Morgunblaðið - 07.10.1934, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ
5
KVENDJOÐIM 00 EIEIMILIN
Hrukkurnar
’verður að forðast í lengstu lög.
Það er jafnan viðkvæðið að aug-
ain sjeu spegill sálarinnar. Bn þá
anætti alveg eins segja að and-
litið alt væri spegill sálarinnar, a.
m. k. speglast skapgerðin í and-
'litinu, og andlitið ber þess merki
hvort manneskjan er að staðaldri
S góðu skapi eða slæmu. Hatur og
reiði, gremja og leiðindi, alt set-
ur Jietta sín ummerki á andlitið,
hörkudrættir koma í kring um
anunninn, hrukkur myndast á enni,
<og' allur verður svipurinn grettinn
og þungbúinn.
Pað er auðvitað alls ekki til þess
rætlast, að fólk g'angi um eins1 og
■steingerfingar og þori hvorki að
lilæja eða gráta, eins og sumar
filmstjörnurnar, af ótta við hrukk-
urnar, síður en svo. En það er
■ekkert á móti því, að hafa það
hugfast, að maður má eltki. taka
alt nærri sjer eða vera gramur
yfii- hverjum smámun. Nei, maður
”verður að témja sjer dálitla undir-
gefni við örlögin, taka hlutina
rljett, þegar á móti blæs, og mæta
erfiðleikunum með liugdjörfu
rbrosi.
3>á verður svipurinn bjartur og
fireinn og hrukkurnar láta elcki
• fijá sig.
Svo er það auðvitað margt
, annað, sem kemur til greina,
: þegar um hrukkur er að ræða, sem
viðkemur ekki hinum innra manni,
:svo sem það, að hörundið sje ekki
rof þm’t, grenna sig ekki of skyndi
lega o. s. frv-, en hjer skal ekki
tfariS nánar út í það að sinni.
Amy Johnson
. Amy John#on Mollison hefir verið
: ráðin hjá flugfjelaginu Hillmanns
. Ainvay. Flýgur hún í áætlunar-
ferðum milli Parísarborgar og
". Lundúnar. Sjest hvin hjer taka á
móti loftsiglingabókinni, áður en
hún leg'gur af stað til París. Nú
ný.skeð hefir hún þó sagt upp
starfinu, segist ekki hafa verið
ráðin lengur en til þriggja mán-
aða, og hafa tekið þetta að sjer
- til þess að fá reynslu í því að
stýra stórum flugvjeluin. Hún ætl-
ar að taka þátt í Ástralíufluginu
j með manni sínum.
Matreíðsla.
Hagnýting hvaikjöts.
Allir þekkja kjöt af búpen- ið í steikina Ivingað og þangað.
ingi og öðrum dýrum sem lifa
af jarðargróðri, en hinsvegar fæst
einnig kjöt af sjávardýrum (livöl-
um og selurn).
Hvalkjöt er mjög nærandi og
má matbúa það á margvíslegan
hátt, sem hvert annað kjöt, svo
það verði mjög góðir og lystugir
rjettir úr því. Einnig' er reykt
hvalkjöt herramannsrjettur, þá
má og salta það og- geyma það
þannig svo lengi sem vill.
I. Hvalbuff.
1 kg. hvalkjöt
1 matsk. salt.
1/2 tesk. pipar.
1 laukur.
50 g'r. smjörlíki.
Kjötið er þvegið .og' þerrað vel
og skorið í 3 cm. þykkar sneiðar,
sem eru barðar. Brúnaðar í smjör-
líkinu á pönnu, þar til þær eru
gegnum steiktar. Þá er salti og
pipar stráð á og buffinu rað-
að upp á fat. Síðan er laukurinn
brúnaður og' raðað yfir buffið,
smjörlíkinu helt yfir og soðnum
kartöflum raðað í kring'.
II. Hvalkjötskássa.
i/2 kg. hvalkjöt.
2 meðalstórar kartöflur.
2 gulrætur.
1/4 seljurót.
2 matsk. hveiti.
2 laukar.
3 matsk. feiti.
Salat og pipar.
2 matsk. tómatlcraftur.
Alt grænmetið er hreinsað og'
brytjað í ferkantaða bita og' lauk-
urinn skorinn í sneiðar. Kjötið er
hreinsað og skorið í ferkantaða
bita. Kryddinu er blandað í
hveitið. Feitin er brúnuð á pönn-
unni. Kjötinu er snúið upp vvr
hveitiblöndunni og brvinað mó-
brúnt á pönnunni. Þar á er
grænmetið sett og laukurinn og
hveitinvv sem eftir er stráð yfir.
