Morgunblaðið - 17.10.1934, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.10.1934, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ Olfmallelagia órmain hefir byrjað vetrarstarfsemi sína og- verða æfingar sem hjer segir: 1. fl. karla mánud. og fimtucl. 2. -----miðvikud. og laugard. 1. fl. kvenna þriðjud. og föstud. 2. fl. — — mánud. og fimtud- 3. — — þriðjud- og föstud. Drengir 13—16 ára mánudag'a og fimtudag'a Drengir 9—12 ára mánudaga og fimtudaga kl. 8—-9 í Austurbæjarskól. — 8—9 - Austurbæjarskól. — 8—9 - Mentaskólanum — 9—10 - Austurbæjarskól. — 9—10 - Mentaskólanum 8—9 - 7—8 Telpur 12—16 ára Þriðjudaga og föstudaga — 7—8 —— Glíma, fullorðnir miðvikudaga og' laugardaga — 8—9 ---- Cilíma, drengir miðvikudag;f og laugardaga — 9—10 , -—- Róðraræfingar mánudaga og fimtudaga — 9—10 ---- Frjálsar íþróttir og hlaup mánudaga og fimtudaga — 9—10 ---- Ármenningar! Byrjíð ná strax að æfa. Munið að láta íþróttalæknirinn, Óskar Þórðarson, Pósthússtr. 7, skoða ykkur. Viðtalstími hans er þriðjud-, fimtud og föstúd., kl. 7—8. Ógæftir hafa verið hjer að und- Dr. Will, þýskur sendikennari anförnú og marga daga hafa við Háskólann byrjar fyrirlestra: bátar ekki getað róið. Þeg'ar gefið sína þar í kvöld kl. 8. Efni fyrir- hefir hafa bátar, sem veiða með lestranna nefnir hann „Nachklass- dragnót, fengið góðan afla. ische Kulturströúiungen in Deut- ísland kom í gærmorgun að schland“. norðan, og vestan. 70 ára afmæli átti í fyrradag Lyra koin frá útlöndum í gær- Sigurborg Jónsdottir frá Arnar- morcrun. bæli, nú til heimilis í Hafnarfirði, Nova fór hjeðan í gær vestur og Austurhverfi 3- norður um land til útlanda. Nýir kaupendur að Morgun- Ólafur Bjarnason, línuveiðari, blaðinu fá» blaðið ókeypis til kom frá Englandi í g'ær. Hann næstu mánaðamóta. hafði selt afla sinn þar fyrir um . Fjárkláðinn. Jón Pálmason og' 800 sterlpd. BÍ- Ásg. flytja svolilj. fyrirspurn Brackall fisktökuskip kom ti] stjórnarinnar: „Á síðasta Al- hingað í gær. Hefir það að undan- Þingi ^ var samþykt tillaga frá förnu verið á höfnum út um land landbúnaðarnefnd neðri deildar og tekið þar fisk til útflutnings. um að fela ríkisstjórninni að láta Arndís Ármann hefir verið ráð- rannsaka útbreiðslu fjárklaðans in til þess að hafa á hendi for- ' landinu. Einnig um það, livert ■stöðu matgjafa í Austurbæjar- baðlyf sje öruggast og hentugast skóla í vetur. fil ''trýmingar og á hvern hátt sje Gagnfræðaskóli Reykjavíkur tryggast að sótthreinsa fjárhúsin. hefir fengið leyfi til þess að liafa Um það er lijer með spurt, hvað afnot smíðastofu Austurbæjar- ?ert hefir verið í þessu máli og' skólans 4—6 stundir á viku, og hverjar tillögur stjórnin hefir að minni leikfimissal sama skóla. 