Morgunblaðið - 28.07.1934, Síða 3
3
MOEGUNBLAÐIÐ
H°rferð rauðu flokkanna
Sðb' * ,„!í| • ' *'
"Jv „ „ _ X« - S __ __ _ _ _ „ _ verkamenn á landinu undir harð-
01 ITl Cí O ÖUr 0 I V I Í1 all VIV Cí 0™ ' stjórn ^^ýSusambands íslands.
j Krafan verður sú. að enginn
• « fY“fe 1 g % « yyfc O y"fc *"fc : verkamaður fái vinrru hjá því op-
UIII idllU^ Ill€t il 8l£Í* | inbera, nema hann sje skráður í
íjelagi, sém lýtur stjórn Alþýðu-
rekstur á við að stríða. verður J sambands íslands. Á þenna hátt á
hann nú settur undir „opipþert ! a?i któýja alia verkamenn á ískmdi
eftirlit“. Þetta er fyrsta sporið. |j undir pólitískt einræði burgeisa
Næsta sporið verður svo vitan-1 Álþýðúflokksins.
Hið ótrúlega hefir skeð.
Hvarvetna, sem til hefir spurst
utan af landi, hefir stjórnarmynd-
un rauðu flokkanna vakið fádæma
undrun og er það að vonum.
1 fyrstu fengust menn alment
ekki til að trúa því, að allir þing-
menn Framsóknarfloltksins væru
svo gersneyddir allri ábyrgðartil-
fmningu, að þeir samþyktu að
fela þeim Hermanni Jónassyni og
Eysteini Jónssyni — gersamlega
óreyndum mönnum — að fara
með stjórn landsins á þeim örlaga-
ríku tímum, sem nú eru.
Menn trúðu því ekki, að rlokk-
ur, sem hingað til hefir viljað
telja sig bændaflokk og sem enn
á nokkurt fylgi í sveitum lands-
ins, ljeti stjórnartaumana í hend-
ur manna, sem vitað er, að eru
sósíalistar og hafa aldrei haft
minstu kynni af málefnum bænd-
anna.
Menn vissu, að enn voru til
bændur í þingflokki Framsóknar
og töldu þar af leiðandi víst, að
þeir a. m. k. myndu aldrei fást
til að samþykkja hreinræktaða
sósíalistastjóm.
En nú þarf ekki um að þrátta
lengur. Stjórnin er ákveðin ög'
hún er hreinræktuð sósíalista-
stjórn.
Mannavalið í stjórnina sýnir
greinilega hvert stefna á. En þótt
einhverjir sarnt sem áður "ekki
vildu trúa, tekur samningur sá,
sem rauðu flokkarnir gerðu af all-
an vafa í þessu efni. Hann er að
því er snertir öll hin veigamestu
atriði hreinræktaður sósíalismi,
enda var starfskrá eða „4 ára á-
ætlun“ Alþýðuflokksins lögð til
grundvallar við samningsgerðina.
Stefna sósíalismans er, sem kunn
ugt er, að koma öllum einstaklings
atvinnurekstri fyrir kattamef.
Samningurinn ber þess glög'g
merki, að þetta á að vera höfuð-
verkefni hinnar nýju stjórnar.
Til þess að þjóðin sjái, að hjer
er ekki farið með staðlausa stafi,
verða nokkur atriði samningsins
athuguð nánar og þá einkum þau,
er smia að atvinnúvegum lands-
manna.
Eftirlitið með
„stórrekstri“.
í 1. gr. samningsins segir, að
koma eigi á „opinberu eftirliti
með hverskonar stórrekstri' ‘,
sem einstaklingarnir hafa með
höndum.
Allir vita hvaða atvinnurekstur
það er, sem nú á að setja undir
„opinbert eftirlit“. Það er togara-
útgerðin.
Sósíalistar hafa lengi haft -horn
í síðu þessa atvinnurekstrar, sem
þó tvímælalaust hefir orðið mesta
lyftistöng' þjóð vorri. Þessi at-
vinnurekstur er nú illa 'staddur,
vegna þess að hann hefir verið
eltur á röndum með taumlausum
sköttum og allskonar kröfum.
