Morgunblaðið - 14.02.1934, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.02.1934, Blaðsíða 4
4 MO RGU N BLAPIÐ Benjamín Kristjánsson: Sendibrjef til sr. Sigurðar Einarssonar fyrrum presfs í Flatey. Kæri gamli vinur og fjelagi! Verandi einn af þeiim óhamingju- siimu mönnum, sem ekki heyra dagsdaglega þína blessuðu rödd í utvarpinu, kemur alloft að mjer löngun, til að spjalla við þig' ofur- litla stund í bróðerni eins og forð- um, þegar við bjuggum saman uppi á Laugaveginum, ungir og efnilegir njenn í skóla. Margt hef- ir drifið á dagana síðan. Þú orð- inn uppgjafaprestur, uppfræðari unglinga í Kennaraskólanum, upp- lesari margvíslegs vísdóms í út- varpinu, rithöfundur og m. m. — í einu orði sagt: ein ypparleg manneskja í höfuð.stað landsins. •Teg einungis lítilfjörlegur þjónn í víngarði drottins hjerna norður við Dumbshafið og þykir þjer og öðrum kunningjum mínum frá gamalli tíð það ómerkilegur starfi nú um stundir og ekki móðins biígur. Nærri má því ííeta, að jnjer verði heldur en ekki hverft við. er þú hellir úr skálum reiði þinnar yfir mig í 56. tbl. Alþýðu- T)!aðsins tyrra ár og berð mjer á brýn margvísJega lesti, svo sem heimsku, hugJeysi, hræsni, tæpi- tuBgú við fordóma og slcilnings- leýsi og loks, að því er mjhr skilst, bandalag við „kaldrifjuð- rjstu og ómentuðustu" pólitíska kJíku á íslandi með meiru, alt í tilefni af ritdómi mínum um síð- ustu bók Halldórs Kiljan Laxness, í Lesbók Morgunblaðsins 3. des. s.l. Þessi ritdómur á að vera skrif- aður í háspennu „eitraðrar ill- girnh‘ í garð þessa mikla manns ■og ókrenkjanlega rithöfundar og einskonar banatilræði við þetta Jjós Jiinna fáu, sem unna fögru og kunna að meta snilli á voru landi. Mintta má nú gagn gera, heilla- vinur, óg' færi þetta sjálfsagt að jullgast syndina inóti heiJögúm tmdá, ef satt væri. En hvað er satt í þessu? Þú færir það eitt til, að mjer þyki Laxness stundum nokkuð grófur í munninum, hann líki mönnum óþarflega oft saman við lrúnda o. s. frv. Ekki berð þú á móti því, að þétta komi fyrir í ritverkum hans, éhda éf það ekki hægt. Að hann tali ruddalega um presta, bankastjófa og annað ,,guði þókn- anlegt fólk“, mintist .jeg ekkert sjerstaklega á. Jég drap á það, að hánn taiaði stundum fýrirlitlega um fólk ýfirleitt, jafnvel um guð almáttugan og Maríu mey. Þetta taldi jeg óprýða verk hans, fyrst óg fremst frá listrænu sjónarmiði, og' vltti það þéss végna. — En er það með því að átelja þetta, sem jeg hefi gerst sekur um að vilja siökkva ljós, þeirra, er fögfru unna? Ekki á það við mig, sem þú segir, að ráðist sje á Halldór fyrir þgð eitt, að hann s.j.e ritsnillingur. Ef þú lest ritdóm minn betur, en með gleraúgunum einum saman. þá muntn komast að raun um, að því fei' fjarri, að jeg áteiji Lax- ness fyrir það, að liann sje rit- snillin'gur. Jeg ber á hann mikið og afdráttarlaust hól fyrir frá- bæra stílgáfu. Jeg tek það bein- línis fram, að það sje unun að lesa hann þess vegna. Þarf því enga skarpskygni til að sjá, að jeg' tel mikið í Laxness spunnið sem rit- liöfund er jeg margsinnis lýsi því yfir með sterkum og ákveðnum orðum. Hvar kemur þá í ljós þessi hræðsla og heigulsháttur sem þú ert. að þrástagast á í sambandi við þennan hreinskilna ritdóm, eða hræsni, sem þú ert að reyna að núa utan í mig, er þú segir að jeg sjé að