Morgunblaðið - 17.08.1934, Page 2

Morgunblaðið - 17.08.1934, Page 2
2 3Hor0imRaðta Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Ritstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Ritstjórn og afgreitSsla: Austurstræti 8. —- Sími 1600. Auglýsingastjóri: E. Hafberg-. Auglýsingaskrifstof a: Austurstræti 17. — Sími 3700. Heimasímar: Jón Kjartansson nr. 3742. Valtýr Stefánsson nr. 4220. Árni Óla nr. 3045. E. Hafberg nr. 3770. Áskriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánutSi. Utanlands kr. 2.50 á mánutSi í lausasölu 10 aura eintakitS. 20 aura metS Lesbók. Atvinnubætur. Alþýðublaðið í gær lætur mik ið yfir verkum Haraldar Guð- mundssonar í þágu atvinnubót- anna í Reykjavík. „Ríkisstjórn- in leggur frá 85 þús. kr. og út- vegar 100 þús. k"r. lán“, segir blaðið í feitletraðri fyrirsögn. Ríkissjóði ber, samkv. ákvæð- um í fjárlögum, að kosta at- vinnubætur að þriðjungi móts við framlag bæjarsjóðs. Ríkis- stjórninni ber ennfremur að gefa bæjarsjóði „kost á“ láni sem svarar þriðjungi þeirrar upphæðar, er til atvinnubóta er varið Nú hefir Reykjavíkurbær var ið alls á þessu ári rúml. 328 þús. kr. til atvinnubóta og bar því ríkissjóði að leggja fram þriðj- ung þeirrar upphæðar, eða rúm- lega 109 þús. kr. Fyrir 1. ág. hafði ríkissjóður lagt fram 66 þús. kr. og vantaði því 43 þús. af því se mfjárlögin ákveða. Ætla mætti, að Har* Guð- mundsson ljeti ekki á sjer standa, að greiða það sem rík- issjóði ber skylda að greiða. Þó atvikaðist þetta þannig, að Haraldur sá sjer ekki fært að greiða nema 30 þús. kr„ þegar hann var ,,rukkaður“ um styrk- inn. Var því raunveruleg skuld ríkissjóðs 13 þús. kr. Reykjavíkurbær hafði ennfr. ákveðið að nota heimild fjár- laganna og taka 150 þús. kr. lán til atvinnubóta, sem ríkis- stjórnin skyldi gefa bænum „kost á“ að fá. Þegar Haraldur er krafður um lánið, getur hann ekki gefið „kost á“ nema 100 þús. kr. og vilyrði um 50 þús. kr. seint í haust. En þegar Haraldur er búinn að þessu öllu, setur hann upp valdsmannssvipinn og segir: Alt það fje, sepi jeg greiði upp í styrk ríkissjóðs eða útvega að láni til atvinnubóta, verður að ganga til beinna atvinnubóta og má engu af því varið til endur- greiðslu á því, sem bærinn hefir þegar varið til atvinnubóta. Nú ,er Reykjavíkurbær búinn að eyða 112 þús. kr. umfram sína fjárveitingu og vitanlega upp á væntanlega greiðslu rík- issjóðs. Má gera ráð fyrir, að bærinn skuldi Landsbankanum mikið af þessari fúlgu, sem greiðast skyldi með ríkissjóðs- styrknum. En nú segir Haraldur: Mig varðar ekkert um hvað bærinn er búinn að verja til atvinnu- bóta og mig varðar ekkert um, þótt ríkissjóður standi í skuld við bæinn. Alt sem jeg greiði MORGUNBLAÐIÐ Atvinnubæfurnar og rikisstjómin. Borgarritari sendi nýlega at- vinnumálaráðherra svohljóð- andi brjef: Með tilvísun til viðtals við hæstv. atvinnumálaráðherra síð- astliðinn laugardag vil jeg taka fram eftirfarandi: I fjárhagsáætlun Reykjavík- urbæjar fyrir yfirstandandi ár er ráð fyrir því gert að varið verði til atvinnubóta kr. 450.- 000.00. Er svo til ætlast að þriðj ungur upphæðarinnar verði greiddur af tekjum bæjarsjóðs á árinu, þriðjungur tekinn að láni og loks að ríkissjóður leggi fram sinn þriðjunginn kr. 150.