Morgunblaðið - 17.05.1934, Síða 3

Morgunblaðið - 17.05.1934, Síða 3
MO Ríí UNBL A B i H 3 Aflantshalsflug. Flugmenniniir xiðiulf'- lenda i Irlundt. London FB. 16. maí. ■‘#1 tl Frá Lahinch í írlandi er sím- atð, að Atlantshafsflugmennirnir Sabelli og Pond hafi neyðst til þess að lenda nálægt þorpinu Moy, vegna bilunar á bensin- geyminum. Flug\’jelin brotnaði í lendingu, en flugmenni'rnir til. Rómaborgar). —------------ Japan og Kínm. sluppu ómeiddir. Þeir gera s.ier vonir um. að.unt verði að gera við flugvjelina í dag. Halda beir þá áfram flugferðinni til Róma- borgar í kvöld. UP. (Flugmenn þessir lögðu af stað frá New York 14. þ. m. og ætluðu að fljúga í einum áfanga London 16. maí. FÚ. Japanski sendiherrann í Kína gaf í dag út mikilsverða yfirlýs- ingu um stefnu Kínverja gagn- vart Japönum. Hann sagði, að kínverska stjórnin hefði nú kom ist að þeirri niðurstöðu, að við- skifti Japana og Kínverja yrðu ekki jöfnuð með því einu að skjóta málunum til Þjóðabanda- lagsins, eða einhvers annars þriðja aðila, og þess vegna ættij jtú að fela mikilsverð embætti í kínversku stjórninni kínverskum j mönnum, sem þektu og skildu ■ Japana. Hann sagði, að samtök-j in um það í Japan, að neita að kaupa kinverskar vörur og sam- tökin í Kína um það að kaupaj ekki japanskar vörur, hefðu lognast út af. Hinsvegar sagði hann, að samkomulagið milli Kínverja og Japana mundi ekki batna til fulls fyr en Japönum hefði tekist að gera úr Mansjú- ríu -blómlegt framfaraland. Bílslys á Akranesi Akranesi, 16. maí. FIL Bifreiðarslys varð hjer á Akra- *esi á mánudaginn var. Flutninga- kifreið var að snúa, á 8 < irtetfa fereiðum vegi, en til hliðar vrt 'í) wetra hár bakki, Bifreiðin; fór afturábak svo tæptf á bakkabrún- kmi, áð hemlar hjeldu ekki, ■ kastaðist, bifreiðih fram af bakk- anum, og ofan í íjöru. Bílstjór- ann sakaði ekkí, en Þórður Guð- amndsson, Yegamótum, sem li tim kílstjóranum sat, fekk lieilahrist- ing. og t.apaði minni, en hann er ■ú heldur á batavegi. Bifreiðin skeihdist töluvert. Lqgreglupróf fór Ifram í gærkvöldi. Afvopnunar- rád§(efnan úr sögtmní? Genf FB. 16. maí, Fullyrt er, að stórveldin hafi »áð samkomulagi um að afvopn uharráðstefnunni verði slitið, án þess nokkrar ákvarðanir verði gerðar um, að hún komi saman I aftur í náinni framtíð. Engar opinberar tilkynningar eru komnar um þetta. UP. Eldur í niiiuii. Berlín 16. maí. FÚ. Eldur kom upp í námu nálægt Mons í Belgíu, snemma í morg- un. 44 menn urðií inniluktir í námunni, og er haldið, að þeir muni allir hafa farist, en hing- að til hafa náðst 8 lík. Frá hin- um námumönnunum hefir ekk- ert lífsmark’ komið. Ekki hefir tekist að slökkva eldinn, og er því björgunarstarfið mjög erf- itt vegna hita, og eitraðra loftf- tegunda. Leskhtisíð: 99 Á aiiófl sóft*. Nútíma leikritaskáld Norðnianna ,eru furðu ókunn hjer á landi. Ib- jSen og Björnstjérne Björnson jignæfa svo liátt vfir, að hiu yngr. jí.kákl saintíða-rinnar hverfa í skuggaim. .Og þó standa smu morsku skáldin nijög framarlega 1 ijylkingu hin'nar dramatísku listar og sennilega, að öllu samanlögðu, fremst: á. nieð.al framdþjóðanna á KNorðurlöndum. Það næglr að jiiefna skáld eins og Oskar Braar- Helge Krog. en, Sigurð ('hi'istiansen, eftir liann er ni. a. sjóníeikurinn Ferð á nóttu“, svipaður að efni og’ verð- launabók iians ,,To levende og een död“, og Helge Krog. Þessir höfundar eru að mestu óþektir lijer á Jaiuli og leikrit þeirra hafa