Morgunblaðið - 21.03.1935, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.03.1935, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Frú Jóhanna Proppé. I dag verða jarðneskar leif- ar þeirrar merku og góðu konu, hverrar nafn línur þessar hafa að yfirskrift, til moldar born- ar. Ekki kom hinum mörgu vinum hennar hjer í bæ og á Vestfjörðum burtför hennar á óvænt, svo lengi sem hún hafði átt við þjáningafullan sjúkdóm að búa. En jafnan munu þeir hinir sömu minnast hennar slíkrar, að þá eru þeir á hana mintir, er þeir heyra góðrar konu getið, enda hafði hún til brunns að bera marga þá kosti og suma í harla ríkum mæli, sem góða konu prýða. Hún var og svo lánsöm, að við hlið síns mæta eiginmanns, veittist henni aðstaða til þess, að framkvæma margt af því, sem velviljaður, samúðarríkur og fjelagsfús hugur hennar þráði. Kom það eigi síst fram við þá er afskift- ir voru því, er til lífsins gæða telst. Þeim var örlátur hugur hennar og hönd fús að miðla. Frú Jóhanna heitin var fædd 14. ágúst 1881. Frá því hún var 9 ára, ólst hún upp hjá Jakob smiði Samsonarsyni og konu hans Ólafíu Kristjánsdótt. ur. Bar hún til þeirra innilegan dótturhug. Og þegar hún varð þess umkomin, en fóstra henn- ar orðin ekkja, reyndist hún henni og fólki hennar stoð og stytta á margan hátt svo sem góð dóttir má best reynast. Enda mun frú Jóhanna heitin þeim, sem mörgum öðrum er hún liðsinti, ógleymanleg fyrir trygð sína og rausn. Sumarið 1904, 14. ágúst gift- ist .frú Jóhanna eftirlifandi manni sínum, fulltrúa Carl Proppé. Eignuðust þau 8 börn. Dóu 2 í æsku, stúlkubarn- Clara að nafni og drengur er Jakob hjet. Uppkominn son sinn, Hugo, elskulegt ungmenni, mistu þau fyrir rúmu ári. En 5 eru á lífi. Lára, gift Garð- ari Jóhannessyni á Patreksfirði, Fríða, Caila Hanna, Gunnar og Jóhannes, er öll hafa átt heimili hjá foreldrum sínum. Sem eiginkona og móðir var frú Jóhanna tvímælalaust hin lagði hún sinn ríkulega skerf til þess að gera heimili þeirra svo vinsælt og aðlaðandi, sem það var, ekki einungis heimil- isfólkinu, skyldu og vandalausu heldur einnig þeim hinum mörgu er að gáfði bar. Var þar jafnan gestkvæmt mjög, enda áttu aðkomendur þar jafn an að mæta alúðarfullum og glaðværum vinarhug húsbænd- anna. Meðal þeirra er að garði þeirra hjóna leituðu voru þeir eigi fáir, er sjérstaklega áttu erindi til húsmóðurinnar. Var þeim jafnan tekið með ástúð og velvild og vandkvæði þeirra leyst svo sem ástæður stóðu til. Frú Jóhanna heitin hafði sjálf þekt í æsku hvað það er að hafa af skornum skamti handa á milli. Skildi hún því vel ástæður þeirra er við skarð- an efnalegan hag hafa að búa, var og hugur hennar fús og fljótur að rjetta þeim hjálpandi hönd, er hjalpar þurfandi leit- uðu hennar, enda síst til þess lött af manni sínum. Meðan frú Jóhanna heitin átti heimili á Þingeyri tók hún ríkulegan þátt í fjelagsmálum kvenna þar. Hún var gjaldkeri í Kvenfjelaginu Von á Þingeyri frá því það var stofnað