Morgunblaðið - 08.11.1934, Síða 2

Morgunblaðið - 08.11.1934, Síða 2
MO&GUNBLA 1*1 Ð 2 Útgof.: H,f. Átvakur, Reykiavlk. Ritstjörar: J6n Kjartansson, Valtýr Stefánssom. Ritstjérn og afgreiSsla: Austurstræti 8. — Slmi 1*0». Auglýsingastjóri: 33. Hafberg. Augiýsingaskrifstofa: Austurstræti 17. — Slmi 3700. Heimasímar: J6n Kjartanssoh lir. 3742. Valtýr Stefánsson nr. 4220. Árni Óla nr. 304S. E. Hafberg- nr. 3770. Áskriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuSi. Utanlands kr. 2.50 á mánuSi í lausasölu 10 aura eintakiB. 20 aura' meö Lesbók. Stjórnariiðið og sjávartttvegurinn. Sf&Varútvegurínri á. ekki upp á pátfbörðið hjá stjórnliðum. Frá fýHftli degi þiri'&sins áe’fir honum vöi'ié sýrid álveíí fi*áih:úriáleg: fýrir litAia^1 og' andúð. Hofs't ' sú við- leitÚ'j’ 4neð því, áð allria úúðvirði- legásti" einfeldningur, seiri sétið hefír á Alþinjíi. a- m. k'. frá aida- mötum, Finriur Jónssori vár gerð- ur að förmánni sjávariÚtvegsnefnd ar tif'ðri deildar, en þárin séss á sá að skipa, sem hénr vitsmuni, þekkingu og samúð méð sjávarút- vegnum, mnfram áðra þingmenn. TJm Finn Jónsson var kunnugt að hanri skorti þetta umfram aðra þingmenn, og á þessu þirigi hefir hann margsannað þettá, eri ekk- ert gert sem áfsaririár það. Það var Finnur Jórissori, sem reið baggamun um iækkun síldarmjöls- tollsins, iir 7% í VAs%. Hafði þó Jónas Guðmundssou reýnt áð gera honum skiljanlegt að þetta fjár- rán í ríkissjóð, væri sjómörinum þungbært, með því áð það auð- vitað kæmi fram í lækkuðu síldar- verði. Örlö gin hæddust að þessum íor- manni sjávarútvegsnefndar, með því. að haga því svo, ' að við at- kvæðagreiðsluna var hans nafn síðast nefnt, og að þegar að hon- um kom stóðu atkvæði jafut um hvort ljetta skyldi þessu okur- gjaldi af sjómönnum. Málið valt því á Finni, Bn liann sagði nei, og sýndi með því hug sinn til sjómanna. Var þá reynt að fá þennan svokathfða formann sjávar útvegsnefndar, til að ganga inn á að gjaldið á framleiðslnvöru m sjómanua yrði fært lír 7% ofan í 2%%, og vrði þannig 1% hærra en á annarj framleiðsluvöru. En Fínnur sag'ði aftur nei. Hinsvegar greíddi hann sama dag með söinu hendi því atkvæði, að útflutnings- gjaidi yrði afljett með öllu af framleiðsluvörum bænda Þá ber Finnur fram frumvarp mri að hanua að reisa síldarverk- smiðjrir og færir fram þau rök, ac? ella verði samkepni verksmiðj aiöia tím síldarkaup of mikil. %ri hvað íeiðir af því? Aúðvitað hækkað síldarverð. ,:ÍM' Það skilja væntanlega alhr nema sáS ..éinfaldasti“. Sjómenn segja til um það hvort þeir þurfi á því að halda, og meta gjörðir Finns eftir því. Næsta afrek Finns er „einfeldn- isleg“ andstaða til langstærsta hagsmunamáls útvegsins. Frumvörpin um Skuldaskila- sjóð, Fiskiveiðasjóð og Fiskiráð eru tillögur Sjálfstæðismanna um alhliða viðreisn útvegsins- G-egri öllum þessum frumvörpum legst svokallaður formaður sjávarút- •ái íim n" ■- ’1 Skuldaskilasjóður. Slfórnarliðið á flólta. Umræðurnar um Skuldaskila- sjóð á Alþingi, hafa verið