Morgunblaðið - 23.12.1934, Side 7
Sunnudagiim 23.' des. 1934.
MORGUNBLAÐIÐ
7
Píanó.
í ágætu standi til sýnis og
söhi ódýrt, að eins í dag.
Upplýsingar í síma 2585.
Nýju postulins-
matarstellin vei<ja
athýgli.
Síðan jeg tók upp fallegai
postulínsmatarstelliu hefir
athyg'H húsmæðra og þeirra
sem ætla að gefa matarstell
í jólagjöf mjög beinst að
þessum spánýju gerðum.
1 dag tek jeg upp KAFFI-
STLL af sömu gerðum.
Sigurður Hiartansson
Laugaveg 41.
Ilpphoð
Opinbert uppboð verður
haldið í vörugeymsluhúsi
Bergenska, fimtud. 27. þ. m.
kl. 2 síðdegis og verða þar
seldir fyrir ógreiddum að-
flutningsgjöldum 100 sk. af
jarðeplum og 21,5 kg. súkku-
laði. Greiðsla fari fram við
hamarshögg.
Lögmaðurinn í Reykjavík.
■ i—iii n
Höfum enn nokkur
stykki af
ryksugum
sem seljast fyrir
Kr. 145.00.
Búðin Tryggvagötu 28.
nfioðaf«Mtf
fer hjeðan á jóiadagskvöld kl. 24.
Eftir beiðni ríkisstjórnarinnar
kemur skipið við á Reyðarfirði og'
;Norðfirði á útleið.. Brottför skips-
lns breytist af þessum ástæðum.
Skipið kemur við í Blyth á Eng-
landi. þaðan til Hamborgar.
Farseðlar óskast sóttir fyrir há-
degi á mánudag (aðfangadag).
Jón Þorláksson borgarstjóri var
meðal farþega á Dettifossi í gær.
Vetrarhjálpin. Tekið verður við
g'jafatilkynningum í dag, sunnu-
dag, kl. 1—5 í síma 4658.
Vetrarhjálpinni hafa borist þess
ar gjafir: Fatnaður frá Skóv.
Jón Stefánsson, 0. Ellingsen, Ás-
geiri Gunnlaugssyni og íþróttafje-
lagi kvenna. — Peningar: Stræt-
isvagnar h.f. 100 ki\, Evv. Árna-
son 100 kr., Gína, Addi, Geiri 50
kr., Símafólldð í Reykjavík 55
kr., A. og E. 50 kr., börnum og
kennurum í skóla ísaks Jónsson-
ar fyrir ,,Jólakveðju“ 42.65, í-
bróttafjelag kvenna 40 kr., J. Á.
30 kr„ B. J. 20 kr., 3 systkini 15
kr„ K. 10 kr„ Petersen 10 kr., K.
S. 10 kr., Jón Magnússon 10 kr„ J.
S. B. 5 kr„ G. H. G. 5 kr., Didda 5
kr., S. S. 5 kr. Ennfr. 3 stórir jóla-
pakkar frá Guðmundu Nielsen,
Svanurinn h.f. 100 kg. smjörl. o.
fl., Efnagerð Reykjavíkur 200 pk.
gerduft. — Kærar þakkir. — F.h.
Vetrarhjálparinnar. Þorst. Bjarna-
son.
Iðnsamband byggingarmanna
hefir lagt fram hrjef til bæjar-
ráðs um atvinnuleysi innan stjett-
arainnar, og farið fram á að at-
vinnulausir fjelagsmenn fengju
vinnu við að fullgera Sundhöllina.
Bæjarráð samþykti að senda húsa
meistara ríkisins málið til um
sagnar.
Til mæðrastyrksnefndar K. 10
lcr„ Á. L. J. 25 kr. Aih. á af-
greiðslu Mbl.
Til vetrarhjálparinnar Edda 10
kr.
Dýraverndunarfjela.g fslands
heldur fund í dag kl. 8y* síðd. í
Varðarhúsinu.
Sparisjóðsdeild Landsbankans
verður lokuð á gamlársdag vegna
vaxtareiknings.
J »»
Heimatrúboð leikmanna Vatns
stíg 3. í dag kl. 10 f. h. bænasam-
koma; kl. 2 e- h. bfumasamkoma;
kl. 8 e- h. Almenn samkoma. —
Jólasamkomur: 1 jóladag kl. 10 f.
h. bænasamkoma; kl. 8 e. h. Al-
menn samkoma. 2. jóladag kl 8 e.
h. Almenn samkoma. •— í Hafnar-
fiði, Linnetsstíg 2. í dag kl. 4 e-
h. Almenn samkoma. — Jólasam-
komur: 1. jóladag kl. 10 f. li. bæna
samkoma; kl. 4 e. h. Almenn sam-
koma. -— 2- jóladag kl. 8 e. h. Al-
menn samkoma, Allir hjartanlega
velkomnir.
Silfurbrúðkaup eiga í dag þa\
heiðurshjón frú Kristín og’ Jakob
Karlsson stórh-'ndi og ai’greiðslu-
maðnr á Ak’U’-'yri.
Hjónaband, í gær voru gefin
saman í hjónaband ungfrú Þór-
unn Bjarnadóttir, Ondverðarnesi,
Grímsnesí og Valdimar Pálsson
kennari, Spóastöðum í Biskupst.
