Morgunblaðið - 17.10.1934, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.10.1934, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ Fjölment samsæri stóð að konungsmorðinu r [Glæpamannafundur i Lausanne., Laval, Benes og fleiri reyna að tryggja Evrópufriðinn. London 16. okt. FÚ Ýmislegt dularfult og óupp- lýst í sambandi við morð Al- exanders konungs, er nú að koma í Ijós, fyrir aðgerðir lög- reglunnar. Óstaðfest tilkynning frá frönsku lögreglunni gefur það til kynna, að morðið hafi verið fyrirhugað af mönnum, er hafi það að markmiði, að vinna stefnu sinni gagn með einstök-! um ógnunarathöfnum. Fundust þeir fyrir skömmu í Lausanne, þar sem að mælt er, að þeir hafi fengið fyrirskipanir frá ó-! nafngreindum manni, sem nefndur er „doktorinn“, og sem lögreglan telur sig kannast við. Því næst skildist flokkurinn og dreifði sjer víðsvegar um Frakk land, á þær leiðir, sem ætlað Benes. ar þar. Hafa fingraför þess : manns nú verið send til Frakk | lands, og á að grafa lík morð ; ingjans upp, til þess að bera ! saman fingraförin. Líklest Alexanders komings tefst vegna blóma sem stráð eru á brautina. Berlín 16. okt. FÚ. í Einkalestin með líki Alexand ! ers konungs kom til Belgrad j um miðnætti í nótt. Lestin var ! öll tjolduð svörtu klæði, en ; prýdd lárviðargreinum. Lestin j kom tveim klukkustundum á eftir áætlun til Belgrad, en hún hafði tafist vegna þess,' hve miklu hafði verið stráð af blóm- um á járnbrautina. Sameining Jugoslafa miðar vel áfram. London, 15. okt. FIJ. Stjórnmálaandstæðingar Al- exanders konungs ganga nú hver af öðrum í lið með hinum nýju stjórnendum ríkisins, og var, að konungur færi. Skyldi allur þorri þeirra vera staddur* og skotin sem riðu af í Serajevo í París, ef tilræðið í Marseille 1914. Ráð þeirra Benes og Lav- mishepnaðist. al eru sögð miða að því, að hafa leiðtogar stjórnmálaflokk- Álitið er, að þessi saga sje milda þær æsingar, sem kon- anna, ^sem^ höfðu^ sýnt^konung soðin saman úr sundurlausum ungsmorðið hefir valdið, og játningum ýmsra þeirra manna, draga úr þeim getsökum, sem er franska lögreglan hefir tek- síðan hafa verið gerðar j garð ið höndum í sambandi við þetta borgara ýmissa ríkja. Þó eru . mál. Lögreglan lætur í Ijós, að engin líkindi talip, til að til ó- hún hafi komist yfir skjöl, sém friðar leiði. . fullkomlega upplýsi samsærium um þetta mál, og telur þau skjöl mjög merkileg. Bretar vilja Mka raíðla málum. London 16. okt. FB stuðningi. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum hefir breska stjórnin hafist handa til að beita áhrif- um sínum til þess, að eigi komi til þess að afleiðipgar konungs- morðsins verði þær, að sambúð þjóða milli spillist. Að tilhlutan bresku ríkisstjórnarinnar hafa því sendih'é'rfar Bretlands í Bel- grad og Rómaborg ráðgast um og' þessi mál við ríkisstjórnir Júgó- slafíu og Ítalíu, með það í fyrir augum, að þær taki þátt í því inum f jandskap, tilkynt, að þeir muni sækja jarðarför konungs. — Leiðtogi demókrataflokksins hefir skriflega til'kýnt Páli prins að hann muni gera alt sem í hans valdi standi til að styðja ríkissstjórnendur. Þjóðarleiðtog arni? hafa allir, nema leiðtogi Króata, heitið stjórnendunum Einveldi HKlers. Weimarstjórnarskráin þinffvajdið úr sögunni. London 16. okt. FÚ Opinber greinargerð, fyrir Laval. London, 15. okt. FÚ. Laval hefir verið tilnefndur utanríkisráðherra Frakklands í að kveða niður allar æsmgar , stögu Hitl^ru í Þýskalandi, vars og uppræta allan misskilning og j dag birt, og var einn af em- deilur út af hinum sorglega at- bættismönnum stjórnarinnar burði í Marseilles. (UP). höfundur