Morgunblaðið - 23.12.1934, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.12.1934, Blaðsíða 8
 MPRGUNBLAÐIÐ f'Ninð.atinlííiinnarl **t!ar R«ORnr S I duyiy^ing I Sög'ur frá ýmsum lönndum, þriðja bindi, 10 sögur, 330 blaðsíður, tmmmmmmmm j verfl 7 59 j bandi, kr. 10.00; áður komið 1- og' 2. bindi við sama Ef yður vantar bíl á aðfanga- vergj_ M^frskvöM, þá hnngið 1 sima gögur handa börnum og unglingum. Síra Priðrik Hallgríms- Gamla Iðunn til sölu í skraut- son safnaði fjórða hefti. Yerð í bandi kr. 2.50, áður komu út fyrsta, bándi. Uppl. í síma 2096. annað og þriðja hefti. Biknmlnn SlgL Ermnndssonar og Bókabúð Austurbæjar, BSE, Laugaveg 34 Sunnudaginn 23. des. 1934». Þeir, sem ætla að kaupa mat hjá ckkur á aðfangadagskvöld og jóíadágana eru vinsamlegast beðn 'f í$ gera aðvart f; ir fram. Tafé •ivanur, við Barónsstíg. Postúlíns kaffistell, Matarstell og bollapör nýkomin á Laufás- vég 44. Nýir kaupendur að Morgun- blaðmu fá blaðið ókeypis til næstu étámóta. Kaupurn gamlan kopar. Vald. Po.ulsen, Klapparstíg 29. Sími 3024 Gefið íslenska leirmuni í jóla- ejöf. Alllr biðja nm Sfrlns sfikknlaðl m öBsamfl El i" > IPI KK B m lilagiafir. Hanskar. — Töskur. Treflar. .— Nærfatnaður. Glit og fios er faiieg Jólagjöf. Sokkar. — Ilmvötn. fæst í Hannyrðaverslunum. j KÖlnarvatn. Túl%)anar, Hyasintur, blóma- Sápur Og ilmvötn í kassa. i^rfur. Gróðrarstöðinni. Sími 3072 PÚðurdÓSÍr. — KlÚtakassar. Axlabandasett. — Dúkar. Jólalöberar. Festar. — Hringar. Hý matreiðslubók, „Lærið að mátbúa“, eftir Helgu Sigurðar- d<|ttur. Kúgbrauð, franskbrauð og nor- malbrauð á 40 aura hvert. Súr- bjauð 30 aura. Kjamabrauð 30 aUra. Brauðgerð Kaupf jél. Keykja- vjkur- Sími 4562. Kelvin Diesel. — Sími 4340. Slysavamafjelagið, skrifstofa við hlið hafnarskrifstofunnar 1 hkfnarhúsinu við Geirsgötu, seld niinníng'arkort, tekið móti gjöfum. éfefútum, árstillögum m. m. Endur, gœslr, kiúklingar. KLEIN, Baídursgötu 14. Sími 3073. Armbönd o. m. fl. hentugt til Jólaviafa. Versl. Vik. Laugaveg 52. — Sími 4485. Lampaskermar Standlampar Vegglampar bronce, leir. - — Borðlampar - úr trje, jáml, - Nýjasta tíska. Hailmennafðt m m a Wíp " m m m blá og mislit. lAfrakkar. I Jóiaútsaia! míkið úrval. Manchester. Laugaveg 40. Aðalstræti 6. Skermabúðin. Laugaveg 15. Góður SpeglU er góð jólagföi. Ludvig §torr* Laugaveg 15. Allir biðfa um Síríus súkkulaði. LAMPAR O G LJÓSAKRÓNUR. Rafmagns-Hitaáhöld. — Nokkrar Rafmagns-bónvjelar, Eldhús- og þvottavjelar. . TRYGGVAGÖTU 28 — Sími 4510. Kanpmenn látið ekki GOLD MEDAL hveiti í 5 kg. pokumi vanta í verslanir yðar fyrir jólin. Ul I r\ PJIQP Sími 1228. SYSTURMR. 67. skila barninu aftur og kveðja það fyrir langan 6í*na? Jeg gat ekki svarað því. Og enginn gat sýarað því. En jeg hugsaði með mjer, að best væri að lofa systrunum að rökræða þetta sín á milli — líka það, s0m átti að vera löngu útrætt og ekki átti að minn- aSt á. Án þess að segja nokkuð, tók jeg saman boHana og ósnertu kökurnar á bakkanum. Syst- urnar þögnuðu líka, er þær sáu, að jeg ætlaði út ift! stofunni. Þær biðu í æsingi eins og fólk gerir, sem bíður með óþreyju eftir augnablikinu þegar háð getur talað út. Jeg tók bakkann og bar hann út að dyrum. En þegar jeg ætlaði að opna, var hurðin opnuð utan ftá og Alexander kom inn. Við höfðum ekki heyrt f bílnum, meðan á þessum áköfu viðræðum okkar st6C- Jeg veit ekki, hvers vegna mjer fanst liggja (jeinast við, að jeg væri kyr inni, en það var eitt- hvað meira en hugboð, sem sagði mjer, að eitt- hyað myndi ske. En hjelt jeg kannske, að jeg gæti híndrað það? Nei, til þess hefði þurft einhvem aaman, mjer greindari og snarráðnari, einhvern, ssan