Morgunblaðið - 17.08.1934, Qupperneq 7
Fraflikðliui
og koplorlng
fljótt og vel af hendi leyst
af útlærðum myndasmið.
Áhersla lögð á vandaða
vinnu.
Laugawegs Hpótek
Nýreykl
nautakjöt
Eaupffelag
Borgfirðiuga.
Sími 1511.
Isl. blómkál.
Klein.
Baldursgötu 14. — Sími 3073.
Þetta
Suðusúkkulaði
er uppáhald alíra
hásmæðra.
Næturlöng þótt verði vakt,
vil jeg standa hana.
„Völundmótor“ telur takt,
trygt við snúning'ana.
Kaupnm
hálfilöskur
bán verði
Skritnir menn.
Framhald frá 5- síðu.
maiina. Þó hefir það víðá fpndist á
að þessum forystumönnum Bænda-
flokksins virtst vera betur við
Sjálfstæðisménn en Framsóknar.
Það hefir orðið til þess í kosning-
unum, að þeir hafa yfirleitt orð-
ið Sjálfstæðisflokknum til ógagns
en Framsókn til gagns. Mætti um
það mörg dæmi nefna, en eitt næg
MORGUNBLAÐIÐ
Happdrætti
Háskólals Iands.
Endurnýjun til 7. flokks er hafin.
Vinningar í 7. flokki eru 400, samtals kr. 83400
Endurnýjunarverð f jórðungsmiða kr. 1.50
Söluverð fjórðungsmiða kr. 10.50
Dregið verður í 7. flokki 10. september.
Vinningar í 6. fl. verða greiddir á skrifstofu
happdrættisins í Vonarstræti 4, eftir 20. þ. m.
Vinningsmiðarnir skulu vera áritaðir af um-
boðsmanni happdrættisins.
tfanyr husgsBnasmliur
[I
3 _
óskast út á land (helst roskinn) þarf að hafa hefilbekk og
öll nauðsynleg verkfæri.
Uppl. á Hótel Borg, herbergi nr. 404, frá kl. 6—8 í dag.
KuvDigenn og kuugfjelðgl
Möfum fycirliggfandi
nýjar og góðar rólnr
meÖ lágu verði.
0
i"A
(i
Tf 1 Borgarfjarðar og Hreðavafns
ganga bílar n. k. laugardag, kl. 1 síðd. frá
Bifreiðasðöðinni Heklu
Sími 1515. Lækjargötu 4. Sími 1515.
NB. Pantið sæti í tíma.
Ti Aknreyrar
í næstu viku, mánudag, þriðjndag, fimtudág og föstudag.
Ausflur í Vík
mánudag, miðvikudag, föstudag.
flífreiðastðð Steinddrs.
Stmi 1580.
ir: Við eitt kjördæmi á Suður-
landi lögðu þessir menn sjerstaka
ra^kt. Það var Ámessýsla. Þeir
ætluðn sjer að fella framþjóð-
anda Framsóknar, en þeir komn
þeim að. Af þessu og fleiru er það
víst, að þessir Bændaflokksmenn
hafa tekið svo mörg' atkvæði, sem
ella hefðu fallið í hlut Sjálfstæð-
isflokksins að nægilegt hefir orðið
til að fella 4—6 okkar menn. Þeir
geta því þakkað sjer það eða kent
að nú t-ekur við sósíalistastjórn á
íslandi. Reynslan mnn sýna hve
þarft verk það hefir verið fyrir
framtíðarhag. þjóðarinnar.
Akri, 29. júlí 1934.
Jón Pálmason.
lóhanna I. Biörnsdðttir.
frá Brekkn.
Húh andaðist á Landspítalanum
28. maí síðastl. Jóhanna var fædd
að Yxnalæk í Ölfusi 16. febr. 1862.
Foreldrar hennar voru Björn Þor-
björnsson, Jónssonar frá Bílds-
felli og Katrínar Björnsdóttur frá
Þúfu í Ölfusi. Móðir Jóhönnu var
Valgetður Jónsdóttir frá Skarði
í Gnúpverjahrepp, Gíslasonar frá
Hóli og Arndísar Hösknldsdóttnr
fra Ásólfsstöðum. Jóhanna ólst
upp hjá foreldrum sínu til 10 ára
aldurs, en fór þá í fóstur til föð-
ursystur sinnar, Þuríðar að Nesi í
Selvogi og dvaldist hjá henni til
ársins 1881, er hún 19 ára giftist
Jóni Þorsteins'syni frá Berustöð-
um í Holtum. Reistu þau bú sama
ár að Ásmundarstöðum í sömu
sveit. En sambúð þeirra varð
skammvinn, því hann druknaði
með Ólafi frá Dísastöðum í
mannskaðaveðrinu mikla í Þor-
lákshöfn '29. mars 1883. Méð Jöhi
átti Jóhanna eitt harn, en misti
það þriggja mánaða gamalt úr
mislingunum 1882. Bftir / lát
manns síns fluttist Jóhánna til
systur sinnar, Margrjetkr, nú á
Bræðraborgarstíg 11 og manns,
hennar, trjesmíðameistara Signrð-
ar Árnasonar (d. 1907). Hjá þeim
dvaldi him í Reykjavík þar til
hún, árið 1887, reisti bú á' Brekku
í Biskupstungum, með seinni
rnamú sínum, Birni Guðmundi hók
bindara Bjarnarsyni frá Brekku,
Grtðmundssonar frá Austurhlíð, en
móðir Björns eldra var Helga
Jónsdóttir Backmann, alsystir
frú Ingileifar Melsteð, síðari konu
Páls amtmanns og móðir Hall-
grírns Melsteð bókavarðar. Móðir
Björns yngra var Margrjet Gríms
dóttir, ættuð úr Biskupstungum,
mesta atgerfis og myndarkona.