kvitta fyrir syndsam- lega gleði með því að hneigja mig framan í „ólæst útgerðarveJsæmi á íslandi“. Frá gamalli tíð, hjelt jeg að þú liefðir kynst mjer fremur að því, að hafa fulla einurð á að segja eins og1 í brjósti býr um hvað eina. Einmitt. þetta liefi jeg gert í fáum orðum um skáldskap Laxness um leið og jeg gat um hina nýju bók lians, og var mjer það fjarri sltapi, að gera það af nokkurri illgirni. Jeg gerði það einungis eins og mjer virtist efni standa til, af því að mjer virðist, að ofurlítil gágnrýni, sje þeim fyrir góðu, sem við bókmentir vilja fást, nema þeir sjeu slíkir hrokabelgir eða afglapar að þeir telji sjer í engú ábótavant og hverja athugasemd við ritverk sín móðgun. Þvílíkir rithöfundar ættu þá, helst að skrifa einungis fyrir sjálfa sig. svo að þeir geti dáðst sjúlfir að sjálfum sjer í fávísi sinni. Þó að auðvitað bæði mjer og þjer geti margsinnis skjátlast, þeg ar við erum að leitast við að skilja rit annara manna ,því að hvorugur olíkar megnar að rann- saka hjörtun og nýrun, og hvor- ugur okkar getur dæmt nema út, frá yfirborðsrökum (drottinn er sá sem dæmir alla menn), þá tel jeg það eindregið vinsamlega gert til rithöfunda, að leggja verk í að hugsa um skáldskap þeirra og leitast við, að skilja þá, jafn- vel þó að eitthvað línnni að vera að þeim fundið, og jafnvel þó að eittlivað af aðfiniiingunum kynni að vera á misskilningi bygt. Þrátt fyrir alt getur rithöf. ávalt mest Jæi-t af aðfinningunum, ef hartner sæmiJéga athugull og hefir vit á að skilja að honum er gi-eiSi með þeim ger.Hann getur þá fyrir dóm- stóli sinnar eigin samvisku, ann- að hvort sýknað sig af þeim, ef hann er fullviss um að ekkert sje í þeim hæft, eða lært af þeim. ef þær líynnu að hafa við eitthvað að styðjast. Sjálfsagt leitar hver g'agnrýnandi að veikust.u liliðun- um á því verki, sem um er að ræða og þess vegna, er það svo stórfróðíegt fyrir tithöfundinn, að fá sem flestar athugasemdir. Það gerir honum miklu áuðveldara skynsamJegt mat á sjálfum sjer. Auðvitað er engu púðrí eyðandi á þá sem eru svo óvitrir, að fyllast lieift og 'fáryrðum, ef að þeim er fundið. Þeir menn hafa ekki einu sinni numið upphafið að stafrófi viskunnar. Svo að við snúum okkur aftur að þessari „eitruðu illgirni“, sem þú ásakar ^nig fyrir að hafa beitt í gagnrýni minni á Laxness, þá fellur sú ásökun um kolJ af sjálfri sjer, þegar litið er til þessa grund- 'valJarskilnings, sem jeg hefi 4 gagnrýni yfirleitt. En enda þótt þjer hefði nú aldrei dottið í hug' slílct sjónarmið á málinu, þá liefð- ir þú ])ó eklii þurft að skygnast djúpt, ofan í þessa ritsmíð, til þess að sjá, að hún er skrifuð af heil- um hug og í mjög vinsamlegum tilgangi. Því að jeg geri ekki að- eins tilraun til -nð skýra misfell- urnar á skáldskap Laxness, held- ur einnig tilraun til að afsaka þær þar sem það er hægt. Jeg leita hinna sálrænu orsaka og bendi á, að þær sjeu sumar sprottnar af meginkostum, þó að þær birtist í svo óhrjálegu ljósi, sökum vöntunar á öðrum sviðum. Þegar þess er ennfremur gætt, að jeg ber á hann stórmiltið hól í öll- iwn aðalatriðum og tel líklegt, að Jiann muni brátt vaxa upp úr því, sem miður fer, þá fer mjer að verða vandsjeð í hverju jeg hefi syndgað gegn þessum mikla manni og gegn þinni hársáru pólitísku siðferðistilfinningu, sem virðist