Nú sjá sósíalistar tækifærið að
ráða til fulls niðurlögum þessa
atvinnurekstrar. Vegna þeirra
miklu erfiðleika, sem þessi atvirinu og fremst. að geta beygt alla
lega það, að taka atvinnutækin
úr höndum einstaklinganna og
reka þau á ríkissjóðs kostnað. En
þá er líka takmarkinu náð — sós-
íalisminn fullkomnaður á þessu
sviði. .
Samband ísl. samvinnuf jelaga
telst vafalaust ,,stórrekstur‘‘ og
ætti því samkv. 1. boðorðinu, að
setjast undir „opinbert eftirlit“.
Þótt tilgangurinn sje sennilega
ekki sá, að þetta verði gert. nú
þegar, verður vafalaust ekki langt
að bíða þess, að röðin komi einn-
ig að því.
Þá mun fyrirtæki eins Og OlíU-
verslun Islands teljast til „stór-
rekstrar“ og á þvi að sjálfsögðu
að koma undir „eftirlitið“ — ef
Hjeðinn kemur þá ekki til sögunn-
ar, eins og á dögunum, þegar loka
átti bensíng'eymum hans í vega-
vinnudéilunni.
íov
Herferðin gegn hændum.
í 10. gr. samningsins segir<.^ð
banna eigi nú þegar sölu þjóð- og
kirkjujarða, eða m. ö. o„ að koma
í veg fyrir fjölgun sjálfseignar-
bænda. Ennfremur segir þar, að
undirbúa skuli „löggjöf um jarða-
kaup ríkisins“.
Það mun hafa verið haustið
1928, að Haraldur Guðmundsson,
atvinnumálaráðherra rauðu flokk-
anna, flutti þann boðskap sósíal-
ismans á fundum út um sveitir,
að taka ætti jarðirnar af þær^y^
og' gera þá að leiguliðum ríkisi.^isj
Boðskapur Haralds fekk lítiiui
byr meðal bændá og vai- lengi vel
lítið um „jarðatökuna“ talað eft-
ir það.
Þegar svo kreppan fór fyrir aþ
vöru að þrengja að íslenskum
bændum, reið Jónas Jónsson frá
Hriflu aftur á vaðið og fór að
ympra á „jarðatökunni“. Og nú
virðist rauðu flokkunum tími til
kominn, að láta til skarar skríða
1 5. gr. samningsins er fyrir-
mæli um það, að ríkisstjórninni
beri „að viðurkenna Alþýðusam
band íslands sem samningsaðila
um kaupgjald verkafólks í opini
berri vinnu“.
Á þessu stigi gera menn sjer al-
ment ekki Ijóst, hverjar verða af-
leiðingar þessa ákvæðis. Sósíalist-
ar láta að vísu í veðri vaka, að á^-
kvæðið miði að því, að bæta kjör
þeirra manna, sem vinna hjá því
opinbera. En þetta er blekking.
Ríkið hefir mjög' takmarkað fje
yfir að ráða til opinberra fram-
kvæmda. Verði kaup verkamanná
hækkað mikið frá því sem riú ér,
verður afleiðingin aðeins sú, áð
framkvæmdir hins opinbera minka
stórkostlega. Þetta kemur fyrst
og fremst niður á verkamönnun-
um.
En það ér ekki umhyggjan fyr-
ir verkamönnum, sem vakir fyrir
.sósííilistíiiri. Fyrir þeim vakir fyrst
úí
Fyrir; s'ósíalistabroddunum vak-
ir eiltnig'þáð, að ná með þessum
hætfi sináriisariian tökum á bænda-
sfjiéft landsins. Hún er þannig
sett núna, að hún er þess ekki
m'égriiig' að greiða hátt kaupgjald.
Með því að spenna upp kaupið í
allri' copiiiþeriri vinnu í sveitum
láridsinsybr komið að bæjardýr-
urii bóndans; og þá verður ékki
langt að bíða þess, að bændastjett-
•in verði að; velli löigð. En þá er
líka búið að skápa góðan jarðveg
fyrir .sósíaHsmamr í sveitunum -
og takmarkinu er náð.
Það er eftirtektarvert, að sam-
tímis,, því sem kunngerður er
samningur stjórnarflokkanna hjer,
birtis breski sósíalistaflokkurinn
nýja stefnuskrá. Þar eru m. ;
þgssi tvö atriði: ,,
1. Opinbert eftirlit mijð, ölluip.
stóriðjurekstri, og 2. Allar bújarð-
ir eign ríkisins. M. ö. o. Fram-
sóknarflokkurinn |slenski hefir
nákvæmlega sömu stefnuskrá
hvað þetta snertir, og sósíalista-
flokkurinn breskil. Þetta^sýnir, að
það er , hreinræktaður spsíalismi,
sem Framsókn tekur upp ,í\ sína
stefnuskrá.
