Morgunblaðið - 21.03.1934, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 21.03.1934, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ 5 f Guðm. Guðmundsson ili sínu meðal barna sinna og nánustu vina. í dag, þegar Guðmundur er til grafar borinn, rifjast upp fyrir mjer ótal atvik, sem báru vott um hjálpsemi hans og trausta vináttu. Skal jeg ekki fjölyrða um þau hjer, því að sjálfur vildi hann aldrei að á slíku bæri. Guðmundur átti því láni að fagna að <íiga góð og nærgætin börn og tengdabörn, sem gerðu honum síðasta áfangann bjart- an. Eftir að hann misti konu sína var hann hjá tengdadóttur sinna, frú Halldóru Þórðardótt- ur frá Ráðagerði, og þeim sem til þektu var kunnugt um að hún reyndist honum eins og besta dóttir. Gamali Kjósaringur. Þann 12. þ. m. Ijest á heimili sínu, Smiðjustíg 11, hjer í bæ, Guðmundur Guðmundsson. — Hann var fæddur að Sogni í Kjós þ. 30 nóvember 1850, son- ur Guðmundar Guðmundssonar frá Sandi á Hvalfjarðarströnd og fyrri konu hans Helgu Þor- waldsdóttur. Ungur giftist Guðmundur Jak obínu Jakobsdóttur frá Valda- stöðum í Kjós, rausnarkonu mik illi, sem Íjest fyrir nær tveimur .árum. Byrjuðu þau búskap á Hvítanesi í Kjós og bjuggu þar tvö ár, þá bjuggu þau nokkur úr í Hvammsvík og fluttust síð- an til Reykjavíkur. Þeim hjón- unum varð tíu barna auðið; dóu þrjú ung og tveir synir uppkomn ir, þeir Guðmundur skipstjóri og Gísli gerlafræðingur, en á lífi eru: Guðríður, ekkja eftir Jó- sep Magnússon trjesmið, Guð- björg gift Páli lækni Kolka, Ingi björg gift Þorbergi Guðmunds- syni frá Valdastöðum, formanni í Gaisði, Loftur Ijósmyndari gift- ur Stefaníu Grímsdóttur og Fríða gift Baldri Sveinssyni þankagjaldkera. Guðmundur var listfengur í æsku, lagði gjörva hönd á alls konar smíðar og hafði ágæta söngrödd, en búskapur og önnur .aðstaða varð þess valdandi, að hann varð að leggja margt á hilluna, sem hugur hans stefndi að. Þó rjeðst hann í það, eftir að hann byrjaði búskap að ,,fara suður“ og fá tilsögn í orgelleik, fekk sjer síðan frá útlöndum nauðsynlegustu hluti í barmon- .íum og smíðaði sjálfur bljóðfær- ið og ljek á það um langt skeið. Þótti þetta framtak og nýlunda ,mikil og Ijeku eigi aðrir eftir þá. Eftir að Guðmundur fluttist hingað til Reykjavíkur, fekst þann mest við smíðar, var lengi afgreiðslumaður gosdrykkj a- -verksmiðjunnar Sanitas og starf- ;aði síðustu árin að umbúðasmíði hjá -Smjörlíkisgerðinni ,Smári‘. Hann var sístarfandi og hafði .ávalt fyrir augum heill heimilis síns og barna. En þrátt fyrir lan-gan vinnudag las hann mikið, var vel minnugur og fróður um margt. í góðu tómi sa*rði hann skemtilegár frá ýmsu en aðrir, því að hann hafði mjög næma tilfinning fyrir því sem broslegt var og allur yfirborðsháttur átti ekki upp á pallborðið hjá hon- ;um. Annars var Guðmundur fá- .skiftinn og naut sín best á heim- Agúst Jónsson frá Höskuldarkoti, venjulega nefndur (í Ytri-Njarðvík), ein- hver hinn mesti mannkosta- og ágætismaður á allar lundir, and- aðist hjer í bænum 22. jan. s.l. og var jarðaður í Fossvogskirkju garði 2. f. m. ’ Margt var Ágúst vel