Morgunblaðið - 25.10.1934, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.10.1934, Blaðsíða 7
ORGUNKkAITD Álftaruiigi næst í Vestmanna- eyjum. 24. okt. F.Ú. Frá Vestmannaeyjum símar frjettaritari útvarpsins, að í morg- un hafi álftarungi sjest koma fljúgandi vestan Heimakletts, yf- ir Eiðið, og helt hann í austur- átt. miðjavegu austur að Bjarn- arey. En þar sneri hánn við til lands, og setist á Tanga við sjó- ipn. Þegar komið var að honum. gat hann ekki hafið sig til flugs, líkíega vegna þreytu, en lenti þar i urð, og var þar handsamaður. Frjettaritari segir, að ekki viti menn til, að álft hafi áður v.erið handsömuð í Vestmannaeyjum. tJtlit 'er fyrir, að álftarungi þessí hafi nýlega verið að svamla í mýri, því hann er leirugur. Hann kann lífinu þarna illa, hvæsir mik- ið þegar komið er til hans, og er s'jerstaklega stygglyndur við börn. Hann hefir drukkið lítilsháttar, en ekkert etið. Ráðgert er að senda hann til Reykjavíkur. Menn þeir er fundu álftarung- aun voru Priðrik Jesson og Júlí- ¦¦'> > , t'is Olafsson. Dagbók. Heybruni. Hólmavík 24. okt. F.U. ; Um kl. 7 í morgun varð vart við eld í heyhlöðu á Stóra-Fjarðar- horni í Kollafirði í Strandasýslu. Híti hafði verið í heyinu og hafði fyrir tveim dögum verið gerð í það geil, hálfur annar metri á clýpt. Þegar eldsins varð vart var geilin alelda. Menn af næstu bæj- hbi komu til bjargar, en um 200 hestar af töðvi og eyrarheyi brunnu eða ónýttust. Heyið var eign Al- freðs Halldórssonar bónda þar. HlaSan er úr steini með járn- ¦þaki og skemdist lítið. Sir Osvald Mosley STEFNT FYRIR ÓSPEKTIR, Loudon 23. okt. PU. Sir Oswald Mosley hefir verið tstefnt fyrir rjett 1. nóvember, og er honum gefið að sök, að hafa þ. "9. október valdið óeirðuni, ásamt 'íleiri monnum, ónafngreindum. JCÝR OG GEIT SKEMTA SJER, í sænsku blaði stendur: — Á" bóndabæ í Svíþjóð bar það ?ið fyrir nokkru að ein kýrin kom alagandi heim. Var nú farið að atkuga hvað að henni gengi, og voru menn ekki lengi að uppgötva það, því að af henni angaði brenni vínsþefur. Það var auðsjeð að kýrin var mikið drukkin. í fylgsni ftfci í skógi átti bóndi geymt heimabrugg. Var »nú þegar yokið þangað. Rjett hjá fj-lgsninu rákust menn þá á geit sem lá þar dauðadrukkin og gat ekki hrært legg nje lið. Og þetta reiS henni að fullu — hún vaknaði ekki fram- ar til þessa lífs. Kýrin hafði geng- íS upp á fylgsnið og brotið það •uiður og um leið brotið nokkrar flöskur. Síðan hafa hún og geitin gætt sjer á dykknum. VeSriS (miðvikud. kl. 17) : Djúp lægð yfir hafinu milli Vestfjarða og Grænlands. Er hún komin norðvestan yfir Grænland og fær- ist að öllum líkindum hjer suð- austur yfir landið á inorguii. Mun veðurlag því verða allbreytilegt en yfirleitt færast til N-áttar á morgun. Vindur er mi hvass SV og rigning vestan lands en all- gott veður austan lands. Veðurútlit í Rvík í dag: Breyti- leg átt fyrst og síðan aJlhvast á NV eða N. Skúra og jeljaveður. Gjafir til Slysavarafjelags ís- lands. Frá Þorsteini Byrgmann og Guðm- Ólafssyni, Sandi 50 kr., Skipverjum á b.v- „Hilmir" 154 kr., Ingva Hannessyni S' kr., N. N. 50 kr., Árna Árnasyni Kirkjubæ 3 kr., A. G. 3 kr.