Morgunblaðið - 28.06.1934, Síða 1
GAMLA BfÓ
áefa mo. 33 .
Amerísk talmynd. — Aðalklutverkin leika:
GEORGE BRENT, ZITA JOHANN og ALICE WHITE.
Myndin gerist um borð í stóru farþegaskipi á leiðinni frá Ev-
rópu til New York, og er hún bæði skemtileg og spennandi,
enda hefir liún fengið ágæta dóma allstaðar erlendis.
Börn fá ekki aðgang.
Jarðarför Guðmundar Árnasonar frá Kambi fer fram föstu-
daginn 29. þ. m. kl. iy2 síðd. frá heimili hans, Urðarstíg 7 A.
Jarðað verður í nýja kirkjugarðinum.
Guðfinna Sæmundsdóttir, börn og tengdabörn.
Jarðarför konu minnar og móður, Lydiu Önnu Steinunnar
Camillu Guðmundsson f. Thejll, fer fram á morgun, föstudaginn
29. þ. m. og hefst kl. V/2 síðd. frá dómkirkjunni.
Kransar afbeðnir.
Magnús Guðmundsson. Ólafur Ágúst Thejll.
Duglegur umboðsmaður,
vel þektur, óskast til að heimsækja hárgreiðslustofur og ilmefnasala,
til að selja okkar þektu vörur. T. d. L’Oréal, Lesquandieu og' fl. —
Umboðsmaðurinn þarf að kaupa í fastan reikning. Umsóknir, merktar
„Umboð“. sendist A. S. f.
Jarðarför míns hjartkæra fósturföðurs, Snorra Ólafssonar,
fer fram Iaugardaginn 30. júní að Lágafelli í Mosfellssveit, og
hefst með bæn á heimili hans, Grettisgotu 32, kl, 1 y2.
Kransar afbeðnir.
Guðríður Jósepsdóttir.
Tilkyiming
frá skrifstofu Ríkisúharpsin§.
Frá 30. júní n. k. verður sú breyting á auglýsingaafgreiðslu Rík-
isútvarpsins, að Ritfangaverslunin Penninn Ingólfshvoli lætur af
umboðsmensku þeirri, sem hún hefir haft á hendi fyrir útvarpið. —
Frá sama degi annast skrifstofa fitvarpsins alla auglýsing'aafgreiðslu.
Verða auglýsingar og tilkynningar því aðeins birtar, að þeim verði
skilað á skrifstofuna eigi síðar en kl. 19 þann dag. sem þær eiga að
birtast.
Greiðsla fer fram við afhendingu nema sjerstaklega sje um sam-
ið. —
Auglýsingasamningar nokkurra viðskiftamanna falla úr gildi við
lok þessa mánaðar. Ef þeir menn óska að njóta söinu vildarkjara og
hingað til ,ber þeim að snúa sjer til Ríkisútvarpsins um þau viðskifti.
Símar skrifstofunnar eru 4993 og 4994.
Munð að útvarpsauglýsingar eru sk.jótastar og áhrifaríkastar
allra auglýsinga."
Skrifstofa Ríkisútvarpsins 27. júní 1934.
Jónas Þorbergsson
útvarpsstjóri.
á,llir mwaa á. S. I.
Orgel - HarmoniUm
Elías Bjarnason
Sólvöllum 5, Reykjavik.
SOMiiilliir
8 stykki til sölu ódýrt.
. Þorsteínn Jónsson
Vesturgötu 83.
Ls. iriB
fer h.jeðan í dag- 28. þ. m. kl.
6 síðd. til Bergen, um Vest-
mannaeyjar og' Thorshavn.
Flutningur tilkynnist fyr-
ir hádegi í dag-.
Htc. Bjamason 8 Smtth.
Nýr lax
Versltmtn
KJÖt & Fiskur
Símar 3828 og 4764.
Athugíð.
Eins og að undanförnu
tökum við til sölu allskonar
íslenska muni.
Nýi Bazarinn
Hafnarstræti 11. Sími 4523.
er liún færð í letur,
nú er kominn koparvír,
kvartað enginn g'etur.
mtmmmmm Nýja Bíé
Máltur auðsins
(Silver Dollar).
Mjög skemtileg og spennandi talmynd á enskn. samkvæmt
skáldsögu David Karsner, „SILVER DOLLAR“. Þetta er saga
um manninn sem var í kjöri við ýmsar kosningar, lijelt
sig vera speking mikinn, þótti gott hól og' lýðhylli. En mynd-
in sýnir ,,að oft er úti vinskapurinn, þegar ölið er af könn-
unni“. — Aðalhlutverkið leikur, af mikilli snikl, ,,Jannings“
Ameríku, EDWARD G. ROBINSON, önnur ' hlutverk leika :
BEBE DANIELS og ALICE MAC MAHON.
Aukamynd: Denny & Orchestra.
Dans og músikmynd.
= miiiunnmi!iiiii!!itiiHi!!i!iiiti!!iiiiiiiiiiiniiii!iitniuniiiiiii!iiiimiiiiHiiiii!i!ii!iiiiiiiiiuiiit!imii!i!iiiiiiiiiiinnt!ii!iiiiimi^
Alúðarþakkir til þeirra, er auðsýndu mjer samúð og
vinarhug í veikindum mínum. Jeg óska þeim allrar bless-
unar í framtíðinni.
Amalía Þorleifsdóttir, Hafnarfirði.
IUI!llllIlllllimillltl!lllll(lllllllllllll!lllll!llllll!IIIMIIIIIII!lllllllllll!IIIIU!lll!llll!lllll!lllllll!lllilll!llllll!mill!lllllllinill!Hin! =
Stjernegutterne:
KviðluhlBkiRlBikar
í Gamla Bíó kl. 3% e. h. í dag. — Aðgöngumiðar á 1 kr.,
2 kr. og 3 kr. (stúkusæti) fást í Hljóðfæraverslun Katrínar
Yiðar pg Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar.
4. Laodsfundir Islenskra kvenna.
Þær konur, sem ætla að mæta sem fulltrúar á 4. Lands-
fundi kvenna, sem verður settur í Iðnó 2. júlí n. k. geri svo vel
og sæki fundarmerki sín og dagskrá fundarins á Yinnumiðstöð
kvenna, Þingholtsstræti 18, kl. 2—6 síðd., laugardagiun 30. júní
og greiði um leið innritunarg'jald sitt. Nánar augl. síðar.
'■ LANDSFUNDARNEFNÐIN.
Sðngmótii.
Annar samsöngur í Gamla Bíó, föstudaginn 29. júní,
kl. 7 stundvíslega.
Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfæraverslun K. Viðar og
Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar.
Ryfylke Folkehögskule
byrjar nýtt vetrarnámskeíð 2. okt. sem stendur 6 mánuði. Bókleg og
verkleg kensla. Veran kostar 45 norskar kr. á mánuði. Skólinn er 10
tíma sjóferð frá Bergen og 4 tíma frá Haugasundi og Stavanger. —
Bernhard Hávardsholm. Adr.: Sand i Ryfylke.