Morgunblaðið - 17.01.1935, Side 7

Morgunblaðið - 17.01.1935, Side 7
Fimtudaginn 17. jan. 1935, MORGUNBLAÐIÐ 7 Úr Reykjavíknrlífína. í Pallabúð. Nú skaltu heyra, segir Þuríð- ,ar Sigvaldsson við vinkonu sína Herdísi Ámadóttur, er þær mætt- ust á horninu á Veltusundi og Austurstræti, nú skaltu heyra, hvaðan jeg kem, jeg kem beina leið úr Pallabúð. Því í gær frjetti jeg og sá það raunar líka, með mínum eigin augurn, að hún frú Hólmfríður á Mímisveginum, var komin í lít- inn, sæt^n súkkulaðilitaðan prívat- tíl. Svo jeg geri mjer hægt um ihönd, aldrei þessu vant, og fer rakleitt í dag niður í Pallabúð, til þess að gratúlera. — í fyrra fekk frúin pels og nú bíl. Maður skyldi halda að það \æri ekki hún, sem fyrir 5 árum tgekk í gúmmískóm á fiskreitun- am. Mjer hefir nú altaf líkað vel við Hólmfríði, þetta er allra besta i&kinn. Bn sem jeg kem í Pallabúð, er þar svo mikil ös og troðningur að jeg hefi aldrei vitað, rjett, eins og þetta væri Þorláksmessukvöld. ■íjr'iSvo jeg er iíka þenna ekki sens . íúpatíma að komast inn að b.'í'iar- borðinu. Bn þar stendur Palli með sína sveitia og vigtar og telur. . — CJóða frú Sigvaldsson, segir Jhann síspna, við mig; góða frú Sigvaldsson, jeg get ekki að því gert þótt þjer hafið orðið að bíða. — Aði bíða segi jeg, það er nú , ekki það versta, en troðningurinn, þrengslin, maður ætlar þarna ekki ,,,, ,að ná i andanum. Hvernig stendur gjjalllxj, þpssari ös og látum, núna , í miðri viku. Þá opnar Páll diskhlerann og býður mjer inn fyrir, skotrar aug- anum, rjett eins og hann ætlaði að trúa mjer fyrir einhverju leyndar- máli. Hann gekk með mig út að glugg -anum og benti mjer yfir götuna, á búðirih hans Sigmundar, þú Treist. ,, r Sjáið þjer hann Sigmund þarna í yin minn, sagði Palli. Hann situr í hægindastólnum sínum og er að ,j lesa Morgunblaðið. Bnginn í búð- imri. Bngin ónáðar hann. Rólegt líf ekki satt, Það er að segja, ekk ert líf. Þegar jeg kom hjer í liverfið, var þetta aðalversluniu. En Sig i iriundur er sparsamux. — Hann , sparar auglýsingar. Hann tímir nkki að láta viðskiftamennina muna eft.ir sjer. Hann les Morgun- blaðið fram til kl. 10—11 á dag ,. Hiii. los auglýsingarnar f.rá okkur liinum — í stað þess að jeg hefi i ékki t.íma til að lesa blaðið fyr ■en á kvöldin. - ■ Sigmundur gætir ekki að því, að i' riið 'fáum auglýsingamar n 1 borgaðar. með auknum viðskift- 1,1 nni. En það ér Sigmundur og slík ;ir métin, sem blæða fyrir auglýs- ! ingarnar ókkar liinna. Þetta; sagði Palli. Og þá segi -eg: Naumast að maður sje kom inn í verslunarskóla. En jeg var nú annars ekki komin hingað tál annars en að gratúlera yður og konunni yðar með nýja bílinn — Já, með bílinn, sagði Pall cg brosti, þakka yður fyrir. En , jeg- var nú að segja konunni minni 'í morgun, að hiin ætti að koma við hjá honnm Sigmundi og þakka iionum fyrir bílinn. Hún sagði að jeg gæti gert það sjálfur. En jeg hefi ekki, eins og þjer sjáið tíma til þess í dag í allri þessari