Morgunblaðið - 13.04.1935, Side 2

Morgunblaðið - 13.04.1935, Side 2
MO~vGUNBTAÐTF Laugardaginn 13. apríl 1935. Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Ritatjórar: J6n Kjartansson, Valtýr Stefknsson. Ritstjórn og afgreiösla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Auglýsingastjóri: E. Hafberg. Auglýsingaskrifstofa: Austurstræti 17. — Sími 3700. Heimasímar: J6n Kjartansson, tir. 3742. Vaitýr Stefánsson, nr. 4220. Árni Óla, nr. 3045. E. Hafberg, nr. 3770. Áskriftagjald: Innanlands kr. 2.00 í. mánulSi. Utanlands kr. 3.00 á mánuöi. í lausasölu: 10 aura eintakiö. 20 aura meö Uesbök. Brjefid. Qrð hefir leikið á því, að núverandi formaður Fnamsókn arflokksins væri ólatur á að skrifa brjef til „samherjarina“ í sveitum landsins. Hjer í blaðinu birtist eitt þessara „dreifi-brjefa* > hans. Að vísu eru það tveir, sem hafa undirskrifað það. En J. J. mun áreiðanlega vera aðal- höfundurinn. Brjef þetta h>afa vafalaust margir Framsoknarmenn feng- ið í hendur. Var það fjölritað. Og eitt eintak af því hefir blað- inu borist. Viðtakandi brjefs þess var í hálfgerðum vand- ræðum með þetta, kvaðst ekki fyllilega konvast að nieining- unni. En hann vildi í upphafi kenna skilningsskorti sínum. Honum hugkvæmdist ekki í svip að í brjefi, með undir- skrift Jónasar Jónssonar og Eysteins Jónssoivar væri alveg óskiljanleg della. Innihald þessa dreifibrjefs þeirra ráðherranna fyrverandi og núverandi, er ekki svo merk legt, að því sje, af þeim ástæðum mikill gaumur gef- andi. Það er svipað sjálfshól, blekkingar og annar þvætting- ur eins og tíðkast með>al Fram- sóknarmanna. En brjefið er hjer birt sem talandi tákn þess hvernig sál- arástand Jónasar Jónssonar er um þessar mund'.r, hvernig maðurinn, sem fengið hefir orð fyrir að vera fremur ljett um að rita, er kominn á lágt b»amaskólastig. Hann getur ekki lengur orðað hugsanir sín- ar á pappímum svo þær verði skiljanlegar. Lesendur þessa fáránlega brjefs ver&a að þreifa sig áfram um klungur bögumæla, eftir ljósglætum hálfkaraðra setninga, til að renna grun í hvað höfundunnn meinar. Það má segja hjer: „Tvisv- ar verður gamall maður bam“. Ekki furða þó ýmsir telji það lítt ómaksins vert, að eiga orðastað við slílkan mann, sem ekki er einu sinni orðinn sendi br.jefsfær — hvað þá meira. Og þetta er skólastjóri, tal- inn helsti fulltrúi „bænda- menningar“, þ'ngmaður, for- maður Mentamálaráðs og for- ingi Fnamsóknarflokksins. Engin furða þó flokkur sá sje illa á vegi staddur, sem hefir valið sjer slíkan forystu- mann. Stvesa ráðstefnan Er Ekki friaarráðstEfna segir Mussolini í blaðagrein. Italir eiga sinn besta styrk í hernom. Mussolini og Mac Donald. KAUPMANNAHÖFN í GÆR EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS ítalska blaðið Popolo d’Italia hefir b'rt grein eftir Mussolini um Stresaráðstefnuna, og hvaða vonir menn geta vænst um ár- angur hennar. Hann segir m. a.: Eins og nú horfir við, eru engar ástæður til þess að líta mjög björtum aaugum á horf- urnar. En menn mega ekki líta svo á, að upp úr ráðstefnunni í Stresa geti risið ófriður. En hún getur ekki heiaur trygt friðinn, vegna þess að það velt- ur fyrst og fremst á ríkjum þeim, sem ekki taka þátt í ráð- stefnunni. ítalir óska eftir samtökum þjóða gagnvart Þjóðverjum. — Ekki þó t'l þess að inniloka Þýskaland og einangra það. En ítrtlir óska eftir því, að Þjóðverjum verði gefið til kynna í fullri alvöru hve langt þe'r megi ganga í kröfum sín- um. — Mussolini endar grein sína með því að segja: Hjer verður ekki um að ræða nein heillandi friðaráfþrm frá hendi Itala, því þau höfum við ekki á takteinum. Við höfum á takte’num 600 þúsunda vel vígbúinn her, en það er herinn fyrst og fremst, sem ítalir geta treyst. Páll. Hefndarhugur gegu Þjóðverjum «íi aí herskyldulögununi. Ráöstefnan í Str-esa . unöir 5trangri lögregtuuernö. KAUPMANNAHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS Síðan ráðstefnan í Stresa hófst hafa þangað safnasb 400 blaðamenn úr öllum áttum. Tvö þúsund manna lögreglu- vörður verndar líf stjórnmála- manna þe'rra, serri á ráðstefn- unni eru. Fundir ráðstefnunnar eru lokaðir. En eftir því sem frjettist í gær, var fyrsta mál ráðstefn- unnar kæra Frakka út af her- skyldulögum Þjóðverja. Hefir heyrst að Mussolíni hafi þá borið fram svohljóð- andi fyrirspum: Hvernig ætla Vestur-Evrópu- ríkin að taka samningsrofi Þýskalands, þegar það kemur t 1 umræðu á fundi Þjóðabanda lagsins í Genf. Og hvernig ætla ríki þessi að koma í veg fyrir að Þjóðverjar haldi áfram að hrjóta