Morgunblaðið - 21.03.1935, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.03.1935, Blaðsíða 8
8 If QRGUNBLAÐIÐ Fimtttdagfnn 21. mars 1935.- Jstná-auQlðsinoaiJ Gólfteppi. Spjöld M inningars jóðs frú Helgu Bergsdóttur, Meðaldal, fáfít hjá Hlíf Matthíasdóttur, Seljaveg 13. — Kvenfjelagið JHugrún. 1 Kjötfars og fiskfars, heima- ' tilbúið, fæst daglega á Frí- * kirkjvegi 3. Sími 3227. Sent tíeim. Notuð íslensk frímerki kaup- ir Bjami Þóroddsson, Urðar- stíg 12 Ef þjer hafið hugsað yður að nota tækifærið tU að eignast þessi heimsfrægu grísku gólfteppi, þá komið strax í dag eða á morgun, því það er vafasamt hvenær slík gólfteppi verða til boða aftur. Gólffeppinn eru til sýnis og sölu að eins í nokkra daga á Vestur- götu 3. (Kjallaranum, áður versl. Liverpool). Teppasalan. Maturinn á Café Svanur er góður og ódýr. Vi söker representanter for salg av vore „G. M. V.“ dampkjeler pá Island. Kjelerne utföres i standardstörrelser fra 2.5 til 20 m2, de er frittstaaende og egner sig særlig for meierier, ysterier, bakerier ^etc. og mindre dampanlegg forövrig. Henvendelse til Glommens mek. Verksted A/S. Frederikstad, Norge. „Spírella". Munið eftir hinum viðnrkendu Spírella-lífstyl um» Þau eru haldgóð og fara vel yið líkamann. Gjöra vöxt- ötn fagran. Skoðið sýnishom á Bergstaðastræti 14. Sími 4151. Tíl viðtals kl. 2—4 síðd. Guð- cún Helgadóttir. LEITIÐ igpplýsmga um brunatrygingar og ÞÁ MUNUÐ ÞJER ‘ WMUM t að raun um, að beatn kjörin FXNNA menn hjá hrftk irnflnmi li 4 VESTURGÖTU 7. ffltad: 3569 Póathólf: 1013 tfiBBBBBBBBBBBS )) NanHm j Qlseini (( HAFRAR Sllfuritslllð er komill afflnr 6 BI»|I« ávalt um hlð besla. BntlBfnarfk foia Lifur hjörtu og nýru. laupflalag lorgflrllnga. Sími 1514 Hár. Hefi altaf fyrirliggjandi hár við íslenskan búning. Verð við allra hœfi. Ver»I. GoBafoM Laugaveg 5. Sími 3436. Morgunblaðið með raorg- unkaffinu. URVALS TEGUND. BESTA FÓÐRIÐ, SEM ÞJER GETIÐ GEFIÐ HESTUM YÐAR. Slðllstæðismeni! Hfóslð í dag f fitvarpsrítl liðsli l-lllflll. Kjörsloffa útvnrpslns A Lœkjarlorgl 1 er opin ffrá: kl. 10-12 og kl. 1-7. BABYLON. 48. — Hvað er það? spurði Eugen önugur. — Hvers vefena verðurðu alt í einu svona alvarlegur? Þú verð.ur að muna, að jeg hefi mælt mjer mót við Sátnpson Levi og get ekki látið hann bíða. Einhver fíelir sagt, að stundvísi sje konunglegur eiginleiki. — Eugen! sagði Aribert. — Jeg vil, að þú sjert eias alvarlegur og jeg er. Hvers vegna getum við ejdki treyst hvor öðrum? Jeg vil hjálpa þjer, og Hefi hjálpað þjer. Þú ert þjóðhöfðingi minn, að nafuinu til, en hinsvegar hefi jeg þann heiður að yera föðurbróðir þinn, jeg hefi þann heiður að jpra jafnaldri þinn og að hafa verið fjelagi þinn <ÍS. fyrstu bernsku. Þú ættir að trúa mjer fyrir málum þínum. Jeg hjelt, að jeg hefði haft traust 4ptt í mörg ár, en jeg komst að því fyrir nokkru, a<S þú hefir haft leyndarmál, sem jeg hefi ekki flBttgið að vita, bæði fyr og síðar. Og nú síðan þú Yfíxst veikur, ertu enn þöglari en áður. — Hvað meinarðu, Aribert? sagði Eugen í róm, sem ómögulegt hefði verið að segja hvort var ön- Ugur eða vingjarnlegur. — Hvað langar þig til að segja? — I fyrsta lagi langar mig til að segja, að þú ifi&rð ekki máli þínu framgengt við hinn virðulega ^ampson Levi. — Ekki það? sagði Eugen kæruleysislega. — Hvernig veistu erindi mitt við hann? . — Þjer nægir að vita, að jeg veit það. Þú færð aldrei þessi miljón pund hjá honum. Eugen prins saup hveljur, en reyndi samt að íáta ekki á því bera hversu honum frá. — Hver feefir nú verið að kjafta frá? Hvaða miljón? Hann feit órólega í kring í salnum. — Nú já, sagði hann og gerði sjer upp hlátur. — Jeg skil. Jeg hefi verið að tala í óráðinu. — Þegar maður hefir óráð dettur manni sitthvað í fijig- — Þú talaðir ekkert í óráðinu, svaraði Aribert, — að minsta kosti ekki um sjálfan þig. Jeg vissi -cm þetta fyrirhugaða