Morgunblaðið - 25.10.1934, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.10.1934, Blaðsíða 7
MORGUNBLAE^D ílftarungi næst í Vestmanna- eyjum. 24. okt. F.Ú. Frá Vestmannaeyjum símar frjettaritari útvarpsins, eð í morg- un hafi álftarung-i sjest koma fljúgandi vestan Heimakletts, yf- ir Eiðið. og helt hann í austur- átt, miðjavegu austur að Bjarn- arey. En þar sneri hann við til lands, og setist á Tanga við sjó- inn. Þegar komið var að honum. gat hann ekki liafið sig til flugs, líklega vegna þreytu, en lenti þar í urð, og' var þar handsamaður. Frjettaritari segir, að ekki viti menn til. að álft hafi áður verið handsömuð í Vestmannaeyjum. TJtlit er fyrir, að álftarungi þessi hafi nýlega verið að svamla í mýri, því hann er leirugur. Hann kann lífínu þarna illa, hvæsir mik- ið þegar komið er til lians, og er sjerstaklega stygglyndur við börn. Hann hefir drukkið lítilsháttar, en ekkert etið. Báðgert er að senda hann til Reykjavíkur. Menn þpír er fundu álftarung- ;a,nn voru Friðrik Jesson og Júlí- fis Ólafsson. Qagbók. Heybruni. þar sem rífa þurfti sundur milli- ] | gólfið. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: Veðrið (miðvikud. kl. 17): Djúp |Afh. af Sn. J.: Áheit frá S 2 kr., lægð yfir hafinu milli Vestfjarða frá Hallgrímsnefnd Oddasóknar, og Grænlands. Er hún komin áhéit 9 kr., ágóði af samkomu kr. norðvestan yfir Grænland og fær- 105.88. — Kærar' þakkir. — Ól. ist að öllum líkindum hjer suð- B. Björnsson, austur yfir landið á morgun. Mun Árás og rán. Laugardaginn 13. veðurlag því verða allbreytilegt þ. m. var ráðist á .60 ára gamlan | Austurstæti 16, frá 25. þ. Itl. til 7. nÓV. n. k., að báðum dög' en yfirleitt færast til N-áttar á mann hjer í bænum. Var stolið af morgun. Vindur er mi hvass SV honum glasi með brensluspíritus og rigning vestan lands en all- 0g peningapyngju með 10—15 gott veður austan lands. krónum. Að ltvöldi sama dags tók Veðurútlit í Rvík í dag: Breyti- lögreglan fasta 3 menn er sátu á eg átt, fyrst og' síðan allhvast á veitingahúsinu Wliite Star, er hún NV eða N. Skúra og jeljaveður. grunaði vera valda að verknaðin- Gjafir til Slysavarnfjelags ís- Lm. Eftir dálítið þóf, sannaðist á lands. Frá Þorsteini Bergmann og tvo þeirra, að þeir hefðu rænt Guðm. Ólafssyni, Sandi 50 kr., gamla manninn, en sá þriðji liafði Skipverjum á b-v- „Hilmir“ 154 afSeins verið óvirkur áhorfandi. í kr.. Ingva Hannessyni 3 kr., N. N. gserdag voru þessir ' tveir menn 50 kr., Árna Árnasyni Kirkjubæ jdæmdir í lögreglurjetti ,annar 3 kr., A. G. 3 kr. — Kærar þakk- K 14 mánaða betrunarliúss- ir. —J. E. B- ' vinnu — hanu hefir áður gerst Esperantofjelagið í Reykjavík brotlegur við hegningarlögin. En I heldur fund í dag (firntud. 25. hinn var dæmdur í s 12 mánaða okti) kl. 9 e. h. að Hótel Skjald- fangelsi við venjulegt fangaviður-1 breið. væri. Dómur sá er skilorðsbund- ] Hjálpræðisherinn. Hljómleika- inn ' samkoma í kvöld .kl. 8%. Lúðra- Bruni. Eldur kom ypp í húsinu ] flokkurinn og strengjasveitin Framnesveg 27 um kl. 5 í gær. spila. Fjölbreytt efnisski á. Helg- Hús þetta er lítið timburhús. Ein | unarsamkoma annað kvöld kl. 8. Jbúð er á efri hæð liússins, og er 8 foringjar taka þáti í sámkom- Lún öll undir súð.J Kona, sem unni. Allir velkomnir. | þarna býr, háfði kvejkt á olíuvjel | er stóð undir súðinni- Gekk hún síðan augnablik fráj en er hún MlHiiirlifiii. Skrá yfir aukaniðurjöfnun ótsvara í Reykjavík, sem fram fór í þessum mánuði, og snertir vátryggingarfjelÖg, liggui; frammi til sýnis í skrifstofu bæjargjaldkerans, um meðtöldum, kl. 10—12 og 13—17 (á laugardögum að eins kl. 10—12). Kærur yfir útsvörunum skulu komnar til niðurjöfnun- arnefndar, þ. e. í brjefakassa Skattstofunnar í Hafnar- stræti 10, áður en liðinn er sá tími, er skráin liggur frammi, eða fyrir kl. 24 þann 7. nóv. n. k. Borgarstjórinn í Reykjavík, 24. okt. 1934. Jón Þorláksson. Hólmavík 24. okt. F.