Morgunblaðið - 17.01.1935, Síða 4

Morgunblaðið - 17.01.1935, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ Fimtudaginn 17. jan. 1935. IÐNftÐUR VERSLUN SIQLINGAR Eðli ogeinkenni íslenskrar utanríkisverslu nar. innflutningi, sem takmak-) aður er, og beint þar, með eftirspurninni að, öðrum vörum. Það er þetta, j sem að einhverju leyti hefir 8. Salt átt sjer stað á árinu. Almenn-I 9. Kol Verslunarjöfnuður ársins 1934. Eftir ör. Oðö öuðjónsson. Seðlar í umferð: Útlán: (Niðurlag). Eins og fyr er getið, eru land- búnaðarafurðir annar aðalþátt- ur útflutnings. Helstu útflutn- ingsvörurnar í þessum flokki talið með í útflutningi á árinu 1934. Ullarútflutningur. Ull er önnur aðal-útflutningsvara landbúnaðarins. Af henni voru eru, sem kunnugt er, saltkjöt,! alls flutt út á árinu 685.000 kg. freðkjöt, ul! og saltaðar sauð- fyrir 906.000 kr., sem er tölu- argærur. Saltkjöt ir tæpum og freðkjöt. tug ára, var ið drepið á, hlaut að örva mjög vert minna en árið á undan, en Fyr_ þá nam útflutningurinn 1.286.- alt^OOO kg., fyrir 1.382.000 kr. — það kjöt, sem íslendingar seldu j Þess ber þó að geta, að hjer 'innfIutm:ng _ að minsta kosti út úr landinu saltað. Markaður mun ekki emungis um fram- aJIan fyrri hluta árg> eða þang. ' ' " “ " leiðslu ársins 1933 að ræða' að til fór að sjást fyrir um af- Gærur. Alls voru fluttar út komu útflutningsins. Sýnir 1933: 1934: 1933: 1934: 12. Búsáhöld alls- jan. 8.7 milj. kr. 9.0 milj. kr. 70.5 milj. kr. 75.7 milj. kr. konar 1.042.019 — febr. 8.4 — — 8.5 — — 70.9 — — 75.8 — —- 13. Vörur til land- mars 8.7 — — 8.8 — —- 72.4 — — 76.1 — — búnaðar 1.212.988 — apríl 8.9 — — 9.2 — — 72.9 — — 77.4 — — 14. Mótorvjelar maí 9.7 — — 10.1 — — 75.8 — — 78.7 — — og skip 1.692.956 — júní 10.3 — — 10.1 — — 76.9 — — 79.9 — — 15. Allsk. vörur 10.806.454 — -fi] 1 í 10 3 10 1 78 9 7Q Q ág. 10.3 — — 10.5 — — 78.7 — — B • *J 80.1 — — Alls kr. 40.316.138 kr. sept. 11.3 — — 11.4 — — 79.6 — — 81.8 — — okt. 10.7 — — 10.8 — — 77.5 — — 80.6. — — Þeir, sem tekið hafa eftir töL nóv. 9.8 — — 10.3 — —■ 76.6 — — 80.4 — —- um þeim, sem undanfarið hafa Alt þetta, sem hjer hefir ver- ingi hefir með innflutningstak- einskorðaðist að mestu við Nor- eg og var að mörgu leyti hinn óheppilegasti. — Sjerstaklega gætti þess mjög, að Norðmenn notuðu hina slæmu sölu- möguleika íslenskra bænda, til þess að knýja fram ýms hlunnindi sjer til handa á sviði fiskveiðanna við Island. Urðu Islendingar oftar en einu sinni að ganga að hin- um hörðustu kostum til að halda þessum markaði opnum. En þetta hefir breytst talsvert á undanförnum árum. Hefir kapp samlega verið unnið að því að verða óháðari Norðmönnum á þessu sviði, og árangurinn er þegar mikill. Með ýmsum ráð- stöfunum (kaupum á kæliskipi, byggingu íshúsa), hefii á til- tölulega stuttum tíma tekist að breyta framleiðslu nokkurs hluta þessarar vörur og þarmeð að skapa henni nýja markaðs- möguleika. — Eftirfarandi | mörkunum verið meinað að kaupa þær vörur, er hann vildi og gat keypt — en aftur móti verið gefið tækifæri til að kaupa vörur, sem hann að vísu síður vildi — en keypti, er hin- ar nauðsynlegri vörur ekki fengust. Þá er að minnast á síðasta atriðið, sem telja má að hafi að einhverju leyti haft áhrif á innflutning ársins 1934, þ. e. kaupa ákveðnar vörur frá sjer- stöku landi, eða þá skuldbind- 399560 saltaðar sauðargærur þetta fyrirbrigði glögglega á árinu, fyrir 861.000 kr. Er það, sem í fyrri hluta þtssarar það bæði að magni og verði greinar var kallað að flytja inn minna en árið á undan. „í blindni“, þ. e. áður en vitað Viðvíkjandi útflutningi á er um verðmæti útfluttrar vöru. öðrum landbúnaðarafurðum, En þetta hlýtur að vera sam- vísast til töflunnar hjer að fram