gefið, enda til flestra trúnaðarstarfa notaður, sem venja er að fela alþýðumönnum. En af öllu bar þó um manngæsku hans, hátt- prýði og guðrækni. Mjer þykir vart trúlegt, að hann hafi nokk- urn tíma viljandi gért neinum manni neitt til miska, en jafnan boðinn til að liðsinna hverjum sem hann mátti. Ágúst var fæddur 24. sept. 1864 að Fljótsdal í Fljótshlíð. Voru íoreldrar hans Jón Jónsson óðalsbóndi, sjerstakur ágætis- maður að mannkostum og prúð- menni hið mesta, og Guðbjörg Eyjólfsdóttir, nafnkunn sæmdar- kona. Móður sína misti hann 16 ára gamall og þótti sá missir mikill, bæði vegna móðurástar hennar og skilnings á bókmenta- þrá hans, en hann var alla æfi hneigður fyrir bóklestur og bók- mentir. Árið 1889 kvæntist hann Magneu Guðleifu, dóttur merk- ishjóna Ársæls Jónssonar og Önnu Pjetursdóttur í Höskuld- arkoti í Njarðvík, ágætiskonu. Fyrst bjuggu þau skamman tíma í Fljótsdal eystra en fluttu þá 1893 að Höskuldarkoti og 'voru síðan jafnan við það kend. Af 5 börnum þeirra eru 2 á lífi, Anna gift Nóa Kristjánssyni trje smið í Reykjavík og Ársæll í Ameríku, kvæntur Arndísi dótt- ur sr. Árna heit. á Kálfatjörn. Konu sína misti Ágúst fyrir einu ári og bar ekki sitt blak síðan. Jég kyntist Ágúst laust eftir aldamót, því að þá var hann flutt ur að Höskuldarkoti fyrir ca. 10 árum. Síðan vorum við nágrann- ar lengi og kynni með okkur og vinátta alla stund upp frá því. Heyrði jeg þegar hvert orð lá á honum fyrir valmensku og trú- rækni og reyndist mjer það ekki síður við nánari kynni. Hann var prýðilega gefinn maður, bæði til líkama og sálar. Hann var hag- ur svo að flest ljek í höndum hans, en einkum lagði hann fyrir sig trjesmíðar og síðast bók- baYd. Greindur í besta lagi og skáldmæltur. Liggur eftir hann mikið af andlegum ljóðum og einkum erfiljóðum. Fyrst er jeg kyntist honum, var hann skólakennari í Njarð- vík og áttu börnin, sem honurn voru falin áreiðanlega í honum hinn besta vin, sem ljet sjer um fram alt umhugað um að gera þau að góðum mönnum. Að öðru leyti hafði hann hið besta álit og traust sveitunga sinna og hvenær sem þurfti manns, er eitthvað bæri af, var jafnan litið til Ágústs. Hann var kosinn að sjálfsögðu í sóknar- nefnd og safnaðarfulltrúi, og á Þingvallafundinn 1907 var hann kosinn, því einnig á landsmálum hafði hann mikinn áhuga, en þó með nokkuð öðru móti en alment tíðkast. Hann var ávalt Sjálf- stæðismaður og iðulega tók hann þátt í umræðum á málfundum. Þegar Keflavíkur og Njarð- víkurhreppur voru sameinaðir árið 1908, varð Ágúst hreppstj. í hinum sameinaða hreppi. Áiið 1910 flutti hann til Keflavíkur og bjó þar þangað til hann flutti hingað til Reykjavíkur 1921, og dvaldist hjer síðan. Þótt Ágúst væri til margs hæf ur, voru honum þó mannúðar- og kristin-dómsmál hugleiknust, einlægur trúmaður, en þó frjáls- lyndur og gaf gaum nýjum trú- málastefnum. í G. T. reglunni var hann svo lengi sem jeg vissi, og mún hún hafa átt fáa f jelaga svo fordildarlausa og trúa sem hann. Hvenær sem Águsts er getið, þá er góðs manns getið, og er kunnugir minnast hans, munu þeir ósjálfrátt