Morgunblaðið - 15.09.1934, Page 2

Morgunblaðið - 15.09.1934, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Ritstjórar: J6n Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Ritstjórn og afgrei?3sla: Austurstræti 8. — Slmi 1600 Auglýsingastjóri: E. Hafberg. Auglýsingaskrifstofa: Austurstræti 17. — Sími 3700 Heímaslmar: Jón Kjartansson nr. 3742. Valtýr Stefánsson nr. 4220. Árni Óla nr. 3045. E. Hafberg nr. 3770. Áakriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuftl. Utanlands kr. 2.50 á mánubi I lausasölu 10 aura eintakiö. 20 aura meC Lesbök. Atvinnubótavinnan. Haraldur Guðmundsson atvinnu málaráðberra hefir sent borgar- stjóra brjef, þar sem hann „bend- ir bæjarstjórninni á, að það tjái ekki að fella niður fjárveitingar til gatnagerðar ,en taka upp aft ur tilsvarandi f járvéitingar til atvinnubóta, í þeim tilg'angþ að fá styrk úr ríkissjóði, tii að stand- ast venjulegar framkvæmdir bæj- arins við holræsa- og gatnagerðir, sem ella hefði orðið framkvæmd á sama ári fyrir fje bæjarsjóðs ein- "rörðungu“. 3rjef þetta nefnir Alþýðublaðið „áminningu“ og gerir veður út af. Kemur hjer fram hjá ráðherr- anum hinn mesti misskilningur, svo ekki sje tekið dýpra í árinni. Því gatnagerðir lijer í bænum hafa altaf farið mjög eftir fjár- hagsgetu bæjarsjóðs á hverjum tíma, verið dreg'ið úr þeim fcam- kværiidum á kreppuárum, til þess að auka þær aftur er betur áraði. Þessvegna er ekki hægt með sanngirni að lialda því fram, að gatnagerð sú, sem framkvæmd hefir verið í atvinnubótavinnu, hefði verið framkvæmt hvort se'm var fvrir fje bæjarsjóðs einvörð- ungu. En út af þessari. „áminningu“ Haraldar Guðmundssonar er rjett að taka þetta fram strax: Bæjarráðið hefir samþykt á- greiningslaust hvaða verk skyldi vinna í atvinnubótavinnu, og get- ur Haraldur því fundið að því við flokksmenn sína í bæjarráði hvern ig þeir hafa óskað, að vinnunni skuli hagað. Þeg'ar ríkisstjórnin hefir borið fram einhverjar sjerstakar óskir um það, hvað unnið yrði í at- vinnubótavinnunni, hefir bæjar- ,s|j.órn jafnan uppfylt þær óskir Og fáriið 'eftir þeim tilmælum. Þá er ekki síður ástæða til að bendn múverandi landsstjórn á, hve fáranleg kenning skýtur upp koþinum í afskiftum henoay &f..at- vinnubótavinnu upp á síðkastið, þar sem hún he'ldur því fram, að í atvinnubótavinnu megi ekki framkvæma þau nytjaverk fyrir bæinn, sem aðkallandi eru, heldur eigi að nota fjeð, sem til atvinnu- bótanna fer, með ríkisstyrk og öllu saman í éitthvað dutl út um allar þorpagrundir, svo komi að sem minstu g'agni fyrir bæinn. Nær væri að ríkisstjórnin hugs- aði um, og fylgdi því fram, að at- vinnubótafje yrði jafnan varið til sem nytsamastra framkvæmda- á pallborðið hjá þeim eyðsluklóm. En sú stefna á sýnileg'a ekki upp sem illu heilli fara með völdin i landinu. Gústav A. Svesnsson lögfræðingur kærður fyrir svik. Fyrir nokkrum dögum fekk sett ur lögreglústjóri, Gustaf Jónas- son senda kæru frá Sparisjóði Bolungavíkur á hendur Gustav A. Sveinsgyni lögfræðingi, þar sem hann er kærður fyrir að hafa dregið sjer 5. þús. kr. er sparisjóð- urinn hafði falið honum til ráð- stöfimar. Blaðið spurði lögreglustjóra í gær hvernig málið horfði við. Hann sagði: Jeg hefi engar upplýsingar að gefa í málinu, aðrar en það sem kæran frá Sparisjóð Bolungavík- .ur ber með sjer. En nú hefir Gustav A. Sveinsson framselt bú sitt til gjaldþrota- skifta, og' fer þá frain’ rannsókn fyrir lögreglurjetti á fjárreiðum hariS'.'Og endurskoðun, eins og lög standa til. Þá verður þessi kæra frá Sparisjóði Bolungavíkur tek- in til rannsóknar. í kærunni er sagt, að Spari- sjóðririnn hafi sent Gustav A. Svóiiissyni 15. þús. kr. og beðið hann að kaupa fyrir það fje veð- deildarbrjef. En að Gustav hafi ekki fengist til að standa skil á nema 10 þús. kr. af hinu umrædda fje. Kjötuerðlagsnefnð vill