Morgunblaðið - 17.05.1934, Side 4
4
MORGTTNRT. **>TF>
Fjármálarit Framsóknar.
Eftír Magnús Jónsson prófessor.
Prh.
Ríkisfyrirtækin.
Fáum mun koma það á óvart
þó að Eysteinn vilji ekki missa
ríkisfyrirtækin, en að hann skuli
verja þau jafn báglega og hann
gerir, hlýtur að vekja undrun.
Eins og fleira í þessum óskipu
lega bæklingi, verður að tína um
sagnir hans um ríkisfyrirtækin
hingað og þangað upp af göt
unni.
, Hann telur það firru mikla að
ætla að leggja niður ríkisstofn-
anir er gefi af sjer 766 þúsund
krónur ofan á 1 miljón króna
tekjuhalla. Þetta hljóti að leiða
til þess, að allar framkvæmdir
ríkisins verði að stöðva.
Hjer er reynt að blekkja menn
með þeirri regin firru, að tekj-
umar af ríkisfyrirtækjunum sje
eitthvert fundið fje, sem alls
ekki komi frá gjaldþegnum rík
isins, heldur rigni af himnum of-
an í ríkissjóðinn.
Vitanlega ,,græðir“ ríkið ekk-
ert á þessum fyrirtækjum sínum.
Alla sína peninga „græðir“ rík-
ið á sjálfu sjer, hvort sem það
tekur þá.með einu móti eða öðru.
Eysteinn gæti prófað þennan
,,gróða“ ríkisins á sjálfum sjer,
með því að versla við sjálfan sig,
t. d. með tóbak, kol og annað.
Hann gæti með hæfilegri álagn
ingu fengið reikningslegan
gróða.En hverju væri hann nær?
Það er ósæmilegt, að reyna að
blekkja Iandslýðinn með öðru
eins tali og því, sem ýmsir ríkis
rekstrarmenn temja sjer, þegar
þeir eru að tala um ,,gróða“ rík-
isins á einkasölum og öðrum fyr-
irtækjum. Því að vitanlega er
hjer ekki um neitt annað að
ræða, en aðferð til þess að ná
saman því fje, sem ríkið þarf til
sinna þarfa.
Sósíalistar hafa haldið því
fram, að ríkið eigi að reka sem
piest af fyrirtækjunum og taka
þannig það fje, sem það þarf. —
Þetta er aðferð í skattamálum
og annað ekki, og fallist menn á
að hún sje rjett, þá á að nota
hana út í æsar. Þá losna menn
við aðra skatta. En það má bara
ekki vera að bíekkja menn með
skrafi um það, að þarna ,,græði“
ríkissjóður eitthvað, sem þegn-
arnir þessvegna verða lausir við!
Við, eem erum á móti ríkis-
stofnunum, erum það alls ekki af
því, að við viljum út af fyrir sig
rýra tekjur ríkissjóðs, Við erum
það af þeirri ástæðu, að önnur
aðferð til tekjuöflunar er miklu
einfaldari og öruggari. Það er
miklu öruggara að tolla vöruna
heldur en að versla með hana.
Einstakliagarnir reka verslun-
ina betuir en ríkið, það sýnir
reynslan. Ríkáð sleppur þá við að
binda fje í þessum óþörfu fyrir-
tækjum. Og þá er burtu num-
inn sá grtmwr, sem stundum er
rangur og stundum rjettur, að
þeir, sem við fyrirtækin vinna,
auðgi sjálfa sig á óleyfilegan
hátt, með léyndum ágóða í eigin
vasa. Þá íosnar ríkið við það, að
ala við þessar stofnanir sæg af
mönmstn á miklu hærri launum
en það getur greitt starfsmönn-
um sÍRum alment og rnargt
og margt fleira.
Alt þetta eru ókostir, sem
losna má við með því einu, að
láta af þessari firru, að ríkið
,,græði“ á fyrirtækjum sínum.
