Morgunblaðið - 25.10.1934, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.10.1934, Blaðsíða 4
4 M O R o II N B-L A Ð T Ð í É> R Ö T T I R íþróttayfirlit. Ný heimsmet. Á móti því í Japan, sem áður hefir verið minst á hjer í blaðinu, milli amerískra og japanskra íþróttamanna, hafa, til viðbótar því. sem áður hefir verið skýrt frá, hafa verið sett þessi met: þrístökk: Oskina, Japan, 51 fet 11 þuml. Gamla metið átti Nambu, og var það 4 þuml. styttra. — Eu Xam- bu á enn heimsmet í langstökki, 7 m. 98 em. Kringlukast: Harald Anderson, Svíþj., 52 m. 46 cm. Þetta met er eitt af bestu heimsmetum sem nokkurntíma hefir sett verið, og' eru þó mörg þeirra ágæt. Anderson setti met sitt í milliríkjakepni Svía og Norðmanna. Öll 6 köst hans voru yfir 50 m., þar af 2 yfir gamla metið, en það var 51,72 m. Þett amet var staðfest ásamt 22 öðrum heimsmet- um af alþjóðasambandi frjálsra íþróttamanna, á fundi þess í Stokk- hólmi fyrir nokkru. — Þó nokkur þessara heirasmeta hafi verið birt hjer í blaðinu, munu þau öll tekin hjer með mt, svo íþróttamenn hafi þa uöll á einum stað: Metin eru sem hjer segir; Hlaup 400 yards., Ben Eastman, U. S. A- — 8©0 yards, sami. —¦ 880 yards, sami. — 1000 yards, Luigi Beccali, ítahu. 46,6 sek. 1 m. 9,2 — 1 m. 49,8 — 2 m. 10 — — Ensk míla (1609 m.), Gleu Cunningham, TI. S- A. 4 m. 6,8 — — 4 ensk. mílur (ca. 6436 m.), Iso-Hollo, Pinnlandi. 19 m. 1 — 100 mtr., Rauph Metcalfe, TJ. S- A. 10,3 — — 200 mtr. sami. 20,6 — — 500 mtr. Ben. Eastman, TJ. S. A. 1 m. 2 — — 600 mtr. sami. í m. 18,4 — — 800 mtr. sami, 1 m. 43,8 — — 1500 mtr. W. R. Borthron, TT. S. A. 3 m. 48,8 — — 3000 mtr. Henry Nielsen, Danmörku 8 m. 18,4 — —¦ 2ja klukkust.hlaup, E. Harper, Engl. 33653 mtr. 110 m. grindahlaup, Perey Boord, U. S. A. 14,2 sek. — 400 m. grindahlaup, Glen Hardin, TJ. S. A- 50,6 — — 220 yards grindahlaup, N. Paul, U. S. A. 23 — Hástökk: Walter Mary 2 m. 0,7 cm. Kúluvarp: betri hendi, Jack Torrance, U. S. A. 17 m. 40 — — begg'ja handa, sami. 28 m. 68 — (kastað 16,73 h. +14,95 v.). Spjótkast: Matti Jaroinen, Pinnl. 76 m. 10 — Tugþraut: H. Sievert, Þýskal. 8790,46 stig. Af þessum heimsmetum mun tugþrautin, kúluvarpið og kringlu- kastið, vera einna best. Eftirtektarvert er það, að U. S. A- fær 18 met, en Evrópa aðeins 5, sem deilast þannig á löndin: ítalía 1, Finnland 2, Svíþjóð 1 og Danmörk 1. En áreiðanlega verða mörg ný met sett næsta ár, og hvað verða mörg sett á Olympíuleikunum í Berlín, 1936? EvrópumeistaratignÍD. 23 þjóðir og 341 keppandi tóku þátt í keppninni um Efrópumeist- aratignina í frjálsum íþróttum, sem haldin var í Turin á ítalíu 7.—10. þ. m. Mættust þarna í keppninni allir fræknustu íþróttamenn Efrópu og var þar margur snarpur dréngur að velli lagður, en. aðrir komust til virðingar og frægðar — urðu Evrópumeistarar. Þessir hlutu meistaratignirnar: Hástökk, Rotkas, Pinnl. 2 mtr. Spjótkast, M. Jarvinen, Pinnl. 76,66, nýtt heimsmet- Stangastökk, Wegener, Þýskal. 4 metrar. 10000 m. hlaup, Salminen, Finnl. 15000 m. hlaup, Beccali, Italíu, Kringlukast, H. Anderson, Svíþjóð 110 m. frindahlaup, Wegener, Þýskal. 