Morgunblaðið - 23.12.1934, Side 5

Morgunblaðið - 23.12.1934, Side 5
'.Sunnudaerinn 23. des. 1934. K Reykelsl - Bnddar Sigarettukassar — Öskubakkar á stóla — Konfekt- pg Ávaxtaskálar, plett — Burstasett, plett — Keramik'Vörur — Kristallsvörur og ótal margt fleira. K. Einarssnn S Oiarnsson. Bankastræti 11. Siarisiúðsosiia ^ankans verður, vegna vaxtareiknings, lokuð á ganalári- dag. Aðrar deildir bankans verða opnar eins og venju- ega þann dag til kl. 12 á hádegi. Landsbanki Islands. mðlverkasýnlng Höskuldar B)örn$sonar í G. T.-húsinu, opin í síðasta sinn í dag, frá kl. 10 árd. til kl. 11 síðd. — J ólaskemtiin heldur Knattspyrnufjelagið Valur fyrir 3. og 4. flokk, föstudaginn 27. desember, n. k. í húsi K. F. U. M. Allia* biðja uin Sfríns sðkknlaðl Gelið málaplðtn í jólasiöi. Lingnaphone|IO /o tll jóla. Þýsk, ensk, spönsk, ítölsk, frönsk, esper- anto-námskeið. Hliðífærsbðslð Bankastræti 7. mn. Sýnir ]>að best, að hjá síra inn í skoðunum síra Maennsar Magnúsi hefir það ekki lent við T)laðið hefði hægra um sig. En 4>ví var ekki að heilsa. Sjúkleg ósannindahneigð aðstandenda iblaðsins fyllir dálka þess sömu lyginni dag eftir dag: Richard Thors hefmtaði einka rgölu! Allir vita að þetta er lygi. Það var einu sinni sagt um Mónas Jónsson að hann heldi að :.svartur blettur kæmi á tunguna á sjer, ef hann segði satt! Hann virðist verða hræddari og hræddari við svarta blettinn sinn með hverjum degi sem líður. öllu snúið öfugt. Það er alvitað, enda öllum ^sýnilegt, að stjórnarflokkarnir eru dauðhræddir við sínar eigin ■aðgerðir í fisksölumálunum. Þeir vita sem er að útgerðar- menn, jafnt stærri, sem smærri «ru algerlega mótfallnir einka- sölu. Og þá rennir grun í, að sú tilhögun geti einnig haft ó- Iheppilegar afleiðingar í för með :sjer gagnvart neysluþjóðunum. Þess vegna er því logið á .aðra, að þeir hafi óskað eftir -einkasölu á fiskinum. Ásgeir Ásgeirsson var borinn fyrir jþessu. En hann sannaði, að það, sem eftir honum var haft var Tleipur eitt og útúrsnúningar. :Spánska samninganefndin, þeir Sveinn Björnsson, Richard Thors, Magnús Sigurðsson, Helgi Guðmundsson og Helgi Briem, höfðu lagt það til að núverandi samtök fiskframleið- •«nda yrðu styrkt sem mest á rfrjálsum grundvelli, án þving- unarlöggjafar — þvert á móti ]því sem stefnt er að með lögun- :um um Fiskimálanefnd. Ábyrgðarmaðurinn. Haraldur Guðmundsson hefir -verið bankastjóri. Hann kann- cast við þetta. Þegar maður kem ur með víxil, spyr bankastjór- inn hver sje ábyrgðarmaðurinn. .Jú, hann er þessi eða hinn. Bankastjörinn hniklar brýrnar og fer að fletta í ýmsum skjöl- rum og skilríkjum til að vita hvort ábyrgðarmaðurinn sje „,góður“ fyrir upphæðinni. Sje nú maðurinn þektur að rjjlópsku í fjármálum, ráðdeild- ,-arlitíll og ómerkilegur, segir IHaraldur eins og rjett er: Jeg legg ekkert upp úr ábyrgð 'þessa manns, hann er ekki ,,góð ?ur“ fyrir neinu. .Samtök fiskfi'amleiðenda 'hafa fært þjóðinni gróða, sem nemur mörgum miljónum króna á ári. Haraldur vill sundra sam 'tökunum og segir: Jeg ábyrg- ist! — Er hann „góður“ fyrir á- :byrgðinni? Haraldur hefir ábyrgst áður. Það var þegar hann og