Morgunblaðið - 28.06.1934, Page 8

Morgunblaðið - 28.06.1934, Page 8
Sóíbað á ströndínní Míðdagslúr á flot. LI-LO vindsængin Komin til versl. EDINBORG Viitdsængin. Nothæf hvíla á láði og legi. í>að má geyma hana í lítilli tösicu, en samt veitir hún manni öl: þati þægindi, sem allir hafa áður orðið án að vera á ferðalög* um. 1. Hún er afar þægileg’ í flutn- ingi, aðeins lítill böggull, þeg- ar búið er að brjóta hana sam- an. 2. Lengdin er nálega tveir rnetr- ar, en breiddin 75 centimetrar. 3. Hægt að blása liana upp á einni mínútu. 4. Yegur aðeins^Éitt kílógramm. 5 Ef híin skyldi bila, þá er það ekki nema fárra mínútna verk að gera við hana. 6. Verðið er lágt,-----hjer fæst þægilegt livílurúm fyrir lítið verð, — — svalt á sumrum, en hlýtt á vetrum. Þægilegt áhald bæði heima og lieiman. Vindsænginga má hafa í vasa sínum, Jn'm er yndisauki á öllum ferðalögum; hvort þau eru löng eða stutt, jafnt á sólríku sumri og svölum vetri. Og hvert á land sem farið er, þá hefir maður alt- af rúmið sitt með sjer. Vindsængin er ómissandi fyrir alla ferðamenn, en einkum er hún nauðsynleg fyrir veiðimenn, bifreiðastjóra og skáta. Á floti. .. \ b?.ðs*öðnm er þjúft eð leggja ir.s, sólarinrrr og sjávarins. Hún sig til hvíldar". Maður getur leg- heldúr manni uppi eins og fleki, ið á vindsænginni s”o klukkutím- nema hvað hún er auðvitað miklu um skiftir og óliultur notið lofts- þægilegri og lientugri. LI-LO vindsængin fæst aðeins i Edinborg. | Smá-auglýsingat | Athugið. Hattar og. aðrar karl- mannafatnaðarvörur nýkomnar. Hafnarstræti 18. Karlmannahatta- búðin. Einnig handunnar hattavið- gerðir, sama stað. ■álverk, veggmyndir og mar^s- feonar ranmar. Preyjugðtu 11. Kaupum gamlan kopar. Vald. Paulsen, Klapparstíg 29. Sími 3024.______________________ Brynjólfur Þorláksson er flutt- ur í Eiríksgötu 15. Sími 2675. Kjötfars og fiskfars heimatilbú- ið, fæst daglega á Fríkirkjuvegi ? Sími 3227. Sent heim. Kaupstslumennl arkjólaefni mjög ódýr. Mikið og gott úrval. Nýi Bazarinn Hafnarstræti 11. flytur auglýsingar yðar og tilkynningar til flestra blaðlesenda um alt land, í sveit og við sjó - utan Reykjavikur. Blaðið kemur út vikulega 8 síður samanlimdar. — Auglýsið í ísafold og Verði. MARINELLO. Hefi til allar tegundir af Marinellovörum.. Andlitskrem, sem eyða hrukkum og verja hörundið skinnflagningi. Andlitskrem.. sem eyða freknum. Púður, 10 mismun- andi tegundir. Einnig hefi jeg til andlits- - olíu, sem er ágæt við sólbruna. Lindís Halldórsson Tjarnargötu 11. Sími 3846,. 1« mm fl.s.i. Markárf Ijótsbrú Með því að eftirspurn er svo mikil eftir sætum í hin- - um vinsælu bifreiðum okkar, að Markarfljóti 1. júlí, er • •ráðlegra að tryggja sjer far tímanlega. Bifreiðastöð Steindórs. Sími 1580. Grand-Hótel 86. tautaði hún blóðrjóð og hæversk. í miðri lof- gjörðarrollu Kringeleins varð hún hrædd, er hann nefndi Preysing. Þau höfðu bæði gleymt, síðasta hálftímann, því, sem skeð hafði í grænu birtunni í nr. 71. En nú greip skelfingin hana aftur. — Ég fer ekki til hans aftur, sagði litla Flamm. — Það er náttúrlega búið að taka hann fastann. Og ég verð náttúrlega tekin föst líka. En ég verð hér kyr og fel mig. Kringelein brosti, órólegur. Hvers vegna taka þig fasta? spurði hann, en sjálfur varð hann hræddur. Nú sá hann líka Gaigern greinilega fyr- ir hugskotssjónum sínum. Gaigern í bíl, Gaigern í fiugvél, við spilaborðið, í hnefaleikahringnum í hvítu birtunni, Gaigern, sem laut yfir hann, Gai- gern, sem fekk honum veskið hans aftur, Gaigern, sem gengur gegnum hverfudyrnar. — Til hvers ættu þeir að taka þig fasta? spurði hann. Litla Flamm kinkaði kolli íbyggin. — Sem vitni, sagði hún, út í bláinn. — Heldurðu það? spurði