Morgunblaðið - 16.03.1934, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 16. mars 1934.
KVENDJOÐIN OQ HEIMÍLIN
Matreíðsla:
Ábætir
Enskt ávaxtasalat.
2 epli, 2 perur, nýjar eða niður-
soðnar, 4 bananar, 4 appelsínur,
y2 kg. dós ananas, 14 kg. vínber,
100 gr. fíkjur, 50 gr. súltan-rúsín-
ur, 50 gr. valhnetur, i/2 kg. dós
kirsiber eða aðrir niðursoðnir á-
vextir, sítrónusafi, sykur og vín.
Allir ávextirnir eru þvegnir,
appelsínurnar flysjaðar og teknar
í sundur og hver ræma skorin í
2 bita. Bananarnir einnig í ræm-
ur. Sje þykt flus á eplunum em
þau flysjuð, annars skorin í ræm-
ur með flusinu, en fræhúsið tekið
í burtu. Disk þarf að hafa yfir
skálinni sem eplin eru í. Ananas-
inn einnig skorinn í ræmur, en
kirsiberin höfð heil. Hneturnar
eru brotnar og muldar. Fíkjurnar
og' rúsínurnar eru skornar í ræm-
Ur en vínberin höfð heil.
Sítrónusa fanum, sykri og víni
er blandað saman við safann af
niðursoðnu ávöxtunum (best er
sherry eða líkör).
Bera má fram ávaxtasalat á
margvíslegan hátt. Oftast er það
gert í glerskál, stundum á steikar-
fati. Mest notað og fallegast er
að bera ávaxtasalat fram í kampa-
vínsglösum, eða litlum ávaxta-
skáluin. Ávöxtunum er raðað nið-
ur í glösin eða skálarnar í lögum
til skiftis eftir litum og smekk
mauns. Ávaxtasafanum lielt þar
yfir. Bíði um stund á köldum
stað. Skreytt með þeyttum rjómc,
þannig að sjáist í ávextina. Fal-
legt er að setja vínber og aðra
ávexti hingað og þang'að ofan á
rjómann. Seinast er söxuðum fíkj-
um stráð yfir.
Auðvitað er ekki nauðsynlegt
að hafa svona margar tegundir af
ávöxtum, það má hafa eftir efn-
um og ástæðum.
Danskt ávaxtasalat.
3 eggjarauður,
1 y2 matsk. sykur,
Sítrónusafi,
2y2 dl. rjómi,
14 kg. vínber,
100 gr. möndlur,
4 epli,
2 bananar.
Eggjarauðurnar þeyttar í 10
mín. með sykrinum. Þar í er hræiú
hinum þeytta rjóma. Sítrónusafi
settur í eftir smekk. Eplin og ban-
anarnir flysjað og skorið í ræmur.
Vínberin þvegin. Möndlurnar sett-
ar í heitt vatn, flysjaðar og kækl-
ar. Nú er eplunum, banönunum,
möndlunum og vínberjunum, sem
hvort tveg'gja er Iieilt, blandað í
eggin og rjómann. Borið fram í
skál eða kampavínsglösum. Borð-
að strax.
Helgá Sigurðardóttir.
Prjón:
Nátttreyja
í þessa treyju er notað „baby“-
garn. Er hún pijónuð með mjög
j gröfum trjeprjónum og prjónum
jnr. 2y2.
Bakið.
Fitjið upp 110 lykkjur á grófa
trjeprjóna. Prjónið 8 prjóna
| rjetta, skiftið síðan um prjóna
; og prjónið 8 prjóna rjetta með
prj. nr. 2y2. Þannig er haldið
áfram að prjóna 8 prjóna rjetta
með grófum og fínum prjónum / jetta með trjeprjóiiunum, og
ítil skiftis, uns komnir .eru 6 þannig er haldið áfram, uns
þjettir reitir og 6 gisnir reitir, komnir eru 6 gisnir reitir og 5
endað er með 8 rjettum prjónum þjettir. Endað er með trjeprjón-
á fínni prjónana, og þá er felt unum, felt laust af.
SfiffiÉíS
Snyrtíng:.
Munnur, tennur, varir
laust af.
Framstykkin
Kragi.
