Morgunblaðið - 14.02.1934, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.02.1934, Blaðsíða 5
MORGUN BLAÐIÐ Hitler og Englendingar. Sjaldan hafa ensk blöð og tímá- a’it verið jafn-samtaka um nokk- Airn hlut, eins og' að lastá stjórnar- byltinguna í Þýskalandi, og höfðu þau þó áður verið allájafna frekar vinveitt Þjóðverjum, meðal annars talið það sanngjarnt að þeir nytu fulls jafnrjettis við hin stórveldin. Og það voru ekki eingöngu 6yð- ingaofsóknirnar, sem fengu harð- an dóm, heldur öll stefna Hitlers og fylgismanna hans.*) En engin ósköp standa lengi og síst í pólitík. Nú eru Englending- ar farnir að líta öðruvísi á alt þetta mál, og er eftirfarandi greinarkafli eftir F. Britten Aus- tin, sem tekinn er úr „The ninete- enth Century" (jan.), lítið sýnis- horn af þessum veðrabrigðum. Fyrir einu ári hefði tæpast nokk ur Þórshamarsmerktur Nazista- unglingur verið svo bjartsýnn eða nokkur Frakki svo svartsýnn, að honnm gæti komið til hugar, að Þýskaland yrði neitt slíkt, sem raun, er orðin á. Þá var þýska þjóðin (og fann sárt til þess) lítil- lækkuð, undirokuð þjóð, sém varð -eins og hálfgerður þræll að afsaka ýmislegt af atferli sínu hjá sigur- vegurunum víðsvegar um heim, sem reyndi að smeygja sjer í laumi undan boðum þeirra og bönnum, þó ekki tækist það ætíð, og að hnupla. eftir því sem lmn gat, af gömlnm löndum sínum, sem áður voru varin með járn- hnefa þýska fullveldisins. — Alt þetta var reynt með allskonar undanbrögðum og var hin mesta niðurlæging. Og ofa.n á aíla þessa eymd og ■ niðurlægingu bættist ])að, að kom- miinismi efldist og útbreiddist eins og væri krabbamein í iðrum þjóð- -arlíkamans. Sex miljónir manna ærðust af hinum fáránlegustu draumum um aBsherjar sigur al- þjóðaræflá, sem gerðu gys að föð- urlandsást og hötuðu og fyrirlitu alt, sem þýskt var og líklegt til þess að sameina þjóðina, hötuðu það ákafar en útlendingar getá ■gert sjer húgmynd um. — Þairnig vár ástandið. Það getur verið full ástæða til þess að þeir, sem ekki teljast Aríar**) og viðkvæmir menta- #) Eitthvað af skömmunum, sem þá dundu á Þjóðverjura, hefir líklega hrokkið ofan í minn góða kunningja Þórbefg, úr því Iiann 'hóstar svo ákaft í AlþbL **) Aría nefna Þjóðverjar menn af norrænu kyni og aðra skylda kynflokka, sem mikið er af í Þýskalandi, en norræna kynið meta þeir mest og telja það best. menn hafi ýmugust á Hitler og öllum hans dátum, en hitt er þó víst, að enginn getur neitað af- rekum þeirra. Á svipstundu það heita má, hafa þeir miskunnar- laust þurkað út stjettabardagann og hættu þá, sem vofði yfir af 'kómmúnistúm, mönnunum, sem altaf stöguðust á kreddum og kenningum líarx. Þeir litu svo á, að þéir sém emb'lega væru í bylt- iúgaíiúg, gæt.u látið sjer nægja X'azistabyitinguna. að minsta kosti allír saúnir Þjóðterjar. Hitler og >háús meúú bafa úú léyst Þýská- Sje hlutdrægnisláust litið á þetta mál, verður ekki annað sagt en að Nazistastjórnin hafi notað þá níu mánuði, sem hún hefir setið að völdum, með meiri kunnáttú og hagsýni en þá grunnfæru menn grunaði, sem gerðu liróp og gys að