Morgunblaðið - 23.12.1934, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudaginn 23. des. 1934-
f__________
Valnsstig 3
Kosningar
í sameinuðu þingi.
Fundur hófst í sameinuðu
þingi kl. 2 síðd. í gær.
Á dagskrá var kosning 40—
50 manna í allskonar stöður,
sem að langmestu leyti eru
búnar til á hinu nýafstaðna
þingi.
Stöður þessar eru:
Mentamálaráð: Árni Pálsson,
Kr. Albertson, Jónas Jónsson,
Barði Guðmundsson, Pálmi
Hannesson.
Þingvallanefnd: Magnús Guð
mundsson, Jónas Jónsson, Jón
Baldvinsson.
Landsk jörst jórn: Jón Ás-
björnsson. Þorst. Þorsteinsson
hagst.stj., Magnús Sigurðsson,
Vilmundur Jónsson, Ragnar
Ólafsson lögfr. Til vara: Egg-
ert Claessen, Einar B. Guð-
mundsson, Gissur Bergsteins-
son, Finnbogi R. Valdimarsson,
Þórður Eyjólfsson.
Landsbankanefnd: Magnús
Guðmundsson, Gísli Sveinsson,
Ingvar Pálmason, Jónas Guð-
mundsson, Sveinbjörn Högna-
son. Til vara: Pjetur Halldórs-
son, Pjetur Ottesen, Bjarni Ás-
geirsson, Jón A. Pjetursson,
Gísli Guðmundsson.
Stjórn byggingarsjóðs (ný
lög) : Jakob Möller, Jóhann
Ólafsson, Stefán Jóh. Stefáns-
son, Þorlákur Ottesen.
Endurskoðendur byggingar-
sjóðs voru kosnir: Jón Þorláks-
son og Ágúst Jósefsson.
Otvarpsráð (ný skipan) : Val
týr Stefánsson, Sigurður Bald-
vinsson, Pjetur G. Guðmunds-
son. Til vara: Jón Ófeigsson,
Hallgrímur Jónasson kennari,
Guðjón Guðjónsson kennari.
Stjórn Síldarverksmiðju rík-
isins: Sveinn Benediktsson, Jón
Þórðarson, Páll Þorbjörnsson,
Jón Sigurðsson. Endurskoðend-
ur voru kosnir: Hannes Jónsson
alþm. og Sophus Blöndal.
Síldarútvegsnefnd (ný lög) :
Sigurður Kristjánsson útgerðar-
maður, Siglufirði, Jakob Frí-
mannsson, Akureyri, Finnur
Jónsson. Til vara: Loftur
Bjarnason, Björn Kristjánsson,
Kópaskeri, Jón Jóhannsson sjó-
maður, Siglufirði.
Eftirlítsmenn opinberra sjóða
(ný lög) : Jakob Möller, And-
rjes Eyjólfsson, Sigurjón Á. Ól-
afsson.
Eftirlits-ráð (ný lög). Samkv.
þessum lögum á að skipa
þriggja manna ráð til eftirlits
rneð opinberum rekstri. Ráðun-
um er skift í 3 flokka:
1. flokkur: Póstur, sími, út-
varp og skipaútgerð; þar voru
kosnir: Sigurður Kristjánsson,
Sigurvin Einarsson, Sigurður
Ólafsson gjaldkeri Sjómanna-
fjelagsins.
2. fiokkur: Tóbakseinkasala,
áfengisverslun, viðtækjaverslun,
áburðareinkasala; þessir kosn-
ir: Jakob Möller, Guðm. Kr.
Guðmundsson skrifstofustjóri,
Doktorsvörn
Björns K. Þórólfssonar.
í
I gær varði Björn Karel Þór-
ólfsson mag. art. doktorsritgerð
sína um Rímur fyrir 1(500. At-
höfnin fór fram í lesrarsal
Landsbókasaínsins, og stýrði
henni Árni Pálsson prófsesor,
en andmælendur voru þeir pró-
fessorarnir dr. Sigurður Nor-
dal og dr. Alexander Jóhannes-
son.
Doktorsefni tók fyrstur til
máls og skýrði frá því, hvernig
rit sitt væri til orðið, en það
væri fyrst og fremst bókmenta-
saga hinna elstu rímna fram til
1600. Fór hann nokkrum orð-
um um rímur alment og gildi
þeirra.
