Morgunblaðið - 28.06.1934, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ
Þar, sem dauðir rísa upp.
Kynjasögur eru sagðar frá há-
, löndum Tibets, þar sem hinn
! Toldugi Dalai-Lama ríkir. Ferða-
ueirn, sem hafa ferðast þar nm,
kunna frá mörgu merldlegu að
segja. Þeir segja frá dulspeking-
»m, Yogi, er géta gert ýmislegt
það, sem vísindamönnum BTrópu
er hulin ráðgáta. Og margir hafa
komið í hin helgu musteri Lama
•g litið með eigin augum þau
‘i
: nndur, er þar gurast.
Það eru til menn í Tíbet, dul-
! spekingar, sem geta lifað alsnakt-
ir undir berum Mmni í frosti, far-
ið feikna vegápng'dir viðstöðu-
laust, án þess aWneyta matar eða
, drykkjar, talað msaman í margra
maálna fjarlægð, jafnvel virðast
þeir geta vakið menn upp frá
dauðum.
Dr. Alexande^ pannon, enskur
•álfræðingur 'og vísindamaður, hef
ir ferðast um Indland og Tíbet
með Yogi. utí
Einu sinni heimsóttu þeir Dalai-
Lama, og segir dr. Cannon frá því
í bók sinni ,,The invisible Influ-
enee“, að þar hafi hann sjeð mann
rísa upp frá ,dauðum‘. Hafði mað-
urinn verið í dái í 7 ár.
„ .. • Þá gengrf inn munkar með
brennandi blys“,' segir dr. Cannon.
„Bettust þeir í ' stóran hring og
sungu stöðugt. Lamía bað bæn. Og
En það þarf mikið nám til þess
að gete. leikið þessar listir, og er
námið nefnt „lung-gom“. „Lung-
gom“ lærður maður fer einn síns
liðs á fám dögum sömu vegalengd
og venjulegur ferðamaður er. mán-
uð að fara á hesti.
Einu sinni þegar frá David-
Need var á ferð í Tíbet, sá hún
einn þessara svonefndu „lung-gom-
hlaupara“. Fylgdarmaður hennar
lagði ríkt á við hana, að ávarpa
ekki manninn eða hefta för hans,
því það gæti orðið honum að bana,
þar eð hann væri í dáleiðslumóki.
í kíki gat hún sjeð hvernig mað-
urinn barst áfram, með ótrúlega
miklum hraða. „Hann kom það
nálægt okkur“, segir frú David-
„Þey, þey“. sagði lama og sneri
að mjer náfölu andlitinu.
Með fáeinum hnífstungum opn-
aði hann brjóst mongólans. Jeg
sá með mínum eigin augum lung'u
og hjarta bærast. Lama snerti
með fingrunum á manninum. Ekk-
ert blóð sást lengur. Andlit mon-
gólans var rólegt og hann var
með lokuð augun eins og hann
svæfi.
En þegar Tushegoun-lama bjóst
til þess að rjsta upp maga hirðis-
ins, lokaði jeg augunum af óttá
og skelfingu.í Þegar jeg opnaði þau
aftur var jeg steinhissa. Því þarna
lá mongólirfn í værum blundi.
Ekkert var að sjá að brjósti hans.
En Tushegoún-lama sat við eld-
inn þungbúinn á svip og reykti
pípu sína. *
„Þetta er Cindra vert1 ‘, sagði jeg.
Neel. „að jeg gat vel greint and- ) Sáug þjer gpurði ]Cg ^lgá
Iit hans. Það var eins og. höggið • !
í stein. Hann hafði galopin augun,
og einblíndi hann beint fram fyr
nri komu inn 8 ,menn. Báru þeir
á milli sín stóra Mkkistu úr steini.