Brúnað vel og helt í pott. Vatni
lielt á pönnuna og því helt í pott-
inn, svo fljóti yfir kjötið. Soð-
ið þar til kjötið er meyrt. Tómat
kraftur og krydd sett í eftir
smekk og sósulitur eftir þörf.
Soðnar, flysjaðar kartöflur sett-
ar út í.
III. Hvalsteik.
11/4 kg. hvalkjöt.
50 gr. flesk.
60 gr. smjörlíki.
1 tesk. salt.
4 dl. mjólk.
4 dl. vatn.
Sósan:
40 gr. smjörlíki.
40 gr. hveiti.
y21. soð.
iy2 dl. rjómi.
1 tesk. sykur.
Salt-
Brúnuð jarðepli og soðið
grænmeti.
Kjötið afvatnað yfir nóttina.
Steikin á að vera ílöng. S.je feiti
á henni er hvin skorin í burtu.
Smjörið er brvvnað í járnpotti og
steikin brvvnuð vel dökk á öllum
hliðum. Þá er salti stráð á og
mjólkinni og vatninu, sem er hit-
að, lielt þar á- Soðið í 1—2 klst.,
snvvið annað slagið.
Sósan:
Smjörlíkið brúnað, hveitinu
hrært vvt í og þynt út með soð-
invv, sem er síjað. Sósulitur settur
í eftir vild Qg krydd eftir smekk.
Seinast er rjóminn, sem þeytt-
vvr er, settvvr út í. Þar eftir má
ekki sjóða. Sleppa má rjóman-
um.
Kjötið er sett á steikarafat og
sumt skorið í sneiðar. Þar yfir lít-
il sósa og brúnuð jarðepli og soð-
ið g’rænmeti í kring.
Atlis. Hvalkjöt verður þurt ef
það sýður of lengi.
. IV. Barið hvalbuff.
14 kg'. livalkjöt.
30 gr. smjörlíki.
30 gr. plöntufeiti .
1 matsk. hveiti.
1 laúkur.
1/2 I- soðið vatn.
Salt og pipar.
2 tesk. hveiti.
2 dl. vatn.
Sósulitur.
Jarðepli.
Kjötið er þurkað með klút, sem
undinn er upp úr héitu vatni
Skorið í sneiðar þversum og bar-
ið með kjöthamri, svo það verði
meyrara.
Salti og pipar er blandað í
hveitið og lavvkvvrinn flysjaður og
skorinn í sneiðar.
Fitan brvvnuð á pönnu, kjötinu
snvvið upp vvr hveitiblöndvvnni og
brúnað móbrvvnt á báðum hliðvvm.
Sett í pott. Þá er laukurinn brvvn-
aðvvr og einnig settur í pottinn.
Vatninu lielt á pönnuna og þeg-
ar það sýðvvr er því helt vfir í
pottinn. Potturinn settur vfir eld
og nvv soðið í 1 klst. Hveitið hrært
vit í köldu vatni og þégar buff-
ið er soðið er- hveitijafningnum
hrært í þar til sýður og soðið í
5 mín. Salt og pipar látið í eftir
smekk og sósulitur eftir þörf.
Raðað eftir miðju fatinu og
flysjuðvvm soðnum jarðeplum rað-
að utan um.
V. Reykt hvalkjöt.
4 kg. hvalkjöt.
2 matsk. sykur.
6 matsk. salt.
1 tesk. saltpjetvvr.
Kjötið er skorið í lengjur langs-
vvm eftir vöðvaþráðunum, og eru
lengjurnar látnar lig'gja í köldu
vatni um stvvnd, ef vill. Öllu
kryddinu blandað sáman. Kjöt-
lengjurnar eru lagðar á fat og
saltblöndunni nuddað vel inn í
kjötið. Bíði þannig í 1 dægur og
er saltblöndunni annað slagið
nuddað inn í kjötið. Lagt í salt-
pækil, ,sem ekki er mjög sterkur,
í 1—2 dægur. Þá er ]>að þurkað
vel og lvengt upp til reykingar.
MatbúiS sem annað reykí kjöt,
Tisfca.
Kjólar fyrir þær yngri.
Hjer eru tveir kjólar fyrir litl-
ar stúlkur. Mamma getur vél
saumað þá sjálf, ef hún lvefir
tíma og vill. Köndótti kjóllinn er
reimaður að framan, alveg eins
og' fullorðnvv stvilkurnar liafa, svo
að sv'v litla verður áreiðanlega á-
nægð með það. Randirnar eru
látnar vera á þvers í ermunum
og pilsinu. Aftan á pilsiiín ervv
líka tvær fellingar.