! iif-h - 'iu v.; 's.yiy- s tin
Fjörráðin við verslunar-
Stjettina. •
Samvæmt 3. gr. samningsins á
að stofria eitt heljarmikið skrif-
stofubákn, með ótal „rtjórum‘ ‘,
fulltrúum og þjónum, þar sem á
að „undirbúa alla vershíjlarsamn-
ringa við erlend ríki, stjórna ,mark-
aðsleitum, ráðstafa inn- og út-
flutningi og hafa að öllu leyti yf-
irumsjón með sölu, er við kemur
utanríkisversluninni“, ■•■o
iKáupmanna- og' verslnnarstjett-
ir.þjóðfjelagsins hafa ekki átt upp
á pallborðið hjá rauðu flokkunum.
Látlausar ofsóknir hafa dunið yf-
ir þfpgfu?;)s$jettir í blöðum rauð-
Hða,.í. fjöj-cla j$örg undanfarin ár.
Einkum og sjer í lagi er það
kaupmannastjettin í Reykjavík,
sem. hefir . yerið þyrnir í augum
þess rielmings rauðu fylkmgar-
ýpfUSir) er að Tímanum stendur. Og
íistfpðau; gr. s.ij, að þar he.fir.,pin-
ræðisi
einokunarstefna sú
vershin, sém rekin <fr j nafni „sam-
vinpunnar“ ekki gétað notið sín.
Jlún hffir , ekki þrifist í samkepn-
inni í Reykjavík.
tij þe^s nú að ná sjer niðri
á kaupmannastjettinni í Reykja-
vík, aptlar sósíalistastjórnin, að
þyí er sjeð verður, að setja alla
yerslun landsmanna undir „yfir-
umsioir1 stjórnarskrifstofu.
Með þessu hyggjast rauðliðar
smámsaman að geta fjötrað alla
verslun landsmanna í hlekki ein-
okunar og kúgunar.
Á öðrum stað í samnittgnum (2.
gr.) ér górt ráð fyrir, ' að ríkis-
sjóði verði aflað fjár „með arð-
vænlegufti ” vérslunarfyrirtækjum
hins opinbera“.
Hjéri,;er gengið hreint að verki.
Einstaklingar þjóðfjelagsins mega
ekki hafa arð af verslnriarrékstri
— þá er hrópað: Einokun! —
Einokun!
En hvað verður um rekstur
bæjar- og sveitarfjelaganna, þeg-
ar búið er að svifta einstakling-
ana, sem byrðarnar bera. atvinn-
unni? Hverjir eiga þá að bera
bvrðarnar?
Rústir.
Þessi taumlausa ofsókn á hend-
ur einstaklingsrekstri á sviði at-
vinnulífsins, sem fram kemur í
samningi rauðliða, og rauðu stjórn
inni er ætlað að framkvæma, er
tvímælalaust háskalegasta sporið i
sem hægt var að stíga, á þeim al- j
vörutímum, sem nú eru.
Ástandið hjá höfuðatvinnuveg-
um þjóðarinnar, þeim er framleiðsl
una hafa með höndum, er þannig
iiúna, að ekki er girnilegt, fyrir
einstaklingana að eiga fje sitt þar
eða leggja fram nýtt fjármagn. Þó
er það lífsskilyrði þjóðarbúskapar
vors, að þeir haldi áfram að fram-
leiða og leggi fram fjármagn til
aukinnar framleiðslu.
En svo takmarkalaust er skiln-
ingsleysi rauðu flokkanna, að þeir
hika ekki við að gera þær ráð-
stafanir, sem ekki aðeins hljóta
að stöðva nýtt framtak einstak-
linganna, heldur stórlega að draga
úr framleiðslu þeirri, sem nú er
haldið uppi.
Ef til vill er heimska og of-
stæki rauðliða í garð einstaklings-
reksturs svo taumlaust, að þeir
líta svo á, að ekki saki þótt ein-
staklingarnir leggi árar í bát —
ríkið taki þá við!
