Morgunblaðið - 29.03.1935, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.03.1935, Blaðsíða 6
6 MORGUN HLAÐIf* Föstudaginn 29. mars 1935. Jarðdrför Jóns Pramh. af 3. síðu. ið mig „meistari“ og ,,herra“, og þjer mælið rjett, því að jeg er það“. Já, vjer mælum rjett, er vjer sameiginlega snúum oss til þess foringja og biðjum: Drottinn, sem veittir frægð og heill til foma, farsæld og manndáð vek oss endurboma. Vígjum honum þjónustu vora. Biðjum hann að senda oss lið og hjálp með mönnum, sem hann útbýr til starfs og sigurs. Úr ræða síra Friðriks Hallgrímssonar. Þá flutti síra Friðrik Hall- grímsson aðra ræðu. Honum fórust m. a. þannig 01*0: „Göfugmennið hefir göfug- ig áform og stendur stöðug- ur í því sem göfuglegt er“. (Jesaja, 32,8). Það er ekki að ófyrirsynju að jeg minni í dag á þessi gömlu spámannsorð. Jeg man ekki tíi þess að um bæinn hafi borist dá'narfregn svo að meir hafi á því borið, hve mikil eft- irsjá var að látnum manni, en þegar öllum á óvart barst út sú fregn, að Jón Þorláksson væri dáinn. Og sú er ástæða þess, að hjer er í dag þessi fjölmenni söfnuður saman kom- inn; þess vegna eru í dag svo margar stjettir og deildir þessa mannfjelags sem hjer býr að leggja sig fram til þess að votta samúð sína og þakklæti, — þess vegna hvílir þessi tignar- legi alvörublær yfir Reykjavík 1 dag, að það er á allra vitund, að maðurinn, sem í dag er til moldar borinn, var sannkallað göfugmenni, sem bæði þjóðin og borgin ber þakkarhug til. Að mæla eftir mikinn mann í stuttu máli er ekkí auðvelt. En jeg veit að æfiferill Jóns Þor- lákssonar er kunnur öllum almenningi, þar sem hann var um langt áraskeið athafnamað- ur mikill og skipaði um tíma æðsta sess í þjóðfjelaginu og þessu bæjarfjelagi, — og und- anfarna daga hafa blöðin verið að minnast á þau margvíslegu nytsemdarverk, sem eftir hann liggja. — Jeg ætla því ekki að fara að telja upp framkvæmdir hans nje heldur þær trúnaðar- stöður allar, sem hann skipaði, heldur aðeins með fám orðum minnast mannsins, sem verkin vann og átti svo hiklausa til- trú samtíðarmanna sinna, að þeir töldu hann hvergi eiga heima annars staðar en í fylk- ingarbrjósti. „GöfugmenniS hefir göfug- leg áform!“ Hvað vakti fyrir Jóni Þor- lákssyni? Það var svo margt, því að hann var sí-hugsandi og sí-starfandi, — hann kunni flest annað betur en að hlífa sjer eða njóta næðis til lengd- ar. En alt stefndi það að því, að efla velferð lands og lýðs. Þorlákssonar. — Hann var hugsjónamaður, — hann vildi ekki kyrstöðu, held- ur framsókn og framkvæmdir, — finna nýjar leiðir til meiri velmegunar fyrir þjóðina og bæjarfjelagið; hann var óþreyt andi að leita að þeim og koma þeim í framkvæmd. — Þegar hann tók eitthvert mál að sjer, þá kastaði hann ekki til þess höndum, heldur lagði sig allan fram til þess að því væri sem best borgið. — Og honum varð svo vel ágengt með mörg á- hugamál sín vegna þess, hve mikilhæfur maður hann var. Hann hafði bæði til að bera skarpa greind, mikla þekkingu og mikið starfsþrek, og jafn- framt þá stillingu og gætni, að hann rasaði aldrei að neinu, heldur rannsakaði fyrst vand- lega allar hugsanlegar leiðir, og valdi svo þá, sem hann taldi heillavænlegasta. Frá því er honum voru fyrst falin opinber störf, held jeg að hann hafi altaf fyrst og fremst skoðað sig þjón þjóðar sinnar. Og þess vegna var það, að þegar hann neyddist, heilsubilunar vegna, til þess að losa sig við það mikla umstang og marg- víslega ónæði sem því fylgir, að hafa á hendi forystu stjórn- málaflokks, — þá gat hann ekki, þegar um var beðið, neit- að bæjarfjelaginu um að gerast leiðtogi þess sem borgarstjóri. Hann var þá veikari, en flestir höfðu hugmynd um, og það var veruleg fórn af hendi hans, að takast það verk á hendur, og sýnir betur en nokkuð annað hve ant honum var um það, að leggja alla krafta sína fram til almennings heilla. Enda lagði hann þar fram síðustu krafta sína; hann var að vinna að em- bættisstörfum sínum þangað til