Ú. XJm kl. 7 í morgun varð vart við «ld í heyhlöðu á Stóra-Fjarðar- horni í Kollafirði í Strandasýslu. Hiti hafði verið í heyinu og' liafði fyrir tveim dögum verið gerð í það geil, hálfur annar metri á clýpt. Þegar eldsins varð vart var geilin alelda. Menn af næstu bæj- nm komu til bjargar, en um 200 hestar af töðu og eyrarlieyi brunnu éða ónýttust. Heyið var eign Al- freðs Halldórssonar bónda þar. Hlaðan er úr steini með járn- þakí og skemdist lítið. Togararnir Max Pemberton og Brag'i eru nýkomnir: fr;í. Englandi. fsfisksala. Hilmír hefir selt Grimsby 733 yættir at' íiski fyrir 1213 Stpd. Belgiskan togara tók Ægir hjá Portlandi og kom með liann gær til Vestmannaeyja. Heimatrúboð leikmanna, Vatns stíg 3. Samkoma í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. íslenski karlakórinn í Winnipeg Undlrrltaðlr Atgerðarmenn 1 Gerðahreppi boða til opinbers umræðufundar í Good- templarahúsinu í Gerðum, sunnudaginn 28. okt. 1934, kl. 3 síðd. — Umræðuefni: Yerðjöfnunarsjóður og önnur sjáv- ‘ I kom aftur var komin'n eidur í súð-1 arútvegsmál. — Alþingismanni Ólafi Thors, er boðið á Sir Osvald Mosley STEFNT FYRIR ÓSPEKTIR. London 23. okt. FÚ. Sir Oswald Mosley hefir verið -sttífnt fyrir rjett 1. nóvember, og <er honum gefið að sök, að hafa þ. ,9, október valdið óeirðum, ásamt fleíri mönnum, ónafngreindum. KÝR OG GEIT SKEMTA SJER. í sænsku blaði stendur: — Á bóndabæ í Svíþjóð bar það við fyrir nokkru að ein kýrin lcom alagandi heim. Var nú farið að athuga hvað að henni gengi, og voru menn ekki lengi að uppgötva það, því að af henni angaði brenni vínsþefur. Það var auðsjeð að kýrin var mikið drukkin. í fylgsni úti í skógi átti bóndi geymt heimabrugg'. Var »nú þegar i’okið þangað. Rjett hjá fylgsninu rákust menn þá á geit sem lá þar ílauðadrukkin og gat ekki hrært legg nje lið. Og þetta reið henni að fullu — hún vaknaði ekki fram- nr til þessa lífs. Kýrin liafði geng íð upp á fylgsnið og brotið það niður og um leið brotið nokkrar flöskur. Síðan hafa hún og geitin gætt sjer á dykknum. rna. Var hún sjerstaklega eldfim sökum þess, að stoþpið er mar- hálmur. Slökkviliðið• kom fljótt á vettvang og slökti eldinn á skömm uin tíma. — Innanstokksmunir skemdust af vatni og reyk. Þeir voru óvátrygðir. -— Það má telj- ast sjerstakt lán, að( takast skyldi að slökkva eldinn áður en hann og frú Sigríður Olson, vorn fengin jbreiddist út, því við húsið austan- til þess af útvarpsráði Kanada að vert er timburskúr, sem nær alla syngja í útvarpið þann 18. sept. Söngnum var endurvarpað frá öll- leið að bifreiðaskúrum Steindórs- Mátti búast, við, ef eldurinn hefði fundinn svo og fulltrúum frá, stjórnarflokkunum. Sveinbjörn Árnason, Fiimbogi Guðmundsson, Kristinn Árnason, Þórður Guðmundsson, Guðmundur Jónsson, Jóhannes Jónsson, Jón Eiríksson, Guðlaugur Eiríksson, HaJldór þorsteinsson, Þorbergur Guðmundsson, Geirmundur Þorbergsson, Valdimar Þórðarson, Sveinn Árnason, Guðjón Bjarnason, Þórarinn Guðmundsson, Ágúst Snæbjörnsson, Gísli Eggertsson, Gísli Sighvatsson, Guðlaugur Oddsson. um útvarpsstöðvum í lauclinu, og' náð skúrunum, við húsið, hefði er þetta í fyrsta skifti að íslensk- ur söngur heyrist þar í útvarp. Þótti hann takast svo v.el, að Þjóð ræknisfjelagið þakkaði söngfólk- inu fyrir frammistöðuna. Dánarfregn. Ingimar Ingjalds son, stjórnandi Canadian Live stoch Cooperative Ltd-. og fyrr um fylkisþingmaður Gimli kjör dæmis, druknaði í Rauðarárósum seint í séptembermánuð var fæddur vestanhafs. hann' einni'g' komst í bifreiðaskúr- ] ana og getað gert ómetanlegt tjón. Tryggvi