Morgunblaðið - 07.02.1934, Síða 3
Miðvikudaginn 7. febrúar.
MORGU'NBLAÐH) 3
DTSHiH
stendur ylir bessa dagana hiá
Marteini iinarssyni i Go.
Dalaðier reynir að
ðraga úr æsingunum
Stjörn hans íær traustsyfirlýsingu
Herlið verndar þingið.
Stavisksi-málið í nefnd
varð Daladier að hætta við að
lesa yfirlýsingu sína. Var þá á-
kveðið að fresta þingfundum að
svo stöddu.
\
I
Þingvemd með vjelbyssum
og brynvörðum bifreiðum.
Sjerstakar ráðstafanir voru
gerðar til þess að koma í veg
fyrir óeirðirnar á meðan umræð-
ur fóru fram á þinginu í dag.
Var sent herlið, vopnað vjelhyss-
um og brynvörðum bifreiðum til
Parísar. — Er mikil æsing meða!
íbúa borgarinnar.
Lausafregnir frá París
. í gærkvöldi bárust þessar
fregnir frá París.
ógurlegar æsingar í París.
Lögreglan skaut úr vjelbyss-
um á múginn á götunum um
hverfis þinghöllina. Sextíu
lögreglumenn fjellu í bar-
daganum. Valkestir á götun-
um eins og á vígvöllum ó-
friðarins.
Herlið heldur vörð um
þinghöllina.
Þingmennimir komust ekki
út úr þinghöllinni.
Skráning
atwinnulausra.
Atvinnuleysi minna en
í fyrra.
Dagana 1.—3. febrúar fór fram
skráning atvinnulausra manna
hjer í bænum og gáfu sig fram
554, þar af 5 konur. Til jafnaðar
höfðu þeir verið atvinnulaustir
52,6 daga seinasta ársfjórðunginn.
Til samanburðar má geta þess,
að yið skráninguna um þetta íeyti
í fyrra gáfu sig fram 643, þar
af 3 konur, og höfðu þeir til
jafnaðar verið atvinnulausir 54.6
daga seinasta ársfjórðunginn.
Og í hittifyrra gáfu sig fram
654 og höfðu þeir að meðaltali
verið atvinnulausir 60.7 daga um
ársf jórðunginn.
Eftir þessu fer atvinnuleysi
minkandi í bænum. Bæði fækkar
1 þeim, sem gefa sig fram og eins
styttist meðaltíminn, sem þeir
hafa verið atvinnulausir.
Árið 1932 hafa 39.697 dagsverk
farið forgörðum, en núna 10,500
dagsverkum færra. Má því segja
að atvinnuleysi hafi minkað um
A4 síðan 1932.
---------------
■5í'S@#sI«íss{®
fer í kvöld klukkan 10 í hraðferð
vestur 0g norður.
Farseðlar óskast sóttir fyrir
kl. 2 í dag.
“Brnarfess**
fer væntanlega annað kvöld kl.
10 um Vestmannaeyjar til Leith
0g Kaupmannahafnar.
Farseðlar óskast sóttir fyrir
kl. 2 á morgun.
Frá
skattsfofunni
Frestur til að skila fram-
tölum rennur út kl. 12 í nótt
Daladier forsætisráðherra Frakka (í flugbúningi). Myndin var
tekin þegar ráðherrann var nýlega að skoða vígi
á landmærunum.
Berlin, 6. febr. FÚ.
Æsingar miklar og óeirðir urðu
í París í gærkvöldi, gegn frönsku
stjórninni, og varð lögreglan víða
að tvístra. mannfjöldanum. Mestar
urðu æsingarnar í Champe Elyseés,
og varð að kalla herlið þangað, en
0:singamenn hjeldu sig þar í ná-
grenninu fram eftir allri nóttu.
London 6. febr. FÚ.
Daladier forsætisráðherra flutti
í dag boðskap til Parísarbúa, þar
sem hann bað þá að gæta skyn-
seminnar, og vera ekki með neinar
æsingar, og varaði þá við að
gleyina aðalat.riðunum — sem
væri tilraun frönsku stjórnarinn-
ar til þess að komast fyrir rætur
Staviski hneykslisins — vegna
aukaatriða og æsinga. Hann minti
þá á, að ráðstafanir stjórnarinn-
ar miðuðu að því einu, að kom-
ast að sannleikanum í fjársvika-
málunum í Bayonne, og á þann
hátt að hreinsa til í rjettarfars-
legu lífi þjóðarinnar, en einmitt
þessa hefði Parísarbúar, ásamt
allri frönsku þjóðinni, krafist.
Staviski málið saltað
í nefnd.
Þá sagði Daladier, að hann
myndi fara fram á það við full-
trúadeildina, að sett væri rann-
sóknarnefnd í Staviski málinu,
undir eins, en síðan myndi þingið
snúa sjer að öðrum viðfangs-
efnum, á meðan nefndin væri að
vinna sitt starf.
Hann minti á það, að önnur
máléfni biðu úrlausnar, svo sem
eins og fjárlögin, seiú yrðu að
vera afgreidd fyrir marslok. Ann-
ars yrði 18 mánaða starf fimm
stjórna_ að engu. Bændur biðu
eftir því að geta selt kornvörur
sínar, verkamenn horfðu fram á
minkandi sparisjóði og áfram-
haldandi atvinnuleysi nema eitt-
hvað væri að gert, og um þetta
alt þyrfti stjórnin að hugsa.
