Morgunblaðið - 29.03.1935, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.03.1935, Blaðsíða 1
fsafoldarprentsmiðja h.f. 22. árg., 74. tbl. — Föstudaginn 29. mars 1935. > Grtmla Bió Hugsum ekkert um kvenfðlk framar! Fjörng o«' afar spenn- andi kafarasaga um tvo svarna óvini, bœði á landi og á liafsbotni og sem oftast voru skotnir í sömu stúlk- unni. —- Aðalhlutverkin leika: VICTOR Mc. LAGLEN, SALLY BLANE og EDMUND LOVE. Börn fá ekki aðgang. Þaö tilkynnist vinum og vandamönnum að hjartkær dóttir okkar. Ólöf, andaðist að morgni 28. þ. m. á St. Jósefs spítala. Steinunn Árnadóttir, Bjarni Árnason, Austurgötu 27, Hafnarfirði. Jarðarför mannsins míns og föður okkar, Björns Sigur- björnssonar, fer fram laugardag'inn 39. þ. m. og hefst með bæn kl. SV'2 e. h. á heimili okkar, Freyjugötu 25 B. Malene Sigurbjörnsson og börn. Helga Þórðardóttir andaðist að hcimili mínu 28. þ. m., 91 árs að aldri. Halldóra Þórðardóttir, Smiðjustíg 11. Jarðarför systur okkar, Þórdísar Magnusdóttur, sem andað- ist að Vífilsstöðum 23. þ. m„ fer fram frá fríkirkjunni kl. 1 síðd. laugardaginn 30. þ. m. Systkinin. ▼arðnr skrlfstoinm vornm lokað í dag fr á kl. 12 á hád. ATH. Heildsaían verður opin cg næst til hennar í stma á saraa hátt og utan skrifstofutíma. k SlíUMo Sniorlands. fiullarmband tapaðist síðastliðinn sunmrdag, í eða fyrlr utan Hótel Borg, að Ljósvallagötu 8. Góð fundarlaun. Nánar í síma 2996. tegundir til dæmis: Pelikan, Wonder, Swan, Rappen o. fl. Við höfum mikið úr- val af sjálfblek- ungum og því uenna við manns hæfi. BókUlú&OH Lækjargötu 2. Sími 373G,. Eldrl dansarnir í G. T.-húsinu í Hafnarfirði, laug- ard. 30. mars kl. 9 síðd. Gó& músik. NEFNDIN. Es£ilt SkallagrfmssoR: Sonalorrik. Eiríkttr Kjerulf gaf út samkv. frumtaxta F. Jónsson: N. isl. Skd. A. I. Bókhlöðuverð kr. 2.00. Þeir, sem kynili að óska að fá bókina strax og hún. er innlieft, geta fengið hana senda heim til •sín, gegn greiðslu við móttÖkú, ef þeir rita, nöfn sín og heimilis- fang á ]ista, sem liggur frammi í afg-reiðslustofu prentsmiðjunnar (Aðalstræti 4). Einnig samkvæmt, póstkorti, eða símtali (sími 1175). Útsölumenn fá venjulegar prósentur. Bókin kemur út um helgina- Steindórsprent hf. anuHRKM-' Nýfa Kynjairöddiii. I'rönsk tal- og tónkvikmynd er sýnir spenmmdi ieyniliigreglu- sögu. — Aðalhlutverkin leika: Vera Korena. Jean Servais og óperusöngvarinn Lucien Muratore. Aukamynd: Po§falin$iðnaðnr, fræðimynd í 1 þætti. Börn fá ekki aðgang. Siðasta sinn. ÍO og 15 Appeliínur fyrir aðeins 1 krónu. Áíaborgar hðlfslBtimjfil og rógmlDI kom nieð Gullfossi. Bifrelffar tSl sölu. 4 m., 6 m., 14 m. Góðir greiðsluskilmálar. BiireiðastSð Steindirs. Donsleikir lioskílooo 4 % verðuV haldinn laugardaginn 30. mars kl. 91/2 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó á laugardaginn eftir kl. 4. Hljómsveit Aage Lorange. SKEMTINEFNDIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.