Morgunblaðið - 29.03.1935, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.03.1935, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ 8 Pöstudagmn 29. mars 1935- Smá-augiðsingar Sundlaugin á Álafossi er lok- uð í dag vegna viðgerðar, en verður opin á morgun eftir kl. 1, tii afnota fyrir alla. Best er að baða sig í sundlaug Álafoss. Ungur, efnilegur maður, ósk- ar eftir að kynnást efnaðri, myndarlegri stúlku. Tilboð leggist inn á A. S. I. fyrir 10. næsta mánaðar, merkt Nr. 1. — Þjer eruð á móti reyking- um. En )>að ei- vitleysa. Faðir minn reykir aldrei faerri vindla á dag en tíu og nú er liann sjötugur. — Þarna sjáið þjer! Hefði hann aldrei reykt væri liann orðinn átt- ræður! Nýtísku vorkápur, blússur og pils fyrirliggjandi. Saumum einnig eftir pöntunum, vor- dragtir og kjóla. Saumastofan Tíska, Austurstræti 12. 1. hæð. Maturínn á Café Svanur er góður og ódýr. Veggmyndir og rammar í fjölbreyttu úrvali á Freyju- götu 11. ...ri-r .... ■ Splkfeitt kjöt aí fulJorðnu fje á 40 eura V2 kg í frampörtam og 50 aura í lærum Besta saltkjöíið, sem ,il bæjar ins hefir flutst, fæst í undirrit tðri ve.slun. Alt stnt heim. Versltm Sveins Jóhannssonar, Bergstaðastræti 15, Sími 2091. Tikíi eftír! í da£ og á morgun frá kl. 2—6 verða keyptar l/> flösk- ur oa^ Soyu-glös í Zimsens- porti. Itiðtfars. Fiskfars. Nýjar miðdagspylsur og vína r pylsur fáið þjer bestíir. í Hún tók báðum Milnersbúð, Laugaveg 48. Sími 1505. ágætt bögglasmjör (1 kg. stk.) í heildsölu og smásölu. Lækkað verð. Haupfielao Borgfirðlnga. Sími 1511. Nofið Fyrir um 50 árum var Zi- geunadrotning ein í norðurhluta Frakklands í mikilli klípu. Hún var bæði ung og fögur, og hún átti að halda brúðkaup. En sá var hængur á, að hún vissi ekki hver brúðguminn skyldi vera. Hún unni tveim jafn mikið, t\eim tvíburabræðrum, ekki gerði það valið Ijettara. Bræðurnir vildu berjast um hana með spjóti, eða spila um hana. En það vildi hún ekki. Hún leitaði ráða hjá gömlum, vitrum öldungi. Hann ráðlagði henni að giftast báðum, eins og konungarnir í gamla daga íengu sjer oft fleiri konur en eina. Drotningin fór að ráðum gamla mannsins. Brúðkaup var haldið, og mikið var um dýrðir. Tfirvöldin gátu ekkert að hafst. Bræðurnir hjetu nákvæmlega sama nafni, þannig að hún var jafnt gift báðum ,á pappírnunT. En nú dó annar þeirra bræðra fyrir skömmu, og litlu síðar hinn. Yfirvöldin vöru hissa. Þau höfðu fengið tilkynningu um, að maðurinn væri dáinn, og nú var hann dáinn einu sinni enn! Þess vegna tóku menn það ráð að loka öðru auganu fyrir þess- um sannleika. Og þannig var það að Zigeunadrotningin átti óhegnt tvo eiginmenn í nær fimtán ár. IftoiHm 1 Öy« (ff L A , J U K 1, U L R ■ SÍKtlI | 112341 vörur. Allir muna A. §. I. Kom að litlum notum. Fyrir skömmu bauð Ilitler körlum og konum, ógiftum, þátttoku í ferðalagi, sem ríkið kostaði að einhverju leyti. Það var gefið í skyn við þátttakend- ur, að ef einhverjir þeirra: trú- lofuðust í ferðalagiíföV myndi ríkið á sínum tíma bjóða þeim í, ókeypis brúðkaupsferð. 700 manns þáðu hina ódýru skemti- för — en aðeins tvent trúlofað- ist. Árbók Háskólans árg'angur 1911 til 1918. Verð kr... 3.00 árg. síðari árgangur Verð kr. 8.00 árg. ásamt sjerprentuðum fylgiritum öllum til sölu í Bi&mríiu Sígf. Eynuuidssoaar og Bókabúð Austurbæjar, BSE, Laugaveg 34- Motörbátar. , Eins og undanfarið, verður hagkvæmast kaupa mótorbáta frá Frederihssund Skibsværft Frederikssuiid. \ Hagkvæmir greiðsluskilmálai'. Eggert Kristjdnsson & Co. Sími 1400. BABYLON. 