hennar. Segir þar á Viðsjár leið, ,að Weipiaí§tjórnarskrá Belgrad 16. okt. FB:>in s-je ekki len^ur grundvöllur Samkvæmt áreiðanlegum hinnar Þvsku sttjórnar, hafi hún fregnum hefir sendiherra ju.. af sjálfu sje.r gengið úr gildi góslafíu í Budapest verið falið hegar kunnar urðu niöWs^ður að mótmæla því mjög kröftug- Þjoðaratkvæðisins í samar, er lega við ungversku stjórnina, að 8eiði Hitlei að ríkisleiðtoga. það hafi verið látið viðgangast, »HitIer. er leiðtogi þýsl^a íík- að erlendir óaldarflokksmenn isins °« knnslari æfilangt. —t hefði dvalist í Ungverjalandi og: Hnnn er. ekki lengur ábyrgur undirbúið þar árásir á könung f-vrir úkigþingipu, vegna þess að stað Barthou. 1 dag áttu þeir Jugósiafíu‘og ríkisstjórn. Telur að hann er drötnari ríki^ins t’H ‘"L 1 * og ráðh.errarnir;,:erþ jei^þnffig á- byrgjr gagnvart honum, en ekki þinginu,“ segir þar. Samtímis því, er það látið í ljós> að það sje hið mesta lífs- spursmál, að bræða saraan rík- viðræður, Benes, utannkisrað- •, . , e • , . , T , jugoslafneska nkisstjornin sig herra ijekkoslovakiu og Laval, , „ \ . „ . , /T7TTv , J 6 ’ hafa sannamr fynr þessu. (UP) um hugsanlegar afleiðmgar af morði Alexanders konungs. — Benes fer frá París til Belgrad, en þar stendur fyrir dyrum Finffraför morðinffjans. Berlín 16. okt. FÚ. Lögreglan í Sofia þykist nú fundur fulltrúa Litla banda- hafa komist á snoðir um, hver j ið og Nasistaflokkinn, svo að lagsins. Á því, sem á þeim fundi morðingi Alexanders konungs iekki verði skilið á milli valds kann að gerast, veltur það, og Barthou hafi verið, og segir,' og rjettinda hvors um sig. Að hvort banaskot Alexanders kon að hann sje maður, sem áður þessu muni verða stefnt, uns ungs hefir svipaðar afleiðingar hefir lent 1 höndum lögreglunn! lokið sje til fulls. Bágstaddur flokksforingi. í sumar skrifaði Ólafur Thors fyrir hönd Miðstjórnar Sjálfstæð- isflokksins, trúnaðarmönnum flokksins um land alt alllangt brjef um stjórnmálahorfur eftir stjórnarskiftin. Jónas Jónsson hef ir náð í eitt eintak af þessum brjefum, annaðhvort með ófrjálsu móti, eða fengið það hjá einhverj- um, sem svikið hefir flokkinn í trúnaði, sem þó engum skal ætlað þeirra sem brjef þessi fá. Birtir. J. J. síðan, kafla úr brjefinu í dag- blaði þeirra Tímamanna og er fyr- irsögnin: „Rógsiðja íhaldsias. — Ólafur Thors sendir út leynibrjef fult óhróðri og ósanninda um stjórnarflokkana“ o. s- frv. Flesta mun hafa furðað á þess- ari fyrirsögn, er þeir' lásu kafl- ann, sem J. J. birtir úr brjefinu, og eingöngu er hugleiðingar um hve Sjálfstæðismenn standi vel að vígi, þrátt fyrir ósigurinn, hve flokkurinn sje vel skipaður og einhuga, hve mikið ríði á að vel sje starfað að málum hans o. s. frv. Þó er þar minst á „sundur- þykka andstæðinga, sem a- m. k. sumir hverjir varla vita hvað þeir hata mest, góðan málstað Sjálf- stæðisflokksins, forystumenn flokksins eða sína eigin sam- her'ja“. J. J. liefir aúðvitað tekið þessi orð til sín, enda eru þau einmitt ágæt lýsing á sálarástandi lians, stutt, gagnorð og sönn. Bn þó eru það ekki þessi orð, sem hafa komið honum af stað. Þann kafla úr brjefinu, sem hefir valdið honum mestrar gremju, hefir hann ekki talið sjer hag í að birta. Sá kafli hljóðar þannig: „Þótt kosning'aósigurinn kæmi andstæðíiiþúnuin á óvart, brugðu þöír skjótt við til stjórnarmynd- úúárJ Reyhdist hiin þó erfiðari en ætlað var, og urðu úrslit þess heiftúðlega innri bardaga einnig önnur en margur hafði ætlað. Jónas Jónsson taldi sig sjálf- kjörinn til stjórnarmyndunar. Hann hafði frá öndverðu verið í fararbroddi Framsóknar. Hann hafði altaf verið í nánustu tengsl- um