Það tekur fje af gjaldþegnum
sínum og aldrei annað. Og það
er algerlega út í bláinn og full-
komlega óheiðarlegur málaflutn
ingur að segja, að ríkið verði að
hætta framkvæmdum þó að
skift væri um tekjuöflunarleiðir
þannig, að einfaldar aðferðir
væru notaðar í stað margbrot-
anna.
Þegar gamla tóbakseinkasal
an var afnumin, klingdu þessi
sömu öfugmæli sí og sæ. „Gróð
inn“ hafði verið:
1923 kr. 200 þús (tollur 434.4
þús. samt. 634.4 þús.)
1924 kr. 350 þús. (tollur 526.1
þús. samt. 876.1 þús.)
1925 kr. 450 þús. (tollur 658.3
þús. samt. 1108.3 þús.)
Þessi ,,gróði“ þótti vera lag-
legur skildingur, og mátti svo
sem nærri geta, að verklegar
framkvæmdir mundu allar stöðv
ast, ef ríkið hætti þannig að
„græða“. En samt var versdunin
lögð niður. Tollur var hækkaður
og þó ekki meira en svo, að var
an lækkaði í verði.
En reynslan varð sú, að ríkið
misti einskis í við breytinguna.
Því að gjaldþegnarnir skiluðu
ríkissjóði talsvert ríflegri teicj
um og höfðu þó fjölbreyttari
og ódýrari vöru. Tolltekjurnar
urðu:
Hjer er ekki staður til þess, heimilað að greiða 5 miljónir ir, að þeir skrifa nú upp á síð-
að ræða nákvæmlega um þetta króna umfram áætlun fjárlaga kastið heldur minna um þessi
gamla deilumál um beina og ó- þessi ár — og það virðist sæmi- bankatöp.
beina skatta. Hitt er alveg víst, lega í lagt — þá hefði hún samt Eysteinn talar mikið um „smá
að í sárfátæku landi, þar sem átt að geta innt allar þessar konga“ og smákongaveldi" í
miklir möguleikar eru til fram- greiðslur af hendi án aukinna sambandi við bankana. En þessir
kvæmda og alt veltur á því, fyr- lána. „smákongar“ eru atvinnurekend
ir afkomu fólksins að fram-J Fjármálastjórn Framsóknar Ur, sem „íhaldið“ hefir alið upp
kvæmdirnar sjeu sem mestar, en ættu engir að reyna að verja. til fylgis við sig.Gagnstætt þessu
á hinn bóginn verður að sækja Hvað sem öllu öðru líður, þá er vilja Framsóknarmenn „beina
afarmikið af rekstrarf jenu til út hún óverjandi. ,fjármagninu milliliðalaust til
landa vegna fjárskorts, þar eri iþeirra manna, sem að fram-
engin nauðsyn meiri en sú, að, Bankar og lánsf je.
1926 1.134.5 þús,
1927 949 —
1928 1.083 —
1929 1.251.7 —
1930 1.279 —
1931 1.514.6 —
Geta menn því hugsað sjer,
hvílík ósköp af framkvæmdum
hafi þurft að felía niður við það,
að þessi ,,gróði“ hvarf, þ. e., að
farið var að innheimta tóbaks-
tekjurnar með einfaldara og
hentugra móti.
Hafi svo kaupmenn auk þess
haft ágóða af tóbakssölu, þá er
það enn einn kostur. Það veitir
atvinnu og er enn tekjustofn fyr
ir ríkissjóð og bæjafjelög.
Stefnur í skattamálum.
Meðan sósíalistar geta ekki
komið á fullkominni þjóðnýt-
ingu atvinnufyrirtækjanna halla
þeir sjer að ákveðinni stefnu í
skattamálum, og hún er sú, að
taka sem allra mest af ríkistekj-
unum með því, sem kallað hefir
verið „beinir skattar“. Eysteinn
berst náttúrlega með miklum
krafti fyrir þessari skattastefnu
sósíalista. Hann vill láta ríkið fá
„gróða af verslun með álagning-
armiklar vörutegundir“ (þ. e.