- 000.00 samkv. 16. grein fjár- laga fyrir árið 1934. Frá síðastliðnum áramótum og þar til atvinnubótavinna var lögð niður í maímánuði hafði verið varið til þessara ráðstaf- ana alls rúml. 328 þús. krónum, eru þá ca. 122 þús. krónur sem ekki hefir þegar verið ráðstafað af allri fjárveitingunni til at-: vinnubóta samkv. f járhagsáætl- un bæjarins. Atvinnubótalánið, kr. 150 þús-, sem samkv. framanáögðu: er ráðgert að taka á yfirstand- andi ári, hefir ekki verið te'kið enn, en alveg fyrirsjáanlegt að hjá þeirri iántöku verður ekki komist. Vil jeg þess vegna spyrjast fyrir um hvort ríkisstjórnin mpni gefa bæjarsjóði Reykja- víkur kost á láni er nemi þess- ari upphæð, svo sem ráð er fyr- ir gert á fyrgreindri 16. gr. fjárlaganna fyrir yfirstandandi ár. Þess skal getið að bæjarráð- ið hefir leitað til Landsbanka Islands og Útvegsbanka Islands! h.f. um möguleika fyrir láni til atvinnubóta hjá þessum stbFrt-' unum og fengið daufar undif- tektir. Jafnframt vil jeg beina þeirri fyrirspurn til ríkisstjórnarinnar hvort greiddur muni verða úr ríkissjóði á þessu ári þriðjung- ur atvinnubótakostnaðar Reykja víkurbæjar sá er verða kann umfram það sem fjárhagsáætl- unin gerir ráð fyrir, og enn- fremur hvort ríkisstjómin muni gefa bænum kost á láni til slíkr- ar aukningar atvinnubóta á ár- inu, ef bæjarstjórnin telur óhjá- kvæmilegt að verja meiru fje til þess að bæta úr atvinnuleysi, e« áætlað er. Að svo stöddu er ekki unt að gera grein fyrir því hversu mik- ið fjs bæjarsjóður muni þurfa til atvinnubóta á yfirstandandi ári umfram áætlun, það fer að sjálfsögðu eftir ýmsum atvikum, fyrst og fremst almennum at- vinnuskilyrðum í bænum. En alt útlit bendir til þess að talsvert fje muni þurfa ef vel á að vera. Það má telja alveg víst — og enda sýnir hin lögboðna skráning atvinnulausra bæjar- búa nú um síðastliðin mánaða- mót, að atvinnuleysi er hjer úr ríkissjóði í atvinnubótastyrk eða útvega að láni, ber að reikn ast beint framlag frá mjer, Har- aldi Guðmundssyni! töluvert meira en um svipað leyti árið sem leið. Hefir bæjarstjórn því falið bæjarráði að láta hefja atvinnu- bótavinnu nú þegar í trausti þess að nauðsynleg lán fáist. Hvort bæjarsjóður Reykjavík ur getur framkvæmt atvinnu- bætur það sem eftir er þessa árs, og hversu víðtækar, fer fyrst og fremst eftir möguleik- um um útvegun lánsfjár, því eins og fyr segir hefir bæjar- stjórn þegar lagt fram til at- vinnubóta aít það fje sem til þeirra var áætlað af tekjum bæjarins á árinu og þó nokkru meira. Svar ríkisstjórnar. Þessu brjefi borgarstjóra svaraði Haraldur Guðmundsson atvinnumálaráðherra í gær. I svarinu er þess getið, að ríkissjóður hafi 7. þ. m. greitt bæjarsjóði 30 þús. kr., én áður voru greidda^r 66 þús. kr. Nem- ur þá alt framlag ríkissjóðs 96 þús. króna, en ætti að vera 109 þús. kr. mótijj við framlag bæj- arsjóðs. Þá getur ráðherrann þess að þær 54 þus. kr. -— eftirstöðvar af þeim 150 þús. kr„ sem ríkis- sjóðí ber að leggja fram til at- vinnubóta á móti þeim 450 þús. ki„ sem á fjárhagsáætlun bæj- arsjóðs eru — muni verða greidd ar fyrir lok þessa árs, svo ekki er hraðinn mikill hjá blessuðum atvijmumálaráðherranum. , I brjefi ráðherrans er þess ennfremur getið, að ráðuneytið hafi útvegað bæjarsjóðk 100 þús. kr. lán til atvinnubóta í Landsbanka íslands —^ 50 þús. fyrir lok þessa manaðar og 50 þús. um mánaðamótin sept.