lær- dómsríkar, og sýna ákaflega greinilega tvískiftingu Alþingis í þessu höfuðnauðsynjamáli sjó- manna og útvegsmanna. Jafnframt verður það bert, að enda þótt stjórnarliðð skorti skilning og samúð með útvegn- um, benda líkur til, að Sjálf- stæðismönnum takist að bera málið fram til sigurs. Haraldur Guðmundsson ráð- herra talaði með skynsemi um málið, en gat þó ekki dulið, að bann hafði verið andvígur því að málið næðí fram að garjga, a.m.k., á þessu þingi. Hinsvégar upplýsti H. G. Iw í í'7 daga' .hefði hann haft frumvarpið til athugunar m. a. tií þoss að ræða málið við ; f hykfcsbræður: sína > á Alþingi. ri.ú'Hvtíd-'i t;js! ,.:ú o: Bergur fSfJó»ssdn.'; reyndi að gera grc'in fy>rir afstöðu sinni, en þótti tak^st fremur o slýsa- lega. Verst fór þós fyrir Finnj Jóris- syni. Hann soiy;og sárt við lagði að honum hefði verið alveg ó- kunnugt um efni málsins, þegar Sjálfstæðismenú knúðu fram af greiðslu þess A sjávarútvegs- nefnd. Kváðst hann viðurkenna rök Sjálfstæðismanna fyrir nauðsyn málsins, en barði sjer á brjóst og harmaði að hafa ekki vitað um efni frumvarps- ins í tæka tíð. Þeir Ólafur Thors, Sigurður Kristjánsson og Jóhann Þ. Jó- sefason tóku nú Finni tak. — Sönnuðu þeir upp á Finn meS oroum Haraldar Guðmundsson- ar, að í a. m. k. 20 daga hafði Finnur athugað málið, og kom- ist að þeirri niðurstöðu, ,,þó í þoku sje“, að vera andvígur málinu. — Þann 10. október hafði H. G. kynt honum málið, en þann 30. október greiddi Finnur atkvæði gegn málinu í n-fnd. Var það að vísu viður- kent, að Finnur mundi þurfa lengri tíma en aðrir til að setja sig inn í þjóðmálin, en 20 dagar hlyti þó að nægja jafnvel þeim ,,einfaldasta“ til að kynna sjer ekki flóknara mál en þetta. Þá upplýstist það og, að þessi sami Finnur sat á Fiskiþingi : því er háð var hjer í bænum í hyrjun október. Þar var mál þetta til meðferðar og vísað tii nefndar sem Finnur átti séeti í. Kom mál ið til atkvæða, og greiddi Finn- ur atkvæði gegn því. vegsnefndar, og um eitt þessara hefir hann þegar skrifað strák- legasta nefndarálit sem þingsag- an geymir, og hafa þó vitrari menn stjórnaHiðsins við.urkent, að óverjandi væri pð Alþingi .sliti svo. að það mál næði ekki afgreiðslti. Finnur Jónsson verður að láta sjer skiljast aðf;lneðan hann er nefndur formaður sjávarútvegs- nefndar, á hátíú-^að reyna að sitja á strák sínum cig. isiðleysi í umræð- um um h öfuA i nauðsynjamál út- vegsins. : 'ís Hann helcknj sess sem óvirðu- legasti þiugmaðnr eft.ir sem áðtir. Framkoma Finns í þessu máli er með þeim endemum, að eins dæmi mun vera. íFormaður sjávarútv.n. Alþingis leyfir sjer á Fiskiþingi að leggjast gegn því, að Fiskiþingið, sem þó á að hafa forystu um útvegsmálin, veiti lið þessu höfuðnauðsynja- máli, sem fullvíst er að þúsund- ir sjómanna og útvegsmanna beinlínis eiga lífsframfæri sitt uridir. Eftir þá svívirðu kemur svo þessi „æðstiprestur skynhelginn- ar og hræsninnar“, eins og Jóh. Jós. orðaði það, inn iá Alþingi, ;og reynir að ljúga sig undan skömntinni, eingöngu af