Morgunblaðið - 28.06.1934, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 28.06.1934, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ HL IIIIIUM Frakkar og Rússar og bandalagsáform þeirra. Litvinof utanríkisráðh. Kússa hefir nýlega verið á ferðalagi í Vestur-Evrópu. M. a. hefir hánn verið í Genf, þar sem liann rnætti fyrir liönd Rússa á afvopnunar- rstefnunni. í sambandi við ferð Litvinof.s hafa stórblöð álfunnar : mikið rætt um þann möguleika að Rússland gangi í Þjóðabandalagið. Eins og allir vita er Þjóðabanda- lagið í vanda statt. Allar líkur eru fyrir því. að það verði að gefast upp við afvopnunarmálið að þessu ■ sinni. Áhrif Þjóðabandalagsins og traust manna á því minkar stöð- ugt. En svo flýtir LitvinoLsjer til •Genf, og- Rússar tala um að ganga í Þjóðabandalagið, til })ess að bjarga því úr voða. Síst höfðu menn þó búist við lijálpinni xir þeirri átt. Fyrir að eins nokkrum . ártim kölluðu Rússar Þjóðabanda- lagið „vei'kfæri í höudum auð- vaklsins“ og sögðu að markniið þess sje „að kúga smáþjóðir og nýlenduþjóðir og undirbúa stríð á hendur Sovjet-Rússlandi“. •— Enn er ekki fullráðið, livort Rúss- Pierre Cot rflugmálaráðherra Frakka í heimsókn í Moskva. (Pierre * Cot til hægri). •ar ganga í Þjóðabandalag'ið. En svo mikið er víst, að Litvinof fer • ekki til Genf til þess að bjarga Þjöðabandalaginu, heldur til þess -að útvega Rússum hjálp. Veg’na •ótta við Japana og Þjóðverja reyna Rússar að afla s.jer banda- manna í Vestur-Evrópu. Engum getur dulist, að Rússúm er hin mesta hætta búin af yfir- gangi Japana í Austur-Asíu. Land- vinningastefna Japana er bæði af •efnaliagslegum og liernaðarlegúm rótum runnin. Með landvinningun- unj í Austur-Asíu vilja Japanar í fyrsta lagi afla sjer markaða.fyrir iðnaðarvörur sínar og ti'ygg'ja sjer nægilegar hráefnaaðfærslur. í öði'u lagi vilja }>eir flytja landamæri *sín á Austur-Asíu sem lengst vest- ur á bóginn af liernaðarlegum á- stæðum, til þess að bækistöðvar væntanlegs óvinahers verði sem lengst burtu frá japönsku eyjuu*- um, ef' stríð skyldi skella á. í Austur-Asíu rekast Japanar ’hvað eftir annað á Rússa. Á öld- inni sem leið lögðu Rússar undir .sig hvern landskikann á fætur öðrum 1 Austur-Asíu. í byrjnn 20. aldar tókst, Japönum ekki ein- göngu að binda enda á landvinn- inga Rússa í Austurheimi, heldur neyddu þeir Rússa til })ess að láta landsvæði þar af liendi. Eftir rú.ssnesk-japanska stríðið 1904— 3905 urðu Rússar að láta bæði Liaotungskagann með Port Arthur og suðurhluta Sakalin-eyjunnar, Um leið fengu Japanar yfirráð yf- ir Korea, sein Rússar seildust eft- ir. Á síðastliðnum árum hafa Jap- anar lagt undir sig Jehol ög Man- sjúríu, þar sem Rússar liafa mik- illa hagsmuna að gæta. Riissar hafa þannig á síðastliðiium manns aldri stöðugt orðið að hopa fyrir Japönum. En hrakförum Rússa í Austur-Asíu er varla lokið. Rússar ráða enn yfir Vladivo- stoclr, síberísku Kyrrahafsströnd- inni og norðurhluta Sakalin-eynn- ai-. Á nokkrum klukkustundum geta flugvjelar flogið frá Vladi- vostock og Sakalin til japönsku eyjanna og' lagt stórborgirnar þar í rústir. — Á Norður-Sakalin eru aihniklar steinolíulindir. Og' stein- olía er nauðsynleg bæði til sjávar- og lofthernaðar. Japönum ríður mikið á því að geta orðið óháðir