Fitjið upp 180 lykkjur, mjöj;
Fitjið upp 64 lykkjur (fyrir (laust, á t.rjeprjónana og prjónið
hvert framstykki), prjónið á 12 prjóna rjetta, felt fast af.
sama hátt og bakið, en endað er Treyjan saumuð saman.
með 2 prjónum rjettum (á fínni Framstykkin eru saumuð við
prjónanna) í stað 8, felt laust af. bakstykkið (kastað saman á
Ermar. röngunni). Kraginn er saumaður, natron ].:innig 01. gott að nota
Fitjið upp 84 lykkjur á grófu á sama hátt með fram framst.ykk-; „^rintovei-ilte" (3%) í dálitlu
prjónana, prjónið 12 prjóna inu og í hálsinn. Treyjan er tek-; vatni> op ,uulda tennurnar með
rjetta, því næst 8 prjóna rjetta ir. saman með silkibandi að fram- (,ítr(')mi
Fátt er það, sem prýðir meira
en velhirtar tennur. Þess vegna
ber fyrst og' fremst að halda þeim
vel hreinum; bursta þær, að
minsta kosti kvölds og morgna,
en helst eftir hverja máltíð. Notið
ávalt stífan tannbursta og lítið
eitt hvelfdan, ekki beinan. Best
er að nota tannkrít með pipar-
mintu (til bragðbóta), til þess að
bursta með tennurnar. Annars er
gott að skifta um tannpasta, en
nota ekki altaf það sama.
Á kvöldin er gott að nota salt.
Taka dálítið salt í lófa sinn og
dífa burstanum á. Nuddið gómana
líka með salti, en að eins með
fingrunum. Gætið þess, þegar þjer
burstið tennurnar, að bursta ávalt
upp og niður, í efra gómi, frá
tannholdi og niður, í neðra gómi
frá tannholdi og' upp eftir. Sjeu
tennurnar sjérstaklega gular, eða
dökkar, skuluð þjer bursta þær
einu sinni í viku, með kolsúru
íslenskur matur.
Franskur saltfiskrjettur
á la Lyonnaise.
Eitt pund af soðnum saltfiski
ei brytjað mjög smátt. Stór lauk-
ni' er skorinn í stykki og steikt-
ur í smjöri og ofurlitlu af olíu,
þangað til hann fær gullslit. —
Fimm stórar, soðnar kartöflnr eru
skornar í flísar og steikjast með
fiskinum og lauknum. Krydd er
haft í eftir vild. Áðúr en borið er
á borð, er bætt í dálitlu af ediki,
enskri sósu og saxaðri pjeturs-
selju. |
Portugalskur saltfiskrjettur
á la Portugaise.
Takið jafnt af soðnum saltfiski,
og liráum. flysjuðum kartöflum,
scm skornar eru í sneiðar. Tveir
laukar eru einnig sneiddir niður.
l.egg'ið svo kartöflur, fisk, lauk
og tómatflísar til skiftis í lög, í
feiti smurðan skaftpott, lag eftir
lag og lítinn smjörbita á milli,
tvö lárviðarlauf og nokkur kor*
af' pipar. Svo er þetta soðið við
hægan eld í einum bolla af vatni
og dálitlu af smjöri. Er etið sjóð-
andi heitt með saxaðri pjeturs-
sel.ju.
Spánskur saltfiskrjettur
a la Creole.
Einn laukur er saxaður og soð-
inn hægt í sm.jöri þangað til hann
fær gullslit. Svo er hann láfinn á
skál. Þar yfir eru lagðir þrír tó-
matar. Eitt pund af soðnum salt-
fiski er skorið í smáibita "tbein
og roð vel verkað úr) og eru
bitarnir lagðir ofan á tómatana.
Síðan þr.jú stykki af spönskum
daufum pipar. skorin sundur og
glóðsteikt. Yfir þetta er svo helt
ofurlitlu af citrónusafa og 30 gr.
af briiniiðu smjöri. Svo er ílátið
með þessu sett í bakarofn og' látið
standa þar í svo sem 2 mínútur.
Það er skreytt á eftir með pjet-
ursselju (Persille).
Síld.
Síhlin er flegin og tekin úr
henni beinin. Svo er liún látin í
glerskál og helt yfir bana „Gour-
mand Tómatsósu“; Borin á borð
með Jiverskornum lauk og' saxaðri
pjetursseljn.
Góður rjettur úr saltkjöti.
Eitt kg. magurt. kjöt er skorið
: teninga og eru þeir síðan steikt-
ir í 100 gr. af svínafeiti ásamt
söxuðum lauk. nokkuru af karry
og nokkrum kornum af salti.