því að hann skortir þrek til áð þjóna innræti sínu. ! Þessi framkoma Finns er enn ný sönnun þess, að áhugi hans í þjóðmáluiri ér sá, og sá einn áð krækja í fje úy ríkissjóði handa því fyrirtæki, sem tekið hefir hann sjálfan á ómaga- framfæri. Að öðru leyti sönnuðu um- ræðurnar það, að Sjálfstæðis- menn höfðu sjeð rjett í þessu máli. í heilan mánuð stréittust þeir við að knýja stjórnarliðið til meðflutnings þessa máls, en þær tilraunir brotnuðu á tregðu og þegjandi andúð og kála st.jórnarliðsins. Þá gripu Sjálf- stæðismenn til þess eina úrræð- is, sem þeim var eftirskilið, sem sje, að bera málið fram einir, í fullu trausti þess að hin ríka þjóðarnauðsyn sem liggur til grundvallar flutningi þess, ’mundi þegar í stað skápa mál- inu svo mikla samúð alls al- mennings, að stjórnarliðar mundu ekki sjá sjer fært að standa gegn því. Vætnanlega ber einarðlegur og karlmannlegur flutningur og rökstuðningur Sjálfstæðismanna, tilætlaðan árangur í þessu máli. Undir því á þjóðin meira en flestu öðru eins og nú horfir. —/---- * í sambandi við umr. þær, sem fram hafa farið um þetta mál á Alþingi undanfarið, er ástæða til að benda alveg sjerstaklega á íramkomu Jónasar Guðmunds sonar, sem talaði í málinu í gær, svo mjög var hans framkoma frábrugðin annara stjómarliða. J. G. sagði alveg hiklaust, að þetta mál væri eitt hið mesta nauðsynjamál, sem þingið hefði haft til meðferðar og lausn þess yæri mjög aðkallandi. J. G. fór einnig nokkrum orð- um um þá stefnu, sem ríkt hefði á Alþingi að undanförnu, að vera sí og æ að þyngja hýriðar- þessa atvinnuvegar, s.iávarút- vegsins, sem bæri uppi þjóðar- búskap vorn að mestu leyti. Af- leiðingin yrði óhjákvæmilega sú, að þessi atvinnuvegur myndi veslast upp. Einnig benti J. G: rjettilega á þá vanrækslu Al- þingis, að láta sig einu gilda um fjárhagsafkomu sveita- og bæjarfjelaga. Er nú þess að vænta, að J. G. láti í þessu efni ekki sitja við orðin tóm, heldur styðji hann Sjálfstæðismenn í Roosevelt vinnnr §fór§igur í ko§ningunnm. London, 6. nóv. FÚ. Á síðaátá þingi voru 302 full- trúar demókrataflokksins, 117 republikanar, og 6 annara flokka. Sextí-U: og fimm þing- menn voru kjörnir gagnsóknar- laust, og af þeim vorn 60 demó- kratar. Æsingin í dag hefir verið mikil, einkanlega í stórborgun- |urii. í Seattle var einn maður úrppinn og ,sonur hans > hættu- lega særður, í .slagsmálum út af kosningunum. New York, 7. nóv. FÚ. Demókratar vinna stórsigra í hverju kjördæminu á fætur öðru, að því er best verður sjeð, af þeim tölrim sem þegar eru komnar. Þeir gera sjer nú vonir um að ná tveim þriðju þing- isæta í báðum déildum, en repu- blikanar evu aö vona að fylgi það sem þeir virðast hafa í smærri bæ.jum muni véga tals- vert upp á móti sigri demó- krataflokksins í stærri borgun- úm. — I New York má heita að irepublikanar hafi verið gersigr- aðir, og þær tölur sem þegar eru komnar frá Chicago benda á stórsigur deoiókfata þar. Aldrei í sögu Bandaríkjanna hafa kjörstaðir verið eins vel sóttir og í þessum