flokks- bræður bans stofnsettu Síldar- -einkasöluna. Hann var ekki „góður“ fyrir þeirri ábyrgð. Nú heimtar þessi maður að hann sje talinn „góður“ fyrir margfalt stærri ábyrgð. Svona derringur er talinn ein kenni á svindilbröskurum, sem • eru að vjela einfeldninga, manna, sem eins og bankastjór- arnir orða það, eru ekki „góð- ir‘- fyrir neinu! Safn Einars Jónssonar verðuv •aopið á annan jóladag kl. 1—3. G 'ður jólagestur. Fyrir fáum dögum er komin í bókaverslanir heildarútgáfa af Ijóðum Guðm. sál. Guðmunds- sonar, ásamt nokkuruna sýnis- hornum í óbundnu máli, mikil bók að vöxtum í þrem bindum, fagurlega gerðum af hendi ísa- foldarprentsmiðju ,sem hefir gefið bókina út. Jeg er ekki ritdómari, en mig langar þó að minnast þessarar útgáfu með fáum orðum. Ástsælasti rithöfundur þjóðar vorrar mælti, á afmælisdegi sín- um,# hinum 75. á þessa leið: „Þegar jeg hefi lesið skáldrit, verður mjer ósjálfrátt að spyrja, hvort það hafi lagt fram nokkra fegurð, efnislega eða andlega, eða hvort það hafi vak ið nokkura gleði, eða nokkura göfuga kend“. Jeg hefi ástæðu til að ætla, að talsverður hluti þjóðarinnar — sem bókmentir les — leggi nokkuð svipaðan mælikvarða á bækur, og öHum þeim er þessi útgáfa rita Guðm. Guðm. mjög kærkominn gestur. Guðmundur var í sannleika eins og um hann hefir verið sagt „söngvarinn meðal hinna íslensku skálda“ og eins og aðr- ir söngvarar af Guðs náð hefir hann sungið sig inn í hjörtu þjóðar sinnar, sjálfur vildi hann engri ákveðinni stefnu fylgja, á sviði ljóðagerðarinnar, hann óttaðist að slíkt myndi fjötra flug hinnar sí-þyrstu sálar hans eftir öllu góðu, fögru og göf- ugu. Og hvað var það, sem sál hans sá, á þessu þrotlausa flugi? Missýnir? — — Minn- ing vorrar kynslóðar hefir, að ískyggilega miklu leyti, tekið þá stefnu, að fjöldi sálna er lokaður úti frá heimum Guð- mundar, en missýnir sá hann ekki, sál hans var óvenjulega hrein og tær og því sá hann fyrst og fremst hið hreina og bjarta og það er yfirgnæfandi í ljóðagerð hans, þess vegna hefir líka bók hans ómetanlegt gildi nú á tímum þegar verið er að keppast um að troða að manni óþverranum og subbu- skapnum í mörgum bókum. — Fyrirlitningin á lífinu er nú víða að verða tíska í bókment- unum, Guðmundur er boðberi virðingarinnar fyrir mannlegu lífi. Hin sjúka leit að öllu ó- geðslegu og dýrslegu í lífinu á sjer nú marga formælendur. Guðmundur sá þau álög vafa- laust vel, en hið heilaga í mann legu lífi lá hjarta hans nær og um það kveður hann ljóðin sín; þetta gengur eins og rauður þráður í gegn um alla ljóðagerð hans. Guðmundur var friðarins skáld. Ekkert íslenskt skáld annað hefir sungið um „frið á jörðu“ eins og hann, friðinn hið ytra í lífi þjóðarinnar og hið innra í hjörtum mannanna. Grunntónninn í þeim fagra hörpuslætti er algerlega trúar- legs eðlis og friðarljóð hans eiga alvarlegt erindi til sjer- hverrar friðarvana og eirðar- lausrar kynslóðar. Guðmundur var heimilanna yjO Rti U NJgLAÐIÐ_________ skáld; sjálfur naut hann óvenju legrar hjúskapargæfu, sem hann kunni að meta og kveða um. Við þá gæfu þroskaðist hann bæði sem maður og skáld og eigi nokkurt skáldrit erindi inn