Morgunblaðið - 17.01.1935, Side 2

Morgunblaðið - 17.01.1935, Side 2
MORGUNBLAÐIÐ Fimtudaginn 17. jan. 1935. Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Rttstjórar: J6n Kjartaasson, Valtýr StefAnsson. Ritstjórn og afgreíSsla: Austurstrætí I. — Bími 1600. Auglj'singastjöri: H. Hafkerg. Auglí'singaskrifstofa: Austurstrætl 17. — Sími 3700. Heir'asímar: J6n Kjar ansson, *r. 3T42, Valtýr Stefánsson, nr. 4220. Árni Óla, nr. 304S. B. Hafberg, nr. 3770. Áskriftagjald: Innantends kr. 2.00 á. mánuSi. Utanlands kr. 2.S0 á mánuSi. í lausasólu: 10 aura eints ki#. 20 aura rn©8 Lesbök. Verkfall. Sigurjón Á. Ólafsson formað- ur Sjómannafjelagsins heldur áfram uppteknum hætti, að stagast á blekkingum og útúr- snúningum í deilumáli sjó- manna og útgerðarmanna. Sýnir það best, hv,e aðstaða hans er veik, að hann skuli ekki hafa öðrum vopnum fyrir sig að beita. Nú heldur Sigurjón í það hálmstrá, að tala um, að hjer sje um „verkbann“ að ræða. Þó getur hann ekki annað en viðurkent í öðru orðinu, að svo sje ekki, heldur verkfall, sem og er. Því Sigurjón viðurkennir, að sjómenn hafi aldrei fengið tækifæri til þess að greiða at- kvæði um það, hvort þeir vilja vinna þetta ár fyrir sama kaup og þeir hafa unnið áður. Þetta er aðalatriði málsins. Það hefir ekki fengist úr því skorið, hvort sjómenn vilji vinna fyrir sama kaup og verið hefir síðustu 4—5 árin. En Sjómannafjelagið hefit neitað að skráð yrði á skipin með þessum kjörum. Það er verkfall. Sigurjón og fjelagar hans hafa bannað sjómönnum að segja álit sitt. Það er hið eina bann, sem hjer hefir komið til greina. Sigurjón og stjórn Sjómanna. fjelagsins hefir gert verkfall við skyldustörfin. Þessu getur Sigurjón ekki mótmælt. En hann getur haldið áfram að bera fram blekkingar í mál- inu og vefja það aftur í bak og áfram. Og það virðist líka vera hið eina, sem hann getur. Danif reyna að lækka opinber gföld. Kalundborg 16. jan. F. Ú- Danska, þingið hefir skipað nefnd, til þess að rannsaka og hera saman útgjöld ríkisins á ár- unum 1932—’33—’34, með það fyrir augum, að á grundvelli þeirrar rannsóknar, megi gera til- lögn, um niðurfærslu opinberra gjalda og ráðstafanir, til þess að draga úr þeim. Gos í Vesúvíus. London 15. jan. F.tJ. Smágígir nálægt Vesúvíus hafa gosið undanfarna daga, og í dag rann hraunleðja úr 9 feta breiðum gíg í fjallinu. Sama sleifarlagið'heldur # áfram í mjaUuirsamsijlunm Almennur fundur húsmæðrá í Nýja Bíó á morgun, til þess að ræða málið. Almenn óánægja. Morgunblaðið skýrði í gær nokk uð frá því, hvernig tekist hafði framkvæmd mjólkursamsölunnar fyrsta daginn. Eftir þeim upplýsingum, sem biaðið hefír fengið síðan, var síst ofmælt, sem sagt var um þetta í bJaðinu í gær- Mörg heimili gátu alls enga mjólk fengið á þriðjudag og urðu því að vera mjólkurlaus allan daginn! í Skildinganesi hefír Samsalan eina mjólkurbúð. Þessi búð fekk svo litla mjólk, að hún gat hvergi nærri fullnægt þörfinni og voru mörg heimili þar syðra, sem enga njólk fengu þann dag Svipað var ástandið víða í út- hverfum bæjarins. Fólkið heið í búðunum tímunum saman, en varð þó frá að hverfa án þess að fá nokkrá mjólk. Hvar sem spurst var fyrir í bæn um, var sömu söguna að heyra: Mjólkurekla í búðunum fram eftir öllum degi, fólkið stóð þar í þyrp- ingn og beið eftir mjólkinni; margt varð frá að hverfa án þess að fá afgreiðslú. Heimilin, sem pantað höfðu lieímsehda mjólk, biðu einnig eftir mjólkinni, en fengu ekki fyr en um eða eftir hádegi og sum aldrei. Börnin urðu að fara í skólann án þess að fá mjólkursopa. Auðvitað varð óánægja fólksins miki] og almenn út af þessu sleif- arlagi við útsendingu mjólkurinn- ar. Afgreiðslustúlkurnar í mjólk- urbúðunum og sendisveinarnir reyndu eftir megni að bæta úr ástandinu, en gátu auðvitað