ös- Já, en hvernig stendur á allri þessari ös, segi jeg rjett sísona. Það skal jeg segja yður góða frú, sagði þá Palli. Eins og þjer liafið tekið eftir var 3 dálka aug- lýsing frá mjer í Morgunblaðinu Jeg er að hirða af henni ágóð- a.nn. Dagbók. □ Edda 59351196 — Systrakv. að Hótel Borg. Listi í □ og lijá S. M. Aðgöngumiðar vitjist til S. M. í síðasta lagi á föstudagskvöld- Veðrið (miðvikud. kl. 17): Yfir Bretlandseyjum og austanverðu Atlantshafi er háþrýstisvæði, en lægðir yfir vestanverðu Atlants- hafi og Grænlandi á hreyfingu N- eða NA-eftir. Vindur er SV- lægur hjer á landi, allhvass og sumst. hvass með nokkurri rign- ingu vestanlands. Á A-landi er eður þurt og víða bjart. Hiti er —7 st. Útlit fyrir SV-S-átt og lýðviðri hjer á landi næstu dæg- ur. Veðurútlit í Rvík í dag: Hvass SV og S. Rigning öðru hvoru. Frá Akureyri. Dne Benedikts- son Ijet, af starfi sínu sem lög- regluþjónn nú um áramótin. Hef- it hann gegnt starfinu í 30 ár af stakri kostgæfni og skyldurækni. (Islendingur). Brautarholtskirkja. Messa n.k. unnudag fellur niður. í þess stað vérður messað sunuud. 27. þ. m. Messað verður í Viðey á sunnu- daginn kemur. Hjálpræðisherinn. Vakningar- samkoma í kvöld kl. 8y2. Frk. Kristín Sæmundsdóttir talar. Söng flokkur „Betaníu“ aðstoðar. Allir velkomnir. Bolero heitir amerísk talmynd, sem sýnd er í Gamla Bíó þessi lcvöldin. Bolero er nafnið á dans, sem sýndur er í myndinni, og er pað gamall spánskur dans, með nýtísku sniði. En eins og hann er aansaður í myndinni er það að- eins fyrir færnstu listdansara að dansa hann, og koma sjer því vel að notum hæfileikar aðalleikeud- anna, George Raft, Carole Lom- bard og Sally Rand. Myndin er þar að auki efnismikil og mikið vandað til hljómlistarinnar sem er eftir Maurice Ravel. Margir munu hafa gaman af að sjá dans ana í myndinni, enda eru það þeir, sem gera hana alveg sjerstaka sinni röð. X. Innbrot. í fyrrinótt var brotist ; i:m í fisksölubúS á Nýlendugötu 14. Búðinni var lokað með hengi lás og hafði hann verið snúinn i sundnr. Peningar voru engir í búð: ínni og mun þjófurinn því lítið eða, ekkert liafa borið úr býtum. Ekki hefir náðst í þann; sém vald- ur er að verkinu. Tóbaksþjófnaður. Þegar Brúar- foss kom hingað úr- seinustu ferð sinni frá útlöndum var, eins og venja er til, tóbaksbirgðir skipsh hafnar innsiglaðar. Tóbaksbirgði háseta og kyndara voru geymdar í skáp í borðsal háseta,. — En mánudagsmorgun var mest alt tóbak horfið úr skápnum, voru það nokkur þúsund sigarettur og fáein box af reyktóbaki. Var þetta 1 ærf til lögreglunnar og hefir hún nú málið til rannsóknar. Farsóttatilfelli voru samtals 1346 á öllu landinu í desember- mánuði síðastliðnum, þar af 470 í Reykjavík, 356 á Suðurlandi, 77 á Vesturlandi, 324 á Norðurlandi, 119 á Austurlandi. •— Flest voru kvefsóttartilfellin eða 659 (í Rvík 222), þá kverkabólgu 426 (Rvílt 170 )o- s. frv. Skarlatssóttartilfell- m voru 29 á öllu landinu, 11 í Reykjavík, 13 