— okt. n.k„ en í fjárlogum er gert ráð fyrir, að stjórnin útvegi lán í þessu skyni. En þær 50 þús. kr. sem á vantar til þess að bærinn iái það lán sem hann þarf og ráð er fyrir gert í fjár- lögum, kveðst ráðherrann reyna að útvega síðar. Það skilyrði setur Haraldur í brjefi sínu, að alt það fje, sem ríkissjóður leggur fram sem styrk eftir 1.. ág. og ríkisstjórn- in hlutast til um að bærinn fái lánað, samtals alt að 234 þús. kr. verði notað til „beinna at- vinnubóta“ og „engu af því var- ið til endurgreiðslu á því, sem bæjarsjóður hefir varið til at- vinnubóta fram til þess tíma“ (þ. e. 1. ágúst). Ráðherrann svarar engu til um það, hvort ríkisstjórnin muni greiða þriðjung atvinnubóta- kostnaðar bæjarsjóðs, sem varió kann umfram það, sem fjárhags áætlun gerir ráð fyrir. Hann gef ur heldur ekkert vilyrði um lán í þessu skyni. Afgreiðsla bæjarstjórnar. Á bæjarstjórnarfundi í gær komu atvinnubótamálin til um- ræðu og var þar samþykt að vísá þeim til bæjarráðs. Jafnframt var samþ. áskor- un um, að leita samkomulags við ríkisstjómina um styrk til atvinnubóta í sömu hlutföllum og ráðgert er í fjárlögum. Haustmótiö. 2, kappleikur. Yalur:K. R. 2:1. Ef dæma skal eftir þeim tveim- ur kappleikjum, sem búnir eru á liaustmótinu, verður maður að á- líta, að knattspyrnan sje farin að fara út í öfgar að því er snertir kapp einstakra manna og' hörku- legan leik í heild. Leikurinn milli K. R og Vals í gærkvöldi var sýnu harðari en hinn fyrri á milli Fram og Víkings. Hjer var sá munurinn, að liðin voru jöfn að leikni og þroska, svo annað varð ekki tiltakanlega fyrir barðinu á hinu. 1. hálfleikur. Valsmenn halda yfirleitt betur uppi sólín sinni, en K. R. er skæð- ári í Snöggum áhlaupum. Á 9 míhútu hleypur útframherji Vals hægra megin afar snarlega upp með línunni og leggtir fyrir á síð- ásta augnabliki- Það var hepni K. R., að ekki varð mark en 4 mín- útum seinna fær Valur vítaspýrnu fyrir hryndingu og skorar fyrSta markið. Annað mark í þesSum hálfleik skorar útframherji Vals h. m. með afar fallegu skoti á fjórðu síðustu mínútu leiksins úr óhægri aðstöðu á hlið við markið. Mark Vals hefir þó enganveginn verið után við alla hættu. Á 22. mínútu fær K. R. fríspyrnu og miðvörður spyrnir feykna hart á mark, en markyörðurinn, sem stóð sig yfirhöfuð prýðilega allan leikinn, nær knettinum og fell þó við og annar á hann ofan. í mesta hættu kemst; þó markið, þegar K. R'. “féðt' Vítaspyrnu: • En markvörð- urinn forðar því jafnvel úr þess- u<n voða og nær knettinum, og er það fátítt. að markverði takist slíkt. 