þar til hún fluttist þaðan. Reyndist hún fjelaginu sterk stoð til margskonar framkvæmda, og ljet sig mjög varða hag þess, einnig eftir að hún fluttist til Reykjavíkur, og sýndi þannig hug sinn á margan hátt í verk- inu. Það var því eigi að furða þó svo velvildarrík og til góðs athafnasöm, áhugasöm kona á- ynni sjer virðingu og' velvild þess fólks er hún bjó samvist-, um við, enda veit jeg að hún átti ríkuleg ítök virðingar, trausts og vináttu í hugum íbúa Þingeyrarhrepps og fleiri þó þar vestra. Munu þeir ,nú, er hún hefir kvatt þénnan efnis- heim, senda yfir djúpið inhi- legar þakkar hugsanir óg með- al þeirra eigi síst þeir ' hinír mörgu er reynt höfðu og kynst höfðu kærleikslund hennar, ræktarsemi og höfðingslund. Blessuð sje minning hennar. Þórður Ólafsson. Páll SigurQsson bóndi að Haukatangu. F. 9. sept. 1864. — D. 13. des. 1934. Kveðja frá sveitunga hans. f dag vjer minnumst merkis- þóndans, — minnumst sveitarhöfðingjans. í dag vjer klökkir knje vor beygjium' — klökkir blessum minnih'ý kank: Vjer miuram hvérsn ' Páfl’ Vó'rbr' Heill í ráSum, haldinorður —; hreinleikinn var sjóður hans. Verk hans raúhu stöðugt standa, stærsti varði orku manns. Þó að leiðið grói grasi, geyniir sVeitin minning lmns. Kr. H. Breiðdal. Guðrún Hristiánsdúttir frá Hjörsey. í dag er til hinstu hvíldar borin merkiskonan, Guðrún Kristjáns- dóttir frá Hjörsey. Hún var fædd 18. maí 1848 og vár ein af þeim merku Vallnakotssystrum — Sess- elja á Hvítái’völlum, Kristjönu í Deild o. fl. — Hún giftist árið 1876 frænda sínum, Sigurði Guð- mundssyni í H.jörsey, og bjó þar aljan sinn búskap þar td er hún misti mann sinn, sem di’uknaði við Hjörsey L. maí 1897. Þeim hjóur um varð sex barna auðið, en urðu fyrir þeim harmi, að missa fimm þeirra1 í /æskíi. Eiu dóttir þeirra, Afargrjet, náði fullorðiris-aldri og giftisf Ólafi 'feruðmuhdssyni frá MiknToltf,r en 1 jést af barnsförum að fýfsta barni. Eftir það var éu^ruif' tií æviló.ká , hjá, tengda- Sýni sínum, fypt' ,sem, bústýrg pg eiþuig eftþ; Jiagp, gifti.s.t, H*ænd- 'konu heijn&r,. Il.úja ,naut þar mik- illar umhyggju og velvildar hjá þeim hjónum og börnum i þeilira, eflir að heilsa bilaði og ellihrum- •le.iki færðis't, ýfif'íhahá. íiún l.jest þann 12'. ■ þessá átáháðar. •! Þ'að éf 1 pft(á'r nfh Gnðrúnu og flestar íslenská'f ' kÖíití¥j':!áð sága hennar var ejgí fjolbreytt út á við,‘ en í sínum verkahrmg var Gu^Srún nlerk kona og .minnisstæð þeim, sém liemii kyntust; giaðvær , og rpsk tij allra stái;fa, svo að ánæg.ja var a.