Morgunblaðið - 16.11.1934, Page 6

Morgunblaðið - 16.11.1934, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ firyggi. Hfl. Sgaineytni eru þær þýðingarmiklu kröfur, sem gera verður til mótorsins. „UNION“-BÁTAMÓTORINN sameinar höfuðkosti diesel-mótoranna — litla olíueyðslu — og hina mörgu kosti glóðarhöfuðs-mótoranna — lágan þrýsting, þýðan tómgang, lítið viðhald og auðvelda meðferð. Hann er hinn sparsami, öruggi og kraftmikli aflgjafi, sem flytur yður fyrstan á miðin, j fyrstan á markaðinn, fyrstan til velmegunar. Tólf „UNION“-bátamótorar hafa þegar verið seldir hingað til landsins, og hafa þeir reynst frábærlega vel. Greiðsluskilmálar mjög Hagkvæmir. „UNION“-bátamótorarnir eru búnir til hjá stærstu mótoraverksmiðju Noregs: A/S De Forenede Motorfabriker, Bergen. ■ílhb'- , Umboðsmenn: Friðrik Magnússon & €o. Grandarstíg íí, Reykjavík- tSími: 3144. — Símnefni: „WholsaIe“. — Reykjavík. Otvegum einnig mótorbáta (nýbyggingar) frá viður- kendri bátasmíðastöð í Noregi, úr eik eða furu, með lágu Terði og hagkvæmum greiðsluskilmálum. Manchettskyrtur Manchett-hnappar Bindi Hanskar Axlabönd Sokkabönd Sokkar Náttföt Húfur Hattar Manchester. Aðalstræti 6. Laugaveg 40. ígætt Hangikiflt og Harðlisknr fæst i oLi&erpoa/^ Hros§abjúgu, Dilkakjöt. Saltkjöt. Rjúpur 0.70 pr. stk. Síld í lauk 0.12 pr. stk. Nýtt Kjötfars á hverj- um morgni. Jón & Geirl Vesturgötu 21. Sími 1853. Hafið þjer reynf Skyrið Blóðmörinn Hvalinn Sundmagann Kaupfjelag Borgfirtiiiiga. Sími 1511. Nautakjöt og kálfakjöt K L E I N, Baldwsgötn 14. — Sími 8078. irvarpi laga, er þó augljóst brot, bæði á ákvæði stjórnarskrárinnar uni friðhelgi eignarrjettarins og , anda laganna um niðurjöfnun út- , svara, „eftir efnum og ástæðum“. Sárast er að þola þessar ráns- hendur vegna þess, að þær hinar ‘ sömu gera mest áð því, að sóa fjenu aftur í margskonar óþarfa og ráðlevsu. Arðránið. Rógtungur rauðu fylkingarinn- ar hafa eldrei þreyst á því, að æsa verkamenn til öfundar og ill- vilja gegn útgerðarmönnum, með sífeldri Iygablekkingu um þrælk- un, arðrán og þjófnað frá verka- mönnum og þjóðfjelaginu. Bitt dæmi nægir til að skýra þetta of- urlítið. Árið 1930 hækkaði almenna verkakaup karlmanna við land- vinnu hjer með miklum gaura- gangi, um 16 a, á klst. (úr kr. 1,20 í 1,36), og annað flest eftir því. Þetta bakaði útgerð eins tog- ara hjer um 30.000 kr. ársút- gjöld. Síðan hefir óhjákvæmilega orðið að stytta útgerðartímann. Hafa sjómenn grætt á þessu? Síðan hefir atvinnuleysið auk- ist margfaldlega. Hafa atvinnu- leysingjar grætt á þessu? Síðan hafa útgerðarmenn tapað mestu af stofnfje sínu og hluta- fje. — Skýrsla milliþinganefndar sannar þetta, og mun varla verða hrakin. — Ekki hafa þeir grætt á þessu. Síðan hafa bæjarsjóðir og rík- issjóður fengið minni tekjur frá útgerðinni. Ekki hafa þeir g'rætt á <þessu. Hvar lendir þá arðránið? Sjá menn ekki þann sannleika, að meira er krafist af útgerðinni, en sannvirði vinnu og gjaldþols; að það