fara þeim einkennum, sem svo an. Þó má í þessu sambandi mikið ber á í íslensku búskap- j ákvæði ýmsra viðskiftasamn- vekja athygli á, að hrossaút- arlífi (árstíðaframleiðslu). Þá inga okkar um, annað hvort að flutningur hefir aukist talsvert er að víkja að öðru atriðinu, á árinu. Stafar þessi aukning að innflutningshöftunum, sem einn nokkru leyti af því að um 200 hafa haft áhrif á innflutning j ingar um frjálsan innflutning, hestar voru seldir til Þýska- ársins. Það mun engum vafa; t. d. frá Suðurlöndum. Ýmsir lands Verð á hestum var tals- undirorpið, að áhrifa þeirra á ætla, að þetta atriði eigi ekki vert hærra en á árinu á undan, innflutninginn hafa gengið í hvað minstan þátt í hinum ó- og þð þest 5 þeim hestum, sem gagnstæða átt, það sem þau hagstæða verslunarjöfnuði árs- til Þýskalands voru seldir,’enda náðu- Á árinu var hert talsvert ins, og þá sjerstaklega ákvæði var sjerstakur samningur um á höftunum, bæði með því að þau, er gilda við Italíu og Spán. sölu þeirra fjölga bannvörum og með því En þetta mun vart rjett, eins að draga úr innflutningsleyfum og síðar mun skýrt. Hins vegar Innflutningurinn á Vissum vörutegundum. má ætla, að þetta hafi haft ein- Loks má geta þess, að lög þau, hver áhrif á það, hvar einstöku 1 öðru sambandi hefir þegar er samþykt voru á síðasta þingi vörutegundir voru keyptar, og verið vakin athygli á helstu um þessi efni, gera ráð fyrir enn ef til vill í útliti og gæði var- tafla yfir útflutning á saltkjöti j einkennum innflutningsins og strangari innflutningsskilyrðum anna sjálfra. og freðkjöti undanfarin ár, | þeirra atriða getið, sem mestu en fyrir eru. Samkv. þeim er Skifting innflutningsins sýnir glögglega hina stórfeldu 1 ráða um heildarsvip hans. ná óheimilt að flytja vörur til vöruflokka. Eins og fyr er get- Um innflutning ársins 1934 landsins, nerna leyfi innflutn- ið, hefir innflutningur ársins er það að segja, að hann mót- ings- og gjaldeyrisnefndar komi 1934 samkv. skýrslu Gengis- ast öðru fremur af þessu til — auh Þess, sem verslun nefndar numið 48.480.000 þrennu c Hinni tiltölulega góðu nieð erlendan gjaldeyri er nu kronum. Enn sem komið er afkomu ársins 1933, gialdeyris öllum bönnuð, nema bönkunum. hefir ekkert birtst um það, og innflutningshöftunum og loks Það kann ef tn viU að ÞykJa hverni& Þessi innflutningur bindandi ákvæðum ýmsra við- a11 einkennilegt að halda því skiftist eftir vöruflokkum, enda skiftasamninga. Það er erfitt, fram’ að hert hafi verið á inn- 'ekki við því að buast’ bar sem og að líkindum næsta ómögu-! flutnings‘ og gjaldeyrishöftun- upplýsingar um þetta efni vanta legt, að ákveða með nokkurri um> íafnhhða Því, sem skýrsl- einmg íynr 1933. Hagstofan vissu, hve mikils þessi þrjú at- ur gýna’ að innflutningurinn hefir samt byrjað á voruflokk breytingu, sem hjer hefir átt sjer stað: Saltkjöt Freðkjöt tonn tonn 1928 2251 349 1931 1523 1129 1932 1488 1658 1933 ca. 783 1054 1934 ca. 956 1320 Athugandi er, hvernig út- flutningur á saltkjöti hefir lækk að frá ári til árs — en útflutn- ingur freðkjöts stöðugt hækk- að. — Aðalmarkaðurinn, sem unnist hefir fyrir freðkjötið er í Bretlandi. Er kjötútflutning- skýrt lítillega. urinn þangað samningsbundinn Um fyrsta og mæla ákvæði svo fyrir, að ís- land njóti þar bestu kjara með tilliti til sölu á þessari vöru. Útflutningur á saltkjöti til Noregs er einnig samningsbund- og var leyfi fyrir hendi riði hafa mátt sín hvert fyrir hefir aukist um rúmar fjórar. un og upprunaflokkun innflutn- sig Það kemur og hjer til milíónir krðnur móts við árið ingsins 1934, og eru til bráða- greina, að áhrifa frá þeim hafa 1933‘ 1 rauninni er hJer samt bmgðaskýrslur um þessi atriði að nokkru leyti gengið í gagn- stæða átt, og