Morgunblaðið - 05.10.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.10.1934, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold 21. árg., 236. tbL — Föstudaginn 5. október 1934. ísafoldarprentsmiðja hJ. GAPIA BÍÓ Grœnlandsmynd Dr. Knud Rasmussens. Bráðarför Palo§. * Pramúrskarandi vel tekin og vel leikin mynd, sem Knud Rasmussen ljet taka til þess að sýna heiminum lifnaðarhætti og siði Grænlendinga. Þar sem myndin er talmynd, gefur liún áhorfendum enn gleggri hugmynd um Grænlerdinga, en áður herir verið gert. Myndin er aiveg einstök í sinni röð, þvi um leis og hún er afar fræðandi, er hún líka bráðskemtileg, og er hún eingöngu leikin af Grænlendingum. Rakarastofu opna jeg imdirritaður í dag, föstudaginn 5. þ. m. í Veltu- sundi 1 (beint á móti bifreiðastöð Steindórs). Virðingarfylst SIdoiIíi Slgorgeirsson. (Áður hjá Sigurði Ólafssyni). Hjartans þakklæti færi jeg öllum þeim, er sýndu mjer vinarhug með gjöfum og hlýjum kveðjum á fimtugs afmæli mínu. Jónatan Jónsson, gullsmiður. Hjartans þakkir til vina minna,( sem með vinsemd og alúð ''glöddu mig á áttræðisafmæli mínu. Guð blessi þá alla. , Þórdís Bjarnadóttir, Laugaveg 37. Kærar þakkir til allra nær og fjær, sem auðsýndu hjálp og hluttekningu við fráfall og jarðarför, Guðrúnar Einarsdóttur frá Urriðafossi. Fyrir hönd aðstandenda. Margrímur Gíslason. Hugheilar þakkir öllum þeim, sem sýndu oss samúð við frá- fall og jarðarför, Áma Helgasonar á Þyrli. Aðstandendur. milBDCB franGðise Frönskunámskeiðið á Háskólanum hefst eftir miðjan þennan mánuð. Því verður skift í 3 deildir og í byrjunardeild kennir hr. Magnus G- Jonsson, liceneie es lettres frá Sorbonneskólanum, en franski sendikennarinn, Mlle Petibon, í hinum deildunum. Nám- skeiðið stendur yfir 5 má’nuði, 2 stundir á viku fyrir hverja deild og kostar 40 kr. fyrir hvern nemanda. Um sama leyti hefst frönskunámskeið í Aðalstræti 11 fyrir börn, drengi og stúlkur frá 10—14 ára og annast forseti fjelagsins, frk. Thora Priðriksson, þá kenslu. Þetta námskeið stendur einnig yfir í 5 mánuði, 2 stundir á viku og kostar 25 kr. fyrir hvert barn. Þeir, sem hugsa til að sækja þessi námskeið eru beðnir að rita nöfn sín á lista, sem liggja frammi í versluninni „París“ í Hafnarstræti og þar eru gefnar allar nauðsynlegar upplýsingar. UNIVERSITY ENGLISH COURSE. i Classes will begin on Oct. 8th Cards of admittance to be obtained at the English Bookshop not later than Oct. 6th. G. E. Selby. Stúlka óskast í vist til Hafnarfjarð- ar. — Uppl. í síma 9229. Haisinarkaðir K. l U. M. verður haldinn í húsi f jelagsins við Amtmannsstíg, í dag, á morgun og sunnudag, 5.-7. okt., og er opinn alla dagana kl. 3—11 síðd. Dagskrá: I dag og á morgiiKi: Haustmarkaðurinn opnaður kl. 3 í nýbyggingu í portinu. Þar verða seldar alls- konar matvörur, hreinlætisvörur, vefnaðarvörur, skófatnaður, bækur, listaverk o. fl. Allar vörurnar eru nýjar og seljast með sjerstöku tækifærisverði, svo sem kunnugt er. — Geríð því haustinnkaupin á Haustmarkaðnum. Sunnudaginn 7. okt: Kl. 2: Barnaskemtun í stóra salnum. 1. Priðfinnur Guðjónsson, les upp. 2. 10 manna kór syngur. 3. Þuríður Sigurðardóttir, skemtir. 4. Knud Zimsen talar. Inngangur kostar 50 aura. Kl. 3*4 hefst hlutavelta í nýbyggingunni. — Þar eru margir góðir drættir — en engin núll. Drátturinn 50 aura. KI. 8*4, skemtun í stóra salnum: 1. Hljómsveit Þór. Guðmundssonar. 2. Daníel Þorkelsson: Einsöngur. 3. Sig. Skúlason: Upplestur. 4. Karlakór K. F. U. M. syngur. 5. Síra Bjarni Jónsson talar. Aðgangseyrir er kr. 1,00 fyrir fullorðna og kr. 0,50 fyrir börn. Aðgángur að hlutaveltunni er 50 aura og 25 aura fyrir börn. FyiTSta flokks voitingai' verða allan daginn á miðhæð hússins frá kl. 3—11. I kfallaranum verða bögglar fyrir börnin, sem seljast með ýmsu verði. Þeir, sem vilja styrkja K. F. U. M. með gjöfum á haustmarkaðinn, eru vinsamlega beðnir að tilkynna þær, eða senda í dag eða á morgun í K. F. U. M. — Sími 3437. Sœkið haustmarkað og skemtanir K. F. U. M. 5. til 7. október. Eitthvað lyrir alla. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.