Morgunblaðið - 25.10.1934, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.10.1934, Blaðsíða 3
/ ..LPJJ... ,I m í Hópi sósíalista, sem virtust ráða yíir stjórnarliðinu, væri svo tak- markalaus, að þeir flyttu sæg mála á þinginu sem ekki aðeins snertu fereina flokkshagsmuni heldur og feagsmuni ákveðinna flokksmanna. Slík löggjafarstarfsemi væri Al- þingi ósamboðin. Pjetur Ottesen tók fyrstur til náls í gær. Hann kvað það eigi undarlegt þótt frv. sem þetta sætti andmæl- »m, en þeim andmælum væri tekið með slíku offorsi, að því væri vfir Jyst að aflsmuna yrði beitt. Með þessu frv. væri freklega ráð- ist á afmarkað svið sveitar- og Wjarl'jolaga. Eina órsökin fyrir því, að frv. væri fram borið, væri að risið liefði ágreiningur um eitt mál innan bæjarstjórnar ítevkjavíkur. En til hvers gæti leitt, *f í hvert skifti er ágreiningur risi í bæjar- eða sveitarstjórn ætti að setja almenna löggjöf um ágrein- ingsatriðið. Úr því yrði sá glund- roði, að enginn botn fengist. Hvaða vit, væri í því, að nota jaenna ágreining í Reykjavík til þess að stofna 8 dýrar skrifstofur eg skylda bæjarsjóði og ríkissjóð til þess að leggja fram fje í þessu skvni. Hjelt að ríkissjóður hefði »óg að gera við sitt fje og þyrfti ekki að finna slíkar holur til þess »ð koma því fyrir. Nú vœri sem sje ástand ríkissjóðs þannig, að til stórvandrceða horfði með að finna nœgilegar tekjur til þess að stand- ist hin allra nauðsynlegustu út- .ftjöld, Svo væru menn að gera sjer leik að því, að ausa fje ríkissjóðs í * skrifstofur, gersamlega að óþörfu ®g ástæðulausu. Yiðvíkjandi at- virmubótafjenu hefði þingið sett þau skilyrði, sem það taldi þörf, *to þess vegna þyrfti ekki þessi skrifstofubákn. Yerið gæti, að búið væri fyrir- frani að binda svo þingmenn í þessu máli, að þeirra bjargfasta sannfæring yrði þess vegna að víkja. En slík afgreiðsla mála á AIþingi vœri ósœmileg. Hjeðinn Valdimarsson var næst- »r á mælendaskránni. Hans ra>ða Tar ekki löng, en nóg til þess að ailur dagurinn fór í þetta mál. H. Y. kom ekki nálæg't málefninu, feeldur var hann með alskonar dylgj *r og persónulegar svívirðingar í garð einstakra manna; einnig fór feann að ræða um ráðningar á skip Kveldúlfs o. s. frv. Fann forseti ástæðu til að víta framkomu H. V. Þeir Ól. Thors og Thor Thors svöruðu hinum persónulegu árás- ®m H Ý. eins og við átti. Var ræða Tlior Thors sjerstaklega þung ádeila á hina óþinglegu og fruntalegu framkomu H. V. Hún var einníg þung ádeila á Frarnsóknarmenn fyrir það, hvernig þeir ljetu þenna ofstækisfulla einræðismann kúga sig á Alþingi. Hann spurði Framsókn- armenn að því, hvort bændur lands fens hefðu gefið þeim umboð til þess að sitja og standa eins og H. V. fyrirskipaði. Hvort það væri Tilji bænda, að fulltrúar þeirra á Alþingi legðu það eitt til málanna, *em einræðisherrann H. V. legði %rir. Þegar H. V. hafði hreitt iir sjer kinum persónulega skætingi, fór Gísli Guðm. á stúfana og safnáði áskorun meðal stjórnarliða um það, að umr. skvldu skornar tafarlaust MÖRGUNBLAÐIÐ Hfðiiiii in fei p enn Sia skkandi! Fyrsti efnafræðingurinn við eina af stærstu „Kristall“, Mána-bóni, Mána-fægilög „Speg- sápuverksmiðjum á Norðurlöndum hefir í ill“ og húsgagnaáburði ,,Rex“): brjefi nýlega farið þessum orðum um sýnis- Allar þessar nýju vörur yðar eru afbragðs- horn, er honum voru send af Mána-vörum góðar og jafnast á við margt af því fremsta- (Mána-stangasápu, Mána-skóáburði, Mána- sem selt er á heimsmarkaðinum. . fr ' w Sparið tímann! Eyðið ekki,peningum að óþörfu! Mána-bón og sköáburður er áberandi fremri öðrum tegundum. Hiai hraðvaxandi §ala á Mánavör- um sannar best yfirhurðina. , HlO Kostar 20 aura stykkið í búðunum. fremstu vOrurnir: f „Spegill“-fægilögur. „Rex“-hú§gagnaáburður. „Mána‘-§kéáburður. „Kri§fali“-hlaut§ápa. niður. Höfðn ])á 4 kvatt sjer hljóðs og leit forseti svo á, a.ð mnr. yrðu ekki skornar niður fvr en þeir hefðu talað. En Gísli vildi banna þeim að tala og fylgdu honum nokkrir að máli. Bar svo forseti það undir deildina hvort umr. skyldu niður skornar og þeir fengju ekki að tala, sem beðið Iiöfðu um orðið, en það var felt. Hitt var einnig felt, að skera niður umræður eftir að þessir 4 þm. höfðu talað. Umr. halda því áfram í dag. En það er fullvíst að H. V. hefir hótað Fmmsóknarmönnum því, að sam- vinnunni sjc lokið ef hrtt. Ásg. Ásg. verði' samþ. Þrumuveður veldur miklu tjóni. London, 24. okt. FÚ. Þrumuveður geysaði í dag í Maryville í Missouri og varð það nokkrum mönnum að bana, en fjöl'di manna særðist. Ýmsar byggingar eyðilögðust og raf- leiðslur og símaþræðir slitnuðu í stórum stíl. Skip I §|ávarhá§ka með 40 manna áhöfn. London 24. okt. F.U. Olíuskip, sem statt, var í Suður- Kyrrahafi í dag, um 900 mílur frá Philipsevjum, lenti í hvirfil- byl og skolaðist stjórnpallur og' siglur fyrir borð. Á skipinu er 40 manna skipshöfn. Amerískt far- þegaskip var á leið því til að- stoðar, er fregnin var send. Síldarsalan í Englandi veldur deilum. Yarmouth, 24. okt,. FB. Síldveiðimenn neituðu að selja afla sinn í gær, vegna þess hve lágt verð var boðið í hann. — Sííd- arkaupendur hjeldu þá fund, séln st.óð vfir í fjórar klnkkustundirl Að honum loknum gáfu þeir út til- kynningu þess efnis, að þeir myndi kaupa nokkurn hluta aflans fyrir 15 shillings málið. Andvirði selds afla var .skift jafnt milli allra fiski- mannanna. (UP.).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.