Morgunblaðið - 05.10.1934, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 05.10.1934, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ TEIKNISTOFA raín er flutt á Skólavst. 12. Gisli HaIIdór§son, Sími 3767. verkfræðingur. Skrifstofa mín er flutt úr Vonarstræti 2, á §kólavörðust. 3. er r Asgeir Olafsson. Sími 3849. Skipnlag talar til aeytendanna. Til dæmis: Dorkaður tiskur á 20 aurf hálft kg. Sörauleiðis eru fiskbúðir mínar venjulega vel birgar af allskonar nýjum fiski, t. d.: Murta úr Pingrallaratni, §ilungur úr Apavatni, Ný ýsa af Sviðinu, Stdr iúða tir Jökuldfúpinu. Hverfisgötu 123. Sími 1456. Saltfiskbúðin, Hverfisgötu 62. Simi 2098. Planið við höfnina. Sími 4402. Piskbúðin, Laufásveg 37. Sími 4456. Og sölubíllinn, sem fer í Sogamýri. Seltjarnarnes og Grímsstaðaholt. i/- rta -rnnmwni inminTTr MnmtKxaiPtujawtríTK- II ves Fiskiþingið hið, 12- í röðinni var sett á þriðju- dag, í hinu nýja húsi Fiskifjelags- ins, Höfn, af forseta fjelagsins, Kristjáni Berg'ssyni. Fulltrúar á þessu þingi eru fyrir aðaldeild: Jón Ólafsson, Magnús Sigurðsson, Geir Sigurðs- son og Þorsteinn Jóhannesson. Fyrir Sunnlendingaf jórðung: Bjarni Eggertsson og Ólafur Björnsson. , Fyrir Vestfirðingafjórðung: — Finnur Jónsson og Jón .Jóhanns- son. Fyrir Norðlendingafjórðung': Guðmundur Pjetursson og Páll Hálldórsson. Fyrir Austfirðingaf jórðung: Friðrik Steinsson og Niels Ing- varsson. Forseti fjelagsins bauð fulltrúa velkomna í hið nýja hús. Óskaði hann að góð samvinna gæti orðið því að hlutverk Fiskiþingsins væri ™jög þýðingarmikið, þar eð það gerði tillögur um mikilvægústu mál sjávarútvegsins, en, á honum hvíldi efnalegt sjálfstæði þjóðar- innar meira en á nokkrum öðrum atvinnuvegi. Fundarstjóri var kosinn Geir Sigurðsson skipstjóri en fundar- ritari Páll Halldórsson. Þá var kosið í fastar nefndir. í fjárhagsnefnd: Magnús Sig- urðsson, Jón Jóhannsson, Páll Halldórsson, B.jarni Eggertsson og Niels Ingvarsson. í sjávarútveg'snefnd: Guðmund- ur Pjetursson, Friðrik Steinsson, Finnur Jónsson, Jón Ólafsson og Ólafur Björnsson. í starfsmálanefnd: Guðm. Pjet- ursson, Finnur Jónsson og Friðrik Steinsson. I allsherjarnefnd: Þorsteinn Þorsteinsson, Ólafur Björnsson og Níels Ingvarsson. Annar fúndur fjelagsins var haldinn í fyrrad. Voru þar til um- ræðu lagabreytingar. — Forseti Kristján Bergsson, reyfaði málið og að því loknu var kosin 5 manna nefnd til þess að atliuga það. Þriðji fundur hófst í gær kl. 16 og var þá á dag'skrá: Reikn- ingar fjelagsins fyrir 1932 og 1933 og f.járhagsáætlun fyrir 1935. 2. Húsbygging fjelagsins, — Skýrsla forseta. 3. Landhelgisgæsla og' björgun- arstarfsemi, 4. Símalína um Árskógsst.rönd. R.R.R. og Mafador. Fy .rirligg jandl: Vínber, ágæt tegund. Konfektrúsínur í pk. á Vs, 1/í, og1/; kíló. Gráfíkjur í 10 kílóa kössum. Starfsimenn Alþingi§. Þessir hafa verið ráðnir starfs- taenn þingsins af forsetum öllum í sameiningu • Skrifstofan og prófarkalestur: Svanhildgr Ólafsdóttir, Svan- hildur Þorsteinsdóttjr, Theodóra Thoroddsen. Skjalavarsla og afgreiðsla: Andrjes Eyjólfsson. Lestrarsalsgæsla: Petrína Jónsdóttir, Guðrún Magnúsdóttir, sinn hálfan .daginn hvor. Eggert Krísíiónsson & Co. Innanþingsskriftir: Teknir strax: Lárus II. Blöndal, Ileigi Tryggvason, Haraldur Matthíasson, Birgir Thorlaeius, Kristinn Sigmundsson, Jóhann Hjörieifsson, Björn Haraldsson, Þórólfur Sigurðsson, Finnur Sig-. Alhherjarverkfall yfirvofandi á §páni vegna sljómarskiftanna. London, 3. okt. FÚ. Ef Lerroux tekst að mynda stjórn með aðstoð kaþólska flokks- ins og annara skyldra flokka, eru vinstri flokkamir við því búnir, að skella á allsherjarverkfalli. — Verkamönnum hefir verið boðið að vera viðbúnir að leggja niður vinnu, hvenær sem þess verður krafist. Keisarasinnar færast í aukana. Berlín, 4. okt. FÚ- Fjelagið Reichsbund í