lán, áður en jeg sá þig í /Jstende. — Hver sagði þjer frá því? spurði Eugen hvast. — Þú viðurkennir þá, að þú hefir verið að reyna að taka lán? — Jeg viðurkenni ekkert. Hver sagði þjer frá þessu? — Theodore Racksole, auðkýfingurinn. Þessir ríku menn hafa engin leyndarmál hver fyrir öðr- um. Þeir hafa með sjer klíkur, miklu nánari en þær klíkur, sem við þekkjum best, og miklu sterk- ari, Þeir tala og stjórna heiminum með tali sínu, þessir auðkýfingar. Þeir eru hinir raunverulegu einvaldar. — Fari þeir í andskotann! sagði Eugen. — Það ættu þeir eftil vill að gera. En við skul- um koma að málinu aftur. Hugsaðu þjer hvað jeg skammaðist mín og fekk óbeit á þessu öllu saman, þegar jeg sá, að Racksole vissi meira um hagi þína en jeg sjálfur. Til allrar lukku, er hann góður ná- ungi, sem hægt er að treysta, og hefði það ekki verið, veit jeg ekki hvaða vitleysu jeg hefði getað tekið upp á, þegar jeg heyrði, að hann vissi um þetta út í ystu æsar. Við skulum koma að efninu, Eugen: Til hvers þarftu þessa miljón? Er það virkilega satt, að þú sjert skuldunum vafinn, eins og skrattinn skömmunum? Jeg hefi enga ástæðu til að gera mjer neina tæpitungu um þetta; jeg spyr bara. — Og hvað um það ef jeg skulda miljón? spurði Eugen og reyndi að harka af sjer. — Ekkert, kæri Eugen, alls ekkert. Nema hvað það er bara nokkuð stór upphæð að sóunda á tíu árum. Hvernig tókst þjer það? — Spurðu mig ekki, Aribert. Jeg hefi verið asni. En jeg svara þjer, að hún sem þú kallar konuna með rauða hattinn, skal verða seinasta vitleysan, sem jeg geri. Nú ætla jeg að staðfesta ráð mitt og verða virðipgarverður maður. — Þá er trúlofun ykkar Önnu komin í kring? — Sama sem. Undir eins og jeg er búinn að komast að samningum við Levi, kemur það alt af sjálfu sjer. Jeg vildi ekki missa önnu þó keisara- tign væri í boði. Hún er góð og hrein stúlka og jeg elska hana eins og hún væri engill. — Og samt viltu blekkja hana, hvað snertir skuldir þínar, Eugen? — Ekki hana, heldur þessa vitlausu foreldra» hennar, og kannske keisarann. Þau hafa heyrt. undan og ofan af þessum skuldamálum og jeg. verð að kæfa þann kvitt með því að sýna þeim hreint borð. — Jeg er feginn, að þú hefir verið hreinskilinn. við mig, Eugen, sagði Aribert, — og jeg ætia þá að - hreinskilinn við þig. Þú færð aldrei önnu prins- essu! — Og hvers vegna? spurði Eugen og hrokinn kom aftur upp í honum. — Af því foreldrar hennar leyfa það aldrei. A£; því þú getur aldrei sýnt þeim hreint borð. Af því. Sampson Levi lánar þjer aldrei miljónina. — Talaðu skýrar! — Jeg skal reyna. Þjer var rænt — það er ljótt orð, en rjetta orðið — í Ostende. — Og veistu hver tilgangurinn var? — Sennilega til þess, að þessi kvensnipt með< rauða hattinn og glæpafjelagar hennar gæti haft út úr þjer peninga. Til alirar lukku tókst þeim, það ekki. — Þau ætluðu alls ekki að ná af þjer pening- um, af þeiri einföldu ástæðu, að þau vissu, að þú hafðir þá enga. Þau vissu, a'ð þú varst kærulaus eins og skólastrákur, svo slíks eru engin dæmi meðal Evrópuþjóðhöfðingja, og hafðir enga rækt- artilfinningu við land þitt. Á jeg að segja þjer,. hvers vegna þau rændu þjer? — Já, þegar þú ert búinn að skamma mig, kæri frændi. — Þau rændu þjer aðeins til þess að tefja fyrir komu þinni til Englands í nokkra daga, aðeins til þess að þú skyldir ekki geta hitt Sampson Levi á. rjettum tíma. Og það virðist sem það hafi tekist. Setjum nú svo, að Levi bregðist, er þá nokkur ann- ar okurkarl í Evrópu, sem getur lánað þjer upp á þetta ágæta veð sem þú hefir? — Ef til vill er það ekki, svaraði Eugen rólega.. — En jeg fæ fjeð hjá Sampson Levi. Hann hefir lofað því, að jeg veit annars staðar frá, að hann stendur við orð sín. Hann sagði, að ef tiltekin skil- yrði væri uppfylt, væri peningarnir handbærir þangað til .... I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.