steinolíuaðfærslum frá öðrum lönd um, ef þeir lenda í stríði við U. S. A. — Af þessúm ástæðum seilast Jap- anar eftir Vladivostock og Norð- ur-Sakalin. Rússar eiga á hættu að Japanar flæmi þá algerlega burtu frá Kyrrahafinu og bindi þannig fyrir fult og alt, enda á drauma Rússa um aðgang að auðum höf- um í Austurheimi. Það væri ekki nema bein afleiðing japönsku land vinning'arstefnunnar, ef svo færi. , Rússar liafa fulla ástæðu til ])ess að ótt.ast, Japana, og þeir ótt- ast líka Þjóðverja. Sambúð Rússa og Þjóðverja-hef- ii altaf verið þýðingarmikið at- riði í heimspólitíkinni. Þýsk-rúss- nesk vinátta var eitt aðalatriðið í utanríkispólitík Bismarcks. Ástæð an var sii, að Bismarck vildi koma í veg fyrir, að Rússar köst- uðu sjer í faðm Frakka. En á stjórnarárum Búlovvs kanslara slitu Þjóðverjar vináttunni við Rússa, og Rússar gerðu bandalag við Frakka. Á árunum eftir heims- stríðið liófst vinátta með Rússum og Þjóðverjum að nýju. Strese- mann leitaði að vísu samvinnu við Vestur-Evrópu-þjóðir, en hann vildi þó aldrei slíta vináttunni við Rússa. Ástæðan til þess var m. a. sú, að Stresemann vildi — eins og Bismarck —• hindra bandalag með Frökkum og Rússum. Nazista- stjórnin þýska hefir að mörgu leyti snúist á móti utanríkispóli- tík fyrirrennara sinna. 1 bók sinni „Mein Kampf“ talar Hitler m. a. um það, hvernig Þjóðevrjar eigi að afla sjer nýrra landsvæða til þes-s að geta framflevtt liinum vaxandi mannfjölda í Þýskalandi. Hitler segir, að lierferðum Ger- mana til Suður- og' Vestur-Evrópu sje lokið. Hann er andvígur ný- lendu- og verslunarpólitík Þjóð- verja á árunum fyrir stríðið. í þess stað vill hann íeggja undir Þýskaland landsvæði í Rússlandi. Hann segir með berum orðum, að fyrst og' f-remst Rússland komi til greina, þegar Þjóðverjar tali um landvinninga í Evrópu. (Mein Kampf. Múnclien-útgáfan, 1933, síðu 742). Svipaðri 'stefnu heldur Naz.istaforinginn Rcjsenberg fram í bók sinni: „Der Zukunftsyreg einer deutSclien Aussenpolitik^. — Með þessu er þó eklti sagt að Hitler ætli sjer að framkvæma þessa stefnu nú þegar hann hefir fengið völdin í sínar hendur. Eitt er það sem Hitler skrifar á meðan liann berst fyrir því að komast til valda, annað er hváð hann g'erir eftir að stjórnarábyrgðin hefir verið lögð á lierðar hans. En livað sem þessu líður, ])á er það stað- reynd, að Rússar óttast framan- nefnda landvinningastefnu og liaga utanríkismálurn sínunx eftir því. Helgisiðabókin er fullprentuð og fæst á skrifstofu Isafoldarprentsmiðju. Óttinn við Japana og Þjóðverja var ástæðan til þess að Rússar reyndu þegar í fyrra sumar að trvgg'ja sig bæði í Evrópu og Asíu. Þeir gerðu þá örvggis- og lilutleysissamninga við nágTanna sína frá íshafinu til Svarta, hafs- ins og ennfremur við Tjekkoslo- vakíu, Jugoslafíu, Tyrkland, Per- síu og Afghanistan. Um sama leyti byrjaði samdrátturinn með Rúss- um og Frökkum, og litlu seinna fór Litvinof til Ameríku og hafði það upp úr ferðinni, að U. S. A. viðurkendi Sovjet-Rússland. Áframhaldandi yfirgangur af hálfu Japana í Austur-Asíu liefir aultið ótta Rússa um það. að þeir muni f.Vi' eða síðar lenda í stríði við Japana. Og Rússar óttast, enn- frémur, að Þjóðverjar rnuni þá grípa tækifærið og ráðast á Rússa. m Frá heimsókn Barthou í