Morgunblaðið - 23.12.1934, Side 1
1934
Yikublað: ísafold.
árg., 311. tbl. — Sunnudaginn 23. desember
ísafoldarprentsmiðja h.f.
Gamla Bíó
Stúöents-
prófið
Efnisrík og fróðleg þýsk tal-
mynd í 10 þáttum um skóla-
nám, kennara og nemendur.
Aðallilutverkið leikur:
HEINRICH GEORGE.
Hertha Thiele — Alb. Lieven.
Paul Henckels — Peter Voss.
Sýnd í dag á
Alþýðusýningu kl. 7 og
kl. 9 í síðasta sinn.
Barnasýning kl. 5
Smyglararnir
talmynd með
Litla og Stóra.
sýnd í síðasta sinn.
Um jölin
Piotirnar
marg eftírsptirðtí
Isle oí €api*i.
Nýja Bíó
Lulu.
Amerísk tal og tónmynd.
Aðalhlutverkin leika: Lilian Harvey og Len Ayres.
Sýnd kl. 7 (lækkað verð) og kl. 9.
Barnasýning kl. 5.
Ilarry með liuliðslijálKiiiim.
Spennandi og skemtileg tal- og tónmynd.
Aðalhlutverkið leikur ofurhuginn Harry Piel.
Luana (Tango)
og
De gode
gamle Danse,
ertt komnar afttir.
Hljóðfæraverslun,
Lækjargötu 2.
ðrefcka menn helst
.Rrómahaffi
ANSKLÚBBUBINM
FjjSlbreytt
bvöldskemlon
verður haldin í G. T.-húsinu í Hafnarfirði, annan dag
jóla kl. 814* síðd.
SKEMTISKRÁ:
Sjónleikur, tveir hagyrðingar kveðast á. — Dans.
Aðgöngumiðar við innganginn og kosta 2 kr. — Fyrir
börn 1 kr.
Á annan í jólum Dansleikur í K. R.-húsinu.
Hefst kl. 10. — Aðgöngumiðar seldir kl. 1 sama dag í
K. R. húsinu.
6 manna hljómsveit leikur alt kvöldið.
Funduv
Tilkynning.
verður haldinn í Dýravernd-
unarfjelagi íslands í dag kl.
8V2 síðd. í Varðarhúsinu.
STJÓRNIN.
Allftr biðfa um
Sfríus súkkulaðl.
Aðalstöðin fullnægir öllum kröfum nútímans.
Traustir og þægilegir bílar. — Gætnir öknmenn.
Þetta býður
Aðalstöðin yður.
Sími 1383.
NB. Þar eð stöðinni verður lokað kl. 7 á aðfangadag jóla
eru heiðraðir viðskiftavinir beðnir að afljúka sínum
ferðum fyrir þann tíma.
Kærar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát
og jarðarför B. H. Bjarnasonar kaupmanns.
Steinunn H. Bjarnason, Hákon Bjamason og fósturbörn.
Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við jarðar-
för konu minnar og dóttur, Þorbjargar Halldórsdóttur, Görðum
á Álftanesi.
Guðmundur Björnsson, Görðum. Malldór Jónsson frá Varmá.
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðar-
för HaHdóru Magnúsdóttur.
Aðstandendur.