Farþegar með Dettifossi frá út-
löndum í gær: Einar Sveinsson,
Geir Zoega, Ludvig Andersen, Sig-
ríður Gissurard., Hulda Jóhannes
dóttir, Fritz Kjartansson, kaupm.,
Unnur Thors, frú Doris Briem,
Páll Melsted og frú, Thor Sand-
holt, Sigurjón Hallvarðsson,
Stolzenwald og frú, Leifur H.
Bjarnason, Walter Knauf, Mr. S.
Stephensen og frú, Björn Gíslason,
G u'orún Guðmun d sdóttir.
Gjafir til mæðrastyrksnefndar-
innar, afhent í Þingholtsstræti 18.
G. Kr. I). 10 kr., N. N. 10 kr..
Stúlka 5 kr„ Jóna 5 kr., Nafnlaust
25 kr„ Sigríður Jónsdóttir 20 kr.
Aflient frú A. S. frá kummguni
50 kr. — Kærar þaklcir. Nefndin.
Betanía. Kristniboðsf jelögin
hafa jólatrjesskemtun fýrir börn,
Uersln llðlflipiars Loia
seltir:
Vefnaðarvörur:
Ullartau, dýr og ódýr, Silkieíni, margir litir, Satin, hvítt og svart, Gluggatjaldaefni,
Sloppaefni, Dívanteppi. Dúkar, Tvisttau, Sirz, Flauel o. fl.
Fatnaðarvörur:
Silkisloppar, Nærföt, Undiirföt, Manchettskyrtur, Barnaföt, Sokkar í miklu úrvali.
Skóf atnaður:
Leikfimisskór, Inniskór, Götuskór, kvenna, karla og barna, Vaðstígvjel.
Postulínsvörur: s
Matarstell, Kaffistell, margar teg„ Þvottastell, Skálasett, Bollar, Diskar, Skálar, Könnur.
Kristal- og gler-vörur:
Vasar, Skálar, Vínsett, Mjólkursett, Könnur, Staup o. fl.
Silfurplett-vörur:
Burstasett, Kaffisett, Skeiðar, Gafflar, Kökuspaðar, Ávaxtaknífar o. fl.
Bækur og blöð :
Allar fáanlegar íslenskar bæknr, íslensk tímarit, útlend blöð.
Viðtæki, Saumavjelar, Grammófónar, Munnhörpur.
Ritföng:
Ritsett, Sjálfblekungar og skriífblýantar í miklu úrvali, Bókastoðir úr marmara og ísl. leir.
Snyrtivörur;
Ilmvötn, Hárvötn, Tannvötn, Varalitur (egta), Naglalakk, Augnabrúnastifti, PúðurogKrem.
Skartvörur:
Hálsfestar í miklu úrvali, Hringir, Armbönd, Púðurdósir, Nælur, Klips. Spennnr o. fl.
Leikföng iníi. og erlend:
Bílar, Flugv., Skip, Töfl, Mecano, Babydúkkur, Brúður, Brúðuvagnar, Eldavjelar, Brúðusett.
Tóbaksvörur:
Vindlar, Vindlingar, Revktóbak, Neftóbak, Munntóbak, Tóbakspípur, Munnstykki, Ösku-
bakkar ög fleiri tóbaksílát.
Gosdrykkir:
Jólaöl, Maltöl, Pilsner, Sitrónsodavatn, Cola, Cabeso, Kampavín, Monark, Sodavatn o. fl.
Ávextir:
Rúsínur, Sveskjur, Kúrennur, Eþli, Apricosur. — Ennfremur nýir ávextir og niðursoðnir.
Sælgæti:
Súkkulaði, Karamellur, Koníekt, Konfektkassar, Tyggigummí, Lakkrís og Brjóstsykur.
Matvörur — Nýlenduvörur — Kryddvörur.
Gerið svo vel að líta í gluggana í dag.
Verslun VALÐIMARS LONG.
Illky nning.
vorar verða opnar hátíðadagana sem hjer segir:
Aðfangadag opið frá kl. 7 árd. til kl. 5 síðd.
Jóladag lokað allan daginn.
Annan jóladag opið kl. 9—11 árd. og 3—6 síðd.
Gamlársdag opið frá kl. 7 árd. til kl. .5 síðd.
Nýársdag opið kl.9—11 árd. og 3—6 síðd.
og afgreiðslan verður lokuð kl. 3 síðd. á aðfangadag og
gamlársdag.
flii ísienski steiieiiihluialieiii.
föstudaginn 28. des. kl. 3 e. h. Fje- i
lagsfólk er ámynt um að sækja að-
göngumiða kl. 1—4 annan dag
jóla handa þeim börnum, sem það
ætlar að bjóða.
Til Hallgrímskirkju í Saurbæ,
frá Sigríði ljósmóður (afh. ‘af
síra Fr. Iíallgr.) 10 kr.
IleiiiiscftkiiíirtÍKiii
í Landsspífalann
aðfaiig’adag*, verður Bðeins frá kl. 6—8 e. li. 1. og 2. jpladag' er
heimsóknartími sá sami og á öðrum helffidösrum.