á Suðurlandi, 4 á Norðurlandi, 1 á Austurlandi. In- flúensntilfelli vorn 4, öll á Norð- urlandi. — Landlæknisskrifstofan. (F.B.). fsfisksölnr. Hannes ráðherra hefir selt afla sinn í Englandi 1181 vætt fyrir 1691 Sterlpd., Garðar hefir selt, 1411 vættir fyr- ir 1960 Stpd., Geir 858 vættir, 1548 Stpd. og línubáturinn Geys- ir 636 vættir fyrir 848 Stpd. SlökkviHðið gubhað. Seint í i yrrakvöld var hrotinn brunahoði d horni Vatnsstígs og Lindargötu, en þegar slökkviliðið kom þang- að var engin íkviknun neins stað- ar þar í grend. Hefir því einhver óþokki brotið brunaboðann og gert sjer leik að því að gabba slökkviliðið- Það er borgaraleg skylda allra að reyna að koma upp um þá, sem slík klækisy.erk vinna. Togaramir Kári og Tryggvi gamli voru í gær fluttir úr höfn- inni og inn á Kleppsvík. Kolaskip var væntanlegt í gær- kvöldi til h.f. Kveldúlfur. Eimskip. Gullfoss er í Kaup- mannahöfn. Goðafoss kom til Seyð sfjarðar um hádegi í gær- Ðetti- foss fór frá Aberdeen í gærmorg- un á leið til Hamborgar. Brúar- foss er í Reykjavík. Lagarfoss var væntanlegur til Djúpavogs í ótt. Selfoss er í Reykjavík. Dronning Alexandrine kom að orðan og vestan í gær. Hún fér til útlanda í kvöld. Brúarfoss á að fara hjeðan ann- að kvöld til Breiðafjarðar og Vest- f jarða og kemur svo hmgað aftur. Aukahafnir á suðurleið eru Bol- ungavík og Patreksfjörður. Leikhúsið. Sjónleikurinn Piltur og stúlka verður sýndur í kvöld. Heim,atrúboð leikmanna, Vatns- stíg 3. Samkoma í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. Eimskipafjelagið á 21 árs af- mæli í dag. Hjónaband. Síðastliðinn laugar- aag voru gefin saman í hjóna- band af síra Bjarna Jónssyni, ung- frú Ásta Ásmundsdóttir og Marinó Sólbergsson sjóinaður. Heimili ungu hjónanna er á Lfindargötu 1 C. Bæ j arst j órnarf undur verður haldinn í Kaupþingsalnum í kvöld og hefst kl. 5. Meðal þeirra mála, sem eru á dagskrá, er skipun lögregluþjóna. Mannalát vestra. Merkisbóndinn Björgvin Ábraham Einarsson í Wynyord andaðist 28. okt. s. 1. 49 ára að aldri. Hann var fæddur áð Eyri í Seyðisfirði og voru for- eldrar hans Einar Halldórsson og Ragnhildur Gísladóttir. Með þeim fór hann til Vesturheims 1889. —■ Jónas Björn Goodiuan (vanalega nefndur Peter Goodman) bóndi í Argyle. Ijest 24. ágúst s. 1. Hann vay fæddur að jFlögu í Vatnsdal ! Húnavatnssýslu 1878. Foreldrar þans voru Benony Guðmundsson og Margrjet ■ Bjarnadóttir feá Úisalan heldur enn áfram í Kápubúðinni á Laugaveg 85, á kjólum, vetrarkápum, úlsterum, regnkápum og taubútum. Signrðnr Gnðmnndsson, Sími 4278. rvr CTT E.s. Es|a fer vestur um þriðjudag 22. þ. m. kl. 9 síðd. Vörur mótteknar á föstu- dag og laugardag. Míir kaupendur Steiná í Svartárdal. Fluttist hann 9 ára gamall með foreldrum sín- um' til Vestm’heims. Baffinsland og ísland. Milli Gfænlaiids og Norður-Ameríku er stór eyja, sem heitir Baffinsland og er eign Kanada. Þangað fór dr. Jón A. Bddfell sumarið 1933 dvaldist þar um hríð til að