Nazistum. Þeim hefir að vísu ekki tebist að skapa þá efnalegu gullöld, sem almenningur vænti eftir, en þó hefir mikill hluti af unga, atvinnuiausa fólkinu komist að þarflegri viðreisnarvinnu, og þarf nú ekki að lifa af ríkisstyrk eins og í Bretlandi. Þeir hafa nú annað þarfara að gera en að híma iðjulausir á gatnamótum og hlusta á æsingaræður hyltinga- maúna. Á þessum dögum, þegar fjármál flestra lauda eru í hinni yerstu óreiðu, hefir þéim tekist að ná sem bestum kjöruiú bæði vest- an liafs og austan. Heima hafa þeir getað fullvissað fólkið um að gullgildi peninganna skúli haldast (en ekkert óttast Þjóðverjar meira en að gildi þeirra falli), og jafn- framt liafa þeir bannað útflutning gjaldeyris, svo þýski iðnaðurinn stendur ekki öllu ver að vígi en í liinum löndunum, sem háfa felt gildi peninganna. Eigi að síður hrakáði utanríkisversliminni í liaust, en þetta notaði Dr. Schacht óðara (á Baselfundinum í desem- ber) til þess að lýsa því yfir, að Þjóðverjar gætu ómögulega borg- að jafnvel helmiug þess, sem þeir áttu að greiða útlöndum. Kendi hann undirróðri Gyðinga um það hversu hagurinn hefði versnað. Hins vegar eru það fleiri en Naz- istar, sem beita slíkum gróðabrögð um. Allar þýsku stjórnirnar hafa hagað sjer líkt eft.ir Versalasamn- ingana, — Yfirleitt hefir Nazistum tekist f jármálastjórnin vel, þó blendnir hafi þeir þótt í „ aðra röndina. Þá hefir Nazistum tekist það betur en nokkur héfði trúáð, að sameina þjóðina. um hugsjónir sín- ai', sem eru aít annað éú lítil- ntenna löngun til að liefna sxn, og ■gerólíkar draúmum aðaísinam)- anúá (Jnnker) uúl éndurreisn keisaradæmisins óg gulíiglitraitdi yfirstjettar stjórnar. Fyrir ári síð- an hjelt meiri hlnt.i Þjóðverja, að Hitler væri sljettur og rjettnr æs- ingaseggur, sem hefði aðallega fylgi ábyrgðarlausra unglinga, en við nóveinberkosnrngarnar veittu fúll 90% af þýsku þjóðinni bonum land úr álögum eða öllu heldur skapað nýtt Þýskaíand, stolt og státið, þjóð sem ekki þykist þurfa að afsaka neitt og sétur þjóðérni sit.t öllu ofar, er fús að verja það og vernda og býður öllum byrg- inn. Og hún trúir Ííkt ög forn- inénn, að til sje göfúgri dauðdagi en að deyja á sóttarsæng. Hún býr sig nú með eldmóði, sem líkist trúarofsa og hermanna bræðralagi, undir þá úrslitáorustú, sem aft uúga fólkið heldúr að ekki verði umflúin. Þjóðverjar þóra mi vel að horfast í augu við Frakka ög nú ræða. þessar þjóðir sem jafn- iúgjár um skílmála og skipulag hins nýja jafnrjettis, sem er í rau nog veru komið á, þó Frakkar hiki við íið viðurkenna það hein- líúis. alræðisvald til þess að koma á endurreisn krefjist þess að allir, háir og lágir, leggi mikið í sölurn- .ar. Því er treyst að ástin á ger- manska ættbálknum og föðurland- inu brúi allar torfærur. Hitler hefir tekist það betur en nokkr- um öðrum, að sameina alla Þjóð- verja í eina samhuga þjóðarheild og eru slíks engin dæmi síðan sög- ur hófust. En stærsta sigurinn hefir þó Hitler unnið í utanríkismálunum. Þar gilda oftast sömu siðferðis- boð og hjá villidýrum í skógunum og það þarf mikla kunnáttu og framsýni