þjóSnýtíng hluta verslunarinn-
ar), og svo „með beinum skött-
um á tekjur og eignir“. Honum
finst sjálfsagt að girða fyrir f jár
söfnun innanlands með því, að
taka í ríkissjóð sem mest af fjár
munura, „sem umfram eru þurft-
artekjur“. Þess vegna er hann
mjög ánægður yfir frumvörpum
þeim, sem fram hafa komið, og
ganga út á það, að hækka stór-
kostlega tekju og eignaskatt.
f jármunaaukning geti orðið, og
það ekki aðeins fyrir þá, sem
f jármunina eignast, heldur fyrir
alla. Eins og nú er, hafa bank-
ar sitt langbesta. rekstrarfje þar
leiðslustörfum vinna“. Á hann ef
Um fátt hafa Tímamenn hald- til vill með þessu við þær milj-
ið fram fleiri og meiri fjarstæð- ónir, sem S. í. S. hefir haft og
um en um banka og lánsfje, og þaðan genglir til kaupfjelaga og
kemst Eysteinn, þrátt fyrir góða þaðan svo til einstaklinga. Þar
viðleitni, ekki yfir að nefna eru nú ekk milliliðirnir!
sem innstæðufje landsmanna er. nema lítið úrval af þeirri vit-, Sannleikurinn er sá, að áður
Væri það helmingi meira eða , ieySU allri í bækling sínum. 'en Framsókn komst að völdum,
þrefalt meira, þá væri hagurj Þegar rætt hefir verið um f jár var engin pólitík í bankastarf-
okkar allur annar.Þá væru margiSóun Framsóknarstjómarinnar, seminni. — Fjenu var beint til
hafa þeir venjulega svarað, með þeirra, sem eitthvað voru að að-
löngum kapítula um töp bank- hafast á sjó og landi, án tillits
anna, rjett eins og þeir hjeldu til pólitískra trúarbragða. Hafi
að ríkisstjómin og þingflokkarn- svo flestir þeir menn, sem eitt-
ir stæðu fyrir lánveitingum bank hvað verulegt eiga á hættu í
anna. Þá hafa þeir talað um þjóðfjelaginu, öðlast meira
Þar sem auður er mikill og bankatöpin eins og alt það fje, traust á Sjálfstæðisflokknum en
fjöldi hátekjumanna, eins og t. a.tVinnUrekenclUr ta.pa,ð hinum flokkunum, þá er það ekk
hjá Englendingum, er eðli- 0g skollið hefir á bönkunum, ert annað en eðlilegur dómur
falt meiri tök á því að lækka
vexti, og greiðslujöfnuður við
önnur lönd væri þeim mun betri,
sem nemur vaxtafje af því stór-
fje, sem við skuldum öðrum þjóð
um.
legt, að horfið sje að tekju- og
eignaskatti að allmiklu leyti til
fjáröflunar fyrir hið opinbera
En í fátæku þjóðfjelagi, eins og
okkar, er þetta á alt aðra leið.
Hjá okkur er það hrein og bein
nauðsyn, að láta skattana lenda
sern mest á eyðslunni, en hlífa
tekjunum, nema að því leyti,
sem menn verja tekjum sínum
til eyðslu. Þó að handhægt sje að
ýmsu leyti að ná tekjum þess
opinbera með beinum sköttum,
og þó að þetta virðist sanngjamt
við fljótlega athugun, þá er það
því mjög varhugavert fyrir efna-
hagsstarfsemi þjóðarinnar að
nota þessa skattastofna um of.
Hygg jeg, að þessi skattstofn sje
nú þegar notaður of mikið hjer á
Iandi, og eigi það sinn þátt í erf-
iðleikum þeim, sem við eigum nú
við að etja, atvinnuskorti og
gi’eiðsluörðugleikum.
Skilningur á þessu máli virð-
ist helst til lítill hjá skattsjóran-
um, Eysteini Jónssyni.
Skuldaaukning Framsóknar.
