Morgunblaðið - 26.10.1934, Page 7

Morgunblaðið - 26.10.1934, Page 7
MORGUNRLAD’3 i«3Wgw._ áa.d Gott fæði s'5 fæst á góðu heimili á góðum stað í bænum. Tjarnargötu 10B (stofuhæð). Kólera í Indlandi. Lúðn- riklingur afbragðs jjóður. Steinbíts- ríklingur. Harðfiskur beinlaus og barinn. fJl Gúmmí- borðdúkarnir komnir. Vatnsstíg 3. Húsgagnaverslun Reykjavíkur. SiintinlsHg * fást í VersÍiinÍKi Goðafoss. Laugaveff 5. Sími 3436, Nýtl alikáiSfakjot Berlin, 25. okt. FÚ. Kólerufaraldur geysar nú í ýmsum hjeruðum í Indlandi. í síðustu viku Ijetust yfir 2000 manns þar í landi af kóleru. Benzin-stríð í U. S. A. London, 24. okt. FÚ. Tilraun Roosevelts Banda ríkjaforseta um að koma á stjórnareftirliti með benzín- og olíuframleiðslu og verði, hefir farið út um þúfur, að er nú skollið á benzín-stríð í landinu, og verðið fer mjög hækkandi. Japönsk skipshöfn rænir á breskri ey. Nýlega fór skipshöfn af jap- önsku skipi á land á lítilli eyju, sem Haggerstone heitir, og er í Torres-sundi. Fæstir af eyjar- skeg'gjum voru lieiina. um það leyti, en Japáriár rændu þar bg bræklu eins og verstu sjóræningj- ar. Það hefir vakið talsverðan óhug í Norður-Ástralíu, að japönsk flutningaskip og fiskiskip eru farin að venja komur sínar suður til Nv (íuinea og síglá umhverfis eyna og þar í sundunum. Br tálið að þau geti ekki haft neitt upp: úr verslun nje fiskveiðum á þessum slóðum, heldur sje þau send þang- að til njósna um það, hvar best sje vígi og hafnir og' til að mæla upp siglingaleiðir. Oft hafa og komið fregnir um það. að jap- anskir kafbátar ha& sjest í Torr- essundi, sem er milli Nyrðra- Queensiands og Nv Guinea, „ Rússneskir bændur þrjóskast enn. Treglega géngur um að fá rúss- neska bændur til þess að afhenda það korn, sem stjórnin hefir skyldað þá til að afhenda. Blaðið „Pravda“ segir nýskeð, að full- trúar stjórnarinnar eigi víða sök á þessu, enda hafi margir þeirra verið teknir fastir. í Cheljabinsk-hjeruðunum, segir blaðið m. a., gengur ver og ver með afhendinguna. Fram til 25- sept. hafði ekki helmingurinn verið afhentur. Mikið af korninu er enn óslegið og; um helmingur- inn af hinu slegna korni liggur enn í hriigum á ökrunum og’ er við búið að það grotni niður. Blaðið lýkur frásögn sinni með því, að segja að í Vestur- og Aust,- ur-Síberíu sje álíka ástand og í Cheljahinsk. Bændur þrjóskist og stjórnin hefi ekki fengið nema nokkurn liluta af því korni, sem hún hafði gert bændum að skyldu að afhenda- (Eftir Aftenp. 12. okt.). Bæna- 03 siðlfsafneltunarvlka Hiðlpræðishersins 28. okt. til 3. nóvember. Framlög til starfsemi .,,Hersins‘‘ verða móttekin með þökk *f liðsmönnum og foringjum, sem hafa prentaðan söfnunarlista í hendi. Má einnig sendast beint til undirritaðs, Kirkjustræti 2. Þörfin er mikil. — Hjálpið oss til að hjálpa öðrum! Fyrir hönd Hjálpræðishersins á íslandi, EKNST MOLIN, ADJUTANT. Jóliann Brlem: Málverkasýning í Góðtemplarahúsinu. Opin daglega kl. 10—8. # Dagbók. I. O. O. F. 1 = 11610268V2 = III og iingkálfafcföt. Kaiipfjela^ Borgfirtiinga. Sími 1511. ] Kfólar • ávalt til í miklu úrvali. • Ennfremur saumað eftir • pöntun. — Höfum mjög • fallegt úrval af kjólataui Nýjustu tískublöð komin. Kjúlabúðin Vesturgötu 3. « <# Geymsla. Reiðhjól tekin til geymslu á Laugavegi 8, Laugavegi 20 og Vesturgötu 5. Sótt heim , ef óskað er. «• Ornmn, símar 4661 & 4161. Smyglflugvjel í Frakklandi. Seint í september sáu menn frá Boulogne ókunna flugvjel og að hún varð að nauðlenda. Rjett á eftir kom bíll á