til þess að hera þar hærri hlut, en þetta hefir Hitler tekist, þó viðvaningur sje hann í þeirri grein. Óðar en hann kom til valda sneru allir bakinu við Þýskalandi, það stóð eitt, síns liðs og var hættulega statt. Állir Gyð- ingar og fylgismenn þeirra, sósíal- istar í ölíum löndum, allk- lýð- stjórnarsinnar og ótal aðrir sner- ust móti þessari nýju harðstjórn í „þriðja ríkinu“. Hvar vetna átti það fjandmönnum að mæta og Mussolini var eini stjórnmáíamað- urinn, sem vænta mátti stuðnings frá, — Það var ekki að því hlaupið að vinrta bug á allri þessari andúð, og lá þó mikið við að þáð tækist. En þetta tókst. Hitíer sýndi t'ram á, að hann kysi miklu frem- ur frið en ófrið, að aðaltabmark lians væri ekki annað en fult jafn- rietti við liinar stórþjóðirnar. — Háníi bauðst til þéss að léggja vopnin niðúr, ef þær gerðu slíkt liið sarda. Það fór jafnvel svo, að Frakkland átti í vök að verjast að verða ekki einangrað. Tvent héfir vakað fyj-ir Þjóð- verjum eftir Versalafriðiún: Að fá viðurkent jafnrjetti við bin stórveldin og a.ð fá sem mest. af löndum sínum aftur, sem það misti við friðarsamningana, Nú hefir þeim tekist að fá fyrra atriðmn framgengt. Þýskaland hef ir nú í raun rjettri tekið sjer sæti meðal þjóðanna ' með fultu jafn- rjetti. Nú liggur það næst fyrir, að fá Saarhjeraðinu skilað aftnr, án þess að bíða. eftir atkvæðagreiðsl- unni árið líáiS. Takist þetta á friðsamlegan hátt, — þá verður mikið um dýrðir, og trúin á „for- ingjami“ takmarkalaus. —------ Þanhig skrifar þá eitt af gætn- ustu og víðsýrrústu tímaritum Eng íiendinga um Hitlérsstjórnina. Það ;má sjálfsagt, margt að ltenni finna, én hinu getur enginn neitað, að mikið Iiefir hún afrekað á sköfflm- um tíma: Sameinað sundraða þjóð, og flökka sem bárust á bánaspjót, jvakið nýja föðurlandsásf, sem íékki er bundin við landnmféri fornra smáríkjá. og framtíðarvon- ír eins bjart.ar og nokkru sinni fyr. Eún ér hagurinn þröngur hjá Þjóðverjum og margt ógert, en Vonandi téfest að viúna smám saJM- an signr á þeiúi inikiu erfiðl'eik- um, sem þeir eiga við að stríða, jog laga þáð í stjórnarfárinu. sem ikann að vera miðnr ráðið, t. d. iGýðingaöfsókmr, bröttrékstur frtégra manúa, óþarffeg skerðing ,á pérsónulegu frelki. Það> fétti að ’tjetta utidir. að rtó vimrtir ékki lengur hver höndiú Móti úúúári. Og það er kominn liúsbóndi á h' imilið, seni'segir fyrir vérktnú.*) ©. H. Hallgrímskirkja. Skilagrein fyrir gjöfum og áheitum til Hallgríms- kirkju í Saurbæ, frá 20. ágúst 1932, til 31. des. 1933 Afhent til síra Sigurjóns Guðjónssonar frá 20/8 ’32 til 31/i2 33 ................—1628.91 Afhent til Ól. B. Björns- sonar frá 17/- ’33 til 31/12 ’33 ....................... — 2092.23 Nettó ágóði af Hallgrímshá- tíðinni 1933. Reikningur áð- ur birtur .. .. .........— 3695.90 krónur 7417.04 Prá dregst keypt timbur til bryggju- gerðar í Saurbæ . . kr. 50.00 Greitt fyrir bíl- keyslu sama .. . . — 25.00 Greitt fyrir f jölrit- un til P. Guðm. . . — 25.00 —- 100.00 Nettó krónur 7317.04 I Sparisjóðsbók nr. 1251 við Spari- sjóð Borgarfjarðarsýslu kr. 7317.CH. Akranesi, 5. janúar 1934 Ol. B. Björnsson. Sigurjón Guðjónsson. Yfirlit um, hvernig komið er fjársöfnun til Hallgrímskirkju I Saurbæ, 31. desember 1933. 