Austur- ríki, sem hefir stofnun keisara- veldisins á stefnuskrá sinni, boðaði til almenns fundar í Wien í gær. Aðalræðuna hjelt Otto fursti af Hohenberg, sonur Ferdinands erki- hertoga, sem myrtur var í Sara- jewo 1914. Hann skýrði frá því, að keisarasinnar í Austurríki hefðu hafið samningagerð við Schushnigg-stjómina um, að Habs- borgarættin fengi aftur allar eign- ir sínar,.sem teknar voru eignar-1 námi eftir stríðið. Annar ræðumaður á fundinum, i einn af foringjum legitimista-1 flokksins, var mjög harðorður í g'arð Litla Bandalagsins. Hann sagði, að það hefði fyrir skömmu gert þá kröfu til austurrísku stjórnarinnar að hún gæfi hátíð- lega bindandi yfirlýsingu um, að keisaraveldið yrði ekki sett á stofn aftur í Austurríki. Það væri þó lofsvert, sagði ræðumaður, að Berger Waldeneck, utanríkisráð- herra. hefði með öllu neit.að. að gefa slíka yfirlýsingú. ísah Jónsson kennir við Kenn- araskólann í vetur. Hann hefir fengið leyfi skólanefndar til þess að kaupa kénnara í starf sitt við Austurbæjarskólann. LRP, 4. okt. FÚ. Ný stjórn hefir verið mynduð á Spáni, og er Lerroux forsætisráð- herra, en Samoer, fyrv. forsætis- ráðherra, gegnir utanríkismálaráð- herraembættinu. Sex nýir ráð- herrar verða í stjórninni, er ekki hafa gengt ráðherrastörfum áður. En stjórnin samanstendur af 7 radikölum, 3 katólskum, 1 bænda- flokks og 1 lýðræðisflokks manni. V erkamannafí okkur inn i Engíandí vill gers. efri deild þingsitts óstarfhæfa. London, 4. okt- Fl . Á . landsþing'i breska íhalds- flokksins í Bristol í dag voru teknar til meðferðar frjettir og skýrslur frá þingi verkamanna í Southport, og kom sú skoðun fram, að það væri augljóst af orð- um Sir Stafford Cripps, að til- lögur hans miðuðu að því, að gera. efri deild breska þingsins óstarf- hæfa. Gyðinganýlenda í Hollandi. -----/ London, 3. okt. FÚ. í dag var stofnuð í Ilollandi nýlenda fyrir þýska Gyðinga á landsvæði, sem þurkað ýiefir verið upp, þar sem áður var Zuider See. Á þessi nýlenda einknm að vera skóli í ýmsum landbúnaðarvinnu- brögðum fyrir háskólastúdenta, sem síðan er ætlað að flytjast tií Palestínu og vinna þar að slíkum störfum. „MiIIpool4* talið’ af. London, 3. okt. FU. mundsson, Ólafur Tryggvasoxi, Ólafur H. Krist.jánsson, Guðrún Sigurðardóttir. Teknir síðar eftir þörfum: Sig- urður Guðmundsson, Björn Franz- son, Kristrún Guðmundsdóttir, Magnús Ásgeirsson, Hermann Guð þrandsson, Jón Símonarson, Krist- jón Kristjónsson, Guðjón B. Bald- vinsson. Dyra- og pallavarsla: Árni S. Bjarnason, Þorgrímur Jónsson, Ingimundur Magnússon, Hjálmtýr Sigurðsson, Páll Ó. Lár- usson, Theodór Friðriksson. Þingsveinastörf: Ólafur Haukur Flygenring, Snorri’ Gunnarsson, Friðrik Jóns- son, Svavar Jóhaunsson, Magnús Sigurvin Magnússon, Sigurður Sigurðsson, Ólafur Jóhann Sig- urðsson. Símavarsla: Ing'ibjörg Fjetursdóttir, Katrín Pálsdóttir, sinn hálfan daginn hvor. Fatagæsla: Ragna Þorvarðardóttir, Ragn- heiður Ásgeirsdóttir, Sigríður Jónsdóttir. Óttast er, að flutningaskipiS Millpool hafi farist. Skipið sendí síðast frá sjer skeyt.i snemma, í • morgun, en það var óskiljanlegt. Cunard skipið Aseania, og- eana- diska flutning'askipið Beaver Hill, sem ætluðu til hjálpar Millpool, en fundu það ekki, hafa nú þurft að kasta akkerum vegna ofviðrisíns- Kommúnistaóeirðir í Frakklandi. Berlín, 3. okt. FÚ. í Toulouse í Frakklandi urðrt alvarleg'ar óeirðir á kosningafundi sem haldinn var í gær. Kommún- istar sem komist höfðu inn á fund- inn, ætluðu sjer að dreifa fundar- mönnum, og höfðu til þess kylfur og barefli, en þegar kallað hafði verið á lögregluna, voru dregin skotvopn, og særðnst margir í viðureigninni milli óróaseggjanna og lögreglunnar. Eftir að lögreg'l- an hafði fengið aukinn liðstyrk, tókst að koma friði á. ------——— TOf x

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.