En leyfist þá að spyrja: Hvar
á ríkið að fá fjármagn tiLjMSS, ,að'
Ualda atvimiuvegunum giuigaudi.
þegar þeir eru reknir meþ tapi?
Ekkert gagnar þá að hrópa á
nýja skatta, þegar búið er að rýja
einstaklingana inn að skinni og
svifta þá . atvinnuskilyrðum og
moguleikurri til sjálfsbjargar.
Nei; rauða liðið teflir djaxft.
Ábyrgðarleysið og skilningsleysið
er svo takmarkalaust, að furðu
gegnir. að fundist skuli hafa 25
fullráða menn á öllu landinu, til
þess að fylgja þeim glannaskap.
,sem rauðu stjórninni er ætlað að
framkvæma.
Enn furðulegra er þetta, þegar
vitað er, að framkvæmdarvaldið
er lagt íhendur óreyndra og þekk-
ingarsnauðra angurgapa.
------—------------
Blaðamannabeimsökn
frá Associated Press.
Associated Press er, sem kunn-
ugt er, eitt af öflugustu og áhrifa-
mestn frjettafjelögum lieimsins, er
hefir frjettaritara um gervallan
heim og sambönd við feikimörg
stórhlöð, einkum í Ameríku.
Til þess að blöð þau, sem eru í
sambandi við þetta mikla frjetta-
fjelag, fái meiri fróðleik um ís-
land, en áður hefir verið, hefir
Associated Press falið tveim
starfsmönnum sínum að fara hing-
að og skrifa fræðandi greinar með
myndum um íslensk efni.
Komu þau hingað með Drotn-
ingunni á föstudagsmorg'un, frú
Anita Joachim frá Berlín og Wil-
em van de Poll frá Arnsterdam.
Ætlar frúin að skrifa greiriár um
Island, en van de Poll t.ekur ljós-
myndir, sem eiga að fylgja grein-
Plöturnar
sem þjer verðið að
hafa með yðar i sum-
arleyfínu:
Polydor: Wenn der Lanner
spielt (Renate Múller).
Brunswick: Black Moonlight
(Bing Crosby).
Polyphon: Bedstef ars Ur
(hljómsv. Kai Julian).
Odeon: Romanesco (Tango).
Telefunken: Hein spielt so
schön.
Harmonika-Tricks.
His Master’s Voice: Melani-
Mazurka.
Heyrið núna þessar
plötur hjá okkur,
og annað, sem
ykkur langar í. Þjer, sem
eigið útvarpstæki, hlustið á
þessi lög í útvarpinu.
ifæraliilsið,Bankastræti 7>
sími 3656.
Laugaveg 38,
sími 3015.
P.S. Á ,SILFURPLÖTUNNI‘
ráðið þjer sjálfur hvað og
hvenær þjer heyrið! Verð
4.00, 4.75 og 5.50.
Tcnnis-boltar
á ei-na krónu stk.
Sportvöruhús Reykjavíkur.
Bragi Steingrímsson
prakt. dýralæknir, Eiríksgötu 29.
Símí 3970.
únum. Þau ætla að vera hjer á
landi liálfsmánaðartíma.
Ferðamenn og Tónleíkar
á Aktireyri.
Akureyri 27. júlí. F. Ú.
Þýska skemt.iskipið General von
Steuben var hjer á Ákureyri í
gær. Bifreiðastöð Akureyrar hafði
í förum 26 bíla og flutti um 100
farþega til Vaglaskógar og Goða-
foss. Ljetu þeir hið besta yfir för-
inni.
Tónleika höfðu þeir Páll ísólfs-
son organleikari og’ Árni Krist-
jánsson píanóleikari í Nýja Bíó
hjer á Akureyri í gærkvöldi, við
ágæta aðsókn. Viðfangsefni þeirra
voru eftir Schumann, Sinding og
Brahms. ,
Jóhanna Jónsdóttir söngkona
söng í Nýja Bíó hjer á Akureyri
síðastliðið' þriðjudagskvöld lög
eftir Sehubert með aðstoð Páls ís-
ólfssonar, við ágæta aðsókn.
Næturvörður verður í nótt í
Laugavegs Apóteki og Ingólfs
Apóteki.
Jón Maríasson, sem verið hefir
settur aðalbókari Landsbankans
síðan um síðastliðin áramót, hefir
nú verið skipaður í embættið frá
1. þ. m. að télja.