eru rógtungurnar og vald- hafar í ríkinu og bæjunum, sem hafa arðrænt útgerðarmenn, frem- ur en þeir aðra. Verði enn haldið svona áfram, er þess ekki langt að bíða, að hlutafjeð hjá þeim fjélögum, sem enn eiga eitthvað af því eftir, verði alt tekið, eytt og uppetið. Hvað tekur þá við? Þjóðnýtingarpostplarnir hafa lengi stefnt áð því með ráðnum 'huga, að koma útgerðinni á knje, svo hún neyðist til að gefast upp. Og þeir munu nú hlakka. yfir því, að þeir sjeu þegar komnir að þessu takmarki. Ríkið, segja þeir, á að taka alla útgerð á sína arma og' sjá öllum fyrir ágætri atvinnu. Mikil börn eru þeir menn, sem trúa þessu, eins og’ högum nú er háttað. Meðan útgerðin gekk vel og kaupi alménnings við haná var haldið í hófi, eftir sannvirði vinn- unnar að jafnaði, þá var afsak- anlegt, þó sumir hefðu heillavæn- legri trú á ríkisrekstri togara en einkaeignum. Þá var landið ekki sokltið svo djúpt í skulda- fenið sem nú, og hafði svo mikið lánstraust, að það gat keypt tals- vert til útgerðar. Þá var ríkis- útgerð óreynd, ekki komin í Ijós „atvinnubót“ sjómanna og „gróði“ ríkisins af síldareinokuninni. En með þessa reynslu fyrir augum, stórfelt atvinnutjón fyrir sjómenn og miljónatap fyrir ríkissjóð á svo stuttum tírna, ásamt örþrota fjár- hag og eyðilögðu Iánstrausti ríkis- ins, er mesta furða að nokkurii mann — og allra helst atvinnuleys ingja — skuli enn geta dreymt fagra drauma um góða atvinnu við fjárfreka, áhættusama stórút- gerð; og það undir stjórn sömp manna eða jafn vitura þeim, sem síldareinokuninni stjórnuðu. Hvernig á örmagna ríki að geta éndurnýjað skipastólinn, eða veitt meiri atvinnu á þeim skipum, er það tæki? Þau éru flest gömul og þurfa viðhald mjög mikið. Skuld- ir mundu fylgja þeim upp að og upp yfir sannvirði þeirra, en lítið eða ekkert veltufje (hlutafje) án vaxta, yrði þá til hjálpar. Engin líkindi eru til þess, að af- koman yrði þá betri, eða mistökin minni, hjá fámennri stjórn ríkis- rekstrar á einum stað — sem yrði skipuð fremur eftir flokksfylgi en reynslu og þekkingu — heldur en hjá mörgum dreifðum fjelög- um, sem öll hafa forráðamenn með sjerþekkingu og kunnugleika á hver.jum stað. Meira í hófi en útgerðin. Ef sv^na verður haldið áfram, sem nú er g'ert, að níðast á allan hátt á aðal bjargræði landsmanna, að rægja þá og hrakyrða, sem standa í útgerðareldrauninni, og hæðst að tillögum þeirra, sem á Alþingi hafa bæði vitið, þekking- una og viljann til viðreisnar; þá er ekki aðeins verið að ráðast á útgerðarmenn og afkomu þeirra, heldur líka á forræði og sjálfstæði íslenska ríkisins. Eftir afkomu sjávarútgerðar- innar fer hagur ríkisins. Ef stórútgerðin verður nú lát- in hrynja og gefast upp, þá verð- ur ríkið um leið gjaldþrota. Þetta ættu^alKr að' géta öjeð og skilið, sem nemia að hugsa og' athuga, og nokkra dómgreind hafa eðá vilja til rökrjettra ályktána. Ef almenningur vildi nú kynna sjer rækilega, nýútkoniið nefnd- arálit milliþinganefndar í útgerð- armálum, þá