fljúg- andi ferð þangað sem flugvjelin var. Eftir því, sem menn gátu best sjeð, voru tveir menn í bílnum. Auk þess sáust tveir pokar í honum. Lögreglunni var þegar gert aðvárt og þegar hún kom á óhappastaðinn lá flugvjelin þar á hvolfi og undir henni var flugmaðurinn fastur. Hann hafði meiðst á brjósti og öðr- um fæti, en þó var hægt að yf- irheyra hann. En hann neitaði að svara spurningum lögregl- unnar. Á skjölum hans sást það að hann hjet Emil Henry og var 28 ára að aldri. Hann hafði ekki flugskírteini. Eftir því, sem menn komust næst, hefir flugvjelin komið frá Belgíu, en vilst vegna þess að sýni var ekki gott. Þetta er í annað skifti, að vart verður við dularfulla flug- vjel í nánd við Boulogne. Lög- reglan heldur helst, að þær sje notaðar til þess að smygla tó- baki, því að það hefir komist upp að miklu tóbaki hefir verið smyglað yfir belgísku landa- mæriri að undanförnu. Veðrið (fimtudag kl. 17) : Lægð- armiðja yfir íslandi á hægri hreyfingu suður eftir. Vindstaða er hreytileg' hjer á landi en veð- ur allgott norðvestan lands. Uti fyrir Norðurlandi mun vindur vera hvass A- Á Austurlandi er SA-átt og rigning. Djúp lægð sunnan við Færeyjar mun hreyf- ast nörður eftir og valda N-átt og liríðarveðri víða hjer á landi. Veðurútlit I Rvík í dag: All- hvass NV og N. Dálítil snjójel. fsfisksölur. Hannes ráðherra hefir selt í Grimsby 1027 vættir af ísfiski fyrir 1185 Stpd. Línu veiðarinn Sigríður seldi í Hull 754 vættir af ísfiski fyrir 809 Stpd. Karlsefni seldi í Grimsby bátafisk fyrir 1376 Stpd. Hjónaband. Síðastliðinn laug- ardag voru gefin saman í hjóna band af lögmanni, ungfrú Jenny Louisdóttir og Haraldur L Bjarnason, starfsm. hjá Olíu- verslun íslands. Heimili hrúð- hjónanna er á Grettisgötu 62. Edda kom til Genua í gær. Kvennadeild Slysavarnafjelags- ins í Háfnái-firði hefir hinn ár legá basar sinn í bæjarþingsaln- um, laugardagnn 27. okt- kl. 5"SÍð- degis. n’. Germania helt dansleik þriðju- daginn 23. okt. í Oddfellowhús- inu og bauð þang'að yfirmönnum og sjóliðum, alls 70 manns, af eft- irlitsskipinu „Meteor“. Forseti fjelagsins, Jul. Schopka konsúll, hapð gestina velkomna með ræðu, óg skipherrann, Kurze, þakkaði. — Skemtiatriði voru þessi: Daní- el Þorkelsson söng einsöng með aðstoð Dr. Mixa, og Helene Jóns- son og B- Garlson sýndu listdansa. Dansleikurinn fór prýðilega fram og var dansað af miklu fjöri til kl. 3. Trúboðsfjelag kvenna hefir fund í Bethaníu kl. 4y2 í dág'. Lög fjelagsins verða rædd. Guðspekifjelagið. — Fundur í „Septímu“ í kvöld kl- 8y2. Sören Sörensen flytur erindi: ..Æfintýr- ið um slöngueldinn og hliðstæður lífeðlisfræðinnar“. Skuggamvndir sýndar. Gestir. Leiðarmerki. í Leirhöfn á Mel- rakkasljettu hafa 2 merki verið merkið, sem stendur 200 m. frá jó, er 5 metra hár staur með toppmerki, sem er þríhyrnd rauð plata, með éitt hornið niður- — Neðra merkið er 160 metrum neð- ar og er 4 metra hár staur með toppmerki, sem er þríhyrnd rauð plata; með eitt. hornið upp. Merk- j I in berá *aman í ca. 166° stefnu. ! Við innsiglinguna á Leirhöfn skal halda. sundmerkjum nr. 70 a og h saman, þang'að til áðnrnefnd merki ber saman, en beygja eftir rieim inn á liöfnina og leggjast | j eftir því sem dýpi segir til. ,. Sauðfje hefir reynst mikið rýr- ara til frálags um alt Norður-| land og Austurland heldur en á , undanförnum árum. Lágafellskirkja. Messan næst-' komandi sunnudag fellur niður, en þann dag messað í Viðey. Næst inessað á Lágafelli samkvæmt | messuskránni. , 1 