Þegar kjötbitar.nir fara að herp-
ast saman og laukurinn byrjar
að brúnast. er stráð 40 gr. af
hveiti yfir. Litlu síðar er bætt á
5 dl. af vatni eða k.jötsoði og’
stöðugt, hrært í á meðan. Þetta er
soðið við hægan ehl í klukku-
tíma. Svo er froðan fleytt af og
rjetturinn borinn á borð með
þursoðnum hrísg'rjónum.
með fínni prjónunum, 8 pr.j. an. ITún er ekki pressuð.
fHunið:
-— —- að þurka símatrektina
daglega með votum klút, sem und-
inn er upþ úr va.tni eþa brenslu-
! spiritus.
I — :------a'ð fitubletTum verður
r-ffi Á ; náo af möttu gleri og rúðum með
( * / salmiakspíritu Síðan þvegið með
[ köldu vatni.
----- — að nota ekki zink-á-
! höld eða ílát fyrir matinn því að
| það getur verið skaðlegt.
— að bað er gott * að
V; |
m hreinsa sótuga potta með grófu
" 1J matarsalti. Til þess að hreinsa þá
Tutta Berntzen, ; m notaður gamall bursti eðalirjef,
hin vinsæla sænska filmstjarna, sem brent er á eftir;
sem margir munn kannast -við, —--------------að maður gefur sjálfur |
eftir leik hennar i ,.Yið, sem vinn- tekið upp, munstur á hvít efni.
um eldhusstörfin“. Ætlar hún nú Teikning'in er sett undir efnið. Síð-
til Hollywood. Hefir hún ver- en er það vætt með bómull sem |
ið ráðin þangað' til þess að jeika bleyt.t er í hreinsuðu bensíni. Við
hjá einu af hinum stærstu kvik- það verður efnið gegnsætt og er
mvndafjelögum þar. þá hægt að teikna rminstrið í
gegn með bláum blýant.
--------að hafa ávalt glertappa
í joðglasi, því að joðið jetur upp
Saumavjelin. ikorktappa og gufa-r upp að öðr-
i’að verður að fara vel ineð j um kosti.
saumavjelina, þann þarfagrip ; , * , , ^
■ — — — a>- það er hægt, að
heimilisms. Setið ávalt lokið eða :, . ., . , , » .
: hreinsa spil með þvi að strpika
kassann vfir saumavjelina eftir1 ... , * , *. „„ I
, ytvr þau með vaxkerti, eða flisa |
notkuu og venjið þörnin á að gera 1, •* , , .
” kertið mður i smaspæm og nudda :
]>að, því að oft eru það þau. sem , • ... ... » I»
\ J þeuu yfir spiluv með m.uiknm klut. i WM
af óvitaskap vanrækja. það.
Ef ryk hefir safnast í vjeiina, — ~
Yið og v ið ætti að fara milli
tannanna með nijóum þræði, ef
matarleyfnr kynnn að hafa sest á
mrlli þeirra.
Á hverju kvöldi ætti að skola
munilinn vel með volgu vatni,
hlönduðu dálitlu af „brintoverilte"
og piparmintuduft.i.
Og þá koma varirnar. —
Til þess að halda þeim heil-
um og mjúkum. er gott að
hera á þær vaselin (hvítt) eða
olíu (hita eins og hálfa teskeið
yfir eldii á kvöldin.
,\ morgnana skuluð þjer bursta
þær með litlnm, mjúkum bursta.
Það kemnr blóðinu á breifingu
og kemur í veg fyrir að þær þorni
og springi.
•«>■>
ao laukar þvífast betur | H
Njósnari.
er hægt að ryksjúga hana með sjett þeir hafðir í rauðuin vasa en j
ryksugu (einnig er hægt að nota *f- d. bvítum. sje sett dálítið salt. •
hjólhestadælu). Síðan er gott að saltpjetur í vatnið, og oft, Þetta er japönsk lcenslukona og
bera á hana saumavjelaolíu.. en ■‘d'ift nm vatn. verða hlómin feg- heitir Shishiru Tokuda og á hún
best er að gera það degi iiður en nrri og skærari á lit.
v.jelin er notuð, því að annars
knnn að koina olía í efni það sem
sammið er.
nudda liann síðan vel nieð (stein-
En vilji svo óbeppilegá li! að : koIs)-nafta með sama efni. og
olía komi í efnið, er gott, að Joggja | flytja þerriblaðið til eftir því, sem
breint þerriblað undir blettinn og það dregur olíuna upp.
nú lieima í shanghai. En áður var
hún njósnari fyrir Japana í Man-
sjúríu og varð henni svo vel á-
gengt, að nú er hún hreínt og
beint dýrkuð af allri binni jap-
önskn þjóð. fyrir hetjuhug og æt,t-
jarðarást.