Morgunblaðið - 21.12.1933, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.12.1933, Blaðsíða 3
MQRGUNBLAÐIÐ JRorptjbb^i^ 9ts«f.: H.t. Árvakor, Rayklavfk. Æitntjörar: Jön KJartanaaoa. V alt^r StafkBMoa. tltatjörn ob af|rrein«la: Aurturstrætl 8. — Slrnl 1(00. k.akl7«luBaatJörl: H. HafberB. v u eiÝalnKaakrlf atof a: Auaturatrœtl 17. — Slml (700. 'ilelmaalaaar: Jön KJ rtanaaon nr. (742. Valtýr Stefánaaon nr. 4220. Árnl Óla nr. S04S. E. Hafberg; nr. (770. iakrlftaBjald: Innanlanda kr. (.00 A niia(l. Utanlanda kr. 2.80 & aá»(L f lauaaaölu 10 anra elntaklB. 10 anra n«( LmMIl Ffuemílaráðhcrra Frakka hlekkist á. Normandie, 20. des. F.Ú. Flugv'jel sú, er Pierre Cot flug- málaráðherra var í á leið heim til ■Párísar frá Algiers, varð að nauð Jenda í gær nálægt Barcelona, og Strandmennirnir leggja sennilega af stað úr Öræfum í dag. Lík hinna tveggja Þjóðverja koma hingað með strandmönmmum og verða flutt til Þýskalands. Pierre Cot. skémdigt flugvjelin allmikið, en <ekki er vitað, hvort farþegar vmeiddust. Farþegar voru 12. Flug málaráðherrann var að hverfa jheim frá Algiers, þangað sem hann hafði farið til þess að fagna flugflotanum franska, sem lauk ;þar hópflugi sínu um norður- .Afríku-nýlendur Frakka. Norsk reglugerð ijm sölu og verslun á fiski. Oslo, 20. des. F.Ú. Norska stjórnin hefir gefið út rnýja reglugerð um sölu og verk- un á fiski og fiskafurðum. Með- •al annars er þar ákveðið, að rslægja skuli allan fisk, sem selja eigi í ís, og þorsk má aldrei .selja óslægðan. Kosningar í Ungverjalandi. Bukarest, 20. des. United Press. F.B. Almennar þingkosningar fóru fram í dag. Kosið var um 4595 fulltrúa í 389 þingsæti. — Kosn- ingarnar fóru friðsamlega fram. Aðeins einn alvarlegur atburður varð í sambandi við þær. Var það í höfuðbórginni. Einn full- trúi frjálslynda flokksins þar var var skotinn til bana af stjórn- málaandstæðingi. — Kosninga- úrslitin verða sennilega kunn á anorgun. Morgunblaðið átti í gær tal við stöðina í Vík í Mýrdal og spurð- ist fyrir um, hvað liði strand- mönnunum af enska togaranum „Margaret Clark“, sem strand- aði á dögunum við Ingólfshöfða. Fjekk blaðið þær upplýsing- ar, að strandmennirnir yrðu flutt ir hingað landleiðina. Var lagt af stað á þriðjudag og þann dag haldið að Svínafelli, vestast í Ör- æfum. í gær þótti veður ekki trygt til þess að leggja á Skeiðarársand, en ráðgert var að leggja á sand- inn snemma í dag, ef veður leyfði. Svo er til ætlast, að bílar taki strandmennina austur í Fljóts- hverfi og flytji hingað. I»ó er ekki víst, að bílar komist austur í Fljótshvei’fi, því að vöxtur var í ám á þeirri leið; verði þær ófær- ar fyrir bíla, verða strandmenn- irnir fluttir á hestum vestur á Síðu. Mundi það seinka ferð þeirra. Lík Þjóðverjanna tveggja verða flutt til Þýskalands. Svo sem frá hefir verið skýrt hjer í blaðinu, fórust tveir þýsk- ir sjómenn af togaranum „Con- sul Dubbers“, sem ætlaði að reyna að bjarga enska