Aukaniðurjöfnun á vátryggiiig- Nýkomið stórt úrval af nýtísku ódýrum Dömutöskiun ®g Samkvæmistöskum, . Naglaáhöld, Burstasett, Peningabuddur, Seðlaveski, Púðurdósir, Ilmsprautur og Spönsk ilmvötn, Verfiliinin Goðafoss. Laugaveg 5. Sími 3436. arfjelög fór nýlega fram. Skráin ’ er til sýnis í skrifstofu bæjar- Iðnskólinn. Fyrsti dan*leikur jaldkera, fram til 7. nóv. skólans verður haldinn annað Dronning Alexandrina kom kvöld. hingað í gærmorgun frá útlönd-; ísland í erlendum blöðum. - um. Meðal farþega voru frú Benja I'.ri1™ M■ Gíslason skáld dvelst mínsson, Jónas Rafnar læknir og 1111 * Danmörku- Hefir Dybböl- frú, ung'frú Sigríður Helgadóttir, I>osten birt lan^ viðtal við bann Ólafur Finsen lælmir og frú, Sig- undir fyrirsögninni „Danmark og urður Jónasson forstjóri, capt. A. <len tjerne Sagaö . Viðtal þetta C. Broberg, Gísli Jónsson vjela- mnn einniS bafa verið birt 1 tveim eftirlitsmaður. Skipið fér lijeðan nr oðrnm dönsknm blöðum. (FU). í kvöld vestur og norður. Hagfræðiprófi hafa þeir nýlega , lokið við Kielarháskóla, Piet.ur Eimskip. Gnllíoss var væntan- -, „ , . . . , ,,, „ ,, Olatsson Biornssonar ntstiora og legur hmgað í nott. Goðafoss for : _ ‘ A. . T . „ , „ . .... , , T., Pietur Johnson, sonur Olais John- fra Hnll í iyrrakvold a leið til * TT , _ . son, storkaupmanns, baðir meo Hamborgav. Dettiioss tor vestur „ , . , _ ,,, , iyrstu emkunn- Baðir hata þeir lok og norður og tu utlanda í gær- * , . , , , , t , ið nami smu a þrem arum, en kvoldi. Brnaríoss er í London. , _ , .. ’ T „ , ,„ það er sa stysti tinu, sem til þess Lagarfoss kom til Kaupmanna- hafnar í fyrrakvöld. Selfoss er í 11 Áf,./1 ,Ur' . „ , ... , Elliheimilið. Fynr nokkrum ar- Kaupmannahoin. „ r„ _, , um gafu Svemn Jonsson kaupm. Hjúskapur. Síðastliðúm laugar- Qg systkini hans fjárupphæð í dnV voru gefin saman í hjónaband hvgg-ingarsjóð Elliheimilisins, til af síra Bjania Jónssynit ungfrú minning.ar um f0reldra sína. Það Steinuim Jóhannesdóttir og Sig- fylgdi með gjöfinni, að eitt her- urbjörn Maríusson heykir. Heim-; hergi sky]di bera. nafn þeirra ili ungu hjónanna er á Oldugötu h jóna Qg þann 26. október 4r 11 ■ j ihvert ætti að halda veislu til að Jöklar minka. Frá Býg'ðar- J g.]egja gamia fólkið á Elliheimil- holti í Austur-Skaftafellssýslu er inu petta hefir verið gert í nokk- f • Ú. símað, að jöklar þar nær-, ur 4r og verður svo gert í dag. lendis hafi hráðnað óvenju mikið Ulyarpið’ í sumar, og að jökulár hafi verið í j pöstudagur 26. október. stöðugum vext-i alt til septémber- j 1{þ00 Veðurfregnir. b)ba' j 12,05 Þingfrjettir. Sjómannakveðja. Farnir af sta,ð j 12 2o Hádegisútvarp til Þýskalands. Vellíðan. Kajrar j ^ Veðurfregnir. kveðjur. Skipverjar á Júpíter. 119,00 Tónleikar. Heimdallur. Fund hjelt f jelag- j 19 10 Veðurfregnir. ; 19,25 Grammófónn: Einsöngslög. j 19,50 Auglýsingar- 20,00 Klukkusláttur. Frje'ttir. Bjarni Benediktsson prpfessor flutti erindi, er hann nefndi: „Er lýðræðisstjórn í landinu?" Áhevr- endur tóku erindinu með ímikilli var það mjög skýrt og vel flutt. Eftii’ ræðu Bjarna tóku til máls þeir Árni Jónsson frá Múla, Jóhann Möller og Carl D. Tulinius. Furidurinn ’ sett upp syðst í víkinni. Efra var mjög vel sóttnr. , , * _... 20,30 Kvöldvaka: a) Jón Sigurðs- hnfnmgu, enda var þao mjog ’ ’ b son skrifststj.: Upplestur; b) Þorst. Þ- Þorsteinsson: Land- nám Islendinga í Vesturheimi; eý Útvarpskvartettinn syngur. Ennfremui’: Islensk lög.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.