litlu áorkað, því heildarskipulagið marg lofaða hafði gersamlega brugðist og var tórri vitleysa. Dagurinn í gær. Dagblað Tímamanna skýrði frá því í gær, að stjórn Samsölunnar hefði setið á fundi alt þriðjudags- kvöld „til þess að ræða nánar fyr- irkomulag á útsendingnnni og til að finna, hvernig heppilegt fyr- irkomulag yrði um þetta haft“, eius og þar segir. Þessir sömu menn höfðu reynd- ar áður setið á stöðugum fundum í 4 mánuði og árangurinn orðið sá, sem nú er kunnur orðinn. Það þarf því ekki að vænta þéss, að neinar umbætur komi frá þessum mönnum, því þá vantar alla þekkingn á verkéfninu og vilja fíl þess að notfæra sjer þá þekkingu, sem fyrir hendi er. Árangurinn af ráðstefnúnni á þriðjudagskvöld mun hafa orðið sá, að ákveðið var að fjölga eitt- hvað hílnm við keyrslu mjólkur- ijmar, fáeinum búðum var bætt við og tveir menn fengnir til að- | stoðar á aðalskrifstofu Samsölunn- ar, annar frá Áfengisverstuninni i g hinn frá Sambandinu. Þar var j.'ekkingarinnar að leita! Enda varð árangurinn eftir þessu, því nákvæmlega sama sleif- arlag ríkti í gær og fyrsta dag Samsöluimar. í Skildinganesi voru mörg heim- p ili m jólkurlajas alian daginn í gær, I í mjólkúrhúð einni í austur- bæntim stóð fólkið í þyrpíngu frá ‘pví snemíná , í gærmorgun og- beið eftir að fá mjóík keypta. Þar voru mæður með ungbörn á handleggn- um. Margt af þessu fólki varð frá að hverfa án þess að fá afgreiðslU: Það leitaði þá í aðrar búðir, en þar var ómögulegt að komast að fyrir troðningi. Varð því fólkið að fresta því að fá mjólk þar til síð- ar nm daginn. | Sömu sögu var að segja frá ýms um öðrum stöðum í hænum. j Barnaskólinn í Sogamýri hafði fengið 34 pelaflöskur af mjólk ti] útbýtingar handa börnunúm. Á ður en Samsalan tók til starfa kom mjólkin altaf kl. 9 að morgni. T fyrradág koni hún rjétt áður en börnih fóru heim úr skólanum, en í gær kom hún alls ekki. Heimsending mjólkurinnar mun hafa gengið lít.ið eitt skár í gær en daginn áður, en þó var hún enn í megnasta ólagi. Bæði var það, að mjólkin kom mjög seint, náði yf- irleitt alls ekki til barnanna, áður en þáu fóru í skólann, og s.vo fengu heimilin ekki þá mjólk, er um hafði verið beðið. Af hverju stafar ólagið, Fvrst ^g fremst stafar það af því, að við Samsöluna starfa menn, sem ekkert skyu hera á það, sem þeir eru að gera, í öðru lagi af því, að við út- sendingu mjólkurinnar er farið 10 ár aftur í tímann, þar sem verið er að burðast með handkerrur í stað þess að nota bíla. Og þar sem þetta sleifarlag rík- ir við heimsendingu mjólkurinnar, verða mjólkurbúðirnar langsam- lega of fáar. Fær fólk ekki skilið þá heimskulegu ráðstöfun, að ekki skuli mega selja, mjólk í öllum hrauðsöluhúðum bæjarins. Brauðsöluhúðirnar, sem hin vitra(!j m j ólkursölunefnd hann- færði, hafa orðið að hafa sjerbuð- ! ir til þess að selja í branð t.il sinna viðskiftamanna. En í þessar búðir má ekki mjólkurdropi koma, seg ir hið nýja skipulag! Hvaða vit er í svona ráðstöfun? Og hvaða vit er í því, að vera að útiloka flest brauðgerðarhús bæj- arins frá mjólkuxbúðum Samsöl- unnar, sem er beint tjón fyrir mjólkurframleiðendur og tit stórra óþæginda fyrir neytendur? Menn, sem þessu ráða eiga vita- Kuldar og snjór í Suðuriöndum. Kuldar í Ind- landi. London 15. jan. F.Ú. Óvenjulega miklir kuldar hafa geysað í Norður-Indlandi undanfarna daga, og hefir sunistaðar verið 18—20 stiga frost. Óhemju snjór í Montenegro. London 15. jan. F.