Morgunblaðið - 14.05.1935, Síða 1

Morgunblaðið - 14.05.1935, Síða 1
Viknblað: ísafold. 22. árg., 109. tbl. — Þriðjudaginn 14. maí 1935. ísafoldarprentsmiðja h.f Gamla Bíé < BirkiklBli Miriríl. Afar skemtileg og hrífandi sjómannamynd tekin af Palladium, Kaupmannahöfn. Aðalhlutverkin leika: Karin Nellemose — Lau Lauritzsen — Ib Schönberg. Jón Iversen — Clara Östsö — Holger Reenberg. I ■ftS Gamla Bíé Vegna fjölda áskorana heldur ( FRIEDMAN I II Píanéténlelka með Iaekkuða verði ANN AÐ RVÖLD 15. maí kl. 7,15 Aðgangur kr. 2,00 og 2r50 í Hljóðfærahúsinu og í síma 3656. Lax- og silungsveiðitæki, stærsta úrval. Veiðistangir með öllu verði, frá kr. 4,50 til kr. 260.00. SPORTVÖRUHÚS REYKJAVÍKUR, Bankastræti 11. Á morgun kl. 8. Virii vður á málningunni. Alþýðusýning. ÖII sæti niðri kr. 2.00, stæði kr. 1.50. Síðasta tækifæri til að sjá þenna ágæta gamanleik. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7, dag inn fyrir, og eftir kl. 1 leikdaginn. Sími 3191. Ath.: Alt er þá þrent er verður sýnt á fimtu- dagskvöld. Öllum vinum mínum, er heimsóttu mig og færðu mjer gjafir á áttugasta afmælisdegi mínum, einnig öllum þeim nær og fjær er sendu mjer ylhlýjar kveðjur, votta jeg ástar- þakkir mínar. Guð blessi ykkur. Guðný Einarsdóttir, frá Nýlendu. Maðurinn minn, Guðmundur Jóh. Eyjólfsson símastjóri and- aðist í dag á Landakotsspítala. Hafnarfirði,12.maí 1935. Ingibjörg Ögmundsdóttir. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að Jón Halldórs- son frá Sandhólaferju, andaðist í sjúkrahúsi Hvítabandsins, 12. þ. m. — Jarðarförin ákveðin síðar. Aðstandendur. Fyrir aðstandenda hönd, tilkynnist að móðir og tengdamóðir okkar, ekkjan Ragnhildur Gestsdóttir, andaðist að Elliheimilinu í Reykjavík, mánudaginn 13. þ. m. Hafnarfirði, 14. maí 1935. Rannveig Vigfúsdóttir, Sigurjón Etnarsson. „Brnarfoss*1 fer í kvöld kl. 10, vestur og norð- ur. Aukafhafnir: Önundarfjörður, Reykjarfjörður, Dalvík og Sand- ur, í suðurleið. Pantaðir farseðlar óakast sóttir fyrir hádegi í dag, verða annars seldir öðrum. 0oðafossu fer annað kvöld um Vestmanna- eyjar til Hull og Hamborgar. Nýfa b«ö Dívanar, dýnur og alls konar stoppuð húsgögn. Fjölbreytt ast úrval Vatnsst. 3. Húsgagnaverslun Reykjavíkur. Oirððhfilö, allar tegundir, * nýkomin. Síðustu 40 ár. Saga heimsviðburðanna, síðan fyrir aldamót. Aldrei hefir nokkur kvikmynd sýnt jafn átakanlega vitfirringu hern- aðarandans, enda blasir hjer við manni saga heimsstyrjald- arinnar. — Til kvikmyndar- innar hefir verið safnað hjá myndasöfnum stórþjóðanna hún er því sannsöguleg frá upphafi til enda. — Fólk, sem hefir sjeð myndina segir að hún sje ógleymanleg og áhrifaríkari en nokkur önnur mynd. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. I Prentari, reglusamur og duglegur getur með þægilegu móti orðið meðeigandi í prentsmiðju og um leið skapað sjer framtíðar vinnu. Tilboð merkt: „Reglusemi“, sendist A. S. 1. fyrir 17. þ. m. Hefi opnað lækningastofu í Bankastræti 11 (Hús. J,. Þorlákssonar). Viðtalstími kl. 10VL—11 árd. og 3—5 síðdegis. Sími 2811. Sveinn Pjctursson. læknir. (Sjergrein augnsjúkdómar). Fyrsta jnní vantar hjúkrunarkonu á sjúkrahús Hvítabandsins, til að leysa af sumarfrí. Yfirlijúkrunarkonao. Yörður. Fundur % verður haldinn í landsmálafjelaginu Verði, miðvikudaginn 15. þ. m., kl. 8VL í Varðarhúsinu. Guðm. Eiríksson, húsasmíðameistari, hefur umræður um takmörkun á innflutningi byggingarefna. Fjölmennið. w Stjórnm.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.