Morgunblaðið - 16.03.1934, Page 6
6
MOROTTN BT, A fíf F*
85 ára.
Á morgnn á Jónas Jónsson, Suð
nrg'ötu 31 í Hafnarfirði 85 ára
afmæli. Hann er enn hinn ernasti
og lífsglaður, og það er gaman að
tala við gamla manninn, því að
hann kann frá mörgu að segja.
Jeg hitti hann í gær og við fór-
um að tala um æviferil hans.
■— Já, margt hefi jeg nú sjeð
og reynt, mælti hann, og mikil
breyting er orðin hjer á landi
síðan jeg man fyrst eftir mjer.
Jeg' er fæddnr að Bárustöðum í
Andakfl, laugardaginn seinastan
í góu. Móðir mín stóð á fimtugu
Jónas Jónsson
cteinsmiður, Hafnarfirði.
þegar hún átti mig og hafði þá
ekki eignast bam í 9 ár. Fátækt
var mikil á heimili foreldra minna
eins og víðar um Borgarfjörð á
þeim árum, þyí að þá var hvert
harðærið öðru verra. Menn voru
orðnir móðlausir og framtakslaus-
ir. Og oft hefir mjer sárnað á
peinni áram, þegar jeg hefi hugs-
að um það, að þá var hjátrúin
svo meg'n, að enginn mátti borða
hrossakjöt. Voru hestar bryt.jaðir
niður fyrir hrafna og hunda, en
hörnin voru svöng og urðu að
lesrgia sier alt ætilegt til munns,
iaf^vel skinntætlur.
Tn'óð^átíðarárið 1874 fluttist jeg
t;i Twviavíku'r. Þá var öðra vísi
y,rry nð Ht.flst b«r en nú. Þá voru 9
vnvoiar,,^ á. mölinni, en sama sem
pnrrln hvnrð fvrir ofan læk, nema
i-n+n>ivnnfín Og það voru sann-
VÖUnð Vot.
.,'eg kom til Reykjavíkur án
þess að hafa bæjarleyfi, og aleig-
an var 2 krónur. Fyrst í stað
stundaði jeg sjóróðra, og alla al-
geng'a vinnu, sem hægt var að
fá, og þetta blessaðist furðanlega.
v beger jeg lít nú yfir lífið, þá
r”i t ’ngur minn gleði og þakk-
'æt' við forsiónina. Lifi jeg til
vor'ins, há hefi jeg búið í 60 ár,
w ieg hefi jafnan haft þá ánægju
°ð xæra heldur veitandi en þiggj-
ovrli or>- hefi komist svo í álnir,
eð ieg barf engu að kvíða. Aldrei
>- efi ieg getað áfelt vinnuveitend-
nr. eins og nú er orðin tíska. Mier
hpfír iafnan fundist þeir vera drif
t^öðrin í athafnalífi þjóðarinnar,
íitr heim á hæði jeg. og aðrir mik-
ið að hakka.
jprr hiTÍaði búskaninn með þvi,
«ð iei>>a í koti í Reykjavík, en
ó óri kevnti jeg í sknld
bálfan Hvitersbæ á móti öðrum
7>etta blessaðist og eftir
hr-iö ðv selöi ieg minn part í kot-
irvrf og hvgði mi’er hæ unni í holt-
nm. þar sem nú er Klapparstíg-
ur. Þá voru þar engar götur, að-
eins melar og' grjótholt og fúamýri
rjett fyrir ofan, þar sem Völ-
undur er nú. Svo var mýr-
in ill yfirferðar, að við urðum jafn
an að fara í skinnbrækurnar
heima á bæ, til þess að komast
þurt yfir hana niður í vörina
hjá Klöpp. — Eftir 6 ár seldi
jeg bæinn, og bygði mjer lítið
húa við Klapparstíginn á móti
þar sem Vaðnes er nú. Þegar jeg
hafði reist grindina, blöskraði
kotafólkinu í kring hvað húsið
var hátt og sagði sem svo: Nú,
hann ætlar að geta rjett sig' upp
í húsinu því arna! — Þessa get
■ jeg til þess að sýna hver breyting
er orðin á hugsunarhættinum. Nú
þykir fólki svo sem ekkert til
koma þótt hvert stórhýsið öðra
meira sje reist. Hiisið mitt var
ekki hátt við hliðina á þeim.
Um mörg ár stundaði jeg stein-
smíðar í Reykjavík, og í 6 vetur
var jeg næturvörður. Mátti þá
kalla, að jeg þekti hvert manns-
bara í Reykjavík. Bærinn var
ekki stærri en þetta.