ð ,sj4, en um fram alt góð, hjálpsöm og velviljuð og viidi allra meijn,þæta,. pg.liið sama var hjjartalag hepnar fram til liins síð- ásta, enda sagði hún oft, þegar koipið var til liennar .hin síðari árin og hún var að lesa í biblíunni eða öðrum guðsorðabókum: „Jeg þárf .að npta tímann, sem eftir er, tiji.að verða betri“. I Nú liefir hún væntanlega upp- skoriðt. tytírrja þjpna laun. Þess ástríkasta og umhyggjusam- asta. En þó hún ljeti sjer margt viðkoma í margháttuðu starfi sínu, var henni heimilið jafnan fyrir öllu öðru. Vorið# 1905 fluttist frú Jó- hanna heit. með manni sínum til Þingeyrar. Tók hann þá, sem verslunarstjóri, við verslun hins svonefnda Miljónafjelags þar. Brátt kom það í ljós að frú Jóhanna var fyrirmyndar hús- móðir um alla hússtjórn, og ' pi’ýddi piltahóp á sinni tíð. Vjer munnm hve hárin 'gengai glaður gestrisninni, fyr og sið. Lyndisfastur, falslaus vái* ’ann, forsjá stýrði orðum hans. Yfir fjöldann ætíð bar ’ann ægishjðlm hins nýt.a manns. Hann stóðst eins og bjarg 1 brími breytinganna öldu fans. ótka alJÍEvvi(iir hpnnar. G. B. Tárin og sóttkvéikjurnar. Ensknr lífeðlisfræðingiif þykist hafa komist að þeirri niðurstöðu, að tárin drepi svo að segja allar séttkveikjur, Eitrið er svp sterkt, spgir hann, að það rná þynna það að miklum mun, áij þess að það missi kraft. Gott að geta grátið úr sjer hvefið. Blámann aglamur. Nýlega var jeg staddur í veitingahúsi, sem telja má af betra taginu. Með mjer var útlendur kunningi minn. Við fengum fljóta og kurteislega afgreiðsul og sett- umst að kaffinu. Unga fólkið skemti sjer við dans og mjög ómjúka Jazzmúsik — þennan afskræmda negra-kúl- túr, eftirstöðvar af ómenningu styrjaldarinnar, sem virðist ætla að endast hjer ótrúlega lengi. Skyndilega heyrðum við háa skræki, er líktust bjargfuglagargi. Við fórum að leggja við hlustirn- ar, hvaðan þetta kæmi og upp- götvuðum þá, að þetta kom frá hinni ágætu hljómsveit — senni- lega í því skyni að reka "miðs- höggið á Jazzinn. Kunningi minn sagði, að hefði þétta komið fyrir í sínu landi — á sLkum stað — mundi helming- urinn af fólkinu hafa gengið út. Við sátum kyrrir —- og götulýð- urinn klappaði. Okkur kom saman um að þessi villimenska stingi undarlega í stúf við hina norrænu karlmensku, er eitt sinn gerði húsbóndann fræg- an. Sig. Guðmundsson. Tvennskonar rfettarfar. Jón Jónsson, Hjeðinn og kaupfjelögin. Jón Jónsson sjómaður býr á Austurlandi. Hann á 8 börn á lífi og 4 undir grænni torfu. Tólf börn er mikil eign, en það er líka aleigan, og hefir kostað heilsu konunnar, hvað sem Jóni sjálfum líður. Jón hefir aldrei eignast neitt annað, sem heldur ekki er von. En með aðstoð góðra manna og velvilja útibústjórans á Seyðis- firði hefir Jón nú í nokkur ár talist meðeigandi í litlum vjel- bát. Á honum sækir Jón sjóinn altaf þegar fært er, og oft í tvísýnu, því munnarnir eru margir og Jón er því óvanur að Manna rigni af himnum ofan. Jón Jónsson er góður sjómað ur. Hann er mesta aflakló og sýnt um að halda vel á öllu sem til útvegsins þarf. En þrátt fyr- ir þetta ná endarnir ekki sam- ab, útgerðin ber sig ekki. Jón Jónsson hefir þó beint vi'ðskift- itnitm til Alþýðúvinanna. Olí- una kaupir hann hjá Hjeðni en saltið hjá kaupfjelaginu, og því selur hann fiskinn. Jón Jónsson skilur ekkert hvernig á þessu stendur. Hvern ig sem hann sparar olíuna, end ist hún altaf jafn illa og altaf er reikningurinn