Þeir lyftu lokinu af, og sáum við
þá að maður lá ,í kistunni. Hann
TÍrtist steindauður. Mjer var leyft
áð rannsaka „líkið“. Ekki fann
jeg nein æðaslög, og hjartað bærð-
ipt ekki. Líkamitin var ískaldur,
n\-
og augun voru eins og 1 manni
sem andast befíf fyrir 24 siund-
um. Líkaminn var algjörlega
hreyfingarlaus og líflaus, sem í
gröf væri.
En alt í einp hóf lama upp
raust sína og mælti nokkur orð
á tungu, sem j.gg ckki skildi —
og sjá — augun.ppnuðust og mað-
urinn reis smát1;., og smátt upp.
• Tveir munkar studdu hann nú,
og gekk maðurinn fyrir Lama og
hneigði sig. Síðífjj.gekk hann aft-
ur að iíkkistunrú, xig hafði ekki
augun af hinum jnikla Lama. Inn-
an fárra augnablika lá hann aft-
ur í kistunni — líflaus og hreyf-
ingarlaus eins og áður.
Jeg var að vefta því fyrir m.jer,
hvort það gæti verið, að þessi mað
ur væri í raun og veru dáinn, eða
hvort hann væri aðeins í dáleiðslu-
rnóki. En þá jmgði lama, sðm
gat sjeð hugsamr mínar, að mað-
ur þessi væri í djw, hefði verið það
í 7 ár, og rnyrnji .rísa upp aftur,
að sjö árum liðmim.
* Ennfremur va)r m.)er sagt, að
þessi maður vígri yfir 100 ára
gamall. Að haiin gæti jafnvel
lifað til eilífða^y ef þetta gæti
kalíagt að “Iifa“.“
Frönsk konaý frú Alexandra
David-Neel, sem hefir ferðast víða
um Tíbet, lýsir svipuðum atburði
í bók sinni „Heilige und Hexer“.
Frú David-Neel var 14 ár sam-
fleytt í Tíbet. Um eitt skeið var
hún Buddha-nunna.
Eitt af því undraverða, sem
ir sig. Hann hljóp ekki, eins og
menn hlaupa vanalega, heldur
tókst hann á loft eins og gúmmí
knöttur. Maðurinn var sveipaður
munkaskykk jn.
Við fylgdumst með honum á
hestum okkar um þrigg'ja km.
leið, en þá fór hann út af veg-
inum og hvarf sjónum okkar bak
við fjallshrygg.
Seinna frjetti jeg að þessi
„lung-gom-pa“ hefði haldið áfram
án þess að nema staðar alla nótt-
ina og næsta dag“.
Sá, sem vill vera „lung-gom-pa-
hlaupari“ verður að búa sig und-
ir það og læra til þess. Sjerstak-
lega verður að þjálfa andardrátt-
inn á vissan hátt, „Hlauparinn“
má hvorki tala nje líta til hliðar,
liann verður að hafa augun fest
á vissan blett framundan. —
Þann tíma, sem hann er að búa
sig undir að geta orðið „lung-
gom-pa“ má hann hvorki neyta
matar nje drykkjar.
Oft er það, að lama dáleiðir
fólk, þegar hann er að sýna því
listir sínar, eins og hinir ind-
versku fakírar.
Landkönnuðurinn dr. Alexand-
er Ossendöwsýki segir í bók sinni
,,Tiere, Menschen und Götter“, frá
fundum sínum við einn slíkan
lama, Tushegoun-lama, einn hinn
mesta dulspeking, sem uppi hefir
\ erið í Tíbet.
Hann spurði Tushegoun-lama
hvort hann gæti í raun og veru
sýnt sjer einhver undur eða
kraftaverk.
„Náttúran hefir svo margt að
geyma, sem er okkur hulið“, svar-
aði lama, „en þegar maður hefir
aflað sjer þekkingar á hinu
hulda, getur maður gert krafta-
verk, en þá þekkingu hafa að-
eins fáir. En nú skuluð þjer seg.ja
mjer, hvort þjer sjáið það sem jeg
mun sýna yður“.