gamli fór á veiðar gær. í Kolaskip „Torn Hope“ kom 1 ærmorgun með kolafarm til Sig- J urðar Ólafssonar. Fisktökuskip, Svanholm fór i gær með fiskfarm til Suðurlanda. Dronning Alexandrine er vænt- j Hann ] anleg' frá Kaupmannahöfn snemma j í dag. Hnefaleikafjelag Reykjavíkur | Andri kom í gær frá Hafnar- Hús til §öiu. Ágæt húséign á eignarlóð í Vestnrbænum er til sölu. Upplýsingar gefur Þorgils Ingvarsson, Landsbankanum. byrjar æfingar annað kvöld kl. 8 I fir?Si og tók lijer ís. á íþróttavellinum. Hekla er væntanleg í dag. Hjónaband. Síðastl. %laugardag k. F. U- M. AfD-'fundur í kvöld þann 20. þ. m., voru gefin sam- Lp 8y2. Ingvar Árnason talar. an í hjónaband, ungfrú Aldís Lllir karlmenn velkómnir Alexandersdóttir, Þórsgötu 26,‘og Eimskip. Gullfoss var á Önund- . , , N Þorsteinn Hannesson málari. Heim arfjrgj í gær. Goðafoss kom til | v°/1Ur no*StL ili ung'u hjónanna er á Eiríks- Hull í gær. Dettifoss fór vestur, götu 35. norður og til útlanda í gærkvöldi. Sundfjelagið Ægir. Fimleikaæf- Brúarfoss er í ingar vei-ða á miðvikud- kl. 9—1*H fór frá Osló eftir liádegi í fyrra e. h. fyrir karla og fimtud. kl. 8— Jag'. Selfoss er í Kaupmannahöfn 9 e. h. fyrir konur. Þátttakend- Leikhúsið ur ípæt.i til skoðunar lijá hr. lækn- jeppj á Fjalli“ verður sýndur ir Óskari Þórðarsýni á miðviku- aimað kvöld kl. 8. Hljómsveit- dag kl- 7—8 e. h. kaflar og á | Karls Runólfssonar leikur á und fimtudag kl. 7—8 e. b. konur. an sýningunni eins og áður, en 65 ára afmæli átti Guðmundur | hljómsveitin verður nú færð nið- ur í áhorfendasalinn í stað þess að áður Ijek hún bak við tjöldin og varð það til þess að hún naut sín miður en skyldi. skáld Friðjónsson á Sandi 1 gær. Eldur. Klukkan tæplega^ 12 í gærmorgun var slökkviliðið kvatt á Amtmannsstíg 6. Hafði kvikn að í hefilspónum í miðstöðvar- herbergi hússins- í herberginu, sem er í kjallara hússins ,eru tvær hpltshrepps í Árnessýslu kr. 100.00 (F.B.). Farsóttir og manndauði í Rvík, vikuna 7.—13. október (í svigum tölur næs bólga 33 (28). Kvefsótt 32 C34) Kveflungnabólg'a 0 (1). Iðrakvef London. Lagárfoss|n <12)' 1 Skarlats- sott 6 (2). Munnangur 3 (2). Mannslát 4 (7). — Landlæknis- - " Gamanleikurinn | skrifstofan. (F.B.) Farþegar með Dettifossi í gær- kvöldi voru milli 30 og 40, þar af 6 til Stykkishólms, 13 til Patreks- fjarðar, 4 til Þingeyrar, 2 til ísa- fjarðar, hinir til Blönduóss, Sauð- árkróks, Akureyrar og Húsavíkur. Miólkursölunefndin kom á fund í gærkvöldi. Þar var samþykt að Aðsókn I ákvæði mjólkurlaganna um verð- að leiknum hefir verið ’mikil. Tilkynning frá ráðunéyti for- sætisráðherra: Samskotafje vegna miðstöðvareldavjelar. og liöfðu landskjálftanna 1934: Úr Skaftár- hefilspænirnir verið skildir eftir tunguhreppi kr. 46.45. Ur Dyr- fyrir framan eldholin, Eldurinn hólahreppi (viðbót) kr. 5.00. læsti sig í milligólf, en þó tókst Safnað, frá Ungmennaf jel- í Fljóts að kæfa liann sem Kagt á svip- hverfi kr. 70-00. Afhent Ríkisút- stundu. Skemdir urðu litlar nema varpinu, frá Kvénfjelagi Villinga- jöfnunargjald skuli eigi koma til framkvæmda fyr en 1. des. í fyrsta lagi. Útvarpið: Fimtudagur 25. október. 10,00 Veðurfregnir. 12,05 Þingfrjettir. 12,20 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. WÚDBMBPPlf og pokar fyrirliffgjandi. Heildverslun Barðars Gfslasonar, Sími 1500. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfregnir. 19,25 Lesin dagskrá næstu viku- Grammófónn: Norrænir fiðlu- leikarar. # 19,50 Auglýsingar. 20,00 Klukkusláttur. Frjettir. 20,30 Frá útlöndum: September 1934 (síra Sigurður Einarssön)- 21.00 Tónleikar: a) Útvarpshljóm- sveitin; b) Grammófónn: Söng'- lög eftir Schumann og Brahnis; e) Danslög.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.