Margrjet andaðist að Brekku sum-
arið 1885 og bjug'gu þá eftir það
saman systkinin þrjú, Björn, Þóra
og Jón, þar til Björn yngri tók
við jörðinni 1887.
Það vorn ekki mikil efni, sem
unga húsfreyjan færði í húið, er
hún tók við búsforráðum á
Brekku og systkinunum þrem, er
öll voru nokkuð hnigin að aldri.
En hún færði með sjer það, sem
auð ,er bétra, ráðdeild og glað-
værð, dng og drengskap. Leið
ekki á Jöngu, að Jóhanna yrði
teng'daföður sínum ekki síður kær
en einkasonurinn. Það v^r sem
birti yfir öllu, hvar sem Jóhanna
fór. Hýbýli á Brekku voru í þann
tíð ekki ríkmannleg, þó var þar
öllum gott að vera, bæði gestnm
og lieimamönnum. Átti þar marg-
ur glaðar, ógleymanlegar. stundir.
Lá brátt umsjón heimilisins
þyngra á Jóhönnu fyrir þá skuld,
að rnanni hennar voru falin smám-
saman ö'll þau stör-f, sem títt er að
bændur gegni í þarfir sveitar sinn-
ar. —
Þegar sú, sem þetta ritar, minn-
ist Jóliönnu á Brekkn frá þessum
árnm og þess, hversu vel hún
reyndist alla tíð í stríði lífsins og
starfi, reyndist gamla fólkinu, sem
hvin tók við og' börnunum, skyld-
um og vandalausum, sem falin
voru nmsjá hennar, vaknar þökk
í hug og sú ósk að landið okkar
mætti eignast margar hennar líka.
Björn andaðist 12. sept. 1920. Bjó
Jóhanna eftir það á Brekku þar
til stjripsonur hennar, Erlendur,
giftist o:g tók við búi. Árið 1926
fluttist hún með hopum ásamt
ungri systir hans, Þórn, að Vatns-
leysu í sömu sveit og dvaldi þar
til æviloka. Hún var jarðsungin
að Torfastöðum 13. júní að við-
stöddix mikíu fjölmenni.
St. H.
Dagbók.
MorgunblaðiS kemur seinna út
i dag en venja er til, sakir vjela-
bilunar í nótt.
Veðrið (fimtud. kl. 17) : Snnn-
breytileg en NA- og N-átt annars-
anlands er * vindstaða nokkuð
staðar á landinu. Veðnr er þurt
um alt land og víðast hjart. Hiti
er aðeins 5—7 st. sumstaðar í út-
sveitum nyrðra en alt að 16- - .17
á S-landi. Um 600 km. suður af
Reykj'anesi er lægð, sem að vísn
er grunn og virðist stefna austur
fyrir sunnan land. Má vera, að
hún yjldi dálítilli rigningu um
miðbik S-lands, en að öðru leyti
hefir hún varla mikil áhrif á veð-
nr hjer á landi. Mun A- og NA-
átt haldast á morgun með bjart-
viðri víða um land.
Veðurútlit í Rvík í dag: A- eða
NA-kaldi. Bjartviðri.
Lögreglan og kommúnistar. Ein-
ar Olgeirsson bar fram þá tillögu
á bæjarstjórnarfundi í gær, að
auk þess sem varalögreglan væri
lögð niður skyldi hæjarstjórn
samþykkja að fækka lögreglu-
mönnum um helming — fyrst nm
sinn — til þess að „lýðræðis-
rjetti verkamanna hjer yrði ekki
stefnt í voða“. Áheyrendur drógu
dár að Einari, sem eðlilegt var.
Einar greiddi einn atkv. með til-
'lögunni, Sjálfstæðismenn og Að-
albjörg' Sigurðardóttir greiddi
atkv. gegn henni, en sósíalistar
sát.u hjá.
Skólaförin til Danmerknr. Með
Gullfossi komu í gær Mentaskóla-
nemendnrnir sem til Danmerkur
íóru um daginn. Einar Magnússon
kennari var fararstjóri, en annars
var ferð þessi farni á vegum
Einar Andersen rektörs, er hjer
var með hóp nemenda sinna um
daginn. Mjög þótti nemendunum
varið í ferð þessa, enda voru við-
tökurnar í Danmörku hinar alúð
íegustu.
í skólanefnd var kósið á bæjar-
stjórnarfundi í gær. Þessir voru
kosnir: Guðm. Ásbjörnsson, Pjet-
ur Halldórsson, Sveinbjörn S'ig-
urjónsson og Vilmunclnr Jónsson.
Þeir Guðmundur og Pjetur vorn
áðnr í enfndinúi, með Ólafi Fi|'ð_
rikssyni ogPáli E. Ólasýiiþ er
sósíalistar og Framsókn höfðn
kosið. Á lista, með Guðmnndi- ng
Pjetri var Páll E. Ólason. En sá
listi mun sennilega ekki hafa
feiigð atkvæði frú Aðalbjargar
Sigurðardóttur, því listi sósíalist-
anna fekk atkv.
Síldveiðar stunda fjórir bátar
af Akranesi hjer í flóannm og
hafa afiað vel, frá 50 og upp í 120
tn. í lögn. Síldina frysta Akur-
nesingar í íshúsinu og er hún tal-
in ágæt til beitu.
Útvarpið í dag: 10,00 Veður-
fregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 15,00
Veðurfregnir; 19,10 Veðurfregnir.
19,25 Grammófóntónleikar. 19,50
Tónleikar. 20,00 Klukkusláttur.
Píanósóló (Dr. Karl Lenzen). 20,30
Upplestur (Sigurður Skúlason).
21,00 Frjettir. 21,30 Grammófónn:
Lög úr óperettum.