jafn hár. Og enn ver gengur Jóni Jónssyni að skilja hvernig í því getur legið að fiskurinn er altaf snökt um minni en hann býst við, en saltið því þyngra. Og Jón Jónsson hefir hlaðið skuldum á bátinn, — skuldum við Hjeðinn og skuldum við kaupfjelagið. Og Hjeðinn og kaupfjelagið gátu ekki lengur dregist með skuldir Jóns Jóns- sonar og neyddust til að taka bátinn upp í þær. Jón Jónsson hefir því orðið að hætta að gera út. Þegar Hjeðinn og kaupfjelagið tóku við bátnum, tóku ábyrgðar- mennirnir við skuldinni í úti- búinu og sveitin við bðrnum Jóns Jónssonar. Jón Jónsson er atvinnulaus og hefir því betri tíma til að hugsa. Hann er altaf að reyna að finna út hvernig á því stóð að útgerðin bar sig ekki, með öðrum eins afla og mesta spam aði. Og því meira sem Jón Jóns son hugsar, því óskiljanlegra. finst honum þetta alt saman. Jón Jónsson hefir að vísu frjett um litlu lóðin og skökku vegirnar. En það er engin skýr- ing, því auðvitað er það lygi. Jón Jónsson er jafnaðarsinnað- ur tímamaður og veit þess vegna að Hjeðinn hefir ekki vigtað olíuna með litlum lóðum og því síður kaupfjelagið salt- ið. Jón Jónsson lætur sjer ekki detta í hug að fiskurinn hafi orðið svona ódrjúgur vegna skakkra voga, því Jón þekkir kaupfjelagsstjórann og Sigurð Kristinsson líka. Auk þess veit Jón Jónsson að sá, sem lánaði til bátskaupanna er nú ráð- herra og hlýtur að vita um þetta ef eitthvað væri hæft í því, og hann mundi aldrei láta taka bát Jóns Jónssonar upp í skuld sem safnast hefði vegna lítilla lóða og skakkra vigta. Alt þetta veit Jón Jónsson, og botnar því ekki neitt í neinu- Vesalings Jón Jónsson veit ekki a'ð hjer í landi gildir tvenskon- ar rjettarfar. Annað er ætlað Jóni Jónssyni. Hitt manninum sem sór, manninum sem sveik ekkjuna, manninum sem fer aftan að siðunum með litlu lóð- in, og mönnunum með röngu vogirnar og stuttu kvarðana, og þeim öðrum sem sitja á æðri bekk í átveislu „stjórnar hinna vinnandi stjetta". En þið sem lifið á að blekkja og svíkja alþýðuna: Gætið ykk ar, Jón Jónsson fer að átta sig~ Sigfús. Fyrir rfeflli. Fyrir nokkru var fyrverandi enskurn hermanni stefnt fyrir rjett og hann sakaður um að hafa verið ölvaður á almannafæri. En nú vildi svo einkenniléga til, að dóms- forsetinn var liðsforingi sá, sem þessi maður hafði verið undir- gefinn í stríðinu. Dómsforsetinn þekti manninn ekki og spurðí hvort hann hefðí verið í hernum. — Já, Sir, jeg var undirmaður yðar í The Royal Berkshire Regi- ment í stríðinu. — Jeg hefði átt að kannast við yður, sagði dómarinn. Og jeg skil ekkert í því að þjer skulið ekki þola daufan bjór betur. Ef þetta hefði komið fyrir meðan þjer vor- uð í hernum þá hefði jeg dæmt yður í 14 daga varðhald, en nú skuluð þjer sleppa með 10 shill- inga sekt. Svo sneri hann sjer að með- dómendum sínum Og sagði svo hátt að allir gátu heyrt: Svei mjer éf jeg held ekki að jeg ætti að gefa honum í staupinu!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.