við Sósíalista. Hann hafði losnað við þá flokksbræðúr, sem andvígastir voru Sósíalistum og spillingU í stjórnarfari, og hann liafði umfram björtustu vonir sín- ar, náð þingmeirihluta. Alt virt- ist því leika í lyndi og ekkert eftir annað en taka veldissprot- ann í sínar hendur, og J. J. var þá líka þegar byrjaður að tala sem sá er vald hefði og tekinn að ráðstafa reitunum. En þá syrti snögglega að. Samherjarnir neit- uðn, allir þátttöku hans í ríkis- stjórninni. Mun Jónasi hafa geng- ið illa að skilja að mennirnir, sem hann þóttist hafa hampað til valda, skyldu rísa gegn honum, og að Sósíalistar skyldu launa þannig' ofeldið. Yrði of langt mál að rekja hjer þá raunasögu Jón- asar. Sögulokin þekkja allir. Sam- herjarnir sýndu honum þá mestu smán, sem til þekkist í íslenskri stjórnmálasögu og raunar þótt víðar sje leitað. Þeir þverneit- uðu að fá honum nokkur völd, en tóku lítt og ekki vel reynda menn í staðinn. Yoru Sósíalistur látnir taka á sig að hafa forystuna í andstöðinni gegn Jónasi, en alt voru það undirmál, alt fyrir fram afráðið milli rauðu samherjanna. Sjálfstæðismenn mega vel una því, að rauðliðar hafa nú stað- fest dóminn yfir J. J. Ástæða þeirra er auðvitað sú, að þeir þora blátt áfram ekki að bera ábyrgð á honum í ráðherrastól. Þetta skilja þeir sem til þekkja. Bn hvað segja Framsóknarmenn út um land alt, sem enn ekki vita betur en J. J. sje göfugur hug'- sjónamaður, og hafa margir hverjir kosið frambjóðendur Fram sóknar, einmitt til að styrkja J. J. til valda? Og hvað segja Strandamenn við Hermann Jónas- son sem tók bitann frá J. J.? Og livað segir hinn heiftþrungni Jón- as Jónsson sjálfur?“ J- J. hefir sviðið þegar hann las þennan kafla. Hann hefir þrifið pennann og skrifað „rógs- iðja“, „óhróður“, „ósannindi“, sjer-til fróunar og hug'arhægðar. En að birta kaflann, reyna að tæta hann sundur, eða þó ekki væri nema hnekkja einhverju í honum, — ekkert, viðlit, blátt áfram ekki hægt! En því þá ekki að rífa blaðið með hinni stórorðu fyrirsögn, og hætta við að skrifa? Það virðist ekki altai auðgert fyrir J. J. að koma vitinu fyrir sjálfan sig 1 Og því fór sem nú er fram komið. Því þegar Mbl. nú hefir birt þann kafla úr brjefi Ól. Tli„ sem J. J. reiddist, en treysti sjer þó ekki til að birt.a, — þá má hverjum manni ljóst verða; að með því er fram komin ðbein en skýlaus játning frá J. J. á því, að lýsing ÓI. Th. á stjórnarmynd- uninni, sparkinu og vonbrig'ðum J. J. sje í öllum atriðum rjett — að þar sje sannleikurinn einn sagð ur, blátt áfrarn og hispurslaust- En oft má satt kyrt liggja, hefir Jónas hugsað. Og lionum hefir sárnað. . . . Það er ekki nema mannlegt. En eru ekki flokksfundirnir í Framsókn hinn rjetti vettvangur, þegar J. J. þarf að rekja harma sína? Fer ekki best á að hann haldi sig' þar þegar hann ber sig' illa ? Slrangara eftirlit með föðuibirgðum bænda Landbunáðafn. Nd- flytur frv. um breyting á forðagæslulögnúr uni frá 1913. Samkv. frv. er ráðherra heimilt. hvenær sem hann telur þörí', að krefjast skýrslu frá forfagæsiu- mönnum um það, hverjár horfur sjeu á fóðuröflun eða fóðúrbirgð- um í umdæmi þeirra. . - ‘ Að lokinni ha usteft ir I itsferð forðagæslumanna og iMg'i.síðar en 20. okt. ár hvert. 'ber þeim að senda Búnaðarfjelagj íslands yfir- lit yfir fóðurbirgðir, ásamt rÉ- studdu áliti imi byort þÖrf muni fóðurauka om!þá þve miklum. Skylt sjeiforðagæslumönnum á hverju vorj/^^v^uy I^igí^ofuhi|i afrit af skoðanaskýrshnn sínum og skepnájjúfla á fóðrum, er lmn vinnur úr og birtir með öðriun landbúnaðarskýrslum. þnþ.sM i ðihaH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.