Morgunblaðið - 16.11.1934, Side 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Útgef.: H.f. Átvakur, Reykjavfk.
Rltstjðrar: Jðn KJartansson,
• Valtýr Stefánsson.
Ritstjðrn og afgreiSsla:
Austurstræti 8. — Sfmi 1600.
Auglýsingastjðri: E. Hafberg.
Auglýsingaskrifstofa:
Austurstræti 17. — Sfml 3700.
Helmasfmar:
Jðn KJartansson nr. 3742.
Valtýr Stefánsson nr. 4220.
Árni Óla nr. 3045.
E. Hafberg nr. 3770.
Áskrl£tagjald:
Innanlands kr. 2.00 á mánuSl.
; Utanlands kr. 2.50 á mánuBI
í lausasðlu 10 aura eintakiS.
; 20 aura meO Lesbðk.
mjúlkurframlEiö-
endur í REykjauík
□g sósíalistar.
Á sumarþinginu 1933 var all-
mikið rætt um frv. um sölu
mjólkur og rjómá, er mjög
gekk í svipaða átt og bráða-
birgðalög þau, sem- sett voru
fyrir skömmu í þessu máli og
Alþingi hefir nú til meðferðar.
Við umræðurnar á Alþingi
1933 komu sömu andmæli fram
og nú gegn því, að verið væri
að skattleggja framleiðendur
mjólkur hjer í Reykjavík.
Meðal þeirra, sem töluðu
mjög ákveðið gegn þessu á þing
inu 1933 var Jón Baldvinsson
þáverándi og núverandi formað
ur Alþýðuflokksins.
M'jólkurframleiðendur í Rvík
áttu þfóðíii) talsmann á Alþingi
1033, þar sem Jón Baldvinsson
váh. ’Hann sagði m. %. (sjá
Adþtíð. 1933, B-deild bls. 2602
—2603) :
„En mjer finst ekki koma til
málá að láta menn úr fjarlæg-
um hjeruðum samþykkja reglur
fyrir kaupstaðina, t. d. um bein
heilbrigðismál, sem heyra undir
ákvaraðnir bæjarstjórna“.
Énnfremur segir Jón Bald-
vinsson:
„Þá tel jeg það allhart að
géngið, að láta þá menn, sem í
kaupstöðum búa og bæjarstjórn
hefir styrkt — marga hverja —
til þess að efla búskap innan
bæjarfjelagsins, bera skatt til
þess að borga bændum í Rang-
árvallasýslu, Skaftafellssýslu,
Arnessýslu, Mýrasýslu og Borg-
arf jarðarsýslu — og kanske
lengra að — uppbót á verði á
mjólk. Það er náttúrlega rjett,
að það er dýrara í nágrenni
Reykjávíkur að framleiðg
mjólk; en hinir, sem fjær f>úa,í
þola líka betur að fá lægra fyrir
mjólkina“.
Og enn segir Jón Baldvins-
son:
„Nú hafa mjólkurframleið-
endur hjer í Rvík lagt mikið f je
og mikið erfiði í það að rækta
sína bletti, enda eru *þeir með
best ræktuðu blettum landsins.
En í kostnaðinn hafa þeir lagt
af því að þeir bygðu á fljótri
sölu og a. m. k. sæmilegu verði.
Þeir eiga þá að fá hærra verð
en hinir, sem byggja fram-
leiðslu sína talsvert á beit og
engjaheyskap. Nú er svo kom-
ið, að framleiðslan í nágrenni
bæjarins er vefulegur hluti af
mjólkinni, sem bærinn þarf að
nota, enda eru hjer á annað
þúsund kýr“.
Nu hefir sami Jón Baldvins-
EfnihiisylirHt Riykiavikirbæiar.
Sknldlans eign
nálega 15 milj.f króna.
Bæjarsjóður:
Arðberandi og seljanlegar eignir kr. 13,087,842
Aðrar eignir ti! almenningsþarfa — 4,435,559
Aðrar eignir til almennings-
þarfa, sem ekki ern seljanlegar
eða arðberandi, ern þessar helsrt-
ar:
Eignir bæjarsjóðs samtals
Skuldir bæjarsjóðs .......
Skuldlaus eign bæjarsjóðs
Hafnarsjóður:
Eignir....................
Skuldir...................
Skuldlaus eign hafnarsjóðs
Eignir kaupstaðarins alls .
Skuldir kaupstaðarins alls .
Skuldlaus eign kaupst. alls
. . kr. 17,523,401
. . —— 6,239.781
. . kr. 11,283,620
. . kr. 5,685,436
. . — 2,003,165
. . kr. 3,682,270
. . kr. 23,208,838
8,242,947
.. kr. 14,965,890
3.868.942
1.085.684
Af arðberandi -og seljanlegum
eignum eru þessar helstar: ' .
