Morgunblaðið - 21.03.1935, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.03.1935, Blaðsíða 3
Fimtudaginn 21. mars 19,35. MORGUNBLAÐIÐ andi borgarstjóri ljet af því starfi andi trú á, að verða mundi óska- maður. Engan mann hefi jeg mjer hann skeyta lítið og las vegna heilsubrests. Margir litu barn allra bæjarbúa. — Hann þekt sem hugsaði skýrar og þær jafnvel ekki altaf, því að á þessa ákvörðun Jóns Þorláks- vildi við skipulag bæjarins, utan engan mann hefi jeg þekt, sem hann taldi sig hafa annað þarf- sonar sem fórn af hans hendi, Hringbrautar sjá fyrir þörfum hefir.átt eins hægb með að setja ar að vinna, enda var hann sí- eins og á stóð fyrir honum, þar útilífs og íþróttalífs með stórhug fram hugsun sína og hann, starfandi. sem það var á vitorði vina hans _ hann vildi sjá barnafræðslu og hvort sem var í ræðu eða riti. Ef jeg ætti að segja frá hin- og kunnmgja, að heilsu hans var framhaldsfræðslu ungmenna fyr- Það var ómögulegt að misskilja um mörgu endurminningum þá þegar svo hattað, að hann varð ir húsnæði til frambúðar — hann hann, og honum datt aldrei í mínum frá samstarfinu, þá yrði að hhfast við að leggja a sig erf- ijet sig varða öll framfara- og hug að gefa loðin svör. Hann það langt mál, miklu lengra iði og ahyggjur. framtíðarmál þessarar borgar og var fátalaður og sumum þóttr en nú er tóm til eða rúm fyrir í Hanntokþegar forystu ihverju íhugaði hvert mál svo, að um til- hann stuttur í spuna, en þetta blaði. Jeg læt því þessa drætti malefm sem fynr bæjarstjórn la, lögur hans varð sjaldan eða aldrei kom af því, að hann vildi aldrei nægja, að minsta kosti í bili, enda kom hann ekki okunnugur bætt. | eyða tíma í óþarfa mælgi. - en það vil jeg að lokum taka að borgarstjorastarfmu, þar sem Nú er sviplega lokið starfi þessa Hann vildi hugsa málin> kveða fram> þótt það leiði af sjálfu hann hafði venð bæjarfulltrui ar- einstaka mannkosta og hæfileika- rmTY1 11TV1 -fvam , ,, , . . upp ciom um þau og tram- sjer, að jeg sakna hans mjog um saman, þott hlje hefði orðið manns; Við iat hans munu flein axa -4. * i,- - 1 1 v.-'* . ... f , „ . , . . kvæma, an oþarírar mælgi eða og veit, að hin íslenska þjoð a storfum hans fynr bæjarfje- tárast en þeir einir, sem daglega „mhfifia „ov nm„ moo+: * ínmS i nnttnr ár ... . .* 7 umbuða. Hann var hmn mesti a hjer a bak að sja fagætum iagio 1 noKkur ai. j mattu njota umgengni við hann athafna Fyrir bæjarstjórn lágu þá sem og undrast góðvild hans til alira jafnan mikilsvarðandi mál á ýms- manna, vitsmuni hans og óvenju um stigum meðferðar. Hann tók legt drenglyndi. Jeg veit og, að við þar sem komið var hverju f]eirum en þeim, sem sammála máli, og ljek honum hvert mál- töldust honum í opinberum mál- efni í höndum, svo að öllum mátti um> þykir það örlagaþrungið að , vera unun ein að vinna með hon- sjá honum á bak á þessum alvar- a um að lausninni. í legu tímamótum fyrir land og Það bar bráðlega á því, að því jýð. _ er sjeð varð, að Jón Þorlákssori jeg veit> að fleiri en jeg hafa hafði sjálfur gleði af því að stýra beðið þess> að veikur líkami þess- málefnum bæjarins. Hann sá ný arar óvenjulegumannssálarmætti og framkvæmdamað- afburðamanni. ur, en hann rjeðst aldrei í neitt í Myndin, sem jeg persónu- án þess að hafa athugað það lega geymi af honum er þessi: vel, með þeim skarpleik, sem Hann var afbragð annara aðeins örfáum mannanna böm- manna. um er gefinn. Störf slíks manns utu Hin skarpa hugsun Jóns Þorlákssonar olli því, að hann gat ekki verið hikandi eða á báðum áttum. Hann vissi ætíð hvað hann vildi og hann vildi verkefni á mörgum sviðum, svo endast enn um stund til þess að það eitt’ seitt hin fkarPa dóm- sem eðlilegt er að sje í vaxandi mannvits Jóns Þorlákssonar og ^remd hans sa^ðl tlL Hann höfuðborg, og áleit, að flest þeirra g-öfuglyndis nyti við til varnar í var allra manna óhlutdrægast- væri viðráðanleg, þau sem mest yfirvofandi hættum. | ur kvað svo ramt að því