2. hálfleikur. er öllu snarpari en hinn fyrri og verður dómarinn að stöðva leik- inn mjög oft og dæma fríspyrnu á báða bóga. Á 12. mínútu tekst K. R. að skora mark eftir upp- hlaup á vinstri hlið vallarins og ljómandi fallega sendingu frá vinstri útframherja. Stóð nú leik- urinn 2:1 og harðnaði um allan helming. Miðvörður K.R. meiðist á fæti og seinna á höfði, svo stöðva varð leik í 2 mínútur, og eftir það er þátttaka hans í leiknum meira af vilj aen mætti. K. R. heldur þó uppi stöðug'ri sókn síðari hluta hálfleiksins; en þeim tekst ekki að skora og lýkur leiknum með sig'ri Hitler slepptr fosA|$sfl9ti Berlín, 16. ágúst. FB. Fregn frá Wimar hermir, að samkvæmt forsetaboðskap ný- útgefnum verði fjölda margir pólitískir fangar, sem hafa ver- ið í haldi í Bad Sulza fanga- búðunum, verði látnir lausir. Verða þeim gefnar upp allar sakir. Mælt er, að um einn þriðja fanganna í þessum fanga- búðum sje að ræða. (United Press). v. Papen i Vin. Austurríska stjórnin Vínarborg, 16. ágúst. FB. von Papen er kominn hingað til þess að taka við sendiherra- embættinu. Enginn hinna kunn- ustu meðal ráðherranna voru við staddir komu hans. að eins að- stoðar-ráðherrar. Draga menn af þessu þær ályktanir, að aust- urríska stjórnin sje ekki enn fús til þess að sættast fullum sáttum við Hitlersstjórnina. Hins vegar verður kurteislega með von Papen farið í öllu, •••—-------- Hindenburg sagði: Hillesr fiefir sameÍKiaÓ Pfóíl- werja. London, 16. ágúst. FÚ. Allar getgátur og flugufregn- ir um það, hvað hin pólitíska erfðaskrá Hindenburgs hafi inni að halda, hafa nú þokað fyrir staðreyndum, þar sem skjal þetta hefir verið birt. Var það birt samkvæmt skipun Hitlers. Fyrsti hluti erfðaskrárinnar er ritaður 1919, og í honum harmar forsetinn hinar hörmu- legu ástæður Þýskalands, og biður þess, að upp úr þessu brimsogna hafi, megi rísa klett- ur, er borgið geti landi hans. Næsti hluti erfðaskrárinnar er ritaður í maí þetta ár, og fer forsetinn þar lofsamlegum orð- um um viðreisnarstarf það, er herinn hafi unnið, og' segir þar, að herinn hljóti altaf að vera tákn þess máttar, sem með þjóð- inni býr. Um Hitler kemst hann svo að orði: „Kanslari minn, Adolf Hitler, og hreyfing hans hafa markað spor i sögu lands míns í því a ðgera þýsku þjóðina að einni heild. Mjer er ljóst hvað eftir er að gera, og jeg óska af öllu hjarta, að á bak Við endureisn- arstarfið standi hugarfar, sem leiði til sameiningar þjóðar minnar“. Meðal farþega með Gullfossi frá Kaupmannahöfn í gær voru: Ól- afur Johnson ræðism. og frú, ung- frú Magna Einarsdóttir, frú Ásta Jónsson, Meinholt kaupm. og frú, A. Claessen, A. Johnson, frú Ásta Ólafsson, ungfr. Geirþrúður Niku- lásdóttir, Svanhildur Ólafsdóttir, Emilía Borg, Ingibj. Sigr. Þor- steinsdóttir, Ólöf Ríkarðsdóttír, Halldóra Bjarnadóttir, frú Guð- munda Guðmundsdóttir, ungfr. Vi8gdís Nýborg, Valdís Halldórs- dóttir, Ágústa Þorkelsdóttir, Ein- arMagnússon kennari, Nikulás Frðriksson, Torfi Jóhannesson, Mag'nús Thorsteinsson og fi|ú, ungfr. Petrea Sveinsdóttir, frú M. Jónsson, frú Sigr. Geirsdóttir, frú Guðrún Jóhannesdóttir, Ágúst Guð mundsson, Jón Ólafsson lögfr. og frú, Eggért Stefánssoxi söngvari, ungfr. Ólöf Sæmundsdóttir, Bryn- leifur Tobiasson, Sig'fús Halldórs. o. m. fl. Hjónaband. í gær voru gefin saman í hjónaband af síra Árna Sigurðssyni Hrefna Þorsteins- dóttir, Þorsteinssonar kaupm., Laugaveg 52 og Þórir Jónsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.