Fyrir 25 árum fluttist jeg til
Hafnarfjarðar og hefi átt hjer
heima síðan. Verst þykir mjer
hvað jeg er orðinn ljelegur til
vinnu, en jeg veit að jeg ætti
ekki langt eftir, ef jeg hefði ekk-
ert fyrir stafni. Þess vegna er það
öú aðalyndi mitt að hugsa um bú-
skapinn — hirða kindurnar mín-
ar---------—
Og svo fór hann með mig út í
fjárhús til að sýna mjer kind-
nrnar, lömb í öðru húsinu, ær í
hinp, milli 30 og 40 alls. Gullfall-
egar skepnur eru það og vel fóðr-
aðar. Er auðsjeð að gamli maður-
inn hefir gott vit á fje og kann
að fóðra það. Stórt stál af ið-
grænni töðu var þar, og kvað
hann sjer ekki detta í hug að
bjóða kindunum sínum hrakið
hey eða ljelegt. —-------
I Jónas fylgist ágætleg'a. með
ðlln, sem gerist og les daglega
öll þan blöð sem koma út. Hann
fordæmir ekki stefnu hins nýja
tíma, eins og gömlum mönnum
hættir til. Hann viðurkennir fylli-
lega þær framfarir, sem orðið
hafa hjer á seinni árum, og telur
i að þær sje landi og lýð til bless-
nnar. .—
Á,
október 1859, en ólst npp á Bílds-
felli í Grafningi, hjá Jóni Og-
mundssyni frænda sínum.
Árið 1880 fluttist hún til
Reykjavíkur og giftist 1883, Jó-
hannesi Zoega, bróðursyni Geirs
kaupmanns Zoega; var hún
seinni kona Jóhannesar, því mist
hafði hann fyrri konn sína, Vil-
borgn Jónsdóttur frá Sölvhól, í
mislingunum 1882. Jóhannes
Zoega var fylgdarmaðnr er-
lendra ferðamanna fjölda mörg' ár
og var því oft að heiman meiri
hluta sumars.
Allan sinn búskap bjuggn þan
hjón í húsi sínu, Nýlendugötu 11
í Reykjavík, þar til Jóhannes dó
í febrúar 1919. Eftir það var Gnð-
rún heitin sjálfs sín, þangað til
í mars 1933, að hún fór til dótt-
nr sinnar, Jóhönnu og andaðist á
heimili hennar 8. mars.
Þeim hjónum varð sex baraa
auðið og af þeim era tvær dæt-
nr á lífi, Björg, gift yfirprentara
Emanuel Cortes og Jóhanna, gift
prentara Magnúsi Magnússyni frá
Ofanleiti í Reykjavík. Dáin era:
Jón kanpmaður Zoega, 1928;
Magdalenu, sextán ára mistu þau
árið 1907 og tvær dætur dóu á
barnsaldri.
Guðrún heitin var hetja, og'
þannig minnast hennar vinir
hennar.
Hvíl þú í friði, góða kona og
þökk fyrir alt og alt.
S.
Bæjarstjórnafundnr
í t
Nýkomið
Epli Delecious og Winsaps.
Jaffa 144 stk.
Laukur.
Appelsínur 300 og 360 stk.
E yert íris jánis u&Co.
íbúð,
tveggja til þriggja herbergja, með öllnm nútíma þægindum óskasí
14. maí. — Tvent í heimili. Skilvís fyrirfram greiðsla.
Tilboð, auðkent „2827“ sendist A. S. í. eða í pósthólf 914.
Verslanir!
Við höfum fyrirliggjandi
,,Crown paper“ límin^arvfelar
1 ýmsar stærðir og' margar tegundir af pappír, til þeirra. Útvegu>«»
ennfremur áprentaðar pappírsrúllnr, með firmanafni eða auglýsingum.
Þessi auglýsingaaðferð hefir ratt sjer mjög til rúms, síðustu ár
og er þegar notuð af mörgum verslunarfyrirtækjum bæjarins.
Allar nánari upplýsingar hjá sölumanni vorum.
JU
í
L/
r\
a
v
W
Sími 1228.
B (J Ð I
fc l -jjf,
Guðrún J Zoéga.
1 dag er mæt kona borin til
i hinstu hvíldar og munu þeir marg
I ir, sem minnast hennar með virð-
ingu og söknuði, sjerstaklega
þeir, sem hana og hennar lífs-
i starf þektu best.
Hún var ein þeirra gömlu hús-
mæðra Reykjavíkur, sem nú eru
smám saman að hverfa og eng-
inn mnn víst minnast þess, að
hafa komið á heimilið eða hitt
bannig á, að viðmót hennar vekti
; ekki yl, sem seint gleymdist. jafn-
vel á raunastundum, sem ekki voru
fáar. Það var eins og Guðrún
hefði tíma til alls, enda var þrek-
ið með afbrigðum. og unnekli
baraa bennar ber bess liósastan
vot.t,. bvflík móðir hún var.
Gnðrún Jónsdót.t.ir Zo'^fra var
fædd að Hraungerði í Flóa 21.
Bæjarstjómarfundur var hald
inn í gær. Hier skulu nefnd
nokkur mál, sem þar báru á
góma.