Dr. Ossendowski segir frá
sýn þeirri, er hann sá á þessa leið:
„Að svo mæltu stóð hann á fæt-
ur. bretti upp ermi sína og tók
fram hníf sinn. Hann gekk að
hirðinum og sagði:
„Mischik, stattu á fætur!“
Þegar hirðirinn var staðinn á
fæfur, fletti lama skyrtunni frá
br.jósti hans. Hann fell til jarðar
og blóðið lagaði úr honum. Jeg
armann mmn.
„Hvað þá?“ sagði hann í svefn-
legum róm. .
Og þá skildi jeg að Tushegoun-
lama hafði dáleitt mig til þess að
sjá þessa sýn.
Ferðamönnum, sem ferðast hafa
um Tíbet er og tíðrætt um dul-
spekinga og lama, sem geta hafst
við naktir úli í hríðum og fönn-
um.
Að geta þannig aflað sjer og
haldið á sjer líkamshita er í Tíbet
kallað „tumo“„ Er það sennilega
fólg'ið í vissum öndunaræfingum,
sem auka líkamshitann.
Frú David-Neel, sem fyr er get-
ið, aflaði sjer nokkurrar kunnáttu
í „tumo“.
Hinn virðulegi lama, sem sagði
henni til, skipaði henni einu sinni
að fara upp á fjöll og baða sig'
þar í ísköldu fljóti. Síðan átti hún
að; vera þár úm nóttina klæðalaus.
Þetta var um vetur í alt að
3000 metra hæð.
Tumo-lærisveinar æfa sig und-
ir beru lofti í 4000 m. hæð. Þeir
byrja æfíngar sínar áður en fer
að birta af degi. Og áður en sól
kemur upp verða þeir að hafa
lokið þeim. Þ,eir eru allsnaktir eða
aðeins í einu ullarfati. Æfingarn-
ar eru flestar öndunaræfingar,
sem fólgnar eru í því að halda
lengi niðri í j sjer andanum, anda
síðan frá sjer á vissan hátt o. s.
frv. f
Eitt af því, sem „Tumo“-læri-
sveinar eiga að gera, er að sveipa
sig í dúk, sem undinn hefir verið
upp úr ísvatni og látinn frjó,sa.
Á klúturinn að þiðna við líkams-
hita þeirra og þorna.
Til þess ao sjá hve mikill hiti
geislar út frá námssveinunum,
verða þeir að setjast naktir út >
snjó.
Er það ' erfið æfing, eftir því
sem majór Yeats-Brown (höfund-
ur bókarinnar Bengal Lancer) seg-
ir. En aftur á móti segir hann það
ekki vera mjög erfitt að framleiða
líkamshita með sjerstökum andar-
drætti.
Hann segir ennfremur:
„Ef maður andar að sjer gegn-
um vinstri riös í fimm sekúndur
samfleytt, heldur í sjer andanum í
40 sek., andar síðan frá sjer gegn
um hægri nö,s í 10 sek, og andar
síðan aftur í 5 sek. að sjer með
hægri nös. o .s. frv., finnur maður
til þægileg'rar hitatilfinningar í
Heimssýningin í Chicago, sem hófst í fyrra og átti að vera ein-
hver hin stórkostlegasta sýning, sem haldin hefir verið, var opnuð-
aftur í vor með mikilli viðhöfn. Eftir endilöngu sýningarsvæðinu.
voru þá breið göng, með blaktandi stórfánum beggja veg'na. Blöktu
þeir einkennilega í blænum og steikjandi sólskinið endurvarpaðist
emkennilega frá Iitum þeirra. Eftir þessum einkennilegu fánagöngum
fór stærsta hornaleikár-hljómsveit Bandaríkjanna, en þúsundir manua
voru beggja vegna að horfa á. ,
að yera neitl dularfult þótt dul- jsólarhringa í 10—12 stiga frosti.