Ú. Smáríkið Montenegro er al- gerlega slitið úr sambandi við önnur lönd vegna stórhríða, sem þar hafa gengið undan- farna daga. Snjórinn er sum- staðar meira en mannhæð á dýpt á vegum landsins, og er óttast, að í sumum hjeruðum verði matvælaskortur. Samgöngur teppast. London 16. jan. F. Ú. Hraðlestin, til austurlanda, varð föst í snjó í dag, á leiðinni milli Zagreb og Belgrade. Víða annars- staðar í Júgóslavíu hafa samgöng- úr tefst, vegna fannkomu. Frá Neapel kemur einnig fregn um mikla kulda, og bílvegurinn upp að Vesúvíus, er ófær vegna skafla. skuld ekki að koma nálægt þess- um málum. Þeir eiga að fara og það tafarlaust. Alþýðublaðið. Það var gaman að lesa Al- þýðublaðið í gær, málgagn „alþýð unnar‘‘ og „hinnar vinnandi stjett- ar“. Blaðið ræðst með stóryrðum og fúkyrðum á Morgunblaðið og seg- ir að það sje að ráðast á hið nýja „skipulag“. Það er fyrst og fremst Alþýðu- blaðið, með þá síra Sveinbjörn Högnason, Egil í Sigtúnum, Guð- inúnd Oddsson í taglinu, sem bér ábyrgð á „skipulaginu“. Hvað segir svo þetta blað um „skipulagið“ ? Samtímis því, sem það reynir að rægja Morgunblað- 'ið. birtist í blaðinu á fremstu síðu gleiðgosaleg fyrirsögn svohljóð- endi: „Franikvæmd mjólkursam- sölunnar er í skammarlegu ólagi. — Undirbúningur mjólkursölunefndar og fram- kvæmdarstjóra hefir farið aígerlega í handaskolum. — Gerbrevting á «tarfsháttum samsölu.nnar verður að koma tafarlaust“. Þannig hljóðar fyrirsögnin í Alþýðublaðinu í gær. Er hægt að fá skýrari sönnun fyrir rjettmæti á öllu því, sem Morgunblaðið hef- ír sagt? Það er faðir ósómans sem ræðst þannig á sinn eigin króa! Hitt þarf svo ekki að taka alvar lega, þótt einhver Sigfús Felix- son fái rúm inn í blaðinu til þess að skrifa bull um Korpúlfsstaða- mjólkina og samband hennar við Samsöluna. Þessi maður veit sýni- léga ekki, áð Korpúlfsstaðamjólk- i.j er háð Samsölunni að öllu leyti, en hei'ir engan sjerreikning. En það sem Mbl. hefir sagt um Korpúlfsstaðámjólkina er ekkert annað eri bergmál fjölda hús- mæðra í btenum. Annars vill Mbl. hjer með skora á Alþýðublaðið að segja til um það tafarlaust, hyort það vill leyfa börnunum í Reykjavík að fá fram- vegis ógerilsneydda mjólk eða ekki. í’að er þetta, sem húsmæður krefjast. Ætlar Alþýðublaðið að styðja þeirra kröfu? Almennur fundur húsmæðra. Eins og sjá má af auglýsingu hjer í blaðinu í dag, hafa nokkr- ar húsmæður boðað til almeuns fundar meðal húsmæðra hjer í bænum, sem haldinn verður í Nýja Bíó kl. 4 s.d. á morgun. Þar verður mjólkurmálið rætt og það ástand, sem nú ríkir. Skorað er á mjólkursölunefnd, hæjarstjórn og þingmenn bæjarins að mæta á fundinum- Þarf ekki að efa, að húsmæður f jölmenna á fund þenna, því á- standið er nú gersamlega óþolandi. Það er jafnt í þágu framleið- enda sem neytenda, að lagfært verði það ófremdarástand sem nú ríkir, öllum til tjóns og baga. Og það eru húsmæðurnar, sem ættu að geta komið miklu góðu til leið- ar 5 þessu máli. Eldsvoði i Hólmavík. Hólmavík 16. jan. F.Ú. Um klukkan 5 í morgun varð elds vart í útihúsi hjer á Hólma vík, eign Magnúsar Halldórs- sonar. Eldurinn hafði komið upp í þvottahúsi og geymíslu, sem timburloft ér yfir, en áfast við þetta hus' var heyhlaða, f jós og áburðargeymsla. Húsið, sem eldurinn kom upp í, var járn- varið, og heyhlaðan einnig, en fjós og áburðargeymsla úr steinsteypu. Menn komu á vettvang, þeg- ar er eldsins varð vart, og tókst að bjarga nokkru af heyi. Þvottahúsið og geymslan brunnu með öllu og hlaðan brann einnig. Fjósið og áburð- arhúsið brunnu ekki, en reykur var þar mikill, þegar að var komið, og var kú, sem í fjós- inu var, bjargað. V,eður vai? hvast á suðvestan. Ókuhnugt var um upptök eldsins. Húsin voru vátrygð. Sinovief sekur í Kirovmorðmálinu London 16. jan. F. Ú. Rannsókninni gegn Sinovief og Kamenef, ásamt 17 öðrum var , haldið áfram í herrjetti Leningrad ! í dag. Þeir eni sakaðir um, að 1 vera meðsekir í morðí Kirows. I Samkvæmt seinni fregn, á Sino- vief að hafa játað, að pólitískt og siðferðilega, væri hann ábyrgur 1 íyrir þessu morði.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.