hann átti ekki eftir að lifa nema örfáar stundir. Og síðustu æfi- dagana, þegar kraftarnir voru óðum að þverra, var það hon- um hugraunin mesta, að finna að hann skorti þrek til þess að koma í framkvæmd ýmsu sem fyrir honum vakti og hann áleit að til góðs myndi geta orðið. Mjer finst því vel mega minn ast hans með spámannsorðun- um: „Göfugmennið hefir göf- ugleg áform“. Og þá ekki síður hinum, sem á eftir fara: „og stendur stöðugur í því, sem göfuglegt er“. „Stöðu.1 er orð, jem vel átti við um hann. Hann var ekki eitt í dag og annað á morgun, og fw/ aldrei í felur með san 'fr ing sína. Menri v' ;u hvar ha, va og au ho um var óhætt að ;ysta. Þess vegna r du þeir, ar honum fylgdu aö'málum, svo v’ for- ystu b- s. GöfugmOiiskav' auðkendi iíka starfsaðferðir tn Hann kunni flestum öí' m betur 'á list, u> ræða stjórnmál með stillingu og rök ’m, og vinna að þeim með sanngirni, rjettsýni og prúðmensku. ílann hafði ó- beit á blekkingun. og skrumi, og aðra m ■ vildi bann aldr ú særa r óp-n Og luks m i:..r ast þess, hve yfirlætislaus maður hann var. Þegar hann skipaði æðsta tignarsæti hjer á landi, var hann altaf jafn hógvær máður og yfirlætislaus í allri fram- komu sinni. íslenska þjóðin og Reykja- víkurbær á því á bak að sjá góðum og göfugum manni, sem lengi mun minst verða með ein- lægum þakkarhug. - Átta bæjarfulltrúar úr bæj- arstjóm Reykjavíkur báru kist- una úr kirkju, 5 úr Sjálfstæðis- flokknum og 3 úr Alþýðuflokkn um. En fyrir kirkjudyrum stóðu 8 af starfsmönnum bæjarins. Þeir tóku þar við kistunni og báru hana í anddyri þinghúss- ins. Á tröppupalli þinghússins og umhverfis tröppumar stóðu Al- þingismenn. Fordyrið var fán- um skreytt. Svo var til ætlast, að eigi kæmu aðrir þangað en ættingj- ar og vandamenn, auk þing- manna. En eigi var því við kom ið, að takmarka aðgang þar, svo anddyrið fyltist af fólki. Þar flutti Jón Baldvinsson svohljóðandi kveðjuorð frá Al- þingi: Kveðjuorð^Alþingis. Innan veggja Alþingishússins eru ráðin úrslit þjóðmálanna, þar eru sennur háðar, þar eru sigrar unnir og þar tapast mál,. en þar er og saminn friður um málefni þjóðarinnar. Um margra ára skeið tók Jón Þorláksson þátt í stjórnmálabar áttunni á Alþingi. “Hánn vann þar sigra, hann tapaði málum, sem hvort tveggja ber við hjá oss alþingismönnum, én það mun viðurként af andstæðing- um Jóns Þorlákssonar og dáð af flokksmönnum hans, hversu vel og drengilega hann hjelt á sínum málum, hvort sem var til sóknar eða varnar og þeim eru minnisstæðir kostir og miklir hæfileikar stjórnmálamannsms, jafnt samflokksmönnum sem andstæðingum um stefnumál. En minnisstæðast er mjer það, að síðasta verk Jóns Þor- lákssonar á Alþingi var það að semja frið, ganga til sátta í einhverju hinu viðkvæmasta stórmáli, sem uopi hefir verið á síðustu tímum. Eftir úrslit þess máls braut hann sjálfur í blað um þátttöku í þingmálum og gaf eigi kost á sjer til þing- mensku aftur. Jón Þorláksson mun skipa virðulegan sess sem stjórnmála- . eiðt tí ; sögu samtíðar sinnar. Vjer alþingismenn vottum hin m látna leiðtoga virðingu vor, einmitt í þessu húsi, Al- þingishúsinu, sem geymir svo margar minningav- um baráttu, igra og ósígra í þjóðmálum vrr Islendinr"' og £ar sem Jón Þurláksson, meðan hann átti srdi á Alþingi, var í fremstu röð hinna áhrifai íkustu stjórn- málamanna. Jeg flyt hinum framliðna for- ingja hinstu kveðju í n?fni Al- þingis. Því næst f uAi Ólafu Thors Kveðja Sjálfstæðisflokksins,. er Ólafur Thors flutti f Alþingishúsinu. svohljóðandi kveðju frá Sjálf- stæðisf lokknum: Þegar fregnin um andlát | þitt barst út um bæinn og sveif þaðan fram til instu dala og út á ystu annes, lagð- ist þung sorg yfir þjóð þína. i þig til fyrirmyndar í stjórn- málabaráttunni. Far þú í friði frábæri for- ingi og elskulegi vinur. Drottinn blessi þig og varð- veiti. Forsetar Alþingis og fulltrú- Á þeim degi skildum við ar þingflokka báru kistuna inn Sjálfstæð'smenn að þú varst í þinghúsið og út. eigi aðeins