Eysteinn ver skuldaaukning
Framsóknar með því, að telja
upp framlög til banka og til
þriggja fyrirtækja, samtals 11.4
miljónir.
Það er góðra gjalda vert, að
Tímamenn skuli þó vera famir
að kannast við, að skuldaaukn-
ing hafi átt sjer stað. Hitt er
annað mál, þó að þeir kenni „1-
haldinu“ um það alt, líkt og úlf-
urinn lambinu forðum daga.
Úr hörðustu átt kemur það þó„
þegar þeir kenna öðrum um þau
skakkaföll, sem urðu út af að-
fömm þeirra sjálfra gagnvart
íslandsbanka, þegar þeir af póli-
tísku ofstæki veltu honurn um
koll, í stað þess að hlaupa undir
baggann og skapa honum að-
stöðu til þess að vinna sig upp.
En þó að við sleppum þessu
alveg, þá er enn eftir að svara
einni spurningu: Hvernig stóð á
því, að lán þurfti að taka til alls
þessa og til fleiri hluta á þeim
sama tíma, sem 16 miljónir kr.
komu ian í ríkissjóðinn umfram
áætlun?
Þó að stjórninni hefði verið
hafi streymt út úr landinu. Það þeirra manna, sem eiga mest
ætti þó að vera hverjum manni undir því, að vel og viturlega og
ljóst, að það fje, sem atvinnu- af kunnáttu og samviskusemi sje
rekandi tapar, dreifist aðeins á farið með fjármál þjóðarinnar.
aðrar hendur að mestu innan- En þegar Framsókn kom til
lands. Þetta ætti því að vera al- sögunnar, þá breyttist þetta. Þar
veg í anda sósíalista og Eysteins, komu menn snemma auga á það,
sem telur stefnu Framsóknar sem Eysteinn orðar svo laglega,
vera þá, að „vinna að jöfnun lífs að „yfirráðum í stjórnmálum á
kjara í landinu“ með því að taka íslandi fylgja mikil yfirráð fyrir
frá þeim, sem hafa eitthvað ,,um (sic) bönkum landsins“.Og rjett
fram þurftartekjur“. og enn á eftir feitletrað: „Stjórnmála-
hafa þeir sagt það oft og mörg- baráttan hjer hefir því að veru-
um sinnum, að töpin verði bænd- legu leyti snúist um yfirráðin yf-
ur að borga í ofháum vöxtum, ir veltufjenu í landinu.“ í aug-
jafnframt því, að þeir halda því um Framsóknar hafa bankarnir
fram, að bændur fái svo sem ekk verið pólitískt bitbein.Eitt þeirra
ert af ríkisfjenu.
Þetta er sýnishorn af þeim
bankavísindum, sem Tímamenn
hafa dreift út árum saman. En
það hefir sennilega sínar orsak-
aðal keppikefli hefir verið það,
að raða sínum „fínustu“ mönn-
um utan um bankana. Látum
Evstein þekkja pólitík síns eigin
flokks! (Meira).
Hvífasunnan I
bráðum komin og ennþá norðau-
garður með jéljagangi, gott að
hafa nóg að bíta og brenpá, besl
að gera sjer g'laðan dag og tjalda
því besla, sem til er frá Silla og
Valda, þá er munni og maga vel
borgið.
Bökun i heímahúsum.
Altaf enr beimabakaðar köknr
I.estar, látið úrvals bökunarefnin
frá ökkur aldrei vanta.
Hangíkjötíð
li.ióðfræga, nýkomið úr revk. Það
eru íneiri ósköpin sem við erum
búnir að selja af því í vctur, það
er nú líka farið að síga á seinni
ldutann, samt, geta allir fengið
nóg núna, Kaupið það helst í clag
eða á morgun.
Ekki má vanta nýja B&mana, Jaffa
Appelsínur, Delicious Eplin, þurk-
aða ávexti, bestu tegundar, smjör,
osta, egg á 12 anra, Harðfisk-
inn, allskonar ofanálegg, Kex og
knækkbrauð.
Já, það verður best að gera sjer
glaðan dag!