finna tilhneyging til þess að hugsa og biðja eitt- hvað gott. Kristinn Daníelsson. Guðrún Ólafsdóttir í gærmorgun andaðist í Landa- kotsspítala Guðrún Ólafsdóttir, ættuð frá Moshvoli í Hvolhreppi í Rangárvallasýslu, 58 ára að aldri. Það er ekki ætlunin, að skrifa æfisögu þessarar góðu konu, enda myndi hún sjálf hafa ósk- að þess, að fá að vera í friði eftir andlátið, eins og í lifanda lífi. Þessi fáu orð verða því að- eins kveðja frá vini. Guðrún Ólafsdóttir mun hafa fluttst til Reykjavíkur árið 1906 og dvaldist hjer jafnan síðan. Hún var lengst af æfinnar hjú, og þar skipaði hún sannkallað- an heiðurssess. Trygð hennar, skyldurækni og trúmenska í því starfi var meiri en orð fá lýst. Öll hennar æfi gekk út á það, að fórna sjer fyrir aðra — hús- bændurna og börnin, sem hún hugsaði um og elskaði, sem hennar eigin væru. Þótt Guðrún sál. ætti lengst af við vanheilsu að stríða, var Myndun BæRdafloHslns. Eftir Jón Páímason alþíngismann. Það er svo að sjá sem foringj- ar Bændaflokksins nýja telji að myndun bændaflokks sje eitt- hvað nýtt, ný hugmynd, ný stefna, en því fer fjarri. Á ár- unum 1914—1916 var myndað- ur flokkur með sama nafni með- al allra þingbænda í þeim flokk- um sem þá áttu fulltrúa á þingi. Foringi flokksins var Jósef Björnsson kennari á Hólum. Um þenna flokk fór svo að hann leið undir lok þegar foringinn fjell við landkjörið 1916. Þá var það nýr bændaflokkur sem nefndi sig ,,Óháðir bændur“, sem drap bændaflokk Jósefs og feldi hann sjálfan frá kosningu. Óháðir bændur komu Sigurði í Ystafelli að og mynduðu, eins og kunnugt er, Framsóknarflokkinn undir forystu Jónasar frá Hriflu árið 1917. Sá flokkur var í upphafi kunngerður þjóðinni sem stjett- arflokkur bænda bæði af for- ingjum og öllum öðrum sem mæltu fyrir gengi hans. Þá var upplausn fyrir dyrum í hinum görnlu flokkum og fjöldi bænda og pólitískra æskumanna hnigu til fylgis við hinn nýja flokk. — Stefnuskráin var glæsileg og lof- aði fögru fyrir frjálslynda menn, og foringinn virtist óeig- ingjarn og áhugasamur hug- sjónamaður. Sögu Framsóknár- flokksins og foringja hans þarf eigi að rekja. Hún er að ytri sýn alþjóð kunn, en þess er vert að minnast í þessu sambandi að fyr ir þeim flokki hefir alt af verið mælt sem bændaflokki. Ritarar hans og ræðumenn hafa alt af snúið orðu msínum fyrst og fremst til bænda. Bændur og samvinnumenn! hefir alla tíð verið heróp flokks- ins og undir það hefir verið tek- ið landshornanna á milli af mörgum þeim sem hugsa grunt og taka meira tillit til slagorða en verka og framkomu. Enn er Framsóknarflokkurinn hinn sami sem hann hefir áður verið. Foringinn er sami, nafnið, stefn- an, aðferðirnar og yfirleitt alt eðli. Á liðnum árum hefir farið svo að fjöldi bænda víðs vegar um land hafa yfirgefið Fram- sóknarflokkinn þegjandi og hljóðalaust og farið yfir til Sjálf stæðismanna. Á þessu hefir lítið borið af því aðrir hafa komið í staðinn, þar til í síðustu kosn- ingum að flokkurinn tapaði stór um hluta af kjósendatölu sinni. Orsakir er óþarft að greina. — Margar þeirra eru alþjóð kunn- ar. Aðrar koma