liafa komist í uppnám við lestur þessara ofboð meinlausu liugleið- inga um skáldskap vinar vors, Laxness. Ekki hjelt jeg að þú værir einn af þeim, sem telja að rithöfunum sje það hollast, að þeim sje sungið eilíft lof og dýrð fyrir utan enda. Sannast að seg'ja kenni jeg í brjósti um þá, sem verða að rog- ast með eintóma sauðfróma og gagnrýnislausa aðdáun. Og mjer finst sjerstaklega um rithöfunda, sem eru sí-kítandi í aðra, eins og t. d. Laxness í prestana og mál- efni þeirra, að þeir ættu þá að þola kai'lmannlega smáglettur í staðinn. Og ef honum, eða ykkur vinum hans, finst það sanngjarnt, að hann fái að gartga á okkur með hnútasvipum, meðan við lilöðum lionum skilyrðislausan lofköst í staðinn, þá er hann annað hvort ekki eins gáfaður eins og þið viljið vera láta, eða ennþá upp- blásnari af rembingi heldur en mjer hefir nokkru sinni dottið í Jiug' að hnnn væri. Að sbrifa um hann með samúð og fullum vilja á að unna honum sanhmælis um marga góða hæfi- letka, tel jeg alls ekki ódrengtlfega til hans gert, enda þótt ekki sje fatldst skilyrðislanst á lifsskoðanir hans, eða honum hælt í belg og biðn í öihim gréinum. Hann getur þá fengið nppbót, á þessu, sem á vantar, bjá þjer eða öðrum, sem jafnvel dást að ruddaskapnum og g'era hann að ljósi á arni sínrtm. Áðuí- ert jeg skilst álvég við grein þína, vil jeg einnig1, þó ekki skifti miklu máli, leiðrjetta enn einn misskilning, sem kemur fram í henni viðvíbjandi þeirri stað- reynd, að ritdómur minn birtist, í Lesbók Morgunblaðsins. — Þetta skilst mjer að eigi að vera ein af þeim sökum, sem þú vilt koma á hendur mjer. Sannast að segja virðist mjer það nú minna máli skifta í hvaða blaði einliver grein er prentuð, heldur en hitt hvað í greininni stendur. En Sjálfsagt, stendur þétta öðruvísi í þínu strangpólitíska höfði. Og úr því að þú sjerð eldglæringar í þessu sambandi, þá er ekki nema rjett að fræða þig á því, að jeg hafði ekkert um þetta mál að segja. Jeg skrifaði ritdóminn íyrir for- legg'jarann og hann rjeð algerlega hvar hann birti hann. En að hann kom lionum í eitt hið útbreidd- asta blað Jandsins, virðist m. k. ekki benda á að hann hafi litið á ritdóminn sem illgjarna árás, held ur liið gagnstæða. Sjálfsagt er að taka það fram, að jeg liefi per- sónulega ekkert að athuga við að slírifa í Lesbókina.Mjer skilst að liún sje aðallega helguð skemtandi efni, bókmentum og fróðleik og sjeu þess vegha mörg hræin í höf- uðstaðnum bíldóttarí í pólitískum efnum en hún. Sje jeg því ekki, að það geti á neinn hátt verið mótsnúið hinum „einfalda boð- skap Jesú“ , að birta greinar í því blaði, og hygg jeg, að .jeg mundi ekki af neinum rannsókn ardómara öðrum á himni eða jörðu verða krafinn reiknings- skapar fyrir það, þótt þessi rit- smíð væri þar prentuð. Sýnist mjer koma fram í þessari kynd- ugu ákæru meiri pólitísk ergi, en ætlanda væri af svo gáfuðum manni, sem þú ert. — LoIís langar mig tiJ að skýra ör- lítið betur fyrir þjer sjónarmið mitt á Laxness. fyrst þú sýnist hafa lesið hina fyrri grein mína svo óvandlega og berð mjer þrá- sinnis á brýn yfirdrepsskap í rit- g'erð minni um harin. Okkur kem- ur báðnm saman um, að hann sje maður ritsíyrigrir með afbrlgðum. Hann byggir oft sögur sínar prýði lega í aðaldráttnnum. Þetta kem- ur okkur báðum saman uitt, þeg- ar jeg