1—2 gera um lausn þess“. «tundir á viku. Germanía heldur fund í kvöld ísfisksala. Garðar seldi afla sinn ' Oddfellowhúsinu- Þar flytur dr. 134 smál., í Þýskaalndi í gær Pernice fyrirlestur. fyrir 33.000 ríkismarka. Er þetta Meteor, þýska hafrannsóknar með allra hæstu fisksölum upp á skiPið fór hjeðan í fyrradag. Fer síðkastið. skipið í hringferð kringum landið, en kemur aftur um næstu helgi Dánarfregn. Hinn 4. þ. m. and- aðist á Þingeyri g'amall maður. Mete01; verður h'Íer fram 1 b-vr->Un og þeim herbergjum, þar sem geymsla og afhending mjólkurinn- ;ar fer fram. Eimskip. Gullfoss fer vestur og norðun í kvöld, aukahafnir: Tálknafjörður og Þingeyri. Goða- foss kom. til Hesteyrar í g'ær. Dettifoss lór frá Hamborg í fyrra- kvöld á le!ð til Hull. Brúarfóss er á leið til London frá Reyðarfirði. Lajg'arfoss1 var á Fáskrúðsfirði í gær. Selfoss fór frá Leith í gær- mirgun á leið til Antwerpen. Knattspyrnufjelagið Haukar, Hafnarfirði, byrjar fimleika og handboltaæfingar sínar í kvöld í Fimleikahúsinu- Fjelagar þeir, er æskja að taka þátt í fimleikum vetur eru beðnir að koma þangað í kvöld kl. 9. Bátasmíði í Grindavík. P. Yig- lund er, nú að lúka við smíði í Grindavík á vjelbát með þilfari, fyrir Einar yngra Einarsson frá Garðhiisum. Annan bát hefir Yig- lund í smíðum og byrjar bráðum á þeim þriðja. .— Útgerðin í Grindavík er að breytast, því að eftir að bryggjan kom er hægt að hafa þar stærri báta og betur útbúná báta en áður var. Nú er t. d. verjð að setja þilfar í einn trillubátinn og verður sennilega sett í fleiri báta. Nýlega hefir nýr bátur bæst í flotann í Grindavík, eigandi Karl Guðmundsson. Þessi bátur er smíðaður hjer í Reykja- ík. er með stýrishúsi og' vjela- húsi. í honum er 12—15 hestajla Scandiavjel. Báturinn var rjettar stundir á leiðinni hjeðan til Grindavíkur. Bifreiðir á Lækjartorgi. Stein- dór Einarsson hefir sótt um það að fá stæði fyrir' strætisvagna á Lækjartorgi. Bæjarráð hefir synj- að beiðninni, því að það vill ekki að svo stöddu, fjölga bifroiða- stæðum þar. Hjúskapur. Síðastliðinn laugar- dag voru gefin saman í hjónaband á Mosfelli í Mosfellssveit, ungfrú Snjólaug Þorsteinsdóttir frá Gísla stöðum í Grímsnesi og Júlíus Ein- arsson verkamaður, M.jölnisveg 44, Reykjavík. Síra Hálfdan Helgason gaf þau saman. Morðin í Marseille. I glugga Morgunblaðsins eru nú sýndar myndir, se mteknar voru í Mar seilles þegar Alexander Jugoslafa konungur kom þangað- Fyrsta myndin er af því, þegar Bartliou, utanríkisráðherra Frakka fagnar lionum — en eftir nokkrar mín- útur voru þeir báðir dauðir. Önnur myndin er af morðingjan- um, þar Sem hann stendur á stig þrepi konung'sbílsins og skýtur á þá, sem 1 bílnum eru- Sjómannakveðja. Farnir að veiða fyrir austan, fyrir Þýska landsmarkað. Vellíðan. Sigmundur Strandberg Sigmunds- nóvember. son, ættaður af Austfjörðum. Var Verslunarmannafjelag Reykja- hann. fæddur sumarið 1858 að víkur heldur f>'rsta fuud sinn Krossi í Berufjarðarhreppi. Um Þessu haustl a morgun kl' skeið bjó hann að Strandbergi Oddfellowhúsinu- Seyðisfirði, en fluttist þaðan 1898 í Kvikmyndasal Austurbæjar .