Morgunblaðið - 07.02.1934, Page 1

Morgunblaðið - 07.02.1934, Page 1
 Flugina, málning PALCO Gletcherweiss Eftir að verslun okkar hefir starfað í þessi níu ár, höfum við fundið nauðsyn þess, að stækka sölubúð okk- ar til þess að geta sem best fullnægt óskum viðskifta- manna okkar um nægilegt úrval og tryggingu fyrir gæð- um hmna þektu málningarvara okkar og veggfóðurs, er við þegar höfum aukið að birgðum og munum fram- vegis auka að öllum nýungum, eins og að undanfömu. Jafnframt hefir hinn góðkunni málarameistari ÁGÚST LÁRUSSON gerst meðeigandi verslunar okkar, og mun- um við því með fagþekkingu hans og reynslu geta veitt viðskiftamönnum okkar ráðleggingar um efnisval, með- ferð efnanna og skreytingu eftir nútímans kröfum. Hagnýtið yður þessa kunnáttu og reynslu og snúið yður til okkar með kaup á vörum okkar. Komet, penslar Hansa, veggfóður Bankastræti 7. Hljómleikar og Erindi verður lialdið í Dómkirkjunni í í kvöld kl. 8y2. EFNISSKRÁ: 1. Kirkjukórið syngur. 2. Einsöngur,- Síra Garðar Þor- steinsson. 3. Erindi: Magnús Jónsson guð- fræðiprófessor. 4. Kirkjukórið syngur. 5. Einsöngur: Pjetur Jónsson ó- perusöngvari. Aðgöngumiðar kosta 1 kr. og fást hjá Pjetri Halldórssyni, Kat- rínu Viðar og við innganginn. Þegar þjer viljið fá YERULEGA gott kaffi, kaffi sem þjer getið boðið vandlátum gestum og verið örugg með að fá hrós fyrir, þá skuluð þjer taka skýrt fram við kaupmanninn, að það eigi að vera 0. J. & K. kaffi. Hið óviðjafnanlega bragð leynir sjer ekki. Þess utan er O. J. & K. KAFFI ávalt ný brent og malað. Það tryggir yður hin öra sala. 0. J. & K. KAFFI verður aldrei „elli-dautt“ í hillu kaupmannsins. Dómkirkjunefndin. Fundur Allir mwua A. S. I. næstkomandi fimtudag 8. þ. m. klukkan 8y2 í húsi Oddfjelaga. STJÓRNIN. Dansleik \ heldur kvenfjelagið Keðjan í Oddfjelagahöllinni laugardaginn 10. febrúar kl. 9 síðd. Aðgöngumiðar seldir hjá Elínu Guðmundsson, Klapp- arstíg 18, sími 4272. Sigrúnu Hallbjarnar, Leifsgötu 24, sími 4732. Þuríði Hallbjarnar, Njálsgötu 35, sími 4889. Maríu Sívertsen, Njálsgötu 35, sími 4735. Skrifstofu Vjelstjórafjelags Islands, sími 2630 og 1 Hafnarfirði hjá Egilsínu Jónsdóttur, Austurgötu 9 og Sigurlaugu Magnúsdóttur, Lækjargötu 14, sími 9132. ^Tilkyraning. Sökum þess að sala vor í smjörlíki hefir margfaldast síðan vjer hófum framleiðslu á Svana-vítamínsmjörlíki, sjáum vjer oss fært frá og með deginum í dag að lækka verð á vítamínsmjörlíki niður í sama verð og vanalegt smjörlíki. Samtímis hættum vjer sölu á vítamínlausu smjörlíki. Þetta tilkynnist hjermeð öllum viðskiftavinum vorum^ virðingarfylst, mmx 'ú.-'víi-**- IV T! Hof. Svanur Smjörlíkisgerð. Efnagerð. Kaffibrensla.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.