Reikningur Réykjavíkurkliti'þ- 'Éki'magnsveitan
staðar er nýkominn út fyrirj j,rið .sÝmsir - sjóðir
1933. '■ ’ f skýringum við efnaliagsreikn-
Yið efnahagsreikninginn, sem er inginn er sagt að í þessum eig'na-
nokkru fvllri en hann áður hefir flokki' sjeu taldar þær eignir,
verið er ofangreint yfirlit' ei- sem annaðlivort eru arðberandi,
sýnir heildarsvipinn á efnahag eða seljanlegar, vegna þess að þær
kaupstaðarins, þar sem skuldlaus eru ekki bundnar í neinni þeirri
éign bæjarsjóðs er á 12. miljón. kr. notkun, til almenningsþarfa, sem
11-283 þús. og skuldlaus eign hafn kaupstaðurinn samkv. lögum eða
arsjóðs kr. 3.682.270, svo alls verð- hlutarins eðli verður að halda
ur skuldlaus eign bæjarins ná- uppi. Þar segir og að þeim reg'l-
lægt 15 miljónum króna. um sje fylgt, að telja fasteignir
En á efnahagsreikning'i eru eign bæjarins með fasteignamatsverði,
ir bæjarins greindar í tvo flokka nema þar sem fasteignamat er
eftir því hvort þær eru arðberandi ekki fyrir hendi, eða hefir þótt
og seljanlegar eða eignir til al- fjarri sanni, eða annár grund-
menningsþarfa. sem eigi verða. völlur, svo sem afgjaldsupphæð
taldar í þeim flokki. þykir rjettmætari.
Lóðir þær sem bærinn befir
leigt til íbúðarhússbygginga eru
að fasteig'namati metnar á kr.
Lóðir og lönd kr. 2.982.000 1.063.000,00 og þannig bókfærðar.
Vatns- og hitaveitan — 1.733.057 En önnur stærsta upphæðin í lóð-
Gasveitan — 724.335 um og löndum er kr. 700 þús.,
sem er rjettur bæjarins til erfðu-
■ m ■ festilanda.
Um lið þenna segir svo í skýr-
ingum :
Erfðafestulöndin voru í árs-
lok 1933 að stærð um 930.8 ha.
eftir því, sem næst verður komist.
Erfðafestugjöldin voru samkvæmt
skrá 1934 kr. 18890.95, en eiga
eftir að hækka talsvert að lokn-
um ræktunartíma- Aðalreglan er
sú, að bærinn á alt landverðið, en
erfðafestuhafi einungis mannvirk-
in á landinu, þar með talda rækt-
unina. Með tilliti til þess, að nokk-
ur af þessum erfðafestulöndum
ei-u innan verslunarlóðarinnar, og
alveg að því komið, að bærinn
son samþykt að skattleggja
mjólkurframleiðendur í Reykja
vík all-verulega og allir sósíal-
istar á þingi fylgja honum
dyggilega í því máli. Og þeir
ganga enn lengra, sósíalistar
nú, í herferðinni gegn mjólkur-
framleiðendum bæjarins, Nú
banna þeir hina „fljótu sölu“,
þ. e. sölu beint til neytenda,
sem Jón Baldvinsson lagði\ svo
mikið upp úr 1933. Nú eru allir
mjólkurframleiðendur í Rvík
neyddir til þess að fara inn í
,,mjólkurhringinn“, sem Al-
þýðublaðið var að fræða lesend- taki þau til byg
gingar. og nokkur
ur sína um s.l. vetur. Með þessu riett ?ltail við versiunarlóðamörk-
er enn lagður stórfeldur skattur in þar sem útlit er fyrir að bygg_
á mjólkurframleiðendur bæjar- igf innan fárra 4ra hefir ekki þótt
ins, skattur, sem sennilega ríður
þeim að fullu.
Vildi nú ekki Alþýðublaðið
skýra mjólkurframleiðendum
hjer í bænum frá því, hvað hafi
valdið hinum snöggu og stór-
feldu sinnaskiftum Jóns Bald-
vinssonar og annara sósíalista í
þessu máli, sem svo mjög'snert-
ir hag fjölda borgara þessa báej
ar? —
rjett að áætla verð á rjetti bæjar-
ins lægra en 700 þús. kr. alls, er
samsvarar um 750 kr. á ha. eða
IVfc eyri á fermetra að meðaltali.
Rafmagnsveitan er stærsta eign
bæjarins, að undanskildri höfn-
inni. 3,8 milj. krónur. Á efnahags-
reikningi hennar er skuldlaus
éign tilfærð kr. 1.138.985.
; f gj^ringtiin við efnahagsreikn-
bæjarins segir svo:
Barnaskólarnir. á-
höld og eignir þeirra kr. 1.235.13A
Gatnakerfið innan
verslunarlóðar — 1.714.071
Ýmislegt vegna heil-
; brigðismála, farsótt-
Afskrifanir eða niðurfærslnr
á bókuðu eignaverði Rafmagns-
veitunnar, hafa nndanfarin ár
verið nokkuð af handahófi. Alis
hefir verið lagt í stofnkostnað
hennar frá upphafi (1920—21) og
til ársloka 1933 kr. 6.765.044.73, j arhús, holræsakerfi o.
og þar af afskrifað kr. 3.863.331.42 fl.