togaran- um, en fjórir komust af úr þeim hrakningum. Þeir, sem af komust koma með ensku strandmönnun- um hingað. Ákveðið hafði verið, að lík hinna tveggja Þjóðverja, sem druknuðu, yrðu jarðsungin að Hofskirkju í Öræfum. Skyldi út- förin fara fram á þriðjudaginn var, sama daginn er leggja skyldi upp með strandmennina, áleiðis hingað. Alt var tilbúið við útförina, prestur kominn á staðinn, grafir teknar og fólk komið til kirkjunnar. Þá kemur skyndilega símskeyti frá Þýskalandi, þar sem þess var óskað, að lík Þjóð- verjanna yrðu flutt heim til æít- ingja og vina. Þessi strandfkitningur úr Ör- æfum verður því með alveg sjer- stökum hætti. Það er engin nýlunda, að skip- brotsmenn sjeu fluttir þessa ! löngu og erfiðu leið. Það er held- I ur engin nýlunda, að skipbrots- menn drukni við sandana; því miður hefir það oft komið fyrir áður. • En það er nýlunda, að þeir, 1 sem lífið hafa látið í hildarleikn- um, fylgi f jelögum sínum heim til ættingja og yina, svo sem nú á sjer stað. Væri vissulega vel við eigandi, að íslensk stjórnarvöld gengjust fyrir því, að haldin yrði hjer í Reykjavík minningarathöfn, áð- ur en líkfylgd þessara vösku sjó- garpa leggur af stað til syrgj- andi ættingja og vina — í fjar- lægu landi. tfíCCANO AttECCANO er og verður altaf besta JÓLAGJÖFIN fyrir drengi. Fæst aðeins í Sími 3540. Njósnarar í París. Kalundborg, 20. des. F.Ú. Lögreglan í París hefir í dag tekið fasta 10 menn, sem grun- aðir eru um njósnir. f fórum þeirra fundust útvarpstæki og viðtæki, sem þeir hafa notað á laun. Jóia-vindla og aðrar (óbaksvörur fá ■iiemi að vanda hvergi i meira úrvali en hjá o§s. Ennfremur margskonar saelgætí. Austurstræti 17. Eltingaleikur við innbrotsþjóf. Kalundborg, 20. des. F.Ú. Lögreglan í Kaupmannahöfn átti í nótt sem leið við skæðan innbrotsþjóf. Hann hafði brotist inn í viðtækjaverslun, en lögregl- unni var gert aðvart meðan hann var þar inni, og kom tafarlaust. En þjófnum tókst að sleppa út bakdyramegin og inn í aðra búð og lögreglan á hælunum á hon- um, en hann slapp enn, og henti sjer nú gegn um stóra og þykka rúðu á búðarglugga, og komst enn undan, og upp á loft í ná- grannahúsi, fór þar út um glugga á efsta lofti, sveiflaði sjer þar út og náði taki á þakrennu, og hóf sig upp á þakið, og var þar um stund, en þá kom brunalið lögreglunni til hjálpar, en ennþá einu sinni tókst þjófnum að kom ast undan, inn um þakglugga og ofan í geymslukompu, þar náðist hann loksins, blóðugur og mikið særður, og sást þá, að þetta var maður nýsloppinn út úr tugthús- inu fyrir annað afbrot. RITiHHGRDEIiD: Hentngar jólagjafir. Tðfl Taflmenn Spilapeningar Spif Borðalmanðk Blekstaliv Teikni-„bestik“ Brjeiavigtir Þerrivðltnr Vatnsiilakassar Litarblýantar Lndð-Dominð Prentverk Litarbæknr Teiknilðflnr Talningaspjðld Skrnfaðir blýantar (ðdýrir). Jélakort ijölbreytt nrval komið. =Jólanmbéðapappir og garn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.