Á hiivum kjólnum eru lakk-vvpp-
slög, -belti bg -hnappar Bæði að
aftan og framan er dálítið speldi
á brjóststykkinu, sem er fest með
linapp. Á pilsinu eru þrjár fell-
ingar sitt livorum megin við
hnappinn.
t
Á báðum kjólunum yerður &ð
hafa djvipa saUma, svo að hægt
sje að færa þá vvt og- hleypa þeim
niður, síkka kjólana-
Ullarkjóllinn.
Nv'v er tími kominn tii þess að
fá sjer lilýjan kjól, ullarkjólinn.
veturinn er kominn áðvvr en mað-
vvr veit af.
Síddin er nokkurnvegin sví
sama. Eftirmiðdagskjóllinn ávalt
jafn óbrotinn. Hinar breiðu og
ferhyrndu kárlmannsaxlir ervv
ékki eins áberandi, en sláið er
hæsta tíska. Það er haft fast á
kjólnum eða lavvst, úr sama efni,
skinni eða einhverju öðru, alt er
VI. Salt hvalkjöt.
25 kg. hvalkjöt.
200 gr. sykur.
1,5—2 kg. salt.
15 gr. saltpjetur.
14 1- vatn.
Kjötið er hremsað vel og skorið
í ferkantaða bita. Salti, sykri og
saltpjetri er blandað saman. Tunn
an verður að vera vel hrein og má
ekki leka- Fyrst er salti stráð á
botninn. Þar vfir er kjötbitunum
raðað þjett saman og salti stráð yf
ir og þannSg hahlið áfram. Vatninu
er smátt og smátt helt á milli
laga. Saltað er ofan á efsta lagið,
þar á er settur trjelvlemmur og'
farg. Gætið að hafa meira salt
í efstu lögunum.
Áður en kjötið er matreitt er
það afvatnað eins og annað kjöt
í 1 dægur.
leyfilegt. ef það aðeins fer vel og
er smekkliegt. Blússusniðið, áð
blvvssan sje nokkuð síð og komi
vfir pilsið, tíðkast mjög í vetur.
Hnapparnir eru liafðir stærri og
stærri, mega gjarna líkjftst kork-
töppum.
Eftirmiðdagskjólarnir eru mest.
liafðir svartir, brúnir og dökk-«
grænir. Græni litvvrinn er að ryðja
sjer til rúms.
Kjóllinn á myndinni er svartur
með gráum röndum.
MU N I Ð
--------að þvo, hreinsa eða
bvvrsta vel sumarfötin áður en þau
eru lÖgð frá til geymslu yfir vet-
urinn. Það er hægara áð ná ó-
hreinindunum vvr áðvu’ en þavi
verða görnul, cg það er eins og
óhreinindin í fötunum aukist ef
þau eru látin hanga yfir lengri
tíma. Ljósa skó er hentugast að
láta lita dökka fyrir veturinn, og
eins ljósa sokka. Kaldan og votan
vetrardag er elcki fallegt að sjá.
ljósa „sumarfætur'*.
--------að til þess að vaskur-
inn Stíflist ekki verður vikulega
að liella sjóðandi lveitvv sódavatni
niður í geg'num pípurnar, til þess
að koma í veg fvrir að fit.uefn',
setjist í þær og stífli. Einnig
verður að gæta þess að óþarflega
miltið af fitu fari ekki í vask-
inn, þurlra fituga diska, föt, potta
og könnur með brjefi. áður en
það er þvegið upp.
•—------að þegar fer að kólna
í veðri, er það oft að rúðurnar
frjósa- Þegar þær ])iðna, verð-
ur að þurka vatnið vvr gluggun-
um, því að annars rennur það
niður á milli gluggagrindarinnar
og gluggakistunnar og frýs þar
aftur. En þó kalt sje í veðri verð-1
ur að vera liægt að opna glugg-
ana .og hleypa. góðvv lofti inn.
— ------að það er nauðsyn-
legt að hafa fleiri bvvrsta í ehl-
húsinu, einn til þess að bursta
grænmeti, kartöflvvr. einn til upp-
þvotta, éinn fyrir potta og bala,
einn á vaskinn, og' á skarnfötuna.
Til þess að lireinsa vaskinn og
skarnfötuna er hægt að nota
ganila bursta. En eftir notkun ber
að hreinsa burstana í sódavatni.