SundhöIIin.
Borgarstjóri skýrði frá því, í
samband1 v'ð erindi sem bæjar-
ráði hafð’ b.or'st frá í. S. í. við-
víkjandi sundmálum bæjarins,
að hann hefð? oft reynt að fá það
fje hiá ríkisstiórninn5, sem auka-
þing'ð skorað’ á stiórnina (með
þing'’á1ykA'inl. eð greiða til
sundhallarinnar.
Enn hefði ekki tekist að fá
þetta f.ie og bæri stjórnin við
fjárskorti. Hinsvegar vonaði
borgarstjóri. að úrþessu myndi
greiðast, og yrði þá strax hafist
handa.
Þá upplýsú borgarstjóri, að
lögð yrði þrýstivatnspípa frá
dælistöðinni í þvottalaugunum
niður að sundlaugunum, sem
bæjamáð heflr samþykt.
Atvinnubótamál o. fl.
Tillögur þær, frá Verkamanna
fjel. Dagsbrún, sem Stef. Jóh.
Stefánsson flutti á næstsíðasta
bæiarstjórnarfundi. viðvíkjandi
bæjarvinnu. atvinnubótavinnu o.
fl. komu fvrir bæiarráð 9. þ. m.
Fyrst? liS'T till. var um það,
að unninn skvldi fullnr vinru-
tím? með taxtakaupi í allri bæj-
arvinnu.
Bæjarverkfræðingi var falið
?ð athuga tfllöguna. En bo+’gn.r-
stjóri s^gði á bæiarstiórnarfund-
inum í gær. að hann væri fyrir
sitt leytj því fvlgiandi, að unnin
yrði fullur vinnutími í bæiar-
vinnunni sumarmánuðina. Bæj-
verkfræðingi væri falið að at-
% í Austurstræti 1
(þar sem nú er verslunin (Baby), er til leigu frá 14. maL
Upplýsingar í síma 1584.
Hár.
Hefi altaf fyrirliggjandi hár við
íslenskun búning.
Verð við allra hæfi.
Versl. Gollafo^
jiiUlSH vejr
Sími
Luga, hvaða afleiðingar slík
breyting myndi hafa.
A nnar liður till. var um það,
að. draga eigi ur bæjarvinnúnni,
heldur auka hana.
Um þetta sagði borgarstjóri,
að bæjarvinnan skapaðist af
þeim framkvæmdum, sem bær-
(inn rieði t í og fje væri veitt til.
. Allii' vonuðu, að þessar fram-
: kvæmdir færu vaxandi.
Þr:ð”i IlSur till. var um það, aö
fella ekki niður atvinnubóta-
vinnu, nema næg aívinna væri í
bænum.
Við þessa txll bar Bjöni
Björnsson ,,rjelagi“ brtt. um að
bæ a 490 xnönnum við í atvinnu-
bótavinnu.
Um þetia segði borgarstjóri,
rð unn’ð yrði að sjálfsögðu í at-
vinnubótavinnu fyrir ban
?m heimilað væri til þeirra
hluta á fjárbagsáætlun. Væri
e'gi ástæða að gera ályktun um
þetta.
Nokkuð karp varð milli „fje-
laga“ B. B. og kratanna um þaðf
hvorir væru betri talsmenxs
verkamanna, kommar eða krat-
ar. —
FjórÖi liður till. var um ráðn-
ingarskrifstofu. Fói bæjaxa-áð
borgarstjóra að rannsaka og
undirbúa stofxxun ráðningar-
skrifstofu bæjarins.
nn* liður . i 11. var um endur-
bætu á vérkamannaskýlinu við
liöfnina og var bæjarverkfræð-
ngi í'alið rð athuga þoð mál,
Læjr.rstjórri samþ. með 8:7
’ 1 gerðir bæ anáðs í þessu*
málum.
Blöðin á Spáni
koma út aftur..
London, 15. i
ÍJ.
Syáni færist nú á 3 f
vei'\ l cg horf. 3in
kc . örg út í ’"g r.g vrra-
má 5 °r ;er' Vð . ' 5 ilx-
+11 % mergunblöð ' em: . Verk-
fa.ú ”erkrmanna öðvum
,... u/y a be:"jnst • dag.
G'aflr til S’ysavarnafjelags ia-
la’-’ds. Frá Daníel Þorsteinssyni
Sólabæ, 8 kr., Valdimar Marisson
2 kr„ Þórður Olafsson 5 kr„ Kr.
Tón Guðmundsson 3 kr., G. Þ. og
8 A. Hafnarfirði 10 kr„ frá 4
^kT'Turum á Lauganesspítala 33
kr„ gamall sjómaðnr 10 kr„ N. N.
T’-k 10 kr. L. H. Hensball. Grims-
bv kr. 29.45, Eiður Benediktsson
20 kr. — Kærar þakkir J. E. B.