ítil Þingeyrar. Hann var skáld- skólans hafa söngfjelöginkarlakór mæltur vel, sjerkennilegur í hátt- u- M. og Karlakor iðnaðar um, fróður og ræðinn. Hann ljet manna fengið leyfi að liafa söng «eftir sig safn af ljóðum og sögum æfingar í vetur. í samráði við •og kennir þar margra grasa um skolastjórann. frásagnir iir rosakendu lífi ver- Mjólkurmálið. Fyrir bæjar manna og alþýðu, þar eystra, á aippvaxtarárum hans. S. ísfisksala. M.s. „Steady“ seldi 6. október hjá Hellyer Bros í Hull bátafisk frá Húsavík, 991 'kit. fyrir 1290 stpd. Nokkuð af fiskinum var skemt og voru um 420 kit: dæmd ómarkaðsliæf. Ungfrú Petibon byrjar háskóla- fyrirlestra sína, annað kvöld. st.jórnarfund á morgun, vfirður lögð eftirfarandi tillaga frá mjólkurnefnd bæjarstjórna Reykjavíkur: Bæjarstjórnin ákveður að láta fram fara ál menna berklarannsókn og heil brigðisrannsókn á öllum kúm inn an lögsagnarumdæmisins fyri næstu áramót, og í sambandi við liana skoðun á hr'einlæti í fjósum Drekkið daglega einn bolla af ofan- greindu súkkulaði. Gefið börnunum á hverjum degi nærandi og styrkjandi drykk — eitthvað, sem þeim -þykir reglulega g'ottt. -- Gefið þeim Lillu- Fjallkonu- Bellu- Pan- eða Pnmulasúkkulaði. Gefið manni yðar það líka, og drekkið það sjálfar um leið. — Þið verðið öll ánægð. — Munið, að ofangreint súkkulaði er framleitt úr kraftmiklum, nærandi og styrkjandi cacaóbaunum. SúkkuliðlHBrksmiðian. EfnagerS Reykiavfkur H.f. RICH ARD FIRTH & SONS, LTD., i ' SMÍÐA Ul'.LAR- OJ LPNAÐARVJELAP. BROOK IviILLS, CLKCK HEATON. E M G !. A ALLAR TEGUXDIR AF ENDURBÆTTUM VJELUM FYRIR ULLAIÍIÐNAÐ OG AÐRA VEFNAÐARFRAMLEIÐSLU ÁVALT FYRIRLIGGJANDI. TKLKOV.M’liir u>lrt f.'~: ,, T K X T T L E s * C L. E r V V E \ ' o í LES.'TD FVRIRSPURNIR CODES: i\ B C (?th EDITION) »NO BENTLEY'S Hár. herí altaf fyrirliggjandi hár vi8 íslenskan búning. Verð við allra hæfi. Versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Sími 3436 lungnabólga 1 (0). Gigtsótt 0 (1). Iðrakvef 12 (7). Taksótt 1 (1). Skarlatssótt 2 (5). Sting Kærar I sótt 0 (2). Hlaupabóla 0 (4) tveðjur. Skipverjar á Júpiter. Munnangur 2 (1). Mannslát 7 Kveimadeild Slysavarnafjelags (3). Landlæknisskrifstofan. — íslands heldur fund í kvöld kl (FB). sy2 í Oddfellowhúsinu. F.jiilbreytt I útvarpið; fundarefni og ágætt skemtiatriði. m8vjkudagi]m 17. október Listdans, sýndur af frk. Helene l ^ Veðurfre^ir, Jonsson og Carlsen. 12,05 Þingfrjettir. Tilkynning frá ráðuneyti for-L2 20 H4degisótvarp. sætisráðherra: _ Samskotafje L,. ^ Veðurfregnir vegna landskjálftanna 1934: 1900 Tónleikar Afhent af sýslumanninum í 19>10 veðurfregnir. Húnavatnssýslu: Safnað af L9.25 Þingfrjettir. Karlf Helgasyni kr. 75.00, frá 19>50 Auglýsingar. gömlum Vatnsdælingi kr. 25.00 ^ Klukkusláttur. Samskotafje úr Snæfjalla- prjettir hrepþi í Norður-ísafjarðarsýslu 2o,30 Erindi: Hvar var Ingólfur kr. 120.00. (FB). hinn þriðja vetur? (Ólafur Frið- Farsóttir og manndauði í riksson). Reykjavík vikuna 30. sept.—-1 21,00 Tónleikar: a) Útvarpstríó- 6. okf. (í svigum tölur næstu ið-j b) Grammófónn: Schumann: viku á undan). Hálsbólga 28 Symphonia í D-moll. (22). Kvefsótt 34 (S7).'Kvef- Reimin varla mjer til meins mun, þótt samah skeytist. Hringdu til mín undir eins ef að nokkuð breytist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.