spekingarnir geti fprjð miklar I Þetta hreif. Síðan hefir húsu-
yegalengdir á skömmum tírua án skíta ekki orðið vart og eru þó
þess að'finna tií þreytú, þorsta eða liðin 3 ár síðan“.
hungurs. Það gétur1 verið sjálf-; Þessi aðferð hefir síðan veriS
dáleiðing, Eins er með það, að reyndi við tvö önnur hús og nægí
g'eta setið f naktir Is snjó. Lækna- jt-il þess að útrýma húsaskítunriM*.
vísindin segja alö ándíeg áreynsla Aftur hefir ekki reynst nægilegt
geti aukið hita Mkamans,
Og það er ékki ósennilegt, að
fólk geti þannig æft sig og þrosk-
að í þeim bæfileiká; áð geta fram-
leitt mikinn líkamáhita.
Engu að
að frysta hús í 3—4 stiga frosti.
Einfalt ráð
við húsaskítnm.
lama g'etur gert, er að fara lang
^i yegalengdir á ótrúlega stuttum sá líka blóðslettu . á hinni gulujtám og fingurgómum“.
tíma, og dansa daga og nætur sam skikkju lama. j Þetta kann að virðast undár-
fleytt. án þess að nærast eða njóta „Hvað eruð þjer að gjöra?“ j legt, en þó hafa læknar viður-
stundar hvíldar.
hrópaði jeg.
Jafnframt því sem jeg' þaklca,
herra B. B. fyrir þessa fróðlegw
skýrslu, þá skal jeg geta þess, að:
síður er margt við jeg hefi að vísu sjeð getið uu».
undur og' fyrirbrigði Austurlanda, þessa aðferð, en hvergi neitt á*
sem vísindin eiga órannsakað. reíðanlegt um það hversu hún hef-
if gefist, fyr en nú. Mjer þykir
—<•■«»■-;>- .. ijlflegt. að hún geti komið fleirunt
ajð dtaldi, úr því hún hefir reynst
örugg í 3 húsuiri og þá væri hjer
fjuldið einfalt ráð og ódýrt til
þjests.íað losna við þessa landplágw.
_______ íff : fleiri hafa reynt, þetta eða
• nptað önnur ráð með fullum ár-
Björn Bjarnason verkstjóri í ... ,, , - *
r. . . angri, æitu þeir að lata mig vita.
Viðey liefir sagt mjer í brjefi frá j.(i. ^ ^
því, hvérsu konum tókst að út-*‘
rýma húsaskítum úr húsi sínu o.g'
má vera að öðrum gefist hans að-
ferð vel. Hann segir svo frá:
„I húsi mínn var orðið svo mik-
ið af húsaskítum að næstum ólíft,
var í því.
Jeg reyndi fyrst lög sem kall-
aður var „Flit“. Það kom fyrir
ekkert.
- ■4y -apw>-
Barthou ennáferðinni
Berlín, 27. júní. FÚ.
Barthou, utanríkisráðherras
Frakka, er kominn í opinbera
Þar næst. notaði jeg „knock heims.ókn í Belgrad, og liefir
out -duft frá Helga Magnússyni þar verið tekið á móti honum
og Co. Það fór á sömu leið. með mikilli viðhöfn. Enska blað-
Þá var og eitrun með blásýru jð Times segir, að tilgangur
reynd. Jafnvel hún kom ekki að fararinnar sje að semjá við
haldi. Kvikindin hurfu í mánaðar- jft.jórn Júgóslavíu um ýms milli-
tíma og urðu síðan jafnmögnuð ríkjamál hennar og Frakklands,
og áðnr. og svo ag athuga, með hverj-
Þegar jeg hafði reynt alt, sem um hætti megi fá Búlgaríu til
mjer gat dottið í hug', tók jeg það þess að ganga inn f Litla-Þjóða-
ráð að láta húsið frjósa. Jeg flutti Kambandið. '
úr því, opnaði allar hnrðir, glugga
kent það rjett vera. Það þarf ekki1 og skápa og Ijet húsið sta.nda í 3