stöðva fjölgun kjöt- búða. Kjötverðlagsnefnd hefir sent Fjelagi kjötkaupmanna fyrir- spurn um það, hve margar kjöt- búðír sjeu hjer í bænum, ög hvenær þær hafi verið settár'á) stofn. Blaðið spurði formann Kjöt- verðlagsnefndar, Helga Bergs, hvaða ráðstafanir væru á döf- inni viðvíkjandi búðum þessum. Hann sagði að nefndin myndi fyrst og fremst gera gangskör að því, að eigi væru aðrar kjöt- búðir reknar hjer í bænurn, en þær, sé'm löggiltar væru. Kjoféölulögin gera ráð fyrir því, sagði hann ennfremur, að (ákmarkaður verði fjöldi út- sölustaða. Hefir nefndin ákveð- ið að taká upp þá stefnu, að girða fýrír fjölgun kjötbúða frá því sem nú er. Hefir nefndin bundíð leyfi manna til að mega slátra sauðfje því skilyrði, að kjötið sje eigi selt öðrum kjöt- búðum en þeim, sem stofnaðar hafa verið fyrir árið í ,ár. Til þess að mega sejja kjöt í búðum, sem stofnaðar hafa ver- ið í ár, þarf sjerstakt leyfi nefndarinnar. — Er nokkuð ákveðið um næstu verðlagsbreytingu á k.jöti? — Nei, segir nefndarformað- urinn. Regluleg sláturtíð byrjar í næstu viku. En óvíst er hvort haustverðið verður ákveðið þá alvegllstrax. Nýir kaupendur að Morgun- blaðinu fá blaðið ókeypis tij næst komandi mánaðamóta. Knattspyrnuf jel. Valur biður .3. og 4. flokk að mæta á íþróttavell- inum á morgun kl. 10 f. h. Gtaasaaar Hanien hina nýi leikstjóri Leik- fjelags Reykjavíkur. í gær hitti Morgunblaðið Gunnar Hansen, hinn nýráðrta leikstjóra Leikfjelags Reykja- víkur að máli uppi í Þjóðleik- húsbyggingunni. Talið barst auðvjtáð að því fyrst hvernig honum litist á sig hjer og hvernig honúm litist á Þjóðleikhúsið. Hann svaraði svo: — Þjóðleikhús Íslendinga finst mjer forkunnar fagúrt, og það verð jeg að segja, að'hvérgH í Danmörku er annað eins leik- hús til. — Haldið þjer að þjóðleik- húsið nái þá tilgangi sínum. — Þótt það sje fagurt (íg stórt ásýndum get jeg ekki neitt um það sagt hvernig það verð- ur innan horfs fyrir leiksýning- ar. En mig langar til þess að segja yður, að það er mitt álit, að þá er Þjóðleikhúsið verðuri opnað, eigi hispurslaust að sýna þarJslensk leikrit og koma þar á framfæri íslenskri hljómlist. Hvort tveggja álít jeg að h«fi mikla þýðingu fyrir íslenska menning, og að því vil jeg vfnná meðan jeg dvel hjer. Flugbátamir koma í dag ef veður leyfir. ■ Þórsh.fn, 14. sept. F^ Ensku flugbátarnir fiugu j dag til Þórshafnar. Næsti áfangj er til Reykjavíkur. Flugmenn- irnir áforma að leggja af stað í fyirarnálið, ef veður leyfir. ----- ■ ■ - ':-i I : , Rússar og Þjóðabandalagið. Norðurlandafulltrúar vildu ekki .,1 m ■ '.'i'-i bjóða Rússum þátftöku í 1 bandalagirlu. iOQ-L á ■ (> • Osloýl'4. sép’. É’B.S Frá Genf er símað, að sám- komulag hafi náðst öm upptöku Rússa í Þjóðabandalagið. Norðurlönd taka ekki þátt j því, að bjóða Rússum þáfttöku í bandalaginu, þar eð þau líta svo á, að umsókn um upþtoku frá Rússum eigi að sæta vanar legri meðferð, en 'No^éi/^ÍBhd greiða atkvæði með' ufjjltðkú Rússa í bandalagið við fullnaði- aratkvæðagreiðsluna. *:m .u •xalugricg Oeia’ftirsiar í Rfiode Island. Komjnúnistar handteknir. Roosevelt. kemur sjálfur. London, 14. sept. FÚ. Ríkisstjórnin í Rhode Island héfir símað Roosevelt forseta og beðið um aðstoð ríkishersins, til þés's að hjálpa lögreglunni til þéss að halda uppi friði og reglu í ríkinu, þar sem liðstyrkur sá, er hún hafði yfir að ráða sé að þrotum kominn eftir óeirð- irnar í Woonsocket í gær. Ejn þá skaut lögreglan í 5000 manna hóp. Enginn ríkisher hefir þó ver- ið sendúr tií Rhode Island rík- is, en orð leikur á því 1 dag, að forsetinri setli sjálfur að fara þa'ngað til þeös 'að kynnast á- standinu af eigin sjón og raun. Ríkisþingið í Rhode Island hefir neitað að fallast á beiðni ríkisstjórans um styrk alríkis- hersins, en hefir veitt stjórn- inni vald til þess að láta loka verksmiðjum og auka lögreglu- liðið. í Wóonsocket hefir alt verið - r-f r^rrrr > •-r'\r J ...,. . .