hefði getað tekið það að sjer fyrirvaralaust að stjóma samræðunum þangað til.. . .jæja, þang- að til vitið var komið fyrir Lottu aftur. Jeg hefði getað dregið hana með mjer út og fengið hana ofan af þessari ósk, sem engri átt náði, og jeg tíefði ekki átt að hafa þessa ósegjanlegu með- aamkun með henni. Því, ef út í það var farið, liafði hún fengið að haga lífi sínu eins og hún liafði sjálf óskað. Hún hafði starf sitt — og Ir- eaa hafði ekki annað en heimilið sitt og friðinn, aðtir ríkti á því, og hversu mjög sem hún kynni að vera Lottu skyldug, gat jeg ekki látið það við- gangast, að Lotta hefði ill áhrif á þetta heimili með sálaróró sinni. Hundrað sinnum síðan hefi jeg hugsað um, hvað jeg hefði átt að gera á þessari stund. En það væri ekki neitt vit í því að fara að skrifa niður það, sem aldrei varð. í raun og veru skeði ekki annað en það, sem hjer segir: Lotta stökk upp þegar hún sá Alexander koma svona óvænt inn. Ef til vill hefir hún ætlað að flýja og ef til vill hefir hún aðeins orðið hrædd af því hann kom svona klukkutíma fyr en ætlað var og gerði þannig enda á fyrirætlun hennar. — Þú ætlaðir ekki að koma fyr en klukkan átta, sagði Irena. En Alexander virtist ekki heyra þetta. Krampa- drættir komu í andlit hans. Sá, sem hefði sjeð hann á þessari stund, hefði samsint Irenu um það, að hann hefði óskiljanlega andúð gegn Lottu. Að minsta kosti var hann lengi að finna orð til að segja, og framkomu, sem hann gæti beitt gegn henni, en loks sagði hann með ógeðslegu brosi: — Nú.. . . við höfum fína gesti! Það getur vel verið, að hann hafi ekki lesið Ber- línarblöðin og ekki vitað, að Lotta hafði verið veik. Og kannske hefir hann heldur ekki sagt þetta í því skyni að særa hana. Lotta hafði sjálf sagt mjer, að karlmenn kæmu miklu kjánalegar fram en konur, ef tilfinnigar þeirra kæmust þann- ig á ringulreið, og þá væri rjettast að hlusta ekki á þá. Og kannske hefir hún í þessu augnabliki notið góðs af þessari reynslu sinni. Hún virtist að minsta kosti alls ekki sjá grettuna nje heyra tón- inn í þessum nöpru orðum, sem hann heilsaði henni með. — Lentir þú líka í óveðri á Ieiðinni? spurði hún og rjetti honum höndina.. Hann tók hana en slepti henni strax aftur, eins. og hann væri hræddur um að brenna sig á hennL. — Átt þú þennan Buickbíl hjerna fyrir utan? —Já. — Hefir þú ekið ein hingað alla leið frá Berlín? — Já, jeg lagði af stað þaðan í gærkvöldi. Umi miðnættið kom jeg inn í gistihús og var þar það,■. sem eftir var næturinnar. — Þú notar amerískan bíl? Hann er góður. Jeg hefi átt hann í átta mánuði' og aldrei neitt orðið að honum. Það sem þau töluðust við, var svo nauða-hvers-- dagslegt, en samt var eins og hvert orð spenti boga milli þeirra, — jeg get ekki komið orðum að því i öðru vísi — og Irena tók líka eftir þessu, því hún þagði eins og jeg. — Jeg skal aka bílnum þínum niður í þorpið,. sagði Alexander. — Skúrinn hjerna er fullur. — Þess þarf ekki, svaraði Lotta. — Jeg ætla. ekkert að standa við. — Þú lendir í óveðrinu. — Nei, jeg verð komin til Eibsee áður en það ' skellur á. — Ja, svo, sagði Alexander. — Til Eibsee!----- Hann settist við borðið og jeg helti te í bollann hans, enda þótt það væri fyrir löngu orðið kalt og ramt. Jeg ljet tvo mola í bollann og hrærðí lengi í honum, eins og utan við mig. — Það kvað vera fallegt í Eibsee, sagði hann því næst. — Jeg hefi aldrei komið þangað, en náttúrlega er þar fult af ríkum og fínum herrum. — Það veit jeg ekki, svaraði Lotta, — að minsta kosti kem jeg ekki til að kynnast neinum þar. — Þú átt þó víst að hitta einhvern þar? — Nei.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.