Franska stjóm vill frið.
Þá sagðist forsætisráðherra einu
sinn enn ætla að nota tækifærið
til þess að fullvissa bæði frönsku
þjóðina og allan almenning um
einlægan friðarvilja Frakklands.
Kjörorð stjórnarinnar í utanríkis-
málum væri: alþjóða samvinna,
og öryggi heima. fyrir. Frakkland
hjeldi trygð siuni við Þjóðabanda-
lagið og vináttu sinni við aðrar
þjóðir.
Daladier fær traustsyfirlýs-
ingu í þinginu.
Að loknum boðskap forsætisráð-
herrans, var borin fram trausts-
yfirlýsing á stjórnina í fulltrúa-
déildinni, og var hún samþykt
með 300 gegn 218 atkv.
Meiri ólæti í þinginu en
nokkru sinni áður.
London 6. febr. UP. FB.
United Press. F.B.
Þegar Daladier var að lesa yfir-
lýsingu sína var gerður svo mik-
ill hávaði í fulltrúadeildinni, að
menn muna ekki önnur eins óp
og læti á franska þinginu, enda
Ayarp
fll Islendinga >
frá sljórn tslensku vik
annap á Swðisrlandi.
í samráði við stjórn ísl. vik-
unnar á Norðurlandi höfum vjer
ákveðið að beita oss fyrir því, að
haldin verði ísl. vika um land alt
dagana 22.—29. apríl n. k.
Vjer heitum því hjer með á
alla íslendinga, að leggja hönd
á plóginn með oss, til þess að
gera starfsemi þessa sem áhrifa
mesta. — Alþingi og ríkisstjórn
hafa viðurkent nauðsyn starf-
seminnar með því, að veita nokk
urn styrk til stuðnings henni á
þessu ári, og enginn íslendingur
gengur þess dulinn, að oss getur
verið það lífsnauðsyn, að til-
einka oss kjörorð ísl. vikunnar,
„Notið íslenskar vörur og íslensk
skip“, og fara eftir þeim.
Allar þjóðir keppa nú að því,
að búa sem mest að sínu, hvaða
þjóð mundi það nauðsynlegra en
einmitt oss Islendingum.
Skólastjórar og kennarar um
land alt. Ljáið oss liðsinni yðar
og notið tímann þar til vikan
hefst, til þess, að glæða áhuga
nemenda yðar fyrir þessu nauð-
synjamáli, því, „Ef æskan vill
rjetta þjer örfandi hönd“, þá er
stórt spor stigið.
ið ætíð fyrst ísl. vörur. Og þjer
allir, sem íslenskar vörur kaup-
| ið, athugið og festið yður í
! minni, að hver sú króna, er þjer
greiðið fyrir ísl. vörur, er geymd
í landinu og styður að velgengni
Islendinga í framtíðinni, en hin,
sem greidd er fyrir erlendan
varning, er oss glötuð.
Þeim vörutegundum fer nú
stöðugt fjölgandi, sem búnar
eru til hjer á landi, og til þess
að gera mönnum auðveldara um
kaup á þeim, höfum vjer ákveð-
ið að gefa út vöruskrá yfir ísl.
framleiðsluvörur, eins og gert
hefir verið tvö síðast-liðin ár.
Islenskir framleiðendur, send-
ið oss auglýsingar í vöruskrána
sem allra fyrst, og eigi síðar en
20. febrúar, svo tími vinnist til
að prenta skrána og koma henni
i til allra verslana á landinu, svo
tímanlega, að þær geti notið
stuðnings hennar við innkaup
sín fyrir næstu ísl. viku.
Skrifstofa vor er í Austurstr.
12. Sími 4189.
Virðingarfylst,
í stjórn ísl. vikunnar á Suðurl.
Kaupmenn, kaupfjelög og Helgi Bergs, form.
verslunarfólk, undirbúið yður Guttormur Andrjesson, ritari.
undir það, að hafa sem allra Brynjólfur Þorsteinss., gjaldkeri
mest úrval af ísl. vörum að bjóða Eggert Kristjánsson.
1 og sýna næstu ísl. viku, og bjóð-' Tómas Jónsson.
(7. febr.) Þau framtöl, sem
berast eftir þann tíma verða
eigi tekin til greina, nema
sýnt sje fram á að dráttur-
inn stafi af sjerstökum óvið-
ráðanlegum ástæðum eða
sjerstaklega hafi verið samið
um frest fyrir kl. 12 í nótt.
Skattstofan er opin til kl. 5
(en svarað í síma til kl. 12.
Símar 2488 og 3288).
Skattstjórínn
ffiæffiffiffimffiffiffiffiffiffiffiæffiffiffiffiffiffiæffiffiffiæs
fú
B5
m
»
!’:i;
s
jl? Námskeið
m:
i
í P F A F F-út-
saum (Maskínubroderi) —-
byrjar í þessari viku. Nán-
ari upplýsingar í síma 2136.
s Emilía Þorgeirsdóttir.
Bergstáðastræti 7.
Vörullutninga-
bflreið,
Volvo, 2 tonna í ágætu standi, til
sölu fyrir lágt verð. Uppl. gefur
Óskar Halldórsson
Sími 2370.