undanskil sriiámisfellur. En er þetta nóg. til að gera ágætt skáldrit? Hljóta ekki éinnig inn- viðirnir, sjálf lífsskoðunin í öllu þessu freyðandi orðaflóði að koma til greina, þegar skáldrit hans eru gagrirýnd? A skáldskapurinn að vera aðeins hvellandi bjalla, sem engu skiftir um hvort lieldur verð- ur líkaböng örvænishyggju og sið- legrar hnignuriar, eða sigurraust bjartsýnnar trúar og vaxandi ménriingar. Bða á hann að vera máttarorð spárttannlégra drauma og óumræðilégrar fégurðar, sem smám saman orkar á hugina og lyftir þeim, siðmarinar þá og gerir þá stælta og djárfa í baráttn menningarinnar ? NiðurJ. ------» ♦ ♦------ f ofveðrinu, sem geisaði í Dan- mörku fyrit helgina, strönduðu átta skip. og tveimur þeirra hefir nú Verið bjargað. (FÚ.). Merkileg uppgötvun til að halda matvönim óskemdum. 6 mánaða gamall fiskur alveg eíns og nýr. I Þýskalandi liafa menn fundið upp nýja aðferðAýl þess að halda matvörum óskemdum langa lengi. Uppgötvunin er fólgin í því, að úr suðrænni plöntu er búinn til þunn- ur völcvi, sem nefnist „Skinoplian". Ofan í þenna vökva er svo dýft þeim vörum, sem á að varðveita frá skemdum. Storknar vökvinn utan á þeim og myndar þunna gagnsæa liúð. sem er aiveg loft- held. Norskt firma, A.s. Norske Pat- enter í Ósló, hefir 1-ceypt einka- rjettinn á þessari uppgötvun fyr- ir Norðurlönd og hafa Norðmenn gert ýmsar tilraunir með hana, bæði með varðveislu jarðargróða og dýraafurða. Hafa þær tilraunir tekist ágætlega. í aprílmánuði var t. d. sendur slatti af saltfiski til Montevideo og hafði fiskinum áð- ur verið difið niður í þennan lög. Hann var látinn í einfalda trje- kassa (eltki í pjáturkassa) og ekkert farið vandlega með hann á leiðinni. Nokkuð af fiskinum var reynt þar syðra, en nokkuð var seht hfeim aftur og kom til Noregs í september. Yar fiskurinn þá öld- ungis eins og þegar hann var sendur á stað fyrst. Nú eru Norðmenn að gera til- raunir um það hvort það muni borga sig að varðvéita allan sínm útflutningsfisk á þennan hátt. Bú- a.st þéir við því að með þessu móti sje hægt að koma í veg fvrir að maur (skemdargerlar) komist í fiskinn og hann skemmist af hita, eða langri geýmslu. Samkepni Japana á heimsmarkaðnum. Um alián héim hafa Japanar tekið upp harða samkepni í versl- un við Noi'ðurlandaþjóðirnar. Þeir framleiða yfirleitt góðar vörur og- sel.ja þær svo ódýrt, að engin vei'ltsmiðja í Norðurálfn getnr- ltept við þá. Þétta stafar af því, hvað vinnulauri eru lág í Japan og vinnutími langur. 1 breska blaðinu „Daily Ex- press“ er nýlega sagt frá því að Japaliar selji nú bíla til Suðui-- Afríku fyrir 60 sterlingspund hvern, hiflijól af nýjustu gerð fyr iv 15 sterlingspuhd ög venjuleg reiðhjól mjög vönduð fyrir 35 sliillings. Yerksmið.jueigendur í Suður- Afríktt og kaupmenn, sem flytja inn tireskar og amerískar vörur, liafa kært til stjórnariimar, og sí'ííja þar að þeir neyðist. til þess að loka, ef framvegis vevði leyfð- iii* innflntningur á japönskum vörum. Lindbergh ofursti hefir sent, líoosevelt, Ha.ndaríkjaforseta mjög eindregin mótmæli gegn þeirri íáðstöfun hans, að segja upp samningunum við einka flugfje- Jögin. Hann telur, að þessi ráð- stiifun muni verða öllum loftsam- göngum Bándaríkjanna til mikils óJiagræðis og skaða. (FÚ.).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.