400 m. hlaup: Metzer, Þýskal. 100 m. hlaup: Berger, Hollandi , Sleg'gjukast: Porhöla, Pinnl. Langstökk: Lelchum, Þýskal. 50 km. gangur: Dalinsj., Lettlandi 400 m. grindahlaup: Scheele, Þýskal. 200 m. hlaup: Berger, Hollandi 800 m. hlaup: Szabo, Ungam., 4 X 100 m. boðhlaup: Þýskaland. Maraþonhlaup: Toivonen, Finnl. Kúluvarp: Vilding, Estland Þrístökk: Peters, Hollandi- Tugþraut: H. Sievert, Þýskal. 4 X 400 m. boðhlaup. Þýskaland. 5000 m. hlaup: Richard, Frakkl. Röðin varð þannig: 1. Þýskaland (sem tapaði nýlega fyrir Sví- þjóð) fekk 75 stig. 2. Finnland 75 stíg (en áttu einum manni færra 31 m. 02,6 sek. 3 m. 54,6 — 50 m. 38 cm. 14.8 sek. 47.9 — 10,6 — 50 m. 34 cm. 7 m. 45 cm. 4 kl. 49 m. 52 sek. 53,2 - 21,5 — 1 m.52 — 41 — 2 tím.52 m. 20 — 15 m. 19 cm. 14 m.98 — 8103,435 stig. 3 m. 14,1 sek. 14 m. 36,8 -- sem nr. 1). 3. Ungarn. 54 stig.'4. ítalía 51 Stig'. 4. Svíþjóo" 51 stig, söm'.i stigat. óg Ungarn. en annars voru Sviar óvenjulega íinir. 6. Holland 36 stig. 7. BYakkland 31 stig. 8. Norðmenn 20 stig. Da.nh voru nr. 14. Eoska knaftspyrnukeppnin. er byrjuð fyrir nokkrum vikum og hafa flestir flokkamir kept 4—5 sinnum, en alls keppir hver flokkur 42 kappleiki — Margir hjer fylgj- ast vel með í ensku knattspyrnukeppninni og mun því birtast undir þessari yfirskrift, árangur fjelaganna smátt og' smátt. Nú standa sakir þannig: 1. Sunderland. 2- Preston. 3. Manchester City (sem vann „Pokalin" síðast. 4. Scheffield W. ' 5. Arsenal (sem sigraði síðast í þessari sennu. Þeir hafa unnið síðustu 3 kappleikina með miklum marka mvui og komast senni- lega bráðum á „topinn". Mancestei*, Sunderland, Schefíield W, Porthmonth, Tottenham og Aston Villa, eiga allir ágæta flokka nú. En of snemt er að spá um úrslitin enn. Skandínavísk knaftspyrna. Danmörk, Finnland, Noregur og Svíþjóð, keppa tvisvar árlega um „Nordisk Cup". Er það gullbikar mikill, og' er þetta annað árið, sem keppt er um bikar þennan. En annars skal keppa um hann 4 ár í röð, og fær það land þá bikarinn til eignar, sem flest hefir stígin. Nú standa löndin þannig: Svíþjóð ....'................ 7 stig. Noregur .................... 6 — Danmörk .................. 5..— Finnland .................. 5 — Heimsmet í sundi. Viðurkend og samþykt á fundi alþjóðasambands sundmanna. (Karlar): 100 m. sund frjáls aðf.: Pick, U S. A. 56,8 sek. 200 m. Weismuller, U. S. A. 2 m. 0,8 — 300 m. Gilhula, U. S. A. ¦i m. 24,4 — 400 m. Makino, Japan 4 m. 46,4 — 500 m. Mediea, U. S. A. 5 m. 57,8 — 800 m. ------ Makino, Japan 10 m., 08,6 — 1000 m. — Kitamura, Japan 12 m. 42,6 — 1500 m. . i;. Borg, Svíþjóð 18 m.07,3 — 4 X 200 m. boðsund : Japan 8 m.54,4 — 100 m. bringusund: Cartonnet, Prakkland. 1 m.12,4 — 200 m. bringusund: sami. 2 m. 42,6 — 400 m. bringusund: Rademacher, Þýskaland. 6 m. 50,2 — 500 m. bingusund: Sch-wartz, Þýskaland. 7 m. 33,1 — 100 m. baksund: Kojak, U. S. A. 1 m. 08,2 — 200 m. baksund: sami. 2 m. 32,2 — 400 m. baksund: Kivokava, Japan. 