Kringelein, utan við sig, og horfði gegnum hana — alls staðar sá hann Gaigem. Allt í einu var hann aftur kominn á fleygiferðina, sem í gær. — Þú þarft ekki að vera hrædd. Eg skal sjá um þetta állt saman, sagði hann hikiaust. — Viltu — þú vilt vera hjá mér, er það ekki? Þér skal líða vel hjá mér. Eg vil ekkert annað en að þér bara líði vel. Viltu það? Jeg hefi peninga. Jeg hefi nóga peninga. Þeir endast lengi enn. Eg get líka grætt meira ef eg spila. Við skulum ferðast. Við förum til París. Eða hvert viltu fara? — Eg hefi áritað vegabréf til Englands. — Gott og vel. England. Hvert sem þú vilt. Hvað •sem þú vilt. Þú skalt fá föt. Maður verður að hafa föt og peninga. Við skulum vera léttúðug svo um muni, eigum við það ekki? Eg skal gefá þér pen- inga, eg vann þrjú þúsund og fjögur hundruð mörk. Seinna geturðu fengið enn meira. Segðu ekkert, vertu bara róleg, liggðu bara róleg þarna. Nú fer eg til Preysing og gái að, hvað orðið hefir um hann. Heldurðu, að þér iíði betur hjá mér en hjá Preysing? Nú fer eg og sæki dótið þitt. Þú getur reitt þig á mig og skalt ekki vera hrædd. Kringelein hvarf inn í baðherbergið, hendur hans voru eins og vængjaðar, er hann íklæddist svarta frakkanum og þykka silkihálsbindinu. Það var undarlega óróleg tilfinning, sem hann fekk af því að klæða sig svonaúm miðja nótt, meðan göt- urnar voru að kyrrast og hitaleiðslan að kólna. Litla Flamm lagði kinnina að hné sér og dró djúpt andann. Nú fór hún að fá höfuðverk eftir yfirliðið og vai*ð þur í kverkunum. Hún óskaði sér að hafa epli eða sígarettu. Hún tók glasið með Hundts lífselixír af náttborðinu og þefaði af henni, en henni líkaði ekki kanellyktin af innihaldi henn- ar. Kringelein kom aftur og var eins og fínn maður. Kannske var hann líka fínn maður, þessi Kringelein frá Fredersdorf, sem í tuttugu ár hafði klofið spýtur í eldinn fyrir konuna sína, á hverj- um einasta degi. Nú fer eg. Þú skalt vera hér alveg róleg, sagði hann og setti nefklemmurnar fyrir ljósu, skæru, skökku augun, sem sjáöldrin í voru orðin svo stór. Við dyrnar leit hann við, gekk að rúminu og kraup * þar á hné. Hann lagði andlitið í lófa sér og taut- aði eitthvað, sem litla Flamm skildi ekki. — Já, auðvitað, svaraði hún. — Sjálfsagt. Kringelein stóð upp, þurkaði glei'augun á vasa- klútshorninu, sem stóð upp iu’ brjóstvasa hans og • gekk úr úr herberginu. Litla Flamm heyrði hann læsa ytri hurðinni og ganga út eftir ganginum. Og í fjarska heyrðist hljóðfæraslátturinn frá gula skálanum, þar sem sama fólkið var að dansa, sem. verði hafði þar fyrir þrem klukkutímum.............. Gaigern liggur á gólfábreiðunni í nr. 71 og er • dauður. Honum getur ekki orðið neitt að meini framar. Enginn í heiminum getur lengur kvalið hann og ofsótt: Aldrei kemst. Gaigern barón x hegningarhúsið — og það er vel farið. — og það ■ er vel farið. Aldrei kemur hann til Wien þar sem: Grusinskaja bíður hans — og það er sorglegt til að vita. En hann hefir átt sína fjölbreyttu ævi,. þessi sterki, fallegi maður, sem lenti afvega hann var sem barn á blómguðu en^i, drengur á hestbaki, hermaður í ófriðnum, veiðimaður, fjár- hættuspilari, — maður, sem elskaði og var elsk- aður. Nú er hann dáinn. Einhver kleprugur x’aki er í hári hans, og svört bleksletta í silkináttfötunum hans, og undrunarbros um varir hans. Á fótunum er hann í þykku þjóíasokkunum, og skurðurinn á hendi hans frá hinum leiðangrinum verður aldi’ei að öri, því höndin er orðin köld Einnig Preysing heyrir hljóðfærasláttinn og dansinn að neðan, og hvort tveggja kvelur haixc óumræðilega. Allar hugsanir hans blönduðust sam- runna hljómfallinu, sem Eastmann-hljómsveitin

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.