gerða samninga. Ennfremur hefir það frjest af ráðstefnunni, að Laval hafi þar krafist þess, að samningar milli Dónárlandanna verði trygðir betur en nú er. Að þjóð- ir þessar skuldbindi sig t'l þess, að veita hvorar annari lið, ef til ófriðar kemur. Það eru taldar líkur á því, að þjóðir þær, sem óvinveittastar eru Þjóð- verjum, taki sig saman um að gera Þjóðverjum erfitt fyrir í viðskifta- og fjármálum, til þess á þann hátt að hefna sín á þeim út af herskyldulög- unum. Er Mussolini því fylgj andi, að svo verði gert. Páll. Fyrirhugaðnr Dónárlanda- samnin^ur á að tryggja sjálf- stæðí Atisturrikís. London, 12. apríl. FB. Fregntr frá Stresa síðdegis í dag hei-ma, að frrtkknesku full- trúarnir á Þríveldaráðstefnunni, hafi lagt til, að gerður yrði sátt- Bretar gangaekki í hernaðarbanda- lág við neina þjóð. Vilfa lieimila þjód- verjum nýlendur. En engar af þeim, sem Bretar eiga sjálfir. KAUPMANNAHÖFN í GÆR EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS Frjettastofa Reuters hefir þetta eftir bestu heimildum: Stjórn Englendinga er fastráðin í því, að taka ekki á sig neinar skuldbindingar með því að gera samninga við aðrar þjóðir um her- varnir. óska Englendingar eftir að komið verði á allsherjar bandalagi er tryggi friðinn í álfunni. Þeir munu því geta fallist á það fyrir sitt leyti, að aðrar þjóðir bindist slíkum samtökum sín á milli, ef það sýni sig að undan- genginni rannsókn, að slík sam- | tök koma að gagni, og fullreynt j er, að það sje útilokað, að Þjóð- ] verjar vilji taka þátt í allsherjar j friðarsamtökum. Undirtektir Englendinga undir kröfu Hitlérs um að Þjóðverjar j fái nýlendur, eru í stuttu máli I þessar: ! Þeir geta fallist á að Þjóðverjar ^ fái nýlendur, en eru því gersam- . lega andvígir að Þjóðverjar fái 1 að nýju yfirráð yfir nokkrum j þeim nýlendum, er Þjóðverjar áttu áður, en sem nú eru undir yfir- ráðum Englendinga. PáH. lagarauErkfallia í fiull út af þuí, að Iifrarhlutur 5jó> manna uar SŒkkaöur. London, 11. apríl. FÚ. Atvinnumálaráðherra Breta tilkynti í neðri málstofunni í dag, að hann myndi nota þá heimild sem sjer væri veitt, til þess að láta fara fram rann- sókn á orsökum sjómannaverk- fallsriis í Hull, en frá þeim skýr r einn þingmaður verkamanna þannig: Hásetar á Hull togurunum fá föst grundvallarlaun, 2 guineas á viku, og auk þess vissan hluta af ágóða af sölu aflans. Loks hafa þeir feng.ð lifrar- uppbót, sem hefir numið 12 sh llings og 6 pence á lifrar- fatið, en 40 shillings lýsisfatið, á þeim sk'pum, sem bræða lifr- ina innanborðs. Nýlega var sú lifraruppbót lækkuð ofan í 30 shillinga á fat'ð, og í mótmælaskyni gegn þessari lækkun var verkfallið hafið. Um fjórðungur togaraflotans er útbúinn lifrarbræðsluvjelum- AIIs nær verkfallið til um SOOO sjómanna. Togaraeigendur halda því fram, að jafnvel með lækkun- inni fái hásetar samt me ri lifraruppbót en fyrir ári síðan. Þeir halda því einnig fram, að vegna þess hve kostnaðarsamt sje að koma lifrarbræðsluvjel- um fyrir í skipunum, og einnig vegnrt kostnaðarins v ð að reisa lýsishreinsunarstöð í Hull, megi þeir til með að lækka llfrar- hlut til háseta; að aðal ágóða- von útvegsins l'ggi nú ekki í sölu á fiskinum sjálfum, heldur því, sem unnið sje úr honum. máli milii Dónárríkjanna, þess eí'ni , að þau komi hvert öðru tU aðstoðar, ef ráðist væri á eitthvert þeirra. í þessum fyrirhugaða sáttmála er gert ráð fyrir ákvæði, sem fel- ur í sjer skuldbindingu um að viðurkenna og ábyrgjast smlfstæði Austurríkis. Ekki er gert ráð fyrir, að Eng- land standi að þessum sáttmála með Dónárríkjunum, en hinsvegar að öll Litla bandalagsríkin, Frakk land og ítalía stancli að sáttmál- anum. Sáttmálin miðar að því, að treysta þá samvinnu, sem átt hefir sjer stað milli Frakklands og Litla bandalagsins í málum þeim, sem varðar Mið-Evrópu, og koma í veg fyrir, að ítalir geri nokkuð upp á sitt einsdæmi, ef hlutleysi Austur- ríkis er skert eða ef sjálfstæði þoss er nokkur hætta húin, Lóks er þess getið í fregnum, að Þýska- j landi standi til boða að verða meðaðili , að þessum fyrirh'Kgaðá sáthmála. (UP.). Loftskipið ,Zeppelin greifi4 hætt komið. London, 12. apríl. FÚ. Minstu munaði að Zeppelin greifi færist í dag jneð þeim hætti að hann slitnaði frá akk- er’sstöng sinni í Pernambuco í suður-Ameríku. Samt sem áður reyndist mögulegt að halda loftskipinu niðri með böndum, sem að úr því lágu til jarðar og tókst eftir allmikið staut að leggja því við akkerisstöngina á ný. i 4 n=tl :*a

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.