Prófessor Sigurður Nordal
ræddi sjerstaklega um hina bók
mentalegu hlið ritgerðarinnar
og benti á nokkur atriði, sem
hann taldi að væru of eða van
í efnismeðferð höfundar. Sjer-
staklega taldi hann það galla,
að við hverja einstaka rímu
væri ekki gerð sjerstök grein
fyrir flokkun hennar í aldurs-
röð rímnanna. Hjelt hann því
og fram að Ólafsríma Haralds-
sonar væri eldri en Sörlarímur,
en þær hafði doktorsefni talið
elstar allra. Annars lauk and-
mælandi lofsorði á ritgerðina í
heild sinni. Þegar doktorsefni
hafði svarað nokkrum atriðum
í ræðu andmælanda og þeir
skiptst nokkrum orðum á, tók
annar andmælandi, prófessor
Alexander Jóhannesson, til
máls og beindi athugasemdum
sínum að hinni málfræðilegu
hlið ritgerðarinnar. Taldi hann,
að doktorsefni hefði eigi tekið
nægilegt tillit til málfræðilegra
rannsókna við tímasetningu
rímnanna og ýms orð í kenn-
ingum voru vanskýrð hjá hon-
um. Lauk hann þó lofsorði á
ritgerðina eins og fyrri and-
mælandi og taldi hana grund-
vallarrit í sinni grein og mundi
hún verða það um langan ald-
ur. Svaraði doktorsefni því næst
andmælanda og talaði að lokum
nokkur orð til Háskóla íslands
og óskaði honum allra heilla í
framtíðinni. Að því búnu sleit
prófessor Árni Pálsson athöfn-"
inni með nokkrum vel völdum
orðum.
Fjöldi áheyrenda var við-
staddur og stóð athöfnin yfir í
2i/o tíma.
Góður afli er nú í Sandgerði
og Garðí. Hefir meiri fiskur geng-
ið á grunnmið núna en dæmi eru
til áður um þetta leyti árs.
Guðmundur Pjetursson símrit-
ari. —
3. flokkur: Vegamál, vitamál,
húsameistari, ríkisperntsmið.jan
og landssmiðjan. Kosnir voru:
Halldór Steinsson, Magnús
Stefánsson verslm., Jón Guð-
laugsson bílstjóri.
Húsgagnaverslun Reykfavikur. - Mest úrval.
Stofuborð — Spííaborð — Reykborð — Barnaborð — Barnastólar.
Kirkjudeilan
blossar upp.
London 21. des. F.Ú.
í dag.virtist á tímabili sem sam
komulag myndi náðst milli aðil-
artna í kirkjudeilunni þýsku, og
hafði fundúrínn komið sjer saman
um að kjósa nefnd til þess að
gera samningana; en þegar ti'l
kastanna kom, náðist ekki sam-
komulag um það, hvemig nefndin
skyldi skipuð, og hvað marga nefnd
armenn hver flokkur skyldi kjósa.
Frakkar víg-
girða enu.
Belgrad 22. des. F.B.
Jevtitch hefir íokið stjórnar-
myndun. Hann ec- sjálfur;forsæiis-
ráðherra og utanríkismálaráð-
herra.
Margir ráðherranna eru utan
flokksmenn og eiga suuiiy ekki
sæti á þing/
Ríkisstjórn þessi kveðst ætla að
ástunda „heiðarlega samyinnu“„
Ráðherrarnii' yinya embættiseið
sinn í kyöld.
Uníted Press.
>6
Baroaspil og „góllu spilio^
Bókaverslun Snæbjarnar Jónssonar.
Sparið peoioga mieð þwi að
kaupa
fsleiOB leltllRBie.
Verð frá ÍO aarisoa.
Lindargöfn 38.
Dauðadómar
Kalundborg 22. des. F.Ú.
Yms fjelög í Rússlancli, og eink
um í Leningrad, krefjast þess, aSí
tafarlaust verði látið til skarar
skríða geg-n Sinavieff og fjelög-
um hans, og þeir teknir af lífi.
Fimm menn í matvælastjórninni
voru dæmdir til dauða í dag.
□agbók.
F.! Edda 593412285 Jólatrje að
Hótel Borg. Listi t [7] og hjá S. M.
til kl. 18 þann 27. des. Aðgöngu-
miða sje vitjað til S. M. fyrir sama
tíma.