Mismunurinn, kr. 2.901.713.42 er
]>á bókfært verð sjálfrar Ra.f-
magnsveitunnar í árslok 1933, en
þar við bætist hándbært fje kr.
319,601.32 og ýmsir skuldunantar
kr. 32.328.35, og verður þá bók-
færð eign alls kr. 3.253.642.98.
Rannsókn hefir verið gerð á því,
hve afskriftirnar hefðu átt að vera
miklar, ef annarsvegar stofnkostn-
Vegna íþrótta
— 667.76J
— 465.600
Eignarverð Austurbæjarskólang
með áhöldum er rúml- 900 þús., en
kostnaðarverð hans er kr. 1.320,.600
svo afskrifaðar eru þegar 423 þús.
kr. Sundhöllin er bókfærð á 290
þús., og er það kostnaðarverð.
Holræsakerfið er í - liðnum
„vegna heilbrigðismála“, segir svo
•aður hvers áps^er færður niður í 4 skýringum. 1
hlutfalli við lækkiin á yerðvísi- Byrjað var að g’jöra holræsi í
tölu byggingarkostnaðar frá því götur bæjarins að nokkru ráði
ári og til ársloka 1933, og hinsveg árið 1907, þá lagt í talsvert af
;ar afskrifað áriega 3.75% af öllum Miðbænum. í fyrsta efnahags-
framlögðum stofnkostnaði, sem er reikningi kaupstaðarins, 1921, var
] samræmi iið fyrningarreglur
Verkfræðingaf jelag's Danmerkur
fyrir samskonar mannvirki. Kem-
ur þá, í Ijós. að of mikið hefir ver-
ið afskrifað árin 1929—1933, svo
að nemur kr. 615.300.00 og þykir
því rjett að færa bókfært verð Raf
magnsvéítunnar upp sem þeirri
upphæð nemur. ög afskrifa. svo
framvegis í samræmi við nefndar
reghir.
Til samanburðar skal þ'ess getið,
að Vatnsveitan hefir verið skrifuð
niður um 3%% af öllum stofn-
kost.naði árlega.
verð holræsakerfisins, sem þá var
komið, talið 150 þús. kr. Hefir
svo Verið settur upp aukninga- og
afskriftarreikningur fyrir holræsa
kerfið frá þeim tíma, eftir bæjar-
reikningunum. Sá stofnkostnaður,
sem greiddur er af dýrtíðarVinúu
eða atvinnubótafje. er færður M'5
reiknings með % vamiverulegs
kostnaðar. Fyrning er talin 4%
af stofnkostnaði, sem svarar tö:
algerðrar afskriftunar á 25 árum-
Alls er stofnkostnaður holræsa
kr. 705 þús., en bókfært verð á
bæjarreikningum 541.
i»»
«1»«® Þ©riáks!Soii
fariim utan
III að éisksri Sogsvir&fainarláiiið.
Eins og skýrt hefir verið frá
hjer í blaðinu, fór Steingrím-
ur Jónsson rafmagnsstjóri fyrir
skömmu utan í erindum Sogs-
virkjunarinnar, því ráðgert var
að skriður kæmist aftur á þetta
máí, þegar liði á haustið.
Norsku verkfræðingarnir, er
fengnir voru til þess að yfirfara
áætlanir þær og tillögur, sem
gerðar höfðu verið og ákveða
til fullnustu hvernig virkjun-
inni skyldi hagað, hafa lokið
sínum undirbúingi, gert fulln-
aðaráætlanir og teikningar, svo
nú virðist ekki annað eft’ir en
að bjóða verkið út og taka lán
til virkjunarinnar.
Jón Þorláksson borgarstjóri
Jón Þorláksson.
megi takast að koma mál þessu
í örugga höfn. $
Út af frásögn Alþýðublaðs-
fór þess vegna utan með Lyra ins í gær um utanför borgar-
í gær, og var von hans sú, að stjóra, hefir MorgunblaðiÖ
hann gæti í þessari ferÖ gengið fengið upplýst, að enn er ekki
endanlega frá þessu mikla nauð að fullu ráðið hvar lán til Sogs-
synjamáli Reykjavíkurbæjar. virkjunarinnar verði tekið, eða
Er það áreiðanlega ósk allra;h\ar vjelar eða efni til virkjun-
Reykvíkinga, að borgarstjóra ; arinnar verði keypt.
mg
í auglýsingu frá Kjötverðlags- var á Akureyri í gær. Dettifoss
nefpd hefir misprentast: Smásöíu- fór frá Hamborg í fyrradag áleið-
verð samkvæmt augl. nefndarinn- is til Hull. Brúarfoss er á leið til
ár 23. sept síðastl. haldíst óbreytt, Leitli frá Yestmannaeyjum. Laga-
en á að vera : Smásöluákvæði fyrir foss var á Þórshöfn í gærmorgua.
sjmásöluvérð. Selfoss er á leið til Antwerpen frá
Eimskip. Gullfoss er væntanleg-
ur seinni partinn í dag. Goðafoss ; —•***<&> *~ 9