á heimilin, þá er það ljóða- safn hans, með hlýleikann, ást- úðina og friðinn, þar er ylmur af hverju ljóði, ekkert óhreint eða ljótt. Og hann var trúarinnar s*káld, bjartur, hreinn og hlýr. Lotning hans fyrir Kristi var mikil, með sterkar rætur í með- fæddri, frjálsri og hleypidóma- lausri trúhneygð. Mörg fegurstu ljóð hans eru um Krist, en frá honum hafði hann fengið há- leitustu hugmyndir sinnar hug- sjónaauðugu sálar. Þess vegna — og einkum vegna jólakvæð- anna — verður, af öllum bók- um, þetta ljóðasafn Guðmundar kærasti jólagesturinn minn. Jón Auðuns. Bóð bóÞ:. Magnús Helgason: Skóla- ræður og önnur erindi. Bók þessi er nýkomin á bóka- markaðinn, og er litlum vafa bnnd- ið, að henni verður skipaður sess meðal bestu bóka; er komið hafa út á árinu 1934- Ber margt til ]iess, þótt lítið verði rætt um það í þessum línum. Bókin er, eins og nafnið ber nieð sjer, mestmegnis skólaræður. Það er ræður, er síra Magnús Helgason hefir flutt í Kennara- skólanum liaust og vor: Skólasetn- ing — skólauppsögn. Pyrsti kafli bókarinnar segir frá uppeldi og heimilisháttum á æskuheimili höf- undar fyrir 70 árum. Aulr þessa eru í bókinni nokkur erindi önnur, og fjalla þau einnig um uppeldis- og fræðslumál. Þrjár myndir fylgja bókinni. Br ein þeirra af síra Magnúsi 25 ára gömlum. Onn- ur er tekin af honum hálfri öld síðar, eða þegar hann var 75 ára. Þá er og mynd af Birtingaholti, æskuheimilinu hans. Pyrsta skólaræðan er vígslu- ræða, er síra Magnús helt liaustið 1908, þegar Kennaraskólinn var stofnaður hjer í Reykjavík. X lok þeirrar ræðu kemst hann þann ig að orði; „— Jeg er viss um, að við ósk- um þess öll af hjarta, að góður andi setjist hjer að með oss, og hverfi lijeðan aldrei á braut. Guð gefi að vjer vígjum þá skólann í vetur með þeim liætti, að þar fá> enginn illur andi aðsetur innau veggja, en að þar setjist þegar í öndvegi sá andinn, er vjer vildum helst kjósa, andi iðjusemi ogskyldu ræktar, siðprýði og góðgirni". Það var víst engin tilviljun, að síra Magnús Helg-ason varð fyrsti skólastjóri við kennaraskóla hjer á landi og stjórnaði honmn svo lengi. Þar hafa vissulega hin góðu öfl tilverunnar verið að verki. — Og' ekki er það undarlegt, þótt við nemendur hans verðum hjartan- lega g'löð, er við fáum þessa bók í hendur. Við höfum umgengist hann, heyrt hann flytja sumar ræðurnar, og það er ekki of mælt, að mörg okkar hafi meiri mætur á honum en flestum öðrum mönn- orðin tóm, að skapa góðan anda í sltóla sínum. En það eru áreiðanlega fleiri, sem geta liaft gagn og gleði af að lesa ,,Skólaræður“ síra Magnús- ar. Þær ættu að komast á sem flest heimili á landinu, engu síður en „Kvöldræður“, því að þær flytja skoðanir okkar mætasta skólamanns. — Og þótt margar nýungar komi fram í skólamálum, ýmsar til mikilla bóta, þá er kjarn samur og sígildur. Síra Magnús gaf Samhandi ísl. barnakennara handritið að þesa- ari bók, og hefir það gefið hana út, mjög myndarlega. Freysteinn Gunnarsson, kerm- araskólastj. hefir ritað ágætan foi'- mála fyrir bókinni. Margrjet Jónsdóttir. Viator, fiskflutningaskip, kom í gær.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.