Morgunblaðið - 23.01.1935, Side 3

Morgunblaðið - 23.01.1935, Side 3
Miðvikudaginn 23. jan. 1935. MORGUN BI/AÐIÐ 3 Rakosi málin í Budapest. Fyrverandi stjérnarherra ákærður fyrir inorfl, pen- ingafals og fleira. K ATJPMANNAHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL M ORGUNBL AÐ SINS. Rannsóknin á málum kommún- istans Rakosi vckja mikla eftir- tekt, og safnast múgur og marg- menni til þess aS hlýða á rjettar- höldin. Rakosi var, sem kunnugt er í kommúnistastjórn Bela Kun, er | sat að völdum mikinn hluta árs- ins 1919. Ráðstjórnin í Moskva hefir senr ! sjerstakan fulltrúa til þess að vtra við rjettarhöldin. Rakosi er kærður fyrir að hafa Bella Kun. átt hlutdeild í 47 morðum, fyrir að hafa gefið út falska peninga hann og gefa út seðla er námu mcðan hann var í stjórn. Þá ljet 3500 miljónum króna. Páll. Daglegt kvikmynda- útvarp væntanlegt. KAUPMANNAHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Þýska útvarpið ráðgerir að koma upp myndaútvarpi, sem standi yfir klukkustundum saman á hverju mdegi. Er búist við því, að byrjað verði á útvarpi þessu að fáum mánuð- »tm liðnum. Á að útvarpa daglegu mynda- blaði. Helstu viðburðir dagsins verða teknir á kvikmynd, og kvik- myndinni síðan útvarpað. Páll. mjólkur í öllum brauðsölubúð- um í bænum, enda fullnægi þær settum heilbrigðisreglum.“ Einar Olgeirsson bar fram tillögu um, að bæjarstjórn skor aði á mjólkursölunefnd að lækka mjólkurverðið nú þegar ofan í 35 aura. Einnig áskorun um, að veita þeim togarahá- aetum, sem nú eru atvinnulaus-; ir, mjólkurlán, meðan togara- »töðvunin stendur yfir. Alkvæðagreiðsla. Sósíalístar vddu vísa tillögu Bj. ! Ben. frá með rökstuddri dagskrá, i þess efnis, að skipulagið yrði end-1 urbætt „eftir föngum“, en hún ) var feld með 7 : 6 atkv. Tillaga Bj. Ben. því næst samþ. með 8 sam hljóða atkv., nema síðasti liður- inn með 7 : 3 atkv. Fyrri till. E. Olgeirssonar var' afgr. með rökstuddri dagskrá frá > Bj. Ben. þar sem vísað var til gef- ins loforðs aðalmálgagns ríkis- stjórnarinnar, Alþýðublaðsins og fulltrúum bæjarstjórnar í mjólk- ursölunefnd og verðlagsnefnd fal- ið að ganga eftir því loforði. Síð- J ari till. E- Olg. var feld með 1 :1 atkv. Einræði Schachts í atvinnumálum undirbúið. „RadíkaIafÉ-deiíd N azístaflokksíns fær mínní áhrtf. KAUPMANNAHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGIJNBLAÐSINS. Iðnráð þýska rikisins, er sett var á stofn og starfað hefir til þess að hafa ahrif á innanríkis- málin, hefir nú, að því er Berlínar- fregn hermir fengið mjög aulrið aldsvið s'itt. Hefir einkum kveðið að þessu eftir, að haldinn var hinn lokaði foringjafundur Nasista í Berlín uú eftir áramótin. Er mælt að síðan hafi miklar og víðtækar breytingar verið' gerðar a iðnrekstri Þjóðverja, án þess að til nokkra áreksti’a komi, milli þeirra er við iðnaðinn starfa, op hafa þar hagsmuná að gæta. Verkamálaleiðtoginn Ley, hefir nú mínni völd en áður, en um leið er einræði Sehaehts 1 atvrnnúmáí- Ton undirbúið. Talið er, að áhrif gerbótamanna meðal ungmennafjelaga Nasis'ta fari nú minkandi. Páll. Kópanes stranöar uið Horeg. Osló 22. jan. FB. Enski botnvörpungurinn Kópa- nes strandaði í hríðarveðri víð Andenes í gær. Skipshöfninni var bjargað og líður öllum skipbrotsmönnum vel. Jakob Möller var kosinn í mjólk ursölunefnd í stað Guðm. Ásbjörns ^ sonar <og til vara frk. María Maack hjúkrunarkona. Togarinn Kópanes hefir ver- ið við veiðar hjer við land um langan tíma. Skipið átti fyrir eina tíð Jón Oddsson skipstjóri og útgerðarmaður í Hull, en var búinn að selja það.fyrir nokkru síðan. Bretasijórn veitir síldarútgerð- inni mikinn stuðning, með lánum til báta- og veiðarfæra-kaupa. KAUPMANNAHÖFN I GÆR- EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Breska stjórnin hefir gefið út l'ög um mjög víðtækan stuðning til' síldarútgerðarinnar. Veður sett upp sjerstök stjórn- arskrifstofa fyrr síldarútveginn, er á að hafa það hlutverk, að veita síldarútgerðarmönnum stuðn ing, til þess að koma sjer upp veiðiskipum og kaupa veiðarfæri. En auk .þess fá skipaeigendur cg síldarútflytjendur ríkisstyru og eru til þessa veitt 150.000 ster- liugspund úr ríkissjóði til næstu þriggja ára. En auk þess er það trygt, að síldarútgerðarmenn geti fengið lán lijá ríkinu er samtals nemur 600.000 sterlingspundum. Páll. London 21. jan. F.