Veðrið (laugard. kl. 17): Vind-
ur er A-SA-lægur um alt land,
allhvass og stundum hvass suð-
vestan lands en hægur á N- og A-
jandi. Veður er þurt á N- og NA-
hindi. en i öðrum landshlutum er
rigning og hefir verið mest 13 mm.
á Vattarnesi við Reyðarfjörð og
10 mm. í Fagurhólsmýri. Hiti er
frá 1—9 st., mestur á SA- og A-
landi. Fregnir hafa engar náðst'í
dag sunnan af hafi, en allstór
lægð mun vera suður eða suðveáí-
ur af íslandi á hreyfingu N-eftir.
Mun vindur verða nokkru S-læg-
ari á morgun með fremur h'lýju
veðri úm alt land og rigning. víða.
Veðurútlit í Rvík í dag: SA-
eða S-kaldi. Rigning.
Jólaguðsþjónusta fyrir börn
verður í dómkirkjunni kl. 2 í dag;
síra Friðrik Hallgrímsson
Barnaguðsþjónusta kl. 1 í dag á
Elliheimilinu.
Til mæðrastyrksnefndar. Frú
Kristín Einarsdóttir 5 kr. Afh. frú
Bentínu Hallgrímsson.
Gísli Sveinsson alþingismaðUr
fór heimleiðis til Víkur í gær.
Hjónaband. í gærkvöldi voru
gefin saman í hjónaband Heba
Geirsdóttir og dr. Alexander Jó-,
hannesson rektor Háskólans.
Betanía, Laufásveg 13. Sam-
koma í kvöld kl. 8(4 síðd. Á jóla-
dag samkoma kl. 6 s.d. Zions kórið .
syngur. Annan jóladag kl. 8(4- 1
Allir velkomnir á samkomurnar.
Ægir fór í gærkvöídi kh 7 vest,-
ur og norður með þingmennina
Finn Jónsson, Jón Auðunn, Sigfiis
Jónsson, Einar Árnason og Bern-
hard Stefánsson.
Nýtt
hrossakjöt,
Saltað hrossakjöt.
og
reykt hi*ossakjöt.
Matargerð
Reybfavíknr
Með Suðurlandi fóru í morgun Njálsgötu 2. — Sími 1555.
þingmennirnir Þorsteinn Þorsteins |
son, Jón Sigurðsson, Jón Pálma- I ^^^m~mmmmmm^~^m^mm^^mmm~mm
son, Guðbrandur Isberg og Hann !
es Jónsson. Frá Borgarnesi fara
þeir síðan landveg heim til sín. i
Hjúskapur. í gær voru gefin
saman í hjónaband ungfrú Olöf
Einarsdóttir og Jónas Lárusson,
símritari. ,
Kári kom í fyrrinótt hlaðinn
bátafiski. Mun fara á jóladag á-,
leiðis til Englands.
Gullfoss, togari, kom í gær, með
hátafisk af Akranesi, og heilag-
fiski.frá Stykkishóimi. j
Þór kom í gær að norðan. Nokkr
ir farþegar voru með skipinu.
Eimskip. Gullfoss er í Reyltja-
vík. Goðafoss fer á jóladagskvöld
kl. 12 til Revðarfjarðar, Norð-'
fjarðar, Blyth og Hamborgar.;
Dettifoss kom til Reykjavíkur frá
útlöndum kl. 1 í gærdag. Brúar- j
foss er á leið til Kaupmanna- j
hafnar frá Leith. Lagarfoss er í
Kaupmannahöfn. Selfoss kom til
Reykjavíkur í gærkvöldi.
Hjónaband. í dag verða gefin j
saman í hjónaband í Kaupmanna- j
hÖfn Þuríður Ragna Sigurðar-1
dóttir og Gunnar Beelter hús-
gagnasmiður.
Bæjarráð hefir synjað beiðní frá
Lars Halsör um leiguland ti 1
beinaþurkunar.
Hjónaefni. í gær opinberuðu
trúlofun sína Alda Friðriksdóttir
Akureyri og Hjeðinn Þórðarson,
G’erðum í Garði.
BESTIR
stratim-
sparastír
B ÚÐ-
AB
iAMP-
AB
ódýr-
astir
TRYGGVAGÖTU 28
Kirefktar
lix
Karupfffelag
Borgifidiiiiga.
Sími 1511.