Morgunblaðið - 24.10.1934, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 24.10.1934, Qupperneq 5
m MORGUNBLAÐIÐ J Hyllingareiðarnir 1 Belgrad. Stjórnendur landsins með Pál prins fremstan í flokki, sverja hinum nýja konungi. Pjetri 11. holl- ustueið á þjóðfundinum í Belgrad. Kona af íslenskum ættum, sem gift er í Belgrad, ritar kunningjakonu sinni í Reykjavík brjef þ. 10. október, daginn eftir konungsmorðið. Hefir blaðið fengið leyfi til að birta eftirfarandi brjefkafla, er lýsa betur en nokkur frjettaskeyti hvaða áhrif hið hryllilega morð hafði á almenning í höfuðborg Alex- anders konungs. ...... Þú hcfir vafalaus't fyrir 'löngu heyrt og lesið um hið hrylli- lega morð. Við, sem þekkjum iþetta alt svo náið getum ekki hugs- að eða t.alað um annað. Alt. er hjer kyrlátt í borginni, fólk er lamað af örvæntingu. Enn : geta menn enga grein gert sjer fyr- ir aflciðingum all's þessa sem skeð 'hefir. Maður getur naumast áttað sig á, að þetta skyldi geta komið : fyrir. Starfandi konungur. Sjáðu t.il. Alexander konungur va.r þjóðhöfðingi í orðsins fylstu og Alexander konungur og Albert konungur í Belgíu voru þeir einu konungar, sem tóku þátt í hernaði heimsstyrjaldarinnar, sem ekki voru á bak við vígstöðvarnar, heldur á vígstöðvunum sjálfum, stóðu í hættunum við hlið hermanna sinna og tóku þátt í erfiðleikum þeirra. Boðinn til Frakklands. •— Hugsaðu þjer. Hann var boð- inn til Frakklands, í opinbera heim sókn, til þess að styrkja vináttu- böndin milli Frakka og Jugoslafa, en vinátta sú er vel meint, og þó 'bestu merkingu. Ilann lijelt ölhun skyku þetta koma fyrir> að öryggis. stjórnartaumunum í sirmi hendi. r4ðstafanir iögregluniiar Hann vann af alúð og kostgæfni ■að því að friður og regla ríkti í landinu. A herðum hans hvíldi feikilega mikil ábyrgð, og vissi kann það fullvel, því þjóðin hans er ung þjóð. skyldu bregðast siro, að maður gat brotist út úr áhorfendaröðinni, komist alla leið að bílnum, sem var um 30 j metra frá, stokkið upp á þrep i bílsins, geta tekið þar upp skamm- byssu sína, og skoti'ð úr henni og drepið alla fjóra sem í bílnum voru, | án þess að lögregla eða nokkur ann ar stöðvaði Jiann. „Lifi konungurinn“. Enda þótt morðinginn hrópaði „lifi konungurinn“ meðan hann kom öllu þessu í framkvæmd, J)á hefði slíkt ekki getað komið fyrir hjer í landi, við slíkar móttökur. Því sama hefði verið hver hjer brytist út úr áhorfendaröðinni, þá hefði hann verið stöðvaður. Og hefði hann ekki tafarlaust sýnt hlýðni, þá hefði verið skotið á hann og hann særður, til þess að Kalemen, stöðva hann, því menn hefðu liaft tmorðingi Alexanders konungs og’ það hugfast, að um banatilræði Barthou. jflíi verið að ræða. Pjetur II. hinn nýi konungur í Jugoslafíu. I Frjáls þjó<S Frakkar. En Frakkar eru frjáls þjóð. Fólk ið ræður í lýðræðislandi. Lögreglan j hefir engan styrk. Þetta getur verið ; gott og blessað. En það getur orðið of mikið a£ því góða. Og í svona tilfelli liefði átt að taka sterkari ^ tökum, t.il þess að hafa .' alt sem' öruggast. Því gleymum ekki því, að konungurinn var gestur þjóðarinn- ar og þangað boðinn, lia.nn var ríkj- ancli konungur, þriggia barna faðir og framtíð þúsunda eða miljóna, framtíð þjóðarinnar, hvíldi á herð- um hans. Svo er þessi maður bur.tu lirifinn 45 ára að aldri, skotinn, varnarlahs, eins og rakki, án þess að hafa minstu möguleika til að verja sig. Það er hryllilegt. 11 ára konungur. Hinn ungi konungnr, Pjetur II., er 11 ára að aldri. Hann kemur beina leið úr skólanum Eton í Eng- landi. Konungur Englands gaf Sjálfur fyrirskipun um það. að ensk-ir hermenn skyldu fylgja bon- um, ekki aðeins til Le Havre, en alla leið til Parísar. Það átti ekki að fela hann franskri umsjá. sem svo liafði brugðist herfilega. Og nú hefir bann mætt móður sinni í París. Nú byrjar fyrir hann nýtt líf. Nú er áhyggjulaus æska hans úti; engin glöð æskuár. Nú verður liann að helga sig starfi sínu og skvldum. „Ef til vill kem jeg ekki aftur“. Sagt er að Alexander konungur liafi talað á þá leið er hann lagði í öraíreitur konungsætiaripnár i Jugóslafíu, hin veglega bygging í Topola, þar sem Alexander ktm- ungur var lagður tii hinstu hvild- ar. I Páll, ríkisstjóri í Júgoslafíu. María drotning í Jugóslaffo með tvo yngri syni sína, prins- ana Andreas og Tomislav. þessa ferð: „Ef til vill kem .jeg ekki aftur’ ‘. Samt i'ói' hann. Þegar hann var fyrir nokkr.ito viknm í Sofia í Búlgaríu votu margir hræddir um líf hans. Pn þeir ‘•em kunnugastir voru, yora Frámhald á næstu síðu. Mynd ])essi er tekin á sama au£nabliki sem morðinKÍ þeirra Alexander kon- 1 ung-s ok Barthou utanríkismálaráðherra stökk upp á stigþrep konungsbílsins og- ljet 1 skotin dynja á þeim. Til vinstri sjest Piollet ofursti ríðandi, en það var hann- sem sló morðingjann til jarðar með sverði sínu. , Brjefkaflar frá Belgrad.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.