að mátti telja aðkallandi, enda fann gá þæn hefir ekki verið heyrð. ia:tnvei stuðningsmenn hans hann hvorttveggja, að hann hafði Hann kom um jólin þreyttur úr ‘sögðu stundum» að hann tæki öruggan stuðning bæjarfulltrú- for sinni til Svíþjóðar vegna andstæðing fram yfir stuðn- anna til hvers þess verkefnis, er samninganna um Sogsvirkjunina. mgsmfnn að öðru jöfnu. Þetta hann vildi leysa, og f járhag borg- _ Hann færði Reykjavíkurbæ var h° ekkl> en hltt mun satt» arinnar, er hann tók við völdum, ’ stærstu fórnina að Iokum. ekki lakari en svo, að hann áleit að fært væri hans vegna að full- nægja brýnustu þörfum á fram- kvæmdum til'sameiginlegra þarfa Cl t" TC Qr’OOiririri borgarbúa. * I ■*?•■■ Fyrst og fremst vildi Jón Þor- Jeg gæti ritað langt mál um j leitaði oft fáða Jóns Þörláks-1 láksson leggja lið atvinnumálum kynni mín af Jóni Þorlákssyni. | s0nar meðan Vlð áttum sseti Reykjavík, 20. mars 1935. Magnús Guðmundsson. Landsverkfræð- ingurinn Pjetur Halldórsson. að er hann mat hæfileika manna t. d. til opinberra starfa, þá tók hann ekkert tillit til pólitískrar skoðunar, heldur hæfileikanná einna. Það ræður af líkum, að jeg bæjarbúa, og vildi styðja hverja yjg érum samsýslungar og saman í landsstjórn og eins og viðleitni þeirra til framtaks og kunningsskapur okkar hófst nærri má geta urðum við jafn- Jón Þorláksson. framfara. í því skyni beitti hann þegar á æskuárum í skóla og vel ott á dag að taka sameig-| yið Jþn Þorláksson vorum ,,er.með m.klum ahuga tym- hann meðan við sorum inlegar ályktanir. Frá Þessn! citt ác saman j Latínllsk4]anum, þv, að hjer yrð. gerð batahofn j Kaupmannahöfn og hefi ** Mnar best“ hann í 1. bekk, en reg í 6. bekk. með verbuðum i hofn.nm. Hann ,.ifjaSist aftur, er endurminningar. Ýmsir hjeldu; En serllleg kynni af honum vildí styðja að því, með ræktun bæjarlandsins og úthlutun lands til gárðræktar, að bæjarmenn hann hafði á hendi stjórn vega málanna og jeg var starfsmað- ur á víst: að hann væri ekki sám-| hafði jeg þó fyrst eftir að hann vinnuþýður, af því að hann ;kom heim hingað að loknu há. , .... a. ,• eaa á þe’irfi sktifstofu stjórnar-,talaði tátt> en þetta var hmn skólanámi. Unnum við þá lengi gætu hagnytt þær stundir, sem ^ fór með þau máL; mesti misskilningur, hann var ikið að flokksmálum annars fara til onytis hja morg- ^ ^ gamstarf yarð . ekki x rauninni ágætur í sanwmnu. Heimastjórnarmanna og við 7; k0m/ fót raðn7a- fyr en við áttum sæti samán á Hann vildt fá Það málefni, sem blaðaútgáfu. því Jón var einn f miÍTem seH': vZu ogÞ^ « einkum eftir að við un, var að rmða, lagt íyrii- sig a( stofnendum LOgrjettu og kaupa. Virkjun Sogsius var að "»<■” samstarfsmenn í lands- skJ'1 ' fam °r*™’ °>ar'“r f«"»" eto þeirra mamja, sem hans skoðun fyrst og fremst at-'at!óm, e" har 4ttum við sæt! skurður hans eða áht kom veuiu' m', ■ ' * K“ vinnumál, tii þess fallið að gefa saman fr“ 1 mars fJ24 “> 1 Juh i lega fliótt cn altaf s»rt i 8 meða" Þ“5 V“r hh'ta' bæiarmönnúm • kost á ódvru afli 1927. Alla éthnd síðan og fram j1 * J ' . * | fjelagseign. Hann var ágætur til 'átvinnureksturs. Hann barðist að " síðuöt« dögum höfum við ! ^. Jón Þorláksson var ákaflega ( flokksmaður> en öfgalaus og fvrrr hví áð 'Hett væri á viöldnm haft ýms samskifti, þótt mjög, hremskilmn maðui*. Það var sanng.jarn í öllum deilumálum. sjávarútvegs bæjarittannaiil háfn drægi úr því, er hann varð borg ekkl hmtt við, að hann segði ^ Geymir Lögrjetta margar rit- arinnar og hanú bar .sáttarorð arstJÓri og starfsleiðir okkar anna° a bak en 1 eyrun. Með gerðir eftir hann frá þessum ár_ milli útgerðarmaniia ög sjómanna skddust að allmiklu leyti. ,j slíkum mönnum ei gott að um, bæð: uni stjórnmál og verk nú í vetur. Hann vildi fyrst og í þessum fáu: línuni vil jeg vmna- Ekkert var fjær honum leg framfaramál. Honum var fremst stuðla að því, aðhjerværu láta 1 líósi þakklæti mitt fyrir en að grafast eftir því, sem þegar á æskuárum