—:Kæ,rar þakk- ir. — J. E. B- EsperantofjelagiS í Reykjavík heldur fund í dag (fimtud. 25. okt.) kl. 9 e. h. að Hótel Skjald- breið. Hjálpræðisherinn. .Hljómleika- samkoma í kvöld.kl. 8%- Lúðra- flokkurinn og, stvengjasveitin spila. Fjölbreytt efnissloá. Helg- unarsamkoma annað kvöld kl. 8. 8 foringjar taka þáti í samkom- unni. Allir velkomnir. Togararnir Max Eembertop og Brag'i eru nýkomniri f.r;i Englandi. ísfisksala. Hilmír hefir selt í Grimsby 733 yættir af twki fyrir 1213 Stpd. |;.... , Belgiskan togara tók Ægir hjá Portlandi og kom með hann í gær til Vestmannaeyja. HeimatrúboS leikmanna, Vatns- stíg 3. Samkoma i Kvold 'kl. 8. Allir A'elkomnir. íslenski karlakórinn í Winnipeg og frii Sigríður Olson, vora fen'gin til þess af útvarpsráði Kanada að syngja í útvarpið þann 18. sept, Söngnum var endurvarpað frá öll- um útvarpsstöðvum i lumlmu, og er þetta í fyrsta skifti að íslensk- ur söngur heyrist þar í titvarp. Þótti hann takast svo v.el, að Þjóð ræknisfjelagið þakkaði silngfólk- inu fyrir frammistöðuna, . Dánarfregn. Ingimai- Ingjalds- son, stjórnandi Canadian Live- stoch Cooperative LtcL og fyrr- um fylkisþingmaður Gimli kjör- dæmis. druknaði í Rauðarárósum seint í séptembermámiði. Hann var fæddur vestanhafs. Hnefaleikafjelag Eeykjavíkur byrjar æfingar annað kvöld kl. 8 á Iþróttavellinum. Hjónaband. Síðastl. %Iaugardag þann 20. þ. m.. voru gefin sam- an í hjónaband, ungfrú Aldís Alexandersdóttir, Þórsgötu 26, *og Þorsteinn Hannesson málari. Heim ili ungu hjónanna er á Eiríks- götu 35. Sundfjelagið Ægir. Fimleikaæf- ingar verða á miðvikud- kl. 9—10 e. h. fyrir karla og fimtud. kl. 8— 9 e. h. fyrir konur. Þátttakend- ur mæti til skoðunar h'já hr. lækn- ir Oskari Þórðarsyni á miðviku- dag kl. 7—8 e. h. karlar og á fimtudag kl 7—^8 e. h. konur. 65 ára afmæli átti Gnðmundur skáld Friðjónsson á, Sandi í gær. Eldur. Klukkan tæplega^ 12 í gærmorgun var slökkviliðið kvatt á Amtmannsstíg 6. HaftSi kvikn- að í hefilspónum i miðstöðvar- herbergi hússins. 