Ú.- Nefndin á að gera ákvarðanir um það, live mörg skip megi vera í síldarflotanum til þess að rekst- ur þeirra geti borgað sig, og má hún fara fram á að einstök skip '.'crði lögð niður. og greiða skaða- bætur fyrir,- eftir því sem þurfa þykir. í nefndinni eru 8 menn: óháður lormaður og tveir aðrir óháðir menu, ásamt fimm mönuum sem hafa verklega þekkingu á síldar- útveginum. Þeir eru skipaðir til tveggja ára, en að þeim tíma liðn- um má athuga hvort ráðlegt sje að lcjósa í nefndina. Hafnfirskir sjómenn samþyktu tilboð útgerðarmanna. Samningafunöur í öag. í blaðinu i gær var skýrt frá fundinum í Sjómannaf jelagi Reykjavíkur, er haldiun var í fyrrakvöld, þar sem feld var með roiklum meirihluta að ganga að til- boði vitgerðarmanna, um óbréytt haup þetta ár. En fundur var og haldinn í íyrrakvöld í Sjómannafjelagi Hafnarfjarðar, og þar var sam- þykt, með 54 atkv. gegn 2, að ganga að tilboði útgerðarmanna. Það er að segja, að hafnfirsku sjómennirnir gáfu samninganefnd er þeiv kusu fult umboð til þess að semja fyrir sína hönd um kaup vi? útgerðarmðnn, með því skil- yrði, að kjörin yrðu ekki verri en þau hafa verið undanfárið. Samniilganefnd útgerðarmanna fekk í* gær hrjef frá 'Sjómanna- íjelagi Reykjavíkur. Þav segir að svohljóðandi á- lyktun liafi verið gerð á fundinum í fyrrakvöld; „Sjómatmafjelag Reykjavíkúr getur ekki samþyk’t thboð togava- eigenda dags. 18. þ. m.' eins og það liggur fyrir, af þeirri ástæðu, að með því er út.ilokað, að nokkrar kjarabætuv fáist á þeim skipum seui notuð kunna að verða á árinu til ísfiskflútninga, eða kaupa fisk til viðbótar afla sínum, ,en um þessi atriði er deilt Fjelagið lítur svó á, að ef gagn kvæmii samningar eiga að takast, þá verði þessi krafa fjelagsins að takast til greina af hálfu tog- araeigenda að meira eða minna leyti. Með þetta fyrir augum, veitir fjelagið stjórn sinni og henni til aðstoðar þar t,il kjörnum fimm togaramönnum fult og ótakmark- að umboð til að semja og undir- í'ita samninga fyrir fjelagsins hönd“. Hverjir hafa verið kosnir af togaramönnum til að taka þátt í samningum, er blaðinu ekki kunn- ngt. En Hafnfirðingarnir kusu þessa menn í samninganefnd fyrir sína hönd: Oskar Jónsson, Björn -Tó- kannesson og Júlíus Sigurðsson. í samninganefnd f.li. sjómanr.a er þá stjórn Sjómannaf jelags Revkjavíkur, 5 „togaramenn“ úr því fjelagi og Hafnfirðingarnir þrír. Samninganefnd þessi kemur á fund samninganefndar útgerðar- rnaiina ki. 2% í dag. Sjóroannaverkfallið rœtt í bæjarstjórn. Samkvæmt tillögu sósíalista var sjómannaverkfallið tekið til um- ræðu á bæjarstjórnarfundi seint í gærkvöldi. Umræður urðu ekki langar, enda komið fast að miðnætti þegar málio komst á dagskrá. Sósíalistar háru fram tillögu, þess efnis, að bæjarstjórn skoraði á útgerðarmenn að semja strax cg ganga að kröfum , sjómanna og borgarstjóra yrði falið, að beita sjer fyrir þessu. Borgarstjóri fhitti breytingar- tillögu við till. sósíalista, þar sem skorað var á aðilja að binda enda á deiluna og horgarstjóra falið, að beita sjer f-vrir því. Var brt.ll. borgarstjórn samþ. og tillagan þannig breytt samþ. með 11 : 1 atkv. E. Olg. flutti till. um að taka togarana leigunámi, en hún var feld með 3 :1 atkv. Autogy ro-f lugv j el hrapar. I^ondon 21. jan. F. Ú. . Bresk auto-gyro flugvjel fell til jarðar í gær í Salisbury, og er þetta í fyrsta skifti sem flugvjel af þessari t.egund ferst. Flugmað- urinn fórst. Af áyöxtunuin skuluð þjer þekkja þá. Ðýrmætasta eign foreldranna er að eiga hraust og gjörfuleg börn. Mesta gleði sem þeim getur hlotn- ast er að vita börnin heilbrigð og glöð. Það sem mestu ræður um heil- brigði og þroska bamanna er fæð- an, inniheldur hún þau efni, sem hinn viðkvæmi barnslíkami þarfnast? Athugið hvað læknar segja, alt sem þeir hafa frætt okkip- um í ræðu og riti um ávexti. Nú síðast Jónas lækni Kristjáhsson í Morg- unblaðinu. ^ýjir og góðir ávextir orsaka aldrei meltingarkvilla. — Nýjir ávextir eru margra meina bót. Hlynnið að ungviðinu. — Stælið barnslíkamann. Gerið hann ómót- tækilegan fyrir sjúkdóma og þjáningar-. Gefið börnunum daglega ávexti, það eykur fjörið og lífsgleðina.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.