mjög Ijett lífsskilyrði fyrir duglega, fram- ait þetta samstarf og jafnframt honum kom ekki við- Hann Um að rita, og skýi*ari og rök- takssama og drenglynda menn, reyna að lýsa hversu hann var;vlIdl að samstarfsmenn simr fastai:i ræðumann hofum við eins og hann var sjálfur. , í samvinnu og hvernig sú mynd vmru sem sjálfstæðastir hver á vart átt hjer á landi. En fegurstu vonir Jóns Þor-| er, sem jeg geymi af honum, lákssonar til handa bænum okk- eftir að hann hefir nú svo ar voru enn í hugk hans. Hann skyndilega stigið yfir þrep- átti eftir að sjá okkur fyrir svo skjöld dauðans. mörgu sem hann vissi að hann Öllum þeim, sem kyntust mundi geta komið í framkvæmd. Jóni Þorlákssyni, hvort sem Hann hafði margt í huga. Þar er það voru meðhaldsmenn eða fyrst að nefna hitaveituna frá anclstæðingar, mun koma sam- Reykjum, sem hann hafði óbil- an um það, að hann var vitur sínu sviði. Aldrei varð jeg þess var, að Jón Þorláksson skifti verulega skapi eða að minsta kosti sá það ekki á hönúm. Þegar hin mestu vandamál bar að hönd- um var hann jafnrólegur og þegar útkljá skyldi hin, minstu mál. Pólitískum árásum virtist Fyrsta málið, sem hann fjekk hjer til meðferðar, var rann- sókn byggingarefna og leið- beiningar við húsagerð. Tók hann við því máli, er Sigurður Pjeturssön mannvirkjafræðing- ur dó frá því. Starfið var kost- að af landsfje. Til þess að kynn ast húsagerðafyrirkomulógi er- lendis, ferðaðist Jón um Noreg, Þýskaland og England. Að því loknu fór hann sumarið 1904 víða hjer um land, til þess að kynnast húsagerð í sem flest^ um hjeruðum. Hann flutti síð- an þá kenningu, að steinsteyp- an væri hjer heppilegasta bygg ingarefnið, og að hans ráðum er það, að steinsteypuhúsagerðin hefst hjer á landi. Hann er þar brautryðjandinn, og hefir skrif að mikið um þetta mál, bæði í Búnaðarritið og Lögrjettu. Var- færni og athygli hans kemur vel fram í niðurlagi einnar greinar hans í Lögrjettu um þetta áhugámál hans. Þar ségir hann: ,,Það má telja víst, að torfbæirnir fari að leggjast nið ur; það má búast við, að það fari að verða „móðins“ í sveit- unum, að byggja steinhús í þeirra stað. En menn ættu að , muna eftir því, að sælli er sá» í sem lifir áhyggjulausu lífi í torfbæ og getur goldið hverj- ‘ um sitt, heldur en sá, sem býr í prýðilegu steinhúsi, en sjer engin úrræði til að borga það“. 1. febrúar 1905 varð Jón landsverkfræðingur, eftir Sig- urð Thoroddsen, sem fyrstur manna hafði það embætti á hendi. Varð þá fox-staða vega- gerða og brúagerða í landinvt aðalstarf hans. Hann fór þá um ; land alt, mældi upp allar flutn- | ingabrautir og nær alla þjóð- i vegi. Komst þá fyrst á föst á- ætlun um vegagerðir yfir land alt. Hann hefir staðið fyrir j lagningu fjölda akbrauta til og i frá um land og smíði fjölda brúa, ýmist úr steinsteypu eða : járni. Meðal þeirra er Fnjósk- | árbrúin, sem á sínum tíma var lengsta steinsteypubrú á Norð- urlöndum. Verkstæði kom hann upp hjer í Reykjavík, til þess að smíða í jámbrýr og fleira því um líkt ,og er brúin á Rangá fyrsta járnbrúin, sem þar var smíðuð. Mætti skrifa langt mál um athafnir Jóns Þorlákssonar í landsverkfræðingsembættinu, og verður án efa gert af mönn- um, sem þeim efnum eru kunn- ugri en jeg. Meðal annara helstu verka •Jóns frá þessum ái'um má telja undirbúning vatnsveitu Reykja víkur 1906—1908. Hann gerði allar áætlanir og lagði á ráðin um tilhögun þess verks, þar á meðai það, að taka vatnið úr Gvendarbrunnum. Iðnskólann hjer í Reykjavík stofnaði hann 1904 og var lengi forstöðu- maður hans. Hann átti þátt í stofnun ýmsra hlutafjelaga, sem miðuðu til aukinna fram- fara, þar á meðal er stofnun Baðhúss Reykjavíkur. í bæjar- stjórninni var hann stuðnings- maður eða forvígismaður margra , framfaramála, sem þar áttu upptök sín, en svo er um vatnsveituna, gas- og raf- magnsmálið, hafnargerðina o. tt- Á þeim kafla úr æfi Jóns, :

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.