1 herberginu, sem er í kjallara hússins ,eru tvær miðstöðvareldavjelar. og höfðu hefilspænirnir verið skildir eftir fyrir framan eldhoiin. Eldurinn læsti'sig í milligólf. en þó tókst að kæfa hann sem sagt á svip- þar sem rífa þurfti sundur milli- gólfið- Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: Afh. af Sn. J.: Áheit frá S 2 kr., frá Hallgrímsnefnd Oddasóknar, áheit 9 kr-, ágóði af samkomu kr. 105.88. — Kærar þákkir. — Ól. B. Björnsson, Árás og rán. Laugardaginn 13. þ. m. var ráðist á .60 ára gamlan mann hjer í bænum. Var stolið af honum glasi með brensluspíritus og peningapyngju með 10—15 krónum. Að kvöldi sama dags tók lögreglan fasta 3 menn er sátu á veitingahúsinu "White Star, er hún grunaði vera válda að verknaðin- uin. Eftir dálítið þóf, sannaðist á tvo þeirra, að þeir hefðu rænt gamla manninn, en sá þriðji hafði aðeins verið óvirkur áhorfandi. í gærdag voru þessir' tveir menn dæmdir í lögreglurjetti ,annar í 14 mánaða betrunarhiiss- vinnu — hann- hefir áður gerst brotlegur við hegningarlögin. En hinn var dæmdur í (12 mánaða fangelsi við venjulegt fangaviður- væri. Dómur sá er skilorðsbund- inn. Bruni. Eldur kom upp í húsinu Pramnesveg 27 um kl. 5 í gær. Hús þetta er lítið.timburhús. Ein íbúð er á efri hæð hússins, og er hún öll undir súð.- Kona, sem þarna býr, háfði kveikt á olíuvjel Skrá yfir aukaniðurjöfnun útsvara í Reykjavík, sem fram fór í þessum mánuði, og snertir vátryggingarfjelog, liggur. frammi til sýnis í skrifstofu bæjargjaldkerans, Austurstæti 16, frá 25. þ. m. til 7. nóv. n. k., að báðum dög- um meðtöldum, kl. 10—12 og 13—17 (á laugardögum að einskl. 10—12). Kærur yfir útsvörunum skulu komnar til niðurjöfnun- arnefndar, þ. e. í brjefakassa Skattstofunnar í Hafnar- stræti 10, áður en liðinn er sá tími, er skráin liggur frammi, eða fyrir kl. 24 þann 7. nóv. n. k. Borgarstjórinn í Reykjavík, 24. okt. 1934. Jói% Þiorlákssfoii. Undlrrltaðlr fitgerðarmenii ¦ sbat í Gerðahreppi boða til opinbers umræðufundar í Good- templarahúsinu í Gerðum, sunnudaginn 28. okt. 1934, kl. 3 arútvegsmál. — Alþingismanni Ólafi Thors, er boðið á fundinn svo og fulltrúum frá. stjórnarflokkunum. Sveinbjörn Árnason, Pinnbogi GnSmundsson, Kristinn Árnason, ÞórSur Gnðmundsson, GuSmundur Jónsson, Jóhannes Jónsson, Jón Eiríksson, GuSlaugur Eiríksson, Halldór þorsteinsson, Þorbergur GuSmundsson, Geirmundur Þorbergsson, Valdimar ÞórSarson, Sveinn Árnason, GuSjón Bjarnason, Þórarinn GuSmundsson, Ágúst Snæbjörnsson, Gísli Eggertsson, Gísli Sighvatsson, GuSlaugur Oddsson. MIbí^ Ul sölu. Ágæt húséign á eignarlóð í Vesturbænum er til sölu. Upplýsingar gefur Þorgils Ingvarsson9 Landsbankanum. er stóð undir súðinui. Gekk Mn M _ Umræðuefni: Verðjöfnunarsjóður og önnur sjáv siðan augnabhk fra, en er hun kom aftur var koniirin éldur í súð- ina- Var hún sjerstaklega eldfim sökum þess, að stoppið er mar- hálmur. Slökkviliðið'kom fljótt á vettvang og slökti eldinn á skömm um tíma. — Innanstokksmimir skemdust af vatni og reyk. Þeir voru óvátrygðir. — Það má telj- ast sjerstakt lán, að( takast skyldi að slökkva eldinn áður en hann breiddist út, því við húsið austan- vert er timburskúr, sem nær alla leið að