5 m. 30,4 — • (Konur): 100 m. sund frjáls aðf.: Ouden, Holland 1 m. 04,8 sek, 200 m. sami. 2 m. 28,6 — 300 m. ------ sama. 3 m. 58 ¦— 400 m. sama. 5 m. 16 ¦— £00 m. Madison, U- S. A. 7 m. 12 — 800 m. -------------------------------¦ Knight, U. S. A. 11 m. 44,3 — 1000 m. Madison, U. S. A. 14 m. 44,8 — 1500 m. Madison, U- S- A- 23 m. 17,2 — 4X100 m. boðsund: U. S. A. 4 m. 38 •— 100 m. bringusund: C Dennis, Ástralíu 1 m. 24,6 — 200 m. bringusund: Maehata, Japan 3 m. 00,4 — 400 m. bringusund: bringusund: Maehata, Japan Maehata, Japan 6 m. 24,8 — 500 m. 8 m. 03,8 — 100 m. baksund: E. , Holm, U. S- A. 1 m. 18,2 — 200 m.l baksund: Harding, England 2 m. 50,4 — 400 m. baksund: Harding, England 6 m. 12,4 — Hje r aðeins tekin metin eftir metratali, en , ,yards"-metum slept. Ýmíslegt. Þýsku skíðamennirnir eru þeg- ar farnir að æfa af kappi fyrir Olympsleikana 1936. 40 af þeim bestu eru á 3 vikna námskeiði í Ettlingen. Því námskeiði stjórnar barón, le Port og hann á einnig að sjá um vetraríþróttir Olymps- leikanna, sem fara fram í Gar- miseh Parteekireken. Hafa þýsku skíðamennirnir einsett sjer það, að verða þar jafhokar Norður- landaþjóðanna. Á námskeiðinu eru æfðar frjálsar íþróttir, víða- vangshlaup, sprettblaup og leik- fimi til þess að menn fái sem bes'ta æfingu. Sonja Henie sýndi skautaíþrótt- ir sínar í París wna. mánaðamótin, Iisthlaup í 7 mínútur, síðan dans- aði hún rumba og marzurka. — Þarna voru 18.000 áhorfendur. Kappsigling. Ein af hinnm tilkomumestu íþróttum er kappsigling, En það er dýrt að iðka liana. Kappsigl- ingabátarnir kosta ^eipifje. Þess vegna hafa kappsiglingar ekki tíðkast h.jer. En fögur og hrífandi sjón er það, að s.já á fagurbláum haffleti ih-ifhvít og há segl hvert við annað þaáin af bláaandi byr. Læknisskoðun íþróttamanna. Það er tiltölulega stutt síðan að læknisskoðun íþróttamunna komst á li.jer. íþróttafjeiögin og í- S. f. ei'ii oi' fátæk til þess, af eigin ram leik. nt) hakla þessari skoðun uppi. Þó var farið af stað. út í óviss- ima að kalla má, en betur hefir telcist til en á horfðist, í fyrstu. Er það aðallega því að þakka, að bæj- arstjórn Reykjavíkur hefir veitt þessu nauðsynjamáli eindreginn stuðning sinn. Að oðrum kosti hefði í. S. f. sennileira orðið að láta hætta skoðuninni. Nú er svo komið. að íþrótta- menn almennt finna nauðsyn þess að læknir skoði þá, svo þeir viti með vissu hvað þeir mega bjóða sjer. Því er það að sífelt eykst f.iöldi þeirra manna. sem leita til „íþróttalæknisins". Haldi svo á- fram, hefir ekki verið til einskis barist. Vetrarstarfsemi íþróttafjelag- anna er þegar byrjuð. Þeir af íþróttamönnum okkar. sem ekki hafa enn látið skoða sig, ættu að g'era það sem allra fyrst, sjálfs sín. fjelags síns og nánustu ætt- ¦'iniia sinna vegna. Stjórnir fje- laganna munu gefa öllum meðlim- um sínum upplýsingar þessu við- víkjandi. Látíð því læknirinn skoða ykkur og g-erið það sem fyrst. K. P Kristiania Kvindelige Svöm- me Klub efndi til sundmóts fyrir skólastúlkui- hinn 14 .þ. m. Og þar var nú almennileg þátttaka. 300 stúlkur gáfu sig' fram til að keppa á sundmótinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.