ekki verið. sýnd á íslenskum leik- sviðrun nema smáleikur eftir liinn síðasttalda, ,,Afritið“, sem Leik- ijjelag Keykjatukur ljek vet-urinn 1961- 4932 og síðar var sýnt af leikurmn h.jeðan víðsvegar í leik- för norður og vestur., Stórvirkastur norskra leikrita- skálda samtíðarimiar er Helge Krog ekki. Þar verður hann að víkja úr sessi fyrir t. d. Oskar jBraaten, en vafalaust er Helge Krog einliver vandvirkasti smekk- Kú wita Hvaða smjörlíkl þeir.eiga að kaupa, til þess að fá ]iað besta Vítamín eins qr’ í smjöri er ekki lengur nýlunda, það er sjálfsagður hlutur Hvað er það þá, sem Blái borðinn býður yður fram yfir armað smjörlíki. Það er enn'brent. Blái borðinn er bragðbetri en nokkurt annað smj örlíki, sem nokkurntíma hefir verið framleitt hjer á landi. Blái borðinn er jafn smjöri í allar kökur, súpur og sósir. , V '' | Blái borðinn er næstu r smjöri til að steikja í. Sólskins vítamín — D vítamín — vantar til finnanlega í fæðu íslendinga, nema þeir neyti Bláa borðans með matnum. — Látið sjerstak- lega börnin fá hann daglega. Frægustu bakarameistarar bæjarins nota „Bláa borðann“ og íslensht smjör í bestu kökurnar. Flestir spítalar landsins nota Bláa borðann. Yfirleitt þeir vandlátustu. ai aSlir Heilbrigðisfulltrúinn í Reykjavík annast um að send verði sýnishorn af smjörlíkinti til vítamínrannsóknar erlendis. Altoi er liáaiiii bestur ——■ Bftái boriinn. maðui', sem nú skrifar leikrit í Noregi. Dregur liaim mjög' dám af frönskum leikrifaskáldskap 'og er þess ]iá aö minpast, að Ibsen varð einnig fyrir mjiig ríkum í\- lirifum frá frönskum leikritaskáld- um. Leikrit Helge Krog eru ljetti- lega og fjörlega samin og |iar er ,,alt dátt og kátt“, en þung- lyndislegt lífsviðhorf brýst við og við fram á yfirborðið, lielst ])ar sem liann skopast að persónunum. Ilelg'e Krog hefir samið miirg leikrit og ldotið vinsældir fyrir flest þeirra. ber frenist að telja ,,Det store Yi“, sýnt 60 sinnum á ]ijóð]eikliúsinu í Osló 1919, „Afrit- ið“, og ,,Paa solsiáen“. sem Leik- fjelagið sýnir nú og þýt.t liefir ver- ið ,,Á móti sól“. Þjóðleildiúsið í Osló sýndi þenna síðast talda leik veturinn 1927 samtals 37 sinnum og síðan í flestum þæjum í Nor- egi í leikfiir sumarið eftir. Onn- ui' leikrit eftit' Helge Krog má einnig nefna svo sem „Kjæriig- lietens faree“, sem farið liefir víða um iöud eins og reyndar líka „Dét store Yi“ og „Á móti sól“. Síð- asta ritverk eftir Iíelge Krog er svrpa af smáleikritum. sem bann nefnii' „Treklang“, og' sýndi þjóð- leiklmsið í Osló þessa leika núna í vetur. L. S. Fangar kveikja í fangelsi. Berlín 16. maí. FÚ. ríkisfangelsinu í Ontario í Kanada kom upp eldur í gær, og brann mikið af fangelsinu áð ur en eldur var slöktur. Tjónið er metið á 100 þús. dollara. — Menn halda, að fangarnir hafi sjálfir kveikt í, vegna þess að eldurinn kom upp á mörgum stöðum í einu. Rannsókn á upp- tökum brunans fer fram í dag. —-—<m»-—-— Háskólafræðsla próf. Ágúst H. Bjarnason. Skýrir mengi mjög vel frá, metur drengi sanna, hefir lengi hrifið sá, hugarstrengi manna. Fögur grundar hugtök hann, heillar lundu skýra; hef þar fundið fróðleikann, fræðslu-pundið dýra. Víða standa met þess manns, menning vandar sálin; skilur andinn hreini hans, háfleyg vanda málin. Álfkona. Mæðrastyrksnefndin hefir upp- lýsiirgaskrifstofu sína opna á mámidög'um og' fimtudögum kl. 8—10 o. h. í Þingholtsstræti 18, niðri.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.