bifreiðaskúrum Steindói's- Mátti búast við, ef eldurinn hefði náð skúrunum, við húsið, hefði 'iann' einnig' komst í bifreiðaskúr- ana og getað gert ómetanlegt tjón. Tryggvi gamli fór á veiðar í gær. f Kolaskip „Torn Hope" kom í gærmorgun með kolafarm til Sig- urðar Ólafssonar. Fisktökuskip, Svanholm fór í gær með fiskfarm til Suðurlanda. Dronning Alexandrine er yænt- anleg frá Kaupmannahöfn snemma í dag. Andri kom í gær frá Hafnar- firði og tók hjer ís. Hekla er væntanleg í dag. K. F. U- M. AfD-'fundur í kvöld kl. 8V2- Ingvar Árnason talar. — Allir karlmenn velkomnir. Eimskip. Gullfoss var á Önund- arfirði í gær. Goðafoss kom til Hull í gær. Dettifoss fór vestur, norður og til útlanda í gærkvöldi. Brúarfoss er í London. Lagarfoss fór frá Osló eftir hádegi í fyrra- dag. Selfoss er í Kaupmannahöfn. Leikhúsið. — Gamanleikurinn „Jeppi á Fjalli" verður sýndur annað kvöld kl. 8. Hljómsveit Karls Runólfssonar leikur á und- an sýningunni eins og áður, en hljómsveitin verður nú færð nið: ur í áhorfendasalinn í stað þess að áður ljek hún bak við tjöldin og varð það til þess að hún naut <^ín miður en skyldi. — Aðsókn að teiknum .hefir verið 'mikil. Tilkynning frá ráðunéyti for- sætisráðherra: Samskotafje vegna landskjálftanna 1934: Úr Skaftár- tungulireppi kr. 46.45. Úr Dyr- hólahreppi (viðbót) kr. 5.00. holtshrepps í Arnessýslu kr. 100.00 (P.B.). Farsóttir og manndauði í Rvík. vikuna 7.—13. október (í svigum tölur næstu viku á undan) •. Háls- bólga 33 (28). Kvefsótt 32 f34). Kveflungnabólga 0 (1). Iðrakvef 11 (12). Taksótt 1 (1). Skarlats- sótt 6 (2). Munnangur 3 (2). Mannslát 4 (7). — Landlæknis- skrifstofan. (P.B.) Farþegar nieð Dettifossi í gær- kvöldi voru milli 30 og 40, þar af 6 til Stykkishólms, 13 til Patreks- fjarðar, 4 til Þingeyrar, 2 til ísa- f jarðar, hinir til Blönduóss, Sauð- árkróks, Akureyrar og Húsavíkur. Mjólkursölunefndin kom á fund í gærkvöldi. Þar var samþykt að ákvæði mjólkurlaganna um yero- jöfnunargjald skuli eigi koma til framkvæmda fyr en 1. des. í fyrsta lagi. Útvarpið: Fimtudagur 25. október. 10,00 Veðurfregnir. 12,05 Þingfrjettir. RiúonanaDDfr lW>f<W og pokar fyrirliggjandi. Heilduerslun Sar5ars Gíslasonar, Sími 1500. Safnað, frá Ungmennaf jel. i Fljóts hverfi kr. 70-00. Afhent Ríkisút- 12,20 Hádegisútvarp. stundu. Skemdir urðn litlar nema varpinu, frá Kvénfjelagi Villinga- 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfregnir. 19,25 Lesin dagskrá næstu viku- Grammóf ónn: Norrænir fiðlu- leikarar. # 19,50 Auglýsingar. 20,00 Klukkusláttur. Frjettir. ¦ 20,30 Frá útlöndum: September 1934 (síra Sigurður Binarss^ón)! 21.00 Tónleikar: a) Útvarpshljóm- sveitin; b) Grammófómi: Söng'- lög eftir Sehumann og Brahnís; e) Danslög-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.