Morgunblaðið - 27.03.1935, Side 1
22. árg., 72. tbl. Miðvikudaginn 27. mars 1935
ísafoldarprentsmiðja h.f.
Guinla Bíó
Brúður dauðans.
Einkennileg og hrífandi talmynd eftir hinu hug-
myndaríka leikriti Alberto Casella „Death takes
a Holiday“:
Aðeins í þrjá daga tók dauðinn sjer frí og gerð-
ist jarðnesk vera, til þess að ganga úr skugga
um hvað það væri sem gerði lífið lijer á jörðu
svo aðdragandi, og af hverju allir óttast svo
daiiðann og hanga við lífið í allra lengstu lög.
Aðalhlutverkið, „Dauðann“, leikur:
FREDRIC MARCH
af sinni venjulegu framúrskarandi snild.
Þakka hjartanlega alla vinsemd mjer auðsýnda á
fimtugsafmæli mínu.
Kristín Andrjesdóttir.
1 m ■
Systir mín elskuleg, Klemensína Ragnheiður Klemens. and-
aðist á Landakotssjúkrahúsi 25. þ. m., eftir all langa legu.
Fyrir hönd mína og annara aðstandenda og vina.
Ólafía Ingibjörg Klemensdóttir.
S. R F. I.
Sálarrannsóknafjelag íslands hcld-
ur fund í Varðarhúsinu fimtudags-
kvöldið 28. þ. m. kl. 8V2 með hinni
nýju tilhögun. Grjetar Fells flytur
erindi. Menn eru beðnir að hafa
með sjer sálmakver síra Haralds
Nielssonar.
• STJÓRNIN.
Hýkomið
Hvítkál.
Rauðkál.
Gulrætur.
Rauðrófur.
Laukur.
Sítrónur.
Seljurætur.
Blaðlaukur.
Þökkum öllum, sem sýndu hluttekningu vegna fráfalls Ólafs
Ólafssonar prófasts frá Hjarðarholti.
Fjölskyldan.
*
Ufgerðarmcnn !
Úrvals rúllupylsur í heilum tunnum
Kifiibúð ReyKiBvfkur,
Sími 4769.
Kápubúðin, Laugaveg 35.
Mikið úrval af úlsterum og vorfrökkum, á dömur og
fermingartelpur. Verð frá 60 kr. Einnig vorfrakka úlster-
efni.
Sigurður Guðmundsson,
Sími 4278.
Mitndeildin,
Hafnarstræti 5. Sími 1211 (2 línur)
íbúðir.
4 herbergi og eldhús með öllum
þægindum og 1—2 herbergi o;
eldhús, helst á sama stað, óskást
til leigu 14. maí. Upplýsingar kl
5—7 í síma 4857.
Vaodeð eínbvllshús
með stórri eignarlóð á skemtilegum stað til sölu. Skifti á
góðu húsi í eða við miðbæinn gæti komið til greina.
Upplýsingar í síma 3866 eftir kl. 8 að kvöldi.
Uppboð
Opinbert uppboð verður haldið
við Grettisgötu 38, föstudaginn 29
þ. m. kl. IV2 e. h., og verða þar
seldar allar vörur verslunarinnar
Austurhlíð, svo 0g verslunaráhöld
Greiðsla fari fram við hamars
högg.
Lögmaðurinn í Reykjavík.
Nolið
Iwg-
— >ýja Bíó
Kynjaröddin.
Frönsk tal- og tónkvikmynd er sýnir spennandi leynilögreglu-
sögu er fjallar nm frægan óperusöngvara, sem dæmdur var í
lífstíðarfangelsi fyrir illverknað er annar hafði framið — en
að lokum tókst, vegna einkennilegra atvika, að leiða lnð rjetta
í ljós. Myndin er spennandi frá upphafi til enda, prýðisvel
leikin og skemtilega sett á svið. — Aðallilutverkin leika:
Vera Korena. Jean Servais
og óperusöngvarinn Lucien Muratore.
Aukamynd:
Postulín^iðnaðnr,
fræðimynd í 1 þætti.
Börn fá ekki aðgang.
Hlfómsveit Reykfavakur.
2. hl|ómleikar
í Gamla Bíú
í kvöld kl. 1\. Aðgöngumiðar hjá Viðar.
vörur,
Hrneslngaflelaoið
heldur aðalfimd í Oddfellowhúsinu (stóra salnum) sunnu-
daginn 31. mars, kl. 1% e. h. — Dagskrá samkv. fjelags-
lögunum. Nýir fjelagar velkompir.
STJÓRNIN.
Málfundafielas Iðnskólans.
Aukafundur verður haldinn miðvikudaginn 27. mars
kl. 8 e. h. í Baðstofunni.
Á dagskrá er afar áríðandi mál, sem krefst skjótrar
og góðrar úrlausnar, sem aðeins fæst með góðri fundar-
sókn.
STJÓRNIN.
Molorbáíar.
Eins og undanfarið, verður hagkvæmast að
kaupa mótorbáta frá
Frederikssund Skibsrœrft
Frederikssund.
Hagkvæmir greiðsluskilmálar.
Eggert Kristjdnsson & Co„
Síml 1400.