54. forða, sem til er í London og líklega í allri Ev- rópu. I virðingunni reiknaði jeg hann á 60 þúsund pund. Og jeg verð að segja, að jeg gætti þess vel, að kjallararnir væru altaf undir góðri umsjón. Jafnvel Jules myndi reynast það örðugt að brjót- ast þangað inn án þess að hafa umsjónarmanninn í vitorði með sjer, og hann er — eða minsta kosti var — heiðarlegur og tók ekki við rnútum^. — Jeg skammast mín fyrir að segja, að jeg hefi ennþá ekki athugað vínforða minn, sagði Rack- sole — hefi sannast að segja alls ekki naunað, að hann væri til. Einu sinni eða tvisvar hefi jeg farið um húsið, en þá slept kjöllurunum. — Það er ómögulegt, sagði Babylon, sem hafði gaman af þessari játningu, sem var honum -— sjerfræðingnum — alveg óskiljanleg. — Þjer verð- ið fyrir hvern mun að athuga vínin á morgun. Ef jeg má, skal jeg koma með yður. — Hvers vegna ekki nú þegar? spurði Rack- sóle rólega. — Nú í kvöld? Það er svo framorðið, að Hubb- ard hlýtur að vera farinn að hátta. — Og má jeg spyrja: Hver er Hubbard? Mjer finst jeg óljóst kannast við nafnið. — Hubbard er vínumsjónarmaðurinn í Hótel Babylon, sagði Felix með áherslu. — Vandaður maður, hjer um bil fertugur. Hann hefir lyklana að kjöllurunum. Hann þekkir hverja flösku og tunnu, innihald þeirra og gæði þess. Og er þó sjálfur bindindismaður. Hubbard er verulega at- hyglisverður maður. Enginn dropi af víni getur farið út úr kjallaranum án þess að hann viti um það. Að minsta kosti var það svo í mína tíð, bætti Babylon við. — Við skulum þá vekja hann, sagði Racksole. — Já, en klukkan er eitt eftir miðnætti, sagði Babylon. — Það gerir ekkert — það er að segja, ef þjer nennið að koma með mjer. Kjallari er eins á nóttu og degi. Hvers vegna ekki nú strax? Babylon ypti öxlum. — Eins og þjer viljið, sagði hann með sinni óskeikulu kurteisi. — Og nú skulum við finna þennan Hubbard með lyklana að vínskápnum," sagði Racksole, er þeir gengu út úr skrifstofunni saman. Þótt svona væri áliðið, var vitanlega ekki búið að loka hús- inu. Fáeinir gestir voru enn í veitingasölunum, og fáeinir þreyttir þjónar voru enn á ferli. Einn þeirra var sendur til að leita uppi hinn einstaka Hubbard, og það kom í Ijós, að hann var ennþá ekki genginn til náða, enda þótt hann væri í þann veginn. Hann kom sjálfur með Iyklana til Rack- sole, og eftir að hafa talað ofurlítið við húsbónda sinn fyrverandi, gengu núverandi og fyrverandi eigandi Hótel Babylon áleiðis niður í kjallarann. Þessir kjallarar náðu yfir — eða öllu heldur undir — helminginn af grunnfleti gistihússins — þann helming á lengdina, sem veit upp að Strand. Sökum þess, að mikill halli er frá Strand og niður að ánni ,er gistihúsið, ef svo mætti segja, dýpra þeim megin, sem að strand veit, heldur en þeim megin, sem veit að ánni. — Þeim megin er kjallari og undirkjallari. En upp að Strand er kjallari, undirkjallari og undir honum aftur geisistórir vínkjallarar. Eftir að hafa gengið» niður fjóra stiga, sem ætlaðir voru þjónustufólk- inu, komu þeir að dyrum, og er þær voru opnaðar tók við ennþá einn stigi. Fyrlr neðan þennan stiga, var aðalinngangurinn í vínkjallarana. Fyrir utan, þennan inngang var vínlyftan, sem flutti hinn dýru vökva upp á efri hæðirnar, og andspænis henni var skrifstofa Hubbards. Allsstaðar var raflýsing. Babylon, sem var kunnugri, tók upp lyklakippu og opnaði, og þeir voru komnir í fyrsta kjallarann af fimm í röð. Racksole var hissa á kuldanum sem þarna var, og svo hinni geysilegu stærð rúms- ins. Babylon greip rafmagns-handlampa, sem var á löngum vír, sveiflaði honum, svo hægt væri að sjá stærð kjallarans. Við glampann af ljósinu var þessi neðanjarðarhvelfing draugaleg og dularfulL með allar raðirnar af tölusettum ámum, sem hurfu?: í fjarska þangað til ekkert sást í myrkrinu nema þegar glitti á flöskuöxl. Þá kveikti Babylon á. föstu ljósunum og Racksole hóf undir leiðsögu hans, ferð sína um það af eign sinni, sem merki- legast var af henni allri. Það var ánægjulegt að sjá hina sakleysislegu hrifningu Babylons yfir þessum birgðum af glaðn- ingarvökva. Hann sýndi undrandi augum Rack- soles í röð allar afurðir þriggja meginlanda — og þó fjögurra — því hið ágæta og Ijúffenga Const- antia-vín frá Höfðanýlendunni skorti þarna held- ur ekki í þetta fullkomna safn af vínuppskeru.. Hann byrjaði á hinni óviðjafnanlegu framleiðslu Bourgogne, hjelt svo áfram með rauðvínin frá. Médoc, Bordeaux og Sauterne til kampavínanna. frá Ay, Hautevilliers og Pierry, síðan sneri hanm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.