smátt og smátt í ljós. hún sí-starfandi, því að hún var vakin og sofin í að gera hús- bændunum gagn. Eina ósk átti Guðrún sál. í lif- anda lífi.Hún var, að fá að deyja í svefni. Óskin var uppfylt; hún svaf værum svefni að'faranótt þriðjudags og vaknaði ekki aft- ur — andaðist í gærmorgun. Guðrún átti einn son, uppkom- inn, Harald Ólafssðn verka- mann, Bergstaðastræti 31. Vinur. Við þetta kom ótti mikill að foringjunum. Eitthvað þurfti að taka nýtt til bragðs. Það var auð sjeð að bændurnir voru að niissa trúna. Þeir voru loks farnir að sjá að þeir höfðu verið blektir. En hvað átti að gera? Það fór svo eins og venjulega þegar mik- ill flótti kemur í lið, að þá lendir í deilum um viðnámið. Einn vill þetta og annar hitt. Aðalforingi flokksins vildi í sömu átt og áð- ur, enga stefnubreytingu hvorki L orði nje verki, og láta ráðact hvernig gengi. Samningur við Alþýðuflokkinn stóð til boða.og honum vildi foringinn taka. Tryggvi, Jón í Stóradal o. fl. voru enn hi'æddari við sín eigin verk. Þeir vildu íæyna nýtt ráð. Tryggvi lýsti því yfir í Fram- sókxx að það væri jú sjálfsagt að semja við jafnaðarmenn, en ekkex-t vit í að gera það fyr en eftir kosningai’. Hinir hafa að líkum verið á sömu skoðun. — Fram yfir kosningar væri unx að gera að hafa Sjálfstæðismenn góða. semja við þá í bili. Lofa stjórninni, sem hefði reynst dáð- lítil, að lafa fram yfir kosningar og bæla niður allán baráttuhug í Sjálfstæðismönnum. Þetta hepnaðist ekki. Baráttaix gekk einu skiæfi lengra en mátti. Af- leiðingin er kunn og því var það að Bændaflokkurinn nýi kom á sjónarsviðið. Hann hrökklaðist einxi og óstuddur út á hinn póli- tíska vígvöll. Allir sem fylgjast vel með vita að hann er eigi til orðinn fyrir skoðanabreytingu eða einlæga iðrun eftir ill verk á undanförn- um árum, heldur vegna baráttu um aðferðir og baráttu urn völd yfir liðsveitum Framsóknar. Nú er hrópað hærra og skrif- að meii'a um bændavináttu en nokkru sinni fyi\ Sendibi’jefi x fljúga eins og skæðadrífa lands hoi'nanna milli bæði til Fi’am- sókftai’- og Sjálfstæðisbænda. „Samherjar“ eru þeir allir nefnd ir og skoi-að á þá að duga nu málstað bænda. Við erum hinir einu sönnu bændavinir segja for ingjarnir og við teljurn vxst „að úrslitavaldið á næsta þingi verði í höndum þingmanna Bænda- flokksins“. „Þau átök sem eru nú gerð til að sameina bænda- stjettina í einn flokk og eina heild, krefjast óhemju starfs. — Baráttan er hafin og henni verð- ur haldið áfranx látlaust og þrot- laust þar til markinu er náð. — Bændaflokkurinn er eini’áðinn í því, að verja bænduastjettina fyi’ir einhliða kaupkúgun jáfn- aðarmanna annars vegai', og yf- iigangi og skilningsleysi brask- ahalýðsins hins vegar“. — Fi’amsóknai'flokkurinn er sökkvandi skip, segja þessir menn. Tímanum trúir enginn lengur, 71 ósannindi í einni grein o. s. frv. Má þar um segja „að öðixi vísi mjer áður brá“. Þær kenningar hafa lengi flot ið úr penna og af vörum Kranx- sóknarmanna að Sjálfstæðis- flokkui’inn sje fyrst og fremst flokkur Reykvíkinga, kaup-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.