1. í hinum alm. kirkjusjóði kr. 17967.91 2. f bókum í Landsbank- anum.................., — 4670.57 3. f Sparisjóði Borgar- fjarðarsýslu...........— 7428.98 4. Bóksalar Hallgrímskirkju 1933, í Sparisj. Bf js. .. — 2191.67 Samtals krónur 32259.13 Saurbæjarkirkja á í hinum alm. kirkjusjóði kr. 1468,51, sem að sjálf- sögðu falla hjer inn í, þegar Hall- grímskirkja verður reist. Ennfremur á kirkjan gjöf Bjargssystkina, kr. 700.00. Þá á hún og vísir til prestlauna- sjóðs kr. 150.00 Enn míá geta þess, að Saurbæjarsöfnuður hefir lofað til fyr- irhugaðrar kirkjubyggingar kr. 5000.00. Reykjavík, 26. janúar 1934 f. h. Landsnefndar Hallgrímskirkju, Ól. B. Björnsson. Sigurjón Guðjónsson. ----------- .» Rauði krossinn á öskudaginn. Það er orðin föst venja að Rauði kross fslands selji merki á öskudaginn í Réykjavík og víðar, til ágóða fyrir Iiknarstarfseini sína. Hjúkrunarkona. fjelagsins hefir 'fyrirfarandi máímði haldið uppi námskeiðum i heimahjúkrun og hjálp í viðlögum, og hafa nám- jskeiðin verið vel sótt bæði í höf- 'iiðstaðnum og' úti um Iand. — Hjúkrunarkonon er nú á förum |til Sándgerðis, þar sem Raúði krossinn hefir um mörg ár haft lijúkrun um vertíðina. Fjelagið er !nú að liefja fjársofnun og annan undirbúning að bygging sjúkra- húss og baðhúss í Sandgerði, og thafa sjómenn þar syðra lagt fram ínokkurn skerf til fyrirtækisins. Fjelagið keypti á s.l. ári ung- lingablaðið „Unga ísland". Blaðið hefir verið stækkað að mun, og er tilætlunin að það flytji fram- ivegis gagnleg'ar greinar um þrifn- jaðar- og heilbrigðismál. við hæfi iæsfewlýðsins. J j *) Síðan þessi grein vav skrifnð liefir blaðakóngurinn Rothermere gengið í flokk Þjóðerníssinna i Englandi og verður þeim senni- lfega mikill stnðúMigúr að því. _________________» IP* 6.s. Islsnð fer annað kvöld kl. 8 síðr . til Leith og Kaupmannahafr - ar (um Vestmannaeyjar o Thorshavn). Farþegar sæki farseðia í dag. Tilkynningar um vöru ” komi í dag. SktpiafgreiðsD Jes Zimsea. Tryggvagötu. — Sími 3025. „Lagarioss“ fer í kvöld kl. 8 um Vest- mannaeyjar til Austfjarða og Kaupmannahafnar. Djúpivogur aukahöfn. „Boðaioss11 fer á laugardagskvölcf 17. febr. um Vestmannaeyjar tS Hull og Hamborgar. ■ Verkiæri, skrár og lamir. Niðursett verð. Laugaveg 25. Fjéfagið á von á kvikmyBdwÉ*- frá útHmdum, sem verða sýodar yíða uffi land, síðar í vetur v«r. Efiii þeirra verður mú ýmiá- kenar heihivarúir. " Ratiði krossinn líefir kýut sjmr þörfina fvrir baðhús handa böm- um í Reykjavíb, og má vel vera að því fyrirtæki verði hrundið S framkvæmd á itæstnnni. E«ks er f jelagið í þann vegimtt að fest.a kanp á nýrri sjukrabif- reið af fullkomnustu gerð. Af þessu sem hjer hefir veri® tillið ér aúgljést, að Rauði kroés- imr hefir maírgskonar nytsíHmlteg verkefni á prjónunnni, og treyétie því almenningr til þess að hregð- ast veí við, þegar merbin vérða seld í disg. f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.