Warsjá. Frá vinstri er Larocche, sendiherra Frakka í Póllandi, Pilsudski marskálkur, Barhou utanríkisráðherra og Beck utanríkisráðherra Pólverja. Rússneska stjórnin leggur því mik ið kapp á að trygg'ja sig í Evrópu, og þeir geta gert það á sama hátt og- fyrir lieimsstríðið, nefnilega með bandalagi við Frakka. Franska stjórnin hefir tekið bandalagsformum Rússa vel. — Frakkar efu ekki síður en Rússar hræddir við Nazistastjórnina þýsku. Að ófriðnum loknum reyndu Frakkar að tryggja friðar- samningana sumart með afvopnun Þjóðverja, sumpart með bandalög- Kleins kjötfars reynist best. Baldursgötu 14. Sími 3073. Pelsvarer Btor Specialforretn in g. Kgen Import og egen Pabrlkatlon. Foraaret 1934: um. Öllum er ljóst, að ekki er,^“^;^Vr«e lengur liægt að hindra aukningum' m' CoUier ‘ víg'búnaðar í Þýskalandi. Að lík- Sklnclkaaber: . . ‘ . l«t elegant Udvalg 1 alle Sklndarter. llldum eru Þioðverjar þeg'ar tai'])irK»«b«r fra sldate Sæsoil ekatra nedaatta Roaldndajakker, Besætningaakind m. ra Vareme kan beses uden at k0be. Intemational Pelsvate Import að auka vígbúnað sinn, og- engmn getur láð þeim það, þar sem sigur- vegararnir í heimsstríðinu hafa ekki efnt afvopnunarloforð friðar- samninganna. Frökkum er það eðlilega Ijóst, að hernaðaryfirburð- ir þeirra minka um leið og víg- búnaðui' vex í samanburði við víg- búnað Frakka. Við þetta bætist að bandalags- áform Frakka hafa ekki tekist eins vel og þeir höfðu óskað. Upp- haflega var tilætlun þeirra s-ú að viðhalda bandalaginu með þeim þjóðum, sem unnu sigur í heimsstríðinu. En bæði Eng'lend- ingar og ítalir slcárust fljótlega úr leik. Og nú upp á síðkastið er vináttan við Frakka farin að kólna bæði í Belgíu og Póllandi. Frakkar liafa því tekið banda- lagsumleitunum Rússa vel. En nú hafa franskir lögfræðingar komist að þeirri niðurstöðu, að fransk- rússneskt bandalag komi í bág við Locarnasamningana, nema Rússland gangi í Þjóðábandalagið. Samkvæmt Loearnosamningunum mega Frakkar ekki ganga í lið með neinu ríki, sem Þjóðverjar kunna 'að ráðast á, nerna hlutað- eigandi ríki sje í Þjóðabandalag- inu. Það gæti skapað hættulegt fordæmi og haft alvarlegar afleið- ingar fyrir Frakka, ef þeir rjúfa Locarnosamningana, sem tryggja frönsk-þýsku landamærin. En það er liægt að fara þá leið, að Rússar gangi í Þjóðabandalagið. Rússær og' Frakkar geta þá á, löglegan hátt gert með sjer samning um gagnkvæma lijálp, ef annað livort ríkið verður fyrir árás. Enn vita menn ekki, hve langt ])essi bandalagsáform eru komin. En þau eru einn af mörgum vott- um þess, hvernig margt sækir í sama horfið og á árunum fyrir lieimsstríðið. Khöfn í júní 1934. P. ▼. L. P. Lauritsen - Amagertorr 7, 1. Sal. ud t Því meira, sem notað er af Lillureggjadufti ‘í haksturinn, því meifa er liægt að spara eggja- kaupín. eyljavi <ur — Mamma, þegar eldurinn deyr - hver.t fer hann þá? •— Það veit jeg ekki. drenirur minn, ekki fremur heldur en hvert hann faðir þinn fer, })eg'ar liann fer út á kvöldin. Ungbarnavernd Líknar, Báru- g'ötu 2, (gengið inn frá Garðastr., 1. dyr t. v.). Læknirinn viðstadd- ur fimtud., föstud. og þriðjud. kl. 3—4 nema 1. þriðjud. í hverj- um mánuði, en þá er tekið á móti barnshafandi konum á sama tíma.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.