kosningum. London, 7. nóv. FÚ. Roosevelt, Bandaríkjaforseti, og stjórnarstefna hans hafa unn ið geisilegan sigur í kosningun- um. Samkv. síðustu fregnum má telja það víst, áð demokratar hafi % atkv. í báðum deildum Bandaríkjaþings. Svo er að sjá af síðustu fregn- um, sem kosningar 32ja þing- manna til öldungadeildar, er kjósa skyldi í stað þess þriðj- ungs deildarinnar, er úr gengur þriðja hvert ár, hafi farið svo að demokratar unnu 19 sæti, repu- blikanar 3, framsóknarménn 1, og bænda- og verkamannaflokk urinn 1. Um 8 sæti er enn þá; óvíst. Ýmislegt óvænt hefir skeð) í þessum kosningum til öldunga- deildarinnar. Reid, öldunga- deildarmaður, forseti republik- ana í öldungadeildinni, hefir fallið og s ömuleiðis Brittain, sem í 32 ár hefir verið fulltrúi Illinoisríkis í öldungadeildinni og tilheyrir flokki republikana. Eftir því, sem best- er vitað nú hafa demokratar 304 sæti í full- trúadeildinni, republikanar 105, framsóknarmenn 4 og bænda-: og verkamannaflokkurinn 3. Um 19 er óvíst. Mörg ríki, sem hingað til hafa jafnan kosið republikana k.jósa nú eingöngu demokrata. New York, 7. nóv. FB. Flokkur republikana hefir farið svo illa út úr kosningun- um, að hann er í raun og veru eins og tvístrað lið á flótta. Demokratar hafa fengið að minsta kosti 290 fulltrúa kosna í fuiltrúadeild þingsins og hafa þar því tvo þriðju hluta at- kvæða. Úr flokki republikana hafa 89 annað hvort náð kosn- ingu eða taldir vissir með að fá sæti í deildinni. — Líkur benda til, að demokratar hafi 67 sæti í öldungadeild þingsins eftir kosningarnar, en republikanar 27. — Upton Sinclair beið ósigur í ríkisstjórakosningunni í Kali- forníu. (United Press). IHuller ríkisbiskup segir ekki af sjer. London, 6. nóv. FÚ. Múller ríkisbiskup tilkynti í kvöld að hann myndi ekki segja af sjer. í Stuttgart notuðu nokkrir stuðningsmenn hans sjer brott- veru Worms biskups á dögun- um til þess að taka kirkjuskrif- stofurnar í sínar hendur. Þeir settu vörð við dyrnar, og bönn- uðu öllum stuðningsmönnum Worms inngöngu. Þrátt fyrir það, að biskuparáð evangelisku kirkjunnar hefir skipað þeim að víkja, halda þeir enn vörð um skrifstofurnar, og segjast ekki því að koma fram þreytingum ýið tekju- og eignarskattsfrv. stjórnarinnar, sem miða að því að tryggja fjárhagsafkomu sveitar- og bæjarfjelaga. Fyrstu umr. um Skuldaskila- sjóð varð ekki Jokið í gær. víkja nema þeim sje skipað það af dr. Muller, því að hann sje enn ríkisbiskup, og þess vegna æðsti valdsmaður kirkjunnar. Kolamenn i Wales gera enn uppistand. London, 6. nóv. FÚ, • Enn horfir til vandra*ð«t í námuhjeruðunum í Suður-Wal- es, Er það út af stofnun á nýj- um fjelagsskap námumanna* sem nefnir sig Miners Industrial Union, og er hann andvígur að- alfjelagskap nánnimannan.na', South Wales Miners Eederation.. Hafa hinir síðarnefndu hótað verkfalli nema Miners Industri- al Union sje lagt niður, og verð- ur ákvörðun tekin um málið á morgun eða næstu daga. ff,; fnn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.