horfinn sjónum Er kistan var borin úr Al- okkar, heldur varst þú og þingishúsinu og út á líkvagn- horfinn úr eign okkar og yfir inn spilaði Lúðrasveitin þjóð- í eigu allrar þjóðarinnar, eins sönginn. Stóð líkfylgdin kyr á og aðrir mætustu synir henn- meðan. ar höfðu gert á undan þjer Því næst hjelt líkfylgdin frá þegar dauðinn sætti dægur- Alþingishúsinu og suður í gamla þrasið. kirkjugarð. I augum okkar Sjálfstæð- Kirkjuathöfninni, svo og at- ismanna varst þú altaf stór, höfninni í þinghúsinu var út- hvar sem þú fórst, en þó varpað. Tvö gjallarhorn voru á hvergi stærri en í verkum þinghúsinu. þínum innan þessara veggja.! En sakir storms heyrðist ekki Þingmenska þín var svo vel ur gjallarhornunum. frábær, að þú hafðir jafnan Mannfjöldi sá, sem var við yfirsýn yfir hvert mál þings- Dómkirkjuna er kirkjuathöfnin ins. Þinglegur ræðuskörung- byrjaði hafði því dreifst mjög ur varst þú meiri en nokkur meðan á athöfnum þessum stóð, annar sem setið hefir á þing- enda var hryssings norðan- bekkjum í þessu húsi. Ráð- stormur og kuldi, svo menn áttu herradómur þinn var svo erfitt með að verjast kulda, er virðulegur að við flokksbræð- úti stóðu. Enda var nú hægt að ur þínir mikluðumst altaf af hverfa í hús þar sem útvarp er þjer, og eigum við þjer þó °S hlusta þaðan á það sem fram mest upp að unna sem for- fór. — Fyrir líkfylgdinni frá Alþing : ishúsinu og suður í kirkjugarð gengu fjórar fylkingar. Fyrst gekk lögregluliðið, þá bruna- liðið, þá Verslunarmannafjelag Reykjavíkur, þá skátasveitin. Kistan var borin inn um suð- austur hlið kirkjugarðsins. | Iðnaðarmenn báru kistuna frá sáluhliði fyrsta spölinn inn í garðinn. Þá tók við stjóm Landsmálafjelagsins Varðar, en síðast fjelagsmenn úr Verk- fræðingafjelaginu og báru kist- i una til grafarinnar. Hluttekning. saman eiga, og nú þegar þú j fellur frá er það, næst trúnni j Frú Ingibjörgu Cl. Þorláks- á málstað okkar, þjer að son> ekkJu borgarstjóra, bárust íngja. Þú hefir skapað þingflokk okkar í þeim skilningi, að undir forystu þína og fána skipuðu sjer menn, sem að vísu, vegna lyndisfars og skoðana áttu samleið á stjórn málabrautinni, en sem ein- mitt vegna einstaklingshyggj unnar þoldu öll flokksbönd illa, og alveg er óvíst að hefðu nokkru sinni náð sam- an, ef merki þitt hefði ekki verið dregið við hún. Þar mættust frumherjar flokks okkar. Þú sameinaðir þá sem þakka, yfirburða vitsmunum feiknin öll af blómsveigum, þínum og skapmikilli ró og 1 híuttekningarskeytum og kveðj- festu, þjer sjálfum, persónu um> frá °PÍnberum stofnunum, þinni, að flokkurinn stendur. fjelögum og einstaklingum. sem samstilt heild samherja Blómsveigar bárust meðal ann- og vina. ars frá: Þú hafðir oft á orði að yf-! Konungi og drotningu Islands, irgefa þingstörfin, en ljest þó og Danmerkur. altaf þörf okkar og óskir j Statsministeriet, Danmark. sitja í fyrirrúmi fyrir lífs-; Stjórnarráði íslands. nauðsyn sjálfs þín. Og þegar; Miðstjórn og þingflokki við svo Ioks fengum vitneskju Sjálfstæðisflokksins. um óbifanlega ákvö,"ðun ■ Det danske Gesandtskab, þína, beygðum við okkur j Reykjavík. daprir fyrir rökum þínum, ■ Sendiherra Sveini Björnssyni sem því miður hafa nú reynst og frú. alt of rjett. ! Commiteret Jon Krabbe, Þegar viS mistum þiS (r» K«»Pm»nn«hWn þingstörfunum var okkur mikil hugnun í þeirri von, að geta enn um skeið fært rits- muni þína og þekkingu í sali Alþingis. Nú þegar sú vön er ei.inig frá okkur tekin, kveðjum við þig harmþrungnir og færum þjer hjartfólgnar þakkir. Skuld okkar við þig mun- um við best gjalda með því að reyna að hef ja merki okk- ar fallna foringja og hafa Bæjarstjórn Reykjavíkur. Herra biskup Marteini Meul- enberr. St. Josephs systrum, Landa- koti. I> trgunblaðinu. Dansk Ingeniörforening, Kaupmannahöfn. Verkfræðingafjelagi íslands. Eimskipafjelagi íslands. Verslunarráði Islands. Stjórn Landsbanka íslands. Köbenhavns Handelsbank Direktion.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.