skal þetta nú um auðskilið mál að ræða: til nóvemberloka. Skýrslur þess. Þegar innflutningur á vissum ar eru, eins og vænta má, næsta vörutegundum er takmarkað- ófullkomnar, en þær munu þó mn að selja þangað tæpar 11.000 tunnur á árinu 1934, en það „kontingent“ var ekki notað alt, eins og skýrsla Gengisnefndar hjer að framan ber með sjer. Mun þó eitthvað af framleiðslu ársins 1933 vera það að segja, atriðið að hinn ur fram yfir það, sem kaup- er getan í landinu ákveður hann, ha^" þá getur tvent komið til greina. stæði verslunarjöfnuður ársins j fyrsta lagi; kaupgetan geng- 1933, samfara hækkandi verði ur eftir sem áður ÖH til kaupa á íslenskum útflutningsafurðum á hinum takmörkuðu vöru- og góðum sölumöguleikum fyr- tegUndum, aðeins er þá ir þær, hafa jafngilt aukinni sá breyting á, að minna kaupgetu almennings í byrjun vörumagn fæst fyrir hana ársins 1934, auk þess sem þetta en aður (verðhækkun). batnandi markaðsástand örvaði \ 0ðru lagi geta innflutnings- atvinnulífið í landinu, eins og takmarkanirnar, sem hafa skýrslur bankanna um seðla- hækkað verð í för með sjer, veltu og útlán bera glöggan fælt einhv.ern hluta tekna al- vott um : I mennings frá kaupum á þeim í stórum dráttum varpa ljósi yfir atriði þau, sem hjer er um að ræða. Eftirfarandi skýrsla upplýs- ir, hvaða vörur voru fluttar inn á árinu: jan.- -nov. Innfluttar vörur í 1934. 1. Kornvörur 2.505.117 kr. 2. Garðávextir og aldini 1.271.364 — 3. Nýlenduvörur 2.118.078 — 4. Veiðarfæri og útgerðarvörur 3.121.387 — 5. Vefnaður og fatnaður 4.934.162 6. Skófatnaður 1.298.251 7. Olíur og bensín 720.357 1.636.355 2.856.656 10. Byggingarv. 4.811.380 11. Fóðurvörur 288.614 birtst í ýmsum dagblöðum hjer í bænum, um innflutn- inginn til nóvemberloka, munu strax sjá, að innflutningurinn er hjer talinn um 4 milj. kr. lægri. Þetta mun koma til af því, að skýrslur um innflutning ársins 1933 bárust Hagstofunni ekki fyr en seint í janúar, eða jafnvel febrúar, og hafa því verið taldar með árinu 1934. Hvort af þessu megi draga þá ályktun, að þessi skýrsla sje rjettari, er um það ræðir að sýna raunverulegan innflutn- ing ársins 1934, skal hjer ekkl dæmt, enda ber að gæta þess, að hvorutveggja skýrslan sýnir aðeins bráðabirgðasamtalningu. Um einstaka liði töflunnar skal hjer ekki rætt, enda er þar ekki hægt um vik, þareð ílt er að gera samanburð við fyrri ár (engin skýrsla 1933 og önn- ur vöruflokkaskifting 1932).' Samt má vekja athygli á, að verðhækkun hefir orðið á ár- inu á ýmsum vörutegundum, t. d. kornvöru, ýmsri nýlenduvöru o. fl. og kann það að valda ein- hverju um hinn háa innflutn- ing. Þá má einnig geta þess, að 14. flokkur töflunnar er ó- venju mikill, enda hafa verið keypt fjögur flutningaskip á árinu auk margra mótorbáta. Er ekki ósennilegt, að það eigi að einhverju leyti þátt í hinum óhagstæða verslunarjöfnuði, að minsta kosti var innflutningur ^essa flokks miklum mun minni í fyrra. Þá ber að geta þess, að vöru- ?á ber að geta þess, að vöru- flokkur sá, er sýnir innflutning olíu og bensíni, er miklum mun hærri en skýrslan sýnir, eða nálega 1 milj. kr. Uppruni vöruinnflutningsins. Hjer að framan var á það jent, hve örlagaríkt það væri fyrir íslenska utanríkisverslun, að mikill hluti útflutningsins er seldur til landa, sem ísland íaupir aðeins lítið af. Eftir að ýmsar þjóðir eru farnar að gera iröfur um ,,jafnvirðisverslun“, er það orðin hin mesta nauðsyn fyrir Islendinga að beina ein- íverjum hluta innflutningsins til þeirra landa, sem mest caupa af ísl. útflutningsafurð- um. Er það skoðun margra, að eigi innflutningshöft og gjald- eyrisskamtanir rjett á sjer, þá sje það þá, er þeim er beitt til

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.