- • með kyrrum kjörum í dag, en menn. óttast að sú kyrð sje ein- Júngis stilla á undan stórviðrinu OHfi jin . • o^ deildír úr hérliði ríkisins eru viobúnar þegar kallið kemur. 1 gærkvöldi var lokað öllum leilghúsum og öðrum skemtistöð ura borgarinnar, og fólki var .bannað að fara út úr húsi nema í brýnum erindum. í Rhode Island kommúnistar hafi róið undir uppþotið í gær, og sama megi segja um óeirð- irnar í Saylesville undanfarna daga. Hann hefir skipað svo fyrir, að handtaka skuli alla kömmúnista í ríkinu. Ríkisstjórinn . V Xi Í1.TÍÍ segist alita, að Öruggari í Joftí en á Hafnargötum. Umferðaslysum fjölgar. Kalundborg, 14. sept. FÚ. : Umferðaslyis hafa verið með 'rnesta’móti á ýmsum stöðum í Danmörku undanfarið, og fara vaxahdi svo að til vandræða horfir. Einnig kvarta kaupsýslumenn ■sumstaðar yfir því að bíla- og hjólaumferð sje svo óregluleg og mikil, að gangandi fólk eigi erfitt með að komast leiðar sinn ar'að búðum þeirra. í Kaupmannahafnarblöðun- um í dag er allmikið um þetta rætt og hafa- þau leitað álits ýnisra mánna um þetta. M. a. segir einn af flugmönn- unúm, sem verið hefir undan- farið að sýna listir sínar á flug- pýniriganni í K’áuprináh'nahöfn, svo við Berh Tidende, að það va'Mí sjer-engum erfiðleikum að steypa sjer í loftinu, „looping theJoop'S en hitt segir hann, að ekki komi til mála, eftir því sem haitn hafi iitið til umferðar í Kaupmánnahöfn, að hann treysti sjer'til þess að stýra þar bíl á fjölfarinni götu. -míkahnst)' Morrow CasII® slysið. Skipstjóri ásakaður uri* slælega framgöngu v*^ björgun frá MorroW Castle. London, 14. sept. FtJ- Skipstjórinn á President Cleveland hefir nú játað ba® fyrir nefndinni, sem rannsakar bruna skipsins Morrow Castle» að hann hafi ekki sett út björft_ unarbáta sína, fyr en skipið haí* legið í 40 mín. í nánd við hið hrennandi skip . En þrír af skipverjum haflS báru þetta á hann í gær, og Þa®’ að skipið hefði engum bjafgk vegna þessa. Skipstjórinn seglS hafa talið veðrið svo slæmt, þokuna svo mikla, að ekki hat1 verið rjett, að hætta lífi skiP3' hafnar sinnar í björgunaí’th raunum. Þeir yfirmenn, sem í g&r kærðu skipstjórann fyrir þetta- lýstu því yfir í dag, að þeir vildu ekki lengur vera í þjónust11 hans. Þegar President Clev; land fór frá New York áleiðlS til San Francisco í dag haf 1 sami skipstjórinn þó enn stjorn þess á hendi. Fjelagið, sem gerir út skip hefir gefið út yfirlýsingu í da^’ þar sem það lýsir trausti s11111 ® hæfileikum hans, og segir tvisvar sinnum hafi hann sý drengilega framgöngu í b.jör£ unarstarfi. Annar loftskeýt^ maður Morrow Castle, sem va tekinn fastur, sakaður um gl^P samlega vanrækslu í starfri v látinn laus í dag. HommúiilstabvItiRg undirbúin ð Spðni. Berlín 14. sept. F.Ú' Á Spáni hefir orðið upPvl um fyrirhugaða bylíingu koiu*11 úr.ifta .x Spönsku blöðin ræða 1111 um byltingaráform þetta, • - geta litlar nákvæmar upplí’9-^1 ar gefið um það, því að ríkisráðherra hefir lýst þvl ^ 1 ' að blöðunum muni fyrst ^ sinn engar upplýsingar v ^ gefnar um málið, til ÞesS’ þau tefji ekk ifyrir rannso ÞeSS- ' . *bylt' Það hefir þó vitnast, að ^ ingarmennirnir hafi srnv g, inn mjög miklu af vopnum, allega vjelbyssum, og haf1 jg ar vopnabirgðir þegar gerðar upptækar. Flugtnaðair fellur í ljónag**-®1 » London, 14. sept- Flugmaður frá London, j fór í dag í fallhlíf úr fln^ ^ yfir Surrey, lenti í skrltn^onia intýri. Hann ætlaði ao ^ niður á nýjuih flugvelli 1 , &rSt við London, en í stað þeí,s , hann yfir dýragarð Þal j . grenninu og lentí niður a ^ gehSi. I gerðinu voru tv0^ ^ og reyndu þau óðar a ^ gg hans, en vörður kom ^ &^oYíi, tókst að hrekja dýnn ut 1 , og halda þeim þar meðan maðurinn biargaði sjer- i Uí; •■xVIiújöíí i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.