fer varl hjá því, að flestir hlytu að sannfærast- Og sú er ádrepa mín að síð- ustu, að minna á greinina „Óska- börnin og ölnbogabörnin“ í Morg- unblaðinu 21. nóv. 1933. Þar er sýnt með tölum úr hagskýrslum og landsreikningum um 6 ár, 1927—’32 (sem enginn hefir reynt að hrekja, svo jeg viti), að á nefndum árum hefði ríkiss.jóður fengið hlutfallslega 9 — níu — miljónir króna frá sjávarútgerð- inni, mót 1 — einni — miljón króna frá landbúnaðinum. En þar á móti hefði ríkissjóður hjálpað hlutfallslega landbúnaðinum um 7 — sjö — milj. kr. móti 1 — einni — milj. kr. til útgerðar. Það er með öðrum orðum óhætt að fullyrða, að sjávarútgerðin, langmest stórútgerðin, hefir bor- ið uppi og kostað jarðabætur þær og framfarir, sem orðið hafa um allar sveitir landsins á síðustu ára- tugum. Svo kemur þakklætið: Stærstu útgerðarmennirnir, sem hafa lang- samlega mest allra unnið að þess- um framförum raunverulega, eiga að vera hálfgerðir djöflar x manns mynd, sí rænandi og stelandi sf fátækum verkamönnum, til þess eins að geta sjálfir lifað í „vellyst- ingum praktuglega“ (sbr. rógitm um JCveldúlf og Ólaf Thors sjer staklega). Undraverðast ér, að sumir ró lyndir og skynsamir bændu skuli hafa látið róginn spilla sx hugarfari sínu, að kunna ekki : ineta rjettilega grundvallarástæ uirhar. Jeg held að þessir stórú gerðarmenn hafi unnið til þess heiðarlegan hátt, eigi síður e aðrir, að búa í sæmilegum húsui Og fáir þeirra munu að öðru ley lifa í neinu óhófi. Jeg held ; annað þarfara þurfi að gera, e illyrðast og öfundast yfir efn legu sjálfstæði einstakra mann Engir munu síður en útgerða menn, vera með öfund eða efti tölur við bændur. Og engir frei ur en þeir óska þess, að fá frar vegis tækifæri til að halda áfra: endurbótum sveitanna. En þe verða líka að krefjast samúðar c samhjálpar til þess, að fleyta ú gerðinni, og þar með öllu þjóð; búinu, yfir strandstaði, blindske og boða viðskiptahaftanna og f já hagskreppunnar. V. G. ——<m»-—-— Rúmenar elika friðinn. Sterkur vörður ur Karol konung. London, 15. nóv. F Karol Rúmenakonungur opi aði þingið í Rúmeníu í dag, vs hafðpr á honum hinn sterkas vöi'ður, er hann ók til þings. Karol konungur. í ræðu þeirri, sem flutt vs af forsætisráðherra við þinf setninguna, var lögð áhersla það, að Rúmenía gerði sitt ít: asta til þess að varðveita fric inn. En .jafnframt er það gefi í skyn, að hafa þurfi herinn t taks, vegna þess hve ótrygt sj nú í heiminum yfirleitt. HoHeiidlngar varír um sig Berlín, 15. nóv. F Hollenski hermálaráðherran hefir lagt sk.jal fyrir þingð, þ; sem hann telur mjög óráðleg að tillögur sem liggja fyr þinginu um minkun hers o flota verði samþyktar. End þótt Holland ætli sjer ekki a taka þátt í hinu almenna víj búnaðarkapphlaupi, segir rá< herrann, er þó óhjákvæmileg að sjeð verði um að landvarn fullnægi nútímans kröfum. - Kveður hann sjer í lagi flui herinn og stórskotaliðið vei endurbóta þurfi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.