kynnast landinu. Lætur hann vel af Eskimóum þeim, sem þar búa, og þótti landinu mjög svipa til íslands um öll gróðurskilyrði. Frá „Skipulagsnefnd atvinnu- mála“ hefir blaðið verið beðið fyrir eftirfarandi orðsendingu: Nefndin sendi fyrir nokkrum vik- um ýmsum iðurekendum íyrir- spurnir um starfrækslu þeirra og fór fram á, að þeir ljetu í Ijós þær bendingar ,sem þeir kynnu að geta gefið, um breytingar á mi- gildandi löggjöf, sem Hklegar væru til þess að breyta starísskil- yrðum fyrir iðnaðinn í landiriu. Allmikill hluti þeirra, sem fyrir- spurnirnar voru sendar til, hafa enn ekki svarað þeim, en með því að skipulagsnefndin er nú að und- irbúa breytingar á tollalöggji^f- inni fyrir landsstjórnina er nauð- synlegt fyrir þá, sem óska að hUð- sjón vérði höfð af bendingum síh- um, að svara fyrirspurnunum mi jþegar. Fiskimálanefndin. Nú munu vera tilnefndir menn í Fiskimála- nefnd. Hafa útgerðarmenn tilnefnt Guðmund Ásbjörnsson, en dr. Odd Gnðjónsson sem varamann. Full- trúi Útvegshankans; ,er Helgi Guð- mundsson, en Jón Ólafsson vara- maðnr hans. Fulltrúi Fiskifjelags- ins er Kristján Bergsson. Fulltrúi Samb. ísl. samvinnufjel. er Pálmi Loftsson. Fulltrúi Alþýðusam- bandsins er Jón Axel Pjetnrsson, en landstjórnin mun útnefna Hjeðinn Valdimarsson í nefndina. Blaðinu er ekki kunnugt hvern Landsbankinn tilnefnir í nefndina. IJtvarpið: Fimtudagur 17. janúar. 10,00 Veðurfregnir. 12.10 Hádegisútvarp. 12,45; Bnskukensla. 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleikar. 19.10 Veðurfregriir. 19,20 Erindi: Land (Einar Magnússon kennari). 20.00 Klúkkusláttur. Frjettir. 20,30 Erindi: Frá útlöndum (síra Sigurður Einarsson). að Morganbí að- intt fá blaðíð ó- keypís tíl næst- komandl mán- aðamóta. — — Pantið blaðið í sima 1600. er merki liirtmi vandiáfu. Hver var meiningin? Fyrir nokkru var auglýst í Alþýðublaðinu, að þeir, sem ósk uðu að ganga 1 Byggingafjelag verkamanna, skyldu snúa sjer til umsjónarmanns Verka- mannabústaðanna, Stefáns Björnssonar, gjaldkera fjelags- ins. Nú er Stefáni fyrirvaralaust bannað að taka við inntöku- beiðnum, s,em hann hefir gert frá byrjun fjelagsins, en menn eiga' að snúa sjer til þjóns Hjeðins Valdimarssonar, Sverr- is Briem, á skrifstofu Hjeðins, manns, sem ekki er f jelagsmað. ur, og vitanlega ekki er til við- tals á neinum ákv,eðnum tíma, enda bundinn af störfum sínum. Þessi ráðstöfun er gerð af Hjeðni Valdimarssyni og Guð- mundi Pjeturssyni, símritara, og án þess nokkuð sje auglýst um það. Hvað á þetta laumuspil að þýða? Eða, kannske meiningin sje, að enginn eigi að komast í Verkamannabústaðina, nema sauðtryggir þrælar Hjeðins? En mikið ,er Islendingum aft- 21,00 Lesin dagskrá næstu viku- j urfarið, að þeir skuli þola 21.10 Tónleikar: a) Útvarpshljóm-1 Hjeðni allan hans